Tíminn - 20.03.1963, Page 5

Tíminn - 20.03.1963, Page 5
RITSTJORi HÁLLUR SIMONARSON UNGLINGAlANDSLIDID HÉLT UTAN í MORGUN Leikir Norðurlandamótsins hefjast á föstudaginn íslenzka unglingalandsliðið í handknatfleik hélt flugleiðis til Noregs í morgun, en um næstu helgi tekur liðið þátt í Norðurlandamóti unglinga í handknattleik, sem fram fer í borginni Hamar. — Með í för inni verða fjórtán leikmenn, auk tveggja fararstjóra — þeirra Jóns Kristjánssonar og Ásbjarnar Sigurjónssonar, en einnig verða með í förinni þjálfarinn, Karl Benediktsson, og Magnús Pétursson, sem dæma mun nokkra leiki í mót- inu. Eins og við skýrðum frá hér í blaðinu fyrir nokkru, hefur verið ákveðið ag fyrsti leikur mótsins verði milli íslands og Noregs o'g fer hann fram á föstudaginn og hefst kl. 3 eftir íslenzkum tíma — og tveimur tímum síðar mætir ís- land Dönum eða kl. 5.05. Þennan sama dag leika Finnar og Svíar Unglingalandsliðið í liandknattleik 1963, sem tekur þátt í Norðurlandamótinu í Hamer um næstu helgi. — Aftasta röð frá vinstri: Viðar Símonarson; Knist mann Óskarsson; Björn Blöndal; Auðunn Óskars- son; Jón Karlsson og Sigurður Dagsson. — M'iðröð: Tómas Tómasson; Sigurður Karlsson; Sigurður Hauksson, fyrirliði; Brynjar Bragason og Theódór Guðmundsson. — Fremsta röð: Ólafur Friðriksson; Hinrik Binarsson og Stefán Sandholt. (Ljósmynd: Sveinn Þormóðsson). og fer sá leikur fram strax á eftir leiknum ísiand—Noregur. Á laugardaginn leikur ísland einn leik — gegn Finnum og hefst hann kl. 3,30. Þennan dag leika Danmörk og Finnland fyrsta leik — þá Noregur og Svíþjóð, síðan ísland og Finnland þama á milli, og síðasti leikurinn verður á milli Noregs og Danmerkur. Á sunnudaginn lýkur mótinu og fara þá fram þrír leikir. — í fyrstá leiknum mætast ísland og Svíþjóð og hefst hann kl. 09,00 eftir þar- lendum tíma — eða kl. 12 eftir ís- lenzkum. f öðrum leiknum mætast Finnland og Noregur og í síðasta leiknum mætast svo Svíþjóð og j Danmörk — liðin sem börðust um j efsta sætið í fyrra, en eins og : kunnugt er urðu Svíar sigurveg- arar. I Fyrir keppnina núna er Svíum ! aJmennt spáð sigri, en þeir eiga mjög góðum unglingaliðum á að skipa, en annars er erfitt að spá fyrir um úrslit — og varla hægt að d>-aga nokkrar , ályktanir af síðasta Norðurlandamóti, sem fram fór á svipuðum tíma í fyrra, þar sem aldurstakmarkið hefur iækkað og fáir leikmenn frá því ■ í fyrra leika nú með. íslenzka unglingalandsliðið skipa eítirtaldir leikmenn:. Brynjar Bragason, Víking, Sigurður Karls- scn, ÍBK, Kristmann Óskarsson, Val, Sigurður Dagsson, Val, Stef- ón Sandhoit, Val, Jón Karlsson, Val, Hinrdk Einarsson, Fram, Tóm as Tómasson, Fram, Theodór Guð mundsson KR, Björn Blöndal. KR. Viðar1 Símonarson, Haukum, Auð- unn Óskarsson, FH, Ólafur Frið- j riksson, Víking og Sigurður Hauks son, Víking, sem jafnframt er fyr- irliði liðsins. Íþróttasíða Tímans óskar ung- lingalandsliðinu góðrar ferðar og vonar að frammistaða þess verði íslenzkum íþróttum til sóma. FENGU 6ÆÐI STIGIN Eins, og Tíminn skýrði frá fyrir nokkru kærði Vík- ingur leikinn vig ÍR í fyrri umferð íslandsmótsins í liandknattleik, sem fram fór fyrir áramót og Iyktaði með jafntefli. — Byggði Víking- ur kæru sína á því, að með liði ÍR lék þennan umrædda Ieik, Matthías Ásgeirsson, sem hafði leikið með ÍBK áð ur á árinu, en í lögum ÍSÍ er skýrt tekið fram, að Ieik- manni sé óheimilt að leika með tveimur félögum á sama almanaksárinu. Handknattleiksráðið fékk kæruna til meðferðar og sendi hana til sérráðsdóm- stóls síns, sem nú hefur dæmt í málinu og komst að þeirri niðurstöðu, að lið ÍR hafi verið ólöglegt í Ieiknum og beri Víkingi ag fá bæði stigin. ÍR krafðist þess, að kær- unni yrði vísað frá, á þeim forsendum að síðasta HSÍ- þing samþykkti breytingu á keppnisárinu, þannig að það hæfist 1. septembcr ár hvert en ekki um áramót eins og verig hefur, og hefði ÍR- liðið því verið löglegt um- ræddan leik. Á jsetta sjónarmið ÍR gat dómstóllinn ekki fallist — þar sem dæmt er eftir lög- um ÍSÍ — og breytir þar afstaða HSf engu. Víkingur, 'sem hafði 10 stig i mótinu áður en kær- an var tekin fyrir — hefur eftir þessu nú 11 stig, en ÍR 7 stig — hafði 8 áður. Kar 1 Benedi iktsson um t i-landsliðiö Ghnwm ennþá irið drauginn frá í fyrra — áthaldsleysið — Ég neita því ekki, að ég tel úthaldi og snerpu íslenzka liðsins áhótavant og er hálf hræddur um að það tvennt komi til með að verða okkur fjötur um fót, þegar til átaka kemur vig unglingalandslið hinna Norðurlandaþjóðanna — eða með öðrum orðum, við eig- um við sama drauginn ag glíma og í fyrra, er ísíand tapaði flestum sínum íeikjum á Norð- urlandamótinu með litlum mun, vegna úthaldsleysis. Eitthvað á þessa leið fórust Karli Benediktssyni, þjálfara unglingalandsliðsins, sem kepp ir á Norðurlandamótinu um pæstu helgi, orð, er við rædd- um lítillega við hann um mögu leika íslenzka liðsins í mótinu. — Megin orsökin fyrir þessu sífellda úthaldsleysi er um- hverfið, sem unglingarnir hafa alizt upp í, heldur Karl áfram, — þeir piltar, sem mynda ftetta landslið, hafa keppt í íþrótta- húsinu ag Hálogalandi, allt frá því að þeir fóru að æfa hand- knattleik og hafa vanizt aðstæð um þar, sem eru gjörólíkar að- stæðum á venjulegum velli. — Ef við tökum t.d varnarleikinr fyrir, sést srlðvelegá hvað mis munurinn er eífurlegur. — A? Hálogalandi þarf leikma.ður ekki að verja nema helming þess svæðis, sem hann þarf að verja á leikvelli af réttri stærð. Af þessu leiðir að leikmaður- inn venst við hægar hreyfingar og sumir hverjir hreyfa sig varla úr stað t. d. þeir, sem eru í hornunúm. Þegar leikmaður tekur tvö skref í litla salnum að Hálogalandi — þarf hann að taka fjögur skref á velli af réttri stærð — og gera það á jafnlöngum tíma. — Þetta verða menn að reka sig á til að skilja tilaang þrekæfinga — ,ng ég verð að viðurkenna, að mætingar hjá niltunúm á þrek æfingarnar hjá Benedikt Jak obssyni hafa verið slæmar — gallinn er nefnilega sá, að þeir hafa ekki skilið tilganginn. Framhald á bls. 15. Kvennaleikir Tveir leikir fóru fram í meistara flokki kvenna á íslandsmótinu í handknattleik á laugardagskvöld- íð. auk tveggja leikja í 3. flokki. í fyrri kvennaleiknúm mættust Fram og Ármann og sigraði Ár- mann með 18:14, eftir að hafa haft yfir í hálfleik 9:7. Ekki er hægt að segja að mikil reisn eða glæsibragur hafi verið yfir leiknum — hann var daufur og leiðinlegur og táknrænn fyrir leik kvenfólksins í dag. í seinni leikn- um vann Víkingur Breiðablik með 9:8. í 3. flokki vann ÍR Víking með 14:8 og Valur vann Þrótt með 25:10. Jörö til sölu Jörðin Haukagil í Vatnsdal er til sölu Upplýsingar gefur eig- andi larðarinnar, Konráð Eggertsson. sími um Ás. VIMINN, miðvikudaginn 20. marz 1963

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.