Tíminn - 09.03.1963, Page 10

Tíminn - 09.03.1963, Page 10
* .. ! • • • \ I dag er laugardagur inn 9. marz. 40 ridd- mynd af slíku skipi. — Kvik- myndasýningin er í Nýja Biói o-g hefst kl. 2 e. h. Öllum er heim- ill ókeypis aðgangur, bömum þó einungis í fylgd með fuliorðnum. KvæðamannafélagiS Ið'unn held- ur fund £ Edduhúsinu i kvöld kl. 8,30. Árdegishá læði k.l. 5.12 Ármenningar. Munið árshátíðina í Þjóðleikhússkjallaranum á sunnudagskvöld. Hefst kl. 21. — 'Fjöi/breytt skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar lijá öllum deildum félagsins, í Verzl Hellas og í bókabúðum Lárusar Blön- dals. — Skemmtinefndin. < , Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarluing inn. — Næturlæknlr kl 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl Háskólakapellan: Sunnudaga- sk-óli er á vegum guðfræðideild- arinnar ki. 2 e. h. Öll böm á aldrinum 4—12 ára eru hjart- anlega velkomin. Dómkirkjan: Kl. 11 barnaguðs- þjónusta í tilefni 60 ára afmæl- is sunnudagaskóla KFUM. Séra Bjarni Jónsson. Messa kl. 5. Sr. Jón Auðuns Barnasamkoma kl. 11 í Tjarnarbæ. Séra Jón Auð- uns. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Næturvörður vikuna 9.—16. marz er í Ingólfs Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 9.—16. marz er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Keflavík: Nætu-rlæknir 9. marz er Kjartan Ólafsson. KVIKMYND um seglskiplð Pamir. Nú á timum eru öll skip, sem um höfin ferðast, vélknúin, en skammt er síðan svo varð. Öld- um saman gat að líta enn tign- a-rlegri sjón á hinum votu veg- um, seglskipin, með mörg möst- ur, rár og reiða þakin hvítum seglum, er gnæfðu við himin. En slík skip eru naumast til lengur. — Á stöku stað eru þau þó enn í notkun, en þá aðallega til’ að æfa unga mehn i sjó- mennsku. Af einu sliku skóla- skipi verður sýnd kvikmynd á vegum félagsins Germanía í dag. Er hún af þýzka skólaskipinu PAMIR, fjögur-ra mastra segl- skip, og má vænta þess, að marg an ísiending fýsi að sjá kvik- Neskirkja: Barnamessa kl. 10,30. Messa kí. 2 séra Jón Thoraren- sen. Garðasókn og Bessastaðasókn: — Messa að Bessastöðum kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5. Séra Sigu-rjón Þ. Árnason. Langholtsprestakall: Messa kl. 11 f.h. (útvarpsmessa). Bama- Steinn Sigurðsson kvað: Brauðlaust vit í vöggugjöf veldur sliti innl. Andlaust stritið út að gröf aðeins svitar skinni. ÞANN 4. marz s. I. voru gefin saman f hjónaband af séra Þor. steini Björnssyni, Ingunn Guð- mundsdóttir og Jón Vikar Jóns- son. Heimili þeirra er að Berg- staðastræti 33. (Ljósm, ASIS). guðsþjónusta fellúr niður. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 2. Séra Ingólfur Ástmarsson biskupsritari ann- ast. Heimilispresturinn. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Lárus Halldórsson prédik- a-r. Barnaguðsþjónus-ta kl. 10,15. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðasókn: Messa í Réttgrliolts skóla kl. 2. Bamasamkoma í Háa gerðisskóla kl. 10,30 f.h. Séra Gunnar Árnason. Aðventkirkjan: Júlíus Guðmunds son flytur erindi kl. 5. Fjölbreytt ur söngur. ' A ; — Ljónið er heiðursmaður, og hann hefur mikinn áhuga á barnafræðslu. — Þú ert ekki bjáni, ungfrú Blossom. Bráðum uppgötvar þú, hvern mann hann hefur að geyma, en þangað til skaltu reyna að sjá fótum þínum forráð. — Jæja, Við viljum hitta húsbónda þinn. Vísaðu veginn! GJAFIR til Grafarneskirkju í Grundarfirði 1962: Kristbj. Rögnvaldsd., Gröf, Halldór Finnsson, Grfn. Páll Sigurðss., Rvík Kristl’aug Einarsd., Grfn. Ástrós Elisd., Berserkseyri Áheit frá ísafirði Finnur Sveinbj.ss. og frú Grfn. Guimar Guðm.ss. Akurtr. Gjöf Kvenfél. Eyrarsv. TOMORROW: SANO Z Hvað eru niargir menn á skipii Ellefu. Hvar eru þeir staddir núna? Leyfðu mér að hugsa mig um einn er hér — ég. Þrir i vélaherberginu — tveir, næturvaktin, sofandi í kojun- um — fimm inni hjá skipstjóranum. — Þú ert hér og skalt vera það áfram. — Ég á engan þátt í neinu! Ég er bara matsveinn hérna! því, að los kom á hei ovinanna og þeir tóku alhr á rás í sömu átt. — Nú yfirgefum við kastal- ann. hrópaði Eiríkur og fór nið- ur af múrnum. Hinir fylgdu á eft- EINN hermannanna fór upp í turn og sveiflaði logandi kyndli. AlUr fylgdust í ofvæni með því, hvort Sveini myndi heppnast að leysa verkefni sitt. Þá tók Eiríkur eftir ir. og Hallfreður var látinn síga niður á börum Enginn sýndi sig úr óvinahernum. — Sveini hefur tekizt vel, sagði Eiríkur — En hvað stendur það lengi? Þau héldu öll af stað, en á hverju augnaliiiki gátu þau búizt við árn> fjandmann anna. Hedsugæzta Fréttatiikyrmingar T í MI N N, laugardaginn 9. marz 19C3 10

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.