Tíminn - 28.02.1963, Page 10

Tíminn - 28.02.1963, Page 10
Eiríkur, Sveinn og Arna héldu áfram með ýtrustu varkárni. Snjó lagið á bjarnarfeldunum bjargaði þeim. Nokkrir hermenn Ondurs hlupu fram hjá þeim í nokkurra skrefa fjaricgð. en veittu þeim ekki eftirtekt Þar sen; vonlaust var að bjarga Ervin og Axa, var ekki um annað að gera en reyna að komast í felustaðinn í skógin- um. Eftir ýmsa erfiðleika komust þau til hinna Arna þekkti alla evna eins og fingurna á sér, og hún stakk upp á því. að þau færu út úr skóginum og leituðu hæfis í helli í fjallinu, þar sem enginn vafi léki á, að Ondur myndi halda leitinni að þeim áfram. í dag er fimmtudagur- inn 28. febrúar. Híídi- gerður. Tuingl í hásuðri kl. 16.46 Árdegisháfiæ'ði kl. 8.24 eilsugæzla Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlsknir kl 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Wæturvörður viikuna 23. febr. til 2 marz er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 23.febr. til 2. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50 126 Keflavík: Næturlæknir 28. febr. er Bji>rn Sigurðsson. @19 Sturla Friðriksson, grasafræðing ur, kveður: Yfir kemst á klakaspöng klárlnn fremst, þó hnjóti, þar sem Emstruáin ströng ófln lemst á grjóti. Kvenfélag Laugarnessóknar býð ur öldruðu fólki í sókninni til hinnar árl'egu skemmtunar í Laugarnesskóla, 3. marz kl. 3 eh. Óskað er að sem flestir sjái sér fært að mæta. Minningarspjöld Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást á eftir- töldum stöðum: Verzl. Logi, Laugaveg 74; Bókabúð Braga Brynjóifssonar, Hafnarstræti 22; Verzl. Réttarholti, Réttarholtsv. 1; að Sjafnargötu 14; Bókaverzl. Olive'rs Steins, Hafnarfirði, og Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar. GESTAMÓT U.M.F.Í. — Meðan ungmennafélagið Velvakandi starfaðl hér í Reykjavík var árs- hátíð félagsins nefrtd GESTA- MÓT. Þar komu jafnan til mann fagnaðar ungmennafélagar utan af landi, sem staddir voru í borg innl, og ungmennafélagar úr ná- grenninu. Þá voru einnig haldnir hlnir svonefndu farfuglafundir á vegum Ungmennasambands Kjalarnesþings. Það voru einnig samkomur fyrir ungmennofél- aga og gesti þeirra víðs vegar að af landinu. Farfuglafundir voru nokkrir á hverjum vetri. Þessar samkomur voru vel sóttar af æskufólki og átlu m*1-'— ' v þvi að auka kynni ungmennafé- laga og treysta félagsböndin. — Nú hefur Ungmennafélag íslands ákveðið að belta sér fyrir því, að þessi starfseml verðl endur- vakin, e. t. v. ekki alveg í sama formi, en i sama anda og til- gangl, þ. e. að auka kyn'ni og koma á nokkru félagsstarfi ung- mennafélaga eldrl og yngri, sem dvelja hér í Reykjavík að stað- aldrl eða um stundarsakir. — Einn fundur hefur þegar verið haldinn á þessum vetri. Og næst- komandi föstudag verður gesta- mót UMFÍ í Breiðfirðlngabúð, — föstudaginn 1. marz kl. 9 e. h. Skemmtiatriði verða fjölbreytt og dans stiginn, Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu UMFÍ Hjarðarhaga 26, þar sem allar nánari upplýsingar er að fá ki. 4,30—7 daglega, simi 12546, svo og við innganginn. — Þess er vænzt, að ungmennafélagar fjöl menni, og heimilt er þeim að taka með sér gesti. — Ung- mennafélag íslands. Fréttat'dkynnlngar Framhald farþegalistans, yfir þá Vestur-fslendmga, sem koma hingað á komandi sumri: — Kerr, Mrs. Mary, Kelowna; Kol- beins, Bjarni, Kolbeins Mrs. B. Vancouver; Kristjánsson Snorri. Kristjánsson Ragnar, Seattle; Magnúisson, Gunnlaugur, Magnús son, Violet, White Rock; Magnús son, Jón, Magnússon, Mrs. J., Seattle; Martin Miss Edith A„ Las Vegas; Maxson, Walter, Innis fail; Mclntosh, Marie (Mrs), Se- attle 7; Olason, Ray, Olason, Mrs. R„ Olason, Sina, Seattle; Pálson, Mrs. Emiiy H„ Vancouver; Peder son, Mrs. Ragna, Pederson, Miss Ingrid, Port Coquitlam; Roswick, Mrs. Halldóra, Scheving, Mrs. Emma, Scheving, Steve, Schev- ing, Mrs. Anna, Seattle; Sigurd- son, Harold, Sigurdson, Mrs. H., Sigurdson, John, Sigurdson Mrs. J„ Sigurdson, Lóa (Mrs.), Sig- urdson, Mundi, Sigurdson, Mrs. M„ Sigurdson, Sigurbjörn, Sig- urdson, Mrs. S.„ Vancouver; — Skafel, Miss Jónina, Victoria; Skúlason, Mrs. Lóa, Vancouver; Sophusson, Mrs. Jennie, Belling- ham; Stefánsson, Óli; Stefánsson Mrs. Ó„ Vancouver; Sturlaugs- son, Mrs. Kristbjörg, Seattle; — Sumai-lidason, H.M., Sumarlida- son, Mrs. H.M., Edmonton; — Summers, Mrs. L.E., Sveinbjörns son, Gudrun, Vancouver; Sveins- son, George L„ Sveinsson, Mrs. GiL„ Seattle; Thorláksson, B„ Thorlákson, Mrs. B. Marerville; Thorláksson, Hálfdán, Thorl'áks son, Mrs. H., Thorson, Mrs. Emily Vancouver; Thorsteinsson, Laugi Thorsteinsson, Mrs. L. Point Roberts; Wallace, Dr. Thors, — WANTED DEAD OK ALIVE WEASEL BROWN A KIL.LER $1,000 REWARP — Hafið þið nokkuð á móti því, að ég taki mér gistingu hérna? — Við viljum gjarnan njóta félags- skapar þíns, senor. Sömuleiðis. Þetta var erfitt ferða- En maðurinn, sem nýtur gestrisni Kidda og Pankos, er eftirlýstur glæpa- maður, og þúsund dölum er heitið þeim, sem nær honum, dauðum eða lif- andi. — Þú vfit veiða hérna? Það er ekki gott .... — Eg er ekki á fiskveiðum . — Ekki . . . . ? Hver ertu? — Það skiptir engu máli. Farðu með hundinn í land . . . Bíddu, Djöfull. — Ertu frá þér! Hérna er fullt af hákörlum! — Það er skipið þarna líka. Wallace, Mrs. T„ Wallace, Mic- hel, Wailace, Garth, Seattle; — Wathne, Albert, Wathne, Mrs. A. Vancouver. — Biðlisfi: Farris, Mrs. Geira B., Seattle; Valde- marsson, Birgir, Vancouver; — Irwin, Marion, Wells, Ella, Marys ville; Darling, Mrs. Thora, Darl- ing, W.R., Darling, Miss Las Vegas; Walter, Mns. Tove, Seatt- te; Sumarlidason, J.E. Burnaby; Thordarson, S.S., Seattle; Burt, Mrs. Emily, Ontario; McDonald, Freda, Seattle; Hyde, Mrs. W. Savonna; Burns, Mrs. Jennie, Point Roberts; Oddstead, Mrs. Stephanie, San Francisco; Sig- urdsson, Mrs. Elin, Vancouver. m mim Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fór frá Rvík í gærkvöl'di vestur um land í hringferð.. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvikur. Þyrill fór frá Rvík 26. þ. m. áleiðis til Man- chester. Skjaldbreið fer f,rá R. vík á hádegi í dag til Breiðafj,- hafna. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Jökiar h.f.: Drangajökull er í Rremerhaven, fer þaðan til Cux haven, Hamborgar og Rvíkur. — Langjökull er í Rvík. Vatnajökull er í Rvík. Skipadeild SÍS: Hvassafell cr væntaniegt til Sas van Ghent á morgun fer þaðan til Rieme,' Grimsby og Rvlkur. Arnarfell er í Middleshrough. Jökulfell fór 25. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Clouchester. Dísarfell fór 23. þ. m. frá Vestmannaeyjum áleiðis itl Gautaborgar og Hamborgar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxafióa. Helgafell er á Dalvík. Hamrafell er í Hafnarfirði. — Stapafell kemur til Siglufjarðar á morgun. FLugáætlanir Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 08,00. Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 09,30. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá Helsingfors, Kmh og Oslo kl. 23,00. Fer til NY k.l 00,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,10 £ fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. — Á mo-rgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. B3B 10 T I M I N N, fimmtudagur 28. febrúar 1063.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.