Tíminn - 21.03.1963, Blaðsíða 10
í dag er fimmtudagur
21. marz. (Benedikts-
messa).
Tungl í hásuðri kl. 9..05
Árdegisháflæði kil. 2.Ó2
Hedsugæzta
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl. 18—8
Sími 15030.
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17.
Holtsapótek ogiGarðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl. 9—16 og sunnudaga kl
13—16.
Næturvörður vikuna 16.—23.
marz er í Laugavegsapóteki.
Hafnarfiörður: Næt'.'.rlæknir vik-
una 16.—23. marz er Eiríkur
Björnsson. Simi 50235.
Keflavik: Næturlæknir 21. marz
er Kjartan Ólafsson.
Rósberg G. Snædai orti við
starfsmann í Útvegsbankanum:
Þó að lífs míns lekahrip
iiggi á botnt Ránar
„alltaf má fá annað skip"
Útvegsbanklnn lánar.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Sæunn Anna Stefánsdótt
ir frá Ártúni, Hjaltastaðahreppi,
og Sveinn Stefán Björgvinsson,
Hrafnabjörgum, Jökulsárhlíð; —
einnig Bergljót Stefánsdóttir, Ár
túni, Hjaltastaðahreppi, og Stef
án Geirsson frá Sleðbrjót í Jök-
ulsárhlíð.
IflMBBlBi
S.l. þriðjudag voru gefin saman i
hjónaband af sr. Árelíusi Níels-
syni, Þórdís Rikarðsdóttir og Sig-
mar Stefán Pétursson, forstjóri.
Heimili þeirra er að Óðinsg. 10
fí/öð og tímarLt
HÚSFREYJAN, jan.-marz, 1963
er komin út. í blaðinu er m. a.:
Heimilishagfræði; Mikil harm-
saga; Skammdegisnótt; Um bæk.
ur; Vinur minn Solo; Hollusta
grænmetis; Útsaumsletur Ragn-
heiðar biskupsfrúar; Orlofsdvölin
að Varmalandi. Margt fleira til
fróðleiks má finna í bl'aðinu.
VORiÐ, jan.-marz 1963, er kom-
ið út. Efni blaðsins m. a. er fram
haldssagan Bjartar nætur; í
ævintýraleit með Flugfélagi ís-
lands; sagt frá hugvitsmannin-
um Edison; sagan Fuglamorðing
inn; Prinsessan, sem elskaði vatn
ið, ævintýraleikur i tveimur þátt
um; Dómur hinna heil'ögu ibis-
fugi'a; Atli og litli bróðir hans.
Margt fleira ágætis efni er í
blaðinu.
FétagsLíf
Fíladelfía: Almenn samkoma í
kvöld kl. 8,30. Kristinn Sæmunds
son talar og ungt fólk vitnar.
F réttahikynniagar
Frétt frá Háskóla íslands. —
Bandaríska tónskáldið Henry
Cowell, prófessor við Columbia-
háskólann í New York, flytur fyr
irlestur n.k. föstudag 22. marz
kl. 8,30 e.h. í I. kennslustofu Há-
skólans. Fyrirlesturinn nefnist
„Músik meðal þjóða heimsins”.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
ensku og er öll'um heimill að-
gangur.
Eftrtaldir nemendur verða braut
skráðir frá Hjúkrunarskóla ís-
lands um miðjan marz-mánuð;
Agla Sigríður Egilsdóttir frá
tReykjuvft. Arnbjörg Sigiríður
Pálsdóttir frá Reykjavík. Ásdís
Þóra Kolbeinsdóttir frá AkúrJ
eyri. Björk Sigurðardóttir frá
Reykjavik. Elin Jónsdóttir frá
Lyngholti, Garðahreppi, Gullbr,-
sýslu. Gerður Ólafsdóttir frá
Akureyri. Guðrún Broddadóttir
frá Reykjavík. Guðrún Elíasdótt-
ir frá Akranesi. Guðrún Kristj-
ánsdóttir frá Reykjavík. Helga
Ólafsdóttir frá Reykjavik. Ingibj.
María Eggertsdóttir frá Akur-
eyri. Ingileif Steinunn Ólafsdótt-
ir frá Hafnarfirði. Jóhanna
Gréta Benedil<tsdóttir frá Reykja
vik. Karítas Kristjánsdóttir frá
Hólum í Hjaltadal. Karítas Krist
jánsdóttir frá Reykjavík. Lilja
Vestmann Daniel'sdóttir frá Akra
nesi. Lilja Jónsdóttir frá Satið-
ánkróki. Liselotte Else Hjördis
Jakobsdóttir frá Reykjavík. Rita
Inger Ota Eriksen frá Reykja-
vík. Vera Ruth Frederiksen frá
Ribe, Danmörku. Vilborg Elma
Geiradóttir frá Reykjavík.
Körfuknattleiksmót skólanna
hefst föstudaginn 22. marz kl.
13,00 í íþróttahúsi Háskólans. Þá
fara fram eftirtaldir leikir: —
Kvennaflokkur: kl. 13,00—13y30
Kennaraskóli íslands—Hagaskóli.
Menntaskólinn í Rvík situr hjá.
II. fl. karla: kl. 13,35—14,05 Gagn
fræðtsknii Vesturb.— Laugarn,-
Hættu þessu, kerling!
Þú skalt ekki dirfast að snerta mig!
Nei! Láttu hana í friði!
Þú getur skákað í því skjólinu, að
heiðursmaður leggur ekki hendur á
gamla konu! En þú skalt bara hugsa
um það, sem þér kemur við!
— Það er mitt verkefni að taka í
taumana gegn ofbeldismönnum, þegar
enginn í borginni annar hefur manndáð
í sér til þess!
— Þú ert ekki lögreglumaður — jæja,
allt í lagi, við tökum þig í félag ...
— Ég fer með ykkur til lögreglunnar
og bátinn eins og hann leggur sig.
Þið hafið leikið lausum hala nógu lengi.
— Hreyfðu þig ekki!
skóli. Kl. 14,10—14,40 Gagnfisk.
14,45—15,15 Verzlsk. ísl—Haga-
skóli. Kl. 15,20—15,50 Langholts-
skóli—Menntask. í Rvík. — Kl.
15,55—16,25 Gagnfræðaskóli Aust
urbæjar—Vogaskóli. — Leiktími
er: Kvennafl. 2x15 mín. H. fl.
karl'a 2x15 mín. I. fl. karla 2x20
mín. — Keppni heldur áfram á
laugardag 23. marz kl. 13,00 og
sunnudaginn 24. marz kl. 13,00.
Aths. Skólar verða að skrá lið
sitt 15 mín. fyrir leik.
Verzlunarbanki íslands h.f. opn-
aði útibú í Keflavík laugardaginn
9. marz. Er bankinn til húsa að
Ilafnargötu 31. Bankaráð Verzl
unarbankans samþykkti á s. 1.
sumri að stofnsetja útibú í
Keflavík, og var þaö gert í sam-
ræmi við óskir fjölmargra við-
skiptamanna bankans á Suður-
nesjum, aðallega í Keflavík og
nágrenni, enda hefur enginn
banki áður starfrækt útibú í
Keflavík. — Útibú Verzlunar-
bankans í Keflavik munu annast
alla innlenda bankastarfsemi, en
bankinn hefur eigi heimild til er-
lendra viðskipta, enn sem komið
er. — Björn Eiríksson hefur ver-
ið ráðinn bankastjóri Verzlunar-
bankans í Keflavík. Hann hefur
undanfarin ár starfað, sem. full-
trúi í Verzlunarbankanum í Rvík.
Afgreiðslutími bankans verður
alla virka daga kl. 10—12,30, 14—-
16 og 18—19 fyrir sparisjóðs- og
hlaupareikningsviðskipti laugar-
daga kl. 10—12,30.
— Slepptu byssunni — eða ég skýt!
Er þetta ekki rétt hjá mér?
Hafskip. Laxá er i Gautaborg. —
Rangá er á Akranesi.
Skipadeild SÍS. Hvassafell er í
Keflavik. Amarfell' fer væntanl.
27. þ.m. frá Hull áleiðis til Rvík
ur. Jökulfell er væntanl. til Rvík
ur í dag frá Glousester. Dísarfell
er í Gufunesi. Litlafell fór 19.
þ.m. frá Fredrikstad áleiðis til
Reykjavíkur. Helgafell losam á
Austfjörðum. Hamrafell er í Bat-
umi. Stapafell fór 20. þ.m. frá
Raufarhöfn áleiðis til Karlsham.
Skipaútgei'ð ríkisins. Hekla er
væntanleg til Reykjavíkur í dág
að vestan úr hringferð. Esja er á
Norðurlandshöfnum á austurleið.
Ilerjólfur fer frá Vestmannaey.i-
um í dag til Hornafjarðar. ÞyriII
verður á Faxaflóahöfnum í dag.
Skjaldbreið er á Norðurlands-
höfnum. Herðubreið er á Norð
urlandshöfnum á vesturleið..
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú
arfoss fer frá Rotterdam 20.3. til
Hamborgar og Rvíkur. Dettifoss
fer frá NY 20.3. til Rvíkur Fjall
foss kom til Rvíkur 19.3. frá
Gautaborg. Goðafoss' fór frá NY
19.3. til Rvíkur. Gullfoss er í
Kaupmannah. Lagarfoss fór frá
ÓVINIRNIR hikuðu aðeins
stutta stund. Örugg framkoma Ei-
ríks og bogaskyttúrnar eyddu bar-
áttuhug þeirra. Þeir lögðu frá sér
vopnin og gáfust upp. Er þeir
komust að raun um. hve Eiríkur
var í raun og veru fáliðaður, hófst
mikill kurr meðal þeirra, en
Sveinn kvað allt nöldur niður. Ei
ríkur lofaði föngunum að fara ve>
með þá, ef þeir hétu því aftur :
móti að valda honum engum erfið
leikum. Ef þeir yrðu ekki við
þessu, hótaði hann þeim öllu hinu
versta. Nú var fyrri hluti ráða-
lerðarinnar kominn í framkvæmd
Þá var eftir að ná skipunum. Þótt
fangarnir væru með. v^ru ræðar-
ar ekki nógu margir. En þá upp-
götvaði hann, að gola var. — Hann
er af réttri átt, tautaði Eiríkur.
Skömmu seinna var ráðagerðin til-
búin.
10
T í MI N N , fimmtudagiinn 21. marz 1963 —