Tíminn - 28.02.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.02.1963, Blaðsíða 5
ÍÞRDTTIR RITSTJORI HALLUR SIMONARSON íslandsmótið í körfuknattleik: ÞJAlfARI KR SKORADI FLEST STffi FYRIR KFR hiasson, en einnig vakti athygli Hörður Bergsteinsson. — Stigin fyrir KFR skoruðu Ólafur 19, Ein ar 15, Hörður 12, Sigurður S. 8, og Sigurður H„ Marinó og Ás- bjöm 4 hver. Hjá KR atti Guttormur skástan Jt'ik, en heldur var dauft yfir að'- aimanninum, Einari Bollasyni. — St.igin fyrir KR skoruðu Gutt- ormur 18, Kolbeinn 11, Einar 9, lón 8 og Kristinn 6. Dómarar í leiknum voru Guð- jon Magnússon og Björn Arnórs- son og dæmdu vel. KR-ingar máttu gera sér þaS aS góðu, að tapa fyrir KFR með 14 stiga mun í fyrralcvöld er þessir aðilar mættust í fyrri umferð íslandsmótsins. — Lokatölur urðu 66:52 og var KFR vel að sigrinum kom- ið — en því er ekki að neita, að lið KR olli talsverðum von- brigðum. — En allt getur skeð í körfuknattleik eins oa öðru — í bessu tiHelli átti KR slæm an dag, en langt er síðan að KFR hefur tekizt iafnvel upp — og því fór sem fór. Raunverulega náði KR sér aldrei á strik í leiknum — KFR hélí öruggri forustu allan leikinn. ef undanskilinn er smákafli í ívrri hálfieiknum, þegar KR komst fjórum stigum yfir, 18:14 -- í hálfleik hafði KFR yfir 26:32 og það forskot átti eftir að stækka verulega í- seinni hálfleiknum og Nýlega er komið út fyrsta tölu það hlálega var, að það var þjálf- blað tímaritsins Skák á þessu ári. ari KR, Ólafur Thorlacíus, sem er sú breyting hefur orðið á útgáfu leikmaður hjá KFR, sem átti hlaðsins, að þeir Arinbjörn Guð- stærstan þáttinn í velgengni KFR mundsson og Guðmundur G. Þór en hann varð lang stighæsti maður arinsson hafa látið af störfunv KFR í leiknum og virtust KR- en JóhanivT1. íónsson vérðÆr ríf ingarnir hálf feimnir að hreyfa stjóri og útgefandi blaðsins áfram við honum. Þegar mest skildi á ! °§ befur hann fengið fjóra kunna milli var staðan 62:40 — þ. e. 22 | skákmenn sér til aðstoðar — þá stiga munur — en undir lokin ! Friðrik Ólafsson, Inga R. Jóhanns I náðu KR-ingar sæmilegum kafla son, Gunnar Gunnarsson og Birgi1 og þegar yfir lauk var munurinn Sigurðsson. i 14 stig. í hinu nýútkomna blaði eru | Hjá KFR voru beztu menn þeir | m. a. skákir frá Skákþingi Reykja Ólafur Thorlacius og Einar Matt- víkur skák nár,að% ns. fr itarfs ------------------------------- Semi Taflfélagsins Hreyfils, grein, sem nefnist Hve góður skákmað- ur ertu; rakin saga skákmeistar- ans Akiba Rubinstein ag auk þess rr í blaðinu fjöldi skákdæma og frétta af innlendum og erlendum vettvangi. og KR tapaði heldur óvænt með miklum mun í fyrrakvöld. Hehnsmeistarakeppniin í skautahlaupum, sem háð var í Japan um sfíustu helgi, varð mikill sigur fyrlr hlnn unga Svía, Johnny Nilsson, því auk þess. sem hann hlaut heimsmeisti’ratiignina, setfci hann þrjú ný heimsmet í keppninni — í 5 og 10 km. lilaup- um og samanlagt. Tími hans í 5 km. var 7:34,3 mín, og 10 km. 15.33,0 mín., en hann keppti í því hlaupi í riðli með Knut®Jo- hannsen og sigraði hann örugglega — en Knútur hafði forusfcu eftlr þrjár greiar. — Myndin hér til hliðar er af fyrstu mönnun- um, Nilsson til hægri og Knut og Virðist Norðmaðurhin ckkl taka ósigrinum þungt. í þrtðja sæti varð Evrópumeistarlnn Aan- ess og f jórði hinn 18 ára Per Ivar Moe, sem var efstur eftir fyrri daginn. Norðmenn áttu einnig sjötta og sjöunda mann samanlagt, en í fimmta sæti varð Kínverjinn Sin-jú, en Kínverjar náðu athyglisverðum árangri; áttu meðal annars sigurvegarann í 1500 m. hlaupinu. Ljósm.: UPI. Það reyndist létt verk fyrii’ íslandsmeistara ÍR að sigra FRAM - VÍKINGUR ANNAÐ KVÖLD mætast að Há- logalandi, Fram og Víkingur í handknattleik og er hér um að ræða afmælisleik, sem Víkingur stendur fyrir, en á þessu ári á Víkingur 55 ára afmæli. — Reynd- ar má segja, að hér sé um afmæl- isleik í orðsins fyllstu merkingu I að ræða, þar sem Fram á einnig 55 ára afmæli á árinu. Eflaust verður leikurinn jafn og spennandi — en íslandsmeistar- arnir Fram hafa alltaf átt í mikl- um erfiðleikum með Víking, þótt Fram hafi unnið síðast er þess- ir aðilar mættust. Leikurinn hefst kl. 8,15 annað kvöld og verður eins og fyrr segir að Hálogalandi. Sveitapláss Óska eftir að koma 12 ára dreng * sveit. Hefur verið í sveit aður. Upplýsingar i síma 35983 Hey tii sölu 200 hestar af töðu til sölu Upplýsingar gefur Guð- mundur Kristiánsson. Svðri-HóJ sími um Selja- land. Billiard S.l. fimmtudagskvöld fór fram tvímenningskeppni í snoker í Bill iardstofunni Einholti 2. Þátttaka var mjög goð og voru keppendur 20 talsins. Keppnin om efsta sætið var af- ar hörð og rvísýn og varð ag leika tvo úrslitaieiki, sem er fremur sjaldgæft. Sigurvegarar urðu Grét ar Eiríksson og Gunnar Guðjóns- sor., en þeir sigruðu Birgi Sumar- liðason og Valgarð Bjarnason í seinni leiknum meg 103:56. Tvímenningskeppni í snokar er tiUölulega ný af nálinni og var þetta í fyrsia skipti, sem keppt er í peirri grein. Mótsstjórai voru þeir Árni Jóns son og Ingóilur Tómason. RAM MAGERÐI N| -'l iGRETTISGÖTU 54 S í M 1-1 9 I O 61 20 MIN. Á EFTIR ÁÆTLUN Það vakti talsverða at- Iiygli sambandi við fram- kvæmd leikja á fslandsmót- inu í körfuknattleik í fyrra- kvöld, að leikurinn milli stúdenta og ÍR sem átti að hcfjast kl. 8,15 hófst ekki fyrr en kl. 8,35 — þ. e. 20 mínútum eftir áætlun. Þótti sumum það súrt í broti að bíða svo lengi eft- ir að leikurinn byrjaði — eins og vonlegt var. Við frekari eftirgrennslan kom í Ijós hvað olli þessum töf- um — það vantaði sem sé annan dómarann — það vantaói leikskýrslur (þær glcymdust úti í Háskóla) og það vantaði klukku tíma- varðarins. Það tókst að „veiða“ dómara klukkan rúmlega hálf niu og gat þá leikur >nn nafizt eins og fyrr er að vikið. en klukkan og skýrsl- urnar komu ekki í leitirnar fyrr cn kl. 9. Framkvæmd cins og þessi á opinberu móti er alls ekki til fyrirmyndar og er sízt til bess fallin aj> laða fólk að — bað er vic* uós fyrir klórið > bakkann. óæfða stúdenta á íslandsmót-1 kom nýliðmn Tómas Zöega og inu í köri'uknattleik í fyrra- kvöld, en ÍR sigraði með 66 stigum gegn 27, og hefði sá sigur reyndar getað orðið stærri. — Fyrstu 10 mínút- urnar voru jafnar, en síðan komu ótvíræðir yfirburðir ÍR í Ijós, sem héldust út allan leikinn. í hálfleik hafði ÍR yfir 35:12 og tóku ÍR-ingar seinni hálfleikinn fremur sem æfingu en kappleik í íslandsmóti Hjá ÍR vantaði að þessu sinni Hólmstein Sigurðsson og Hauk Hannesson en það virt- ist engin áhrif hafa — inn í liðið skoraði hann 10 stig í leiknum iyrir ÍR þann stutta tíma sem hann fékk að vera inn á og var í rauninni furðulegt að gömlu mennirnir ■ liðinu, skyldu ekki hvíla sig meira en þeir gerðu í leiknum og leyfa þessu efni að spreyta sig. Stigin fyrir ÍR í leiknum skor- uðu Guðmundur Þorsteinsson 13, Þorsteinn og Agnar 11 hvor, Tóm- as 10, Sigurður E. 8. Einar Ó. 7 og Ilelgi Jóhannsson 6. Stigin fyrir ÍS skoruðu Edgar 9 Sigurgeir 6, Viðar og Jón 4 hvor og Hafsteinn og Guðni 2 hvor. Dómarar i leiknum voru Sig- tuður Guðmundsson og Birgir Birgis. Tekst unglingunum að sigra Guömund? — Sundmót KR í Sundhöllinni i kvöld í KVÖLD fer fram í Sundhöll Reykjavíkur Sundmót KR. — Þátt taka er mjög góð og eru keppend ur frá sjö félögum, úr Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík og frá Ungmennafél. Árroða, Snæfclls- nesi. I sambandi við mótið fer einnig fram kcppni i sundknatt- leik milli karlaúrvals og unglinga- úrvals. Flest okkar bezta sundfólk verð ur meðal keppenda, m. a. Guð- mundur Gíslason, Davíð Valgarðs- son, Guðmundur Harðarson, Pétur Kristjánsson og Hrafnhildur Guð- mundsdóttir. Það má búast við harðri keppni í sumum greinum — t. d. 200 m. skriðsundi karla, þar sem þeir keppa Guðmundur Gíslason og Davíð Valgarðsson, en þess er skemmst að minnast, að Guðmund ur sigraði Valgarð naumlega i þessari grein á Sundmóti Hafnar- fiarðar um daginn. Mótið hefst kl. 8,30. T f M I N N, fimmtudagur 28. febrúar 1963. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.