Tíminn - 21.03.1963, Blaðsíða 15
Síldarfrimerki
Framhald a£ 16. síðu.
þessum frímerkjum, og. eru þau
óvenjulega smekkleg að gerð og
litliti, svo að þau jafnast jafnvel
á við Mómamerkin vinsælu. Frí-
merkin sýna bæði löndun úr síld-
arbát, en eru mismunandi að lit,
dýrara merkig blátt, hitt gr^ent.
Ríkisstjórnin hefur þegar sent
FAO að gjöf 50 þúsund eintök af
bvoru þessara frímerkja, og mun
andvirði þeirra renna til starf-
semi stofnunarinnar í vanþróuðu
löndunum.
Stúdentar
Framhald af 6 síðu.
tvær nefndir. Aðrar helztu breyt-
ingar, sem felast í frumvarpinu frá
gildandi ákvæðum um Kennara-
skóla íslands, auk þess, sem þeg-
ar hefur verið getið eru þær, að
komið verð'ur á fót framhaldsdeild
við skólann, stofna á undirbúnings
deild fyrir sérkennara, æfinga-
kennsla verður aukin og nemend-
um verður veitt nokkurt kjör-
frelsi um námsefni.
Það skal tekið fram, að þeir sem
stúdentspróf ætla að taka verða
i sérstakri deild skólans, mennta-
deild, og segir í frumvarpinu, að
hún •eigi ag taka til starfa eigi
síðar én 4 árum eftir gildistöku
laganna.
Frá Alþingi
í Þorlákshöfn, og er *það til mik-
illa hagsbóta fyrir Sunnlendinga.
Þá sagðist Emil vilja víta Karl
GuðjónsSon fyrir að segja að ekk-
ert hafi verið gert í þessu máli.
Ástæðulaust er að deila á vita-
málastjóra fyrir það, að hann leyf-
ir sér að hafa skoðun á málinu.
Þetta mál er hreint og klárt áróð-
ursmjl, því það liggur augljóst
fyrir, að það verður ráðizt í fjölda
annarra þafnarframkvæmda, sem
hagkvæmari verða að teljast áður
en byrjað verður við Dyrhólaey.
Karl Guðjónsson benti á, að um
rædd þings’ályktunartillaga, sem
spurt hefði verið um fram-
kvæmd á, hefði verið flutt af
tveimur stuðningsmönnum núver-
andi ríkisstjórnar, og ef þetta væri
áróðursmál, þá ætti ráðherrann að
beina skeytum sínum að flutnings-
mönnum tillögunnar.
Óskar Jónsson kvaðst vilja í-
treka, að höfn í Dyrhólaey hefði
tvímælalaust þjóðhagslega þýð;
ingu, meiri en margan grunar. I
tíð nýsköpunarstjórnarinnar hefði
nýbyggingarráð t.d. mjög rennt
augum til Dyrhólaeyjar, og þá var
meira að segja talað um að koma
þar upp landshöfn. Fyrir ekki ýkja
mörgum árum var vandamábð
varðandi sandinn í Vestmannaeyja
höfn mönnum mikið áhyggjuefni
og talið ill- eða óleysanlegt. Nú er
sandurinn þar leikur einn og eng-
ufrn þyrnir í augum. Eins kynni
að fara við Dyrhólaey, ef menn
færðu sér í nyt hina nýju sand-
dælutækni. Þetta mál er svo mik-
ils vert, að það verður að halda
áfram öflugum og markvissum
rannsóknum og kanna málið til
hlítar.
Guðlaugur Gíslason gagðist vilja
benda á veigamikia röksemd að
sínu áliti, varðandi hafnargerð í
Dyrhólaey. Suðurströndin er ein
samfelld hafnleysa og höfn í Dyr-
hólaey yrði því til ómetanlegs
öryggis fyrir skip úti fyrir suður-
ströndinni, og þau eru þar ófá á
vertíðum. Dyrhólahöfn yrði þvi
lífhöfn.
Víðivangur
Framhald af 2. síðu.
hefur flutt til úrbóta í þess'iun
málum, og þær fcillögur og þau
„handtök" íhaldsins eru orðin
mörg. Það er vel, ef nú skal
loks reynt að bæta fyrir tutt-
ugu ára sinnuleysl.
Rafmagnslína
MB-Reykjavík, 19. marz.
Nú er farið að leggja rafmagns-
línu austur yfir Skógasand og í
maí-byrjun er áætlað, að flestir
bæir í Mýrdalnum svo og Víkur-
kauptún, fái Sogsrafmagn, eftir
því, sem blaðinu var tjáð á Rar-
oi'kumálaskrifsl'Ofunni í dag.
Nú þegar er búið að tengja bæ-
ina austan Víkur og vestur undir
Klifanda við dieselstöðina í Vík,
og fá allir þessir bæir Sogsraf-
magnið um leið og Vikurkauptún,
Eftir er að tengja bæina vestan [
Klifanda, en það verður gert á
næstu árum, ef til vill þegar á
næsta ári.
50-60-70
á morgun?
BS-Reykjavík, 20. marz
Vélbáturlnn Helgi Helgason
VE, sem gerður er út frá Pat-
reksfirði hefur gert harða hríð
að ríki fiskanna undanfarið.
Er það mála sannast, að þorskar
hafdjúpsins eiga sér varla skæð
ari fjandmenn um þessar mund
ir en áhöfn hans: — f fyrradag
aflaði hann 50 tonn, í gær 60
og í dag 70 tonn og á morgun
?! Alls hefur þetta mikla afla
skip aflað 700 tonn það sem
af er vertíðinni og er það
sennilega aflamet, iniðað við
þann stutta tíma, er skipið hef-
ur verið að veiðum, en það var
hálfan mánuð í slipp vegna
véiarbilunar.
Máni strandar
JJ-Skagaströnd, 20. marz.
Báturinn Máni, HU 5, strandaði
undan Skeggjastöðum í gærkvöldi
er hann var að koma új- róðri.
Fóru bátar á vettvang, svo og
björgunarsveit úr landi. Báturinn
náðist aftur á flot á flóðinu í nótt.
Máni er 43 smálesta eikarbátur,
smíðaður í Danmörku árið 1944.
Bjað löwmanna
í „Blaði lögmana“, sem nýlega
liefur hafið göngu sína er m. a.
skýrt frá þvi, að' Hæstiréttur hafi
með bréfi, dagsett 7. desember 8.1.
veitt Gunnlaugi M. Einarssyni,
héraðsdómslögmanni rétt að nýju
til að flytja mál fyrir Hæstarétti.
Þeim réttindum var hann sviptur
meg ályktun réttarins 12. júní
1961, eftir að hafa haft þau íj
fimm ár. Guðlaugur var sviptur j
réttindum þessum er stóð á „morð |
bréfamálinu" svonefnda, er frægt j
\ arð á sínum tíma, sem kunnugt j
er.
Nýr bátur
ED-Akureyri, 13. marz.
,Á LAUGARDAGINN var sjósett
ur hér nýr bátur, Auðunn, EA
157, og er hann tuttugu og ein og
hálf smálest að stærð. Hann er
byggður í Slippstöðinni h.f. eftir
teikningu Tryggva Gunnarssonar,
skipasmíðameistara og undir um-
sjón Þorsteins Þorsteinssonar,
skipasmíðameistara. Báturinn er
byggður úr eik og hefur 200 ha.
Scania Vabis vél. Eigendur eru
Garðar Sigurpálsson og Kristinn
Jnkobsson, Hrísey. Þetta er 26.
báturinn, sem smíðaður hefur ver-
ið í slippstöðinni og sá 27.
verður sjósettur síðar í þessum
mánuði.
Myndin er tekin I hlnum vlstlegu húsakynnum í skíða skálanum í Hlíðarfjalli við Akureyri. Þar er húsrými
fyrir um 100 manns til gistingar, rúmgóð snyrtiher bergl, gufuböð og steypiböð. í páskavikunni verða
kvöldvökur I skálanum og skíðakennsla á daginn. Flugfélag íslands hefur ákveðið að taka upp sérstök skiða-
fargjöld þangað norður og til ísafjarðar og Egilsstaða. Afsláttur nemur 25% miðað við elna ferð. Selt verður
í einu lagi ferðir frá Reykjavík ásamt vikudvöl á Hlíðarfjalli með fæði og ferð til baka fyrir kr. 2.500, og
kr. 2.100 ef glst er í svefnpokarými skálans. Skíðafar gjöld tll Akureyrar og ísafjarðar gilda frá 1. apríl
til 1. júní, til Egilsstaða 1.—20. april, en það er mlðað við skíðalandsmótið.
Nýjar verbúðir
Krjúl-Bolungarvík, 20. marz
Hinar nýju verbúð'ir, sem áður
hefur verið skýrt frá í blaðinu, að
væru í byggingu hér í Bolungar-
vik, hafa nú verið teknar í notkun,
þar sem verið er að hefja róðra
á þeim spiábátum, sem þama eiga
aðstöð'u.
Nýju verbúðirnar bæta ^stórlega
aila aðstöðu með smábáta, enda
sannast mála að þeir hafa hvergi
átt í v.ísan »tað að' venda.
Það var vorið 1962, að stofnað
yar félag smábátaeigenda, fyrst
dg fremst með það í huga, að
byggja yfir s'ig vinnuhús.
Driffjöð'rin í byggingarfram-
kvæmdunum hefur verið Elías
Ketilsson, en hann stóð fyrir bygg
ingu verbúðanna. Þarna eru seytj-
án beitingapláss, auk frystiklefa
fyrir beitu og annað nauðsynlegt
húsrými. Verbúðirnar eru 440 fer-
metrar að stærð, byggðar á éinni
hæð. Eigendur eru fimmtán að
tölu.
\
Fyrsta norræna leik
stjóranámskeiðið
í vor
Reykjavík, 15. marz.
Norræna leikhúsráðið gengst
fyrir námskeiði fyrir leikstjóra í
vor, og eiga tveir leikstjórar frá
ísland kost á þátttöku. Er það í
íyrsta sinn, sem slíkt námskeið
verður haldið.
Námskeiðið verður haldið í
Vasa í Finnlandi dagana 16.—29.
júní, og verður stjórnandi þess
Sam Besekow leikstjóri Konung-
leiga leikhússins í Kaupmanna,-
höfn, og meðal kennara verður
hinn þekkti leikstjóri Michael St.
Denis.
Þátttakendur séu ekki eldri en
40 ára. Námskeiðið er ókeypis,
en þátttakendur verða sjálfir að
greiða uppihald, sem áætlað er
350 sænskar krónur og fargjald,
sem mun vera um 12 þúsund ísl.
krónur fram og aftur. Umsóknir
sendist fyrir 1. apríl til formanns
íslandsdeildar Norræna leikhús-
ráðsins, Guðlaugs Rósinkranz Þjóð
leikhússtjóra.
Styöja Valgarð
Framhald al L. síðu.
Guðjohnsens, sem birtisr. í 2. tölu-
blaði starfsmannablað's rafveit-
unnar í fyrra, Er hlutur áætlunar-
deildarinnar miklum mun meiri
í greininni í starfsmannablaðinu,
heldur en í Sögu rafmagnsveitu
Reykjavíkur.
Nú hafa um 70 starfsmenn fram
kvæmdadeildar og áætlunardeild-
ar skrifað bréfið, sem að framan
gieinir, og er þess nú vænzt, að
.fcægt verði að binda endi á þessar
Jangvinnu erjur.
Munkurinn
Framhald al 1 síðu.
þann ófrómleika. Bróðir Gunther
hefur þó ekki játað að hafa tekið
úr klausturssjóðnum meira en
sem svarar því fé, sem hann hafi
sjálfur lagt úr eigin vasa í þágu
hænsnabúsins.
Eftir að klausturstjórnin hafði
ákveðið að svipta bróður Giinther
embættinu, tók henni að berast
hótunarbréf, sum nafnlaus, önnur
undirrituðu „kommúnistaflokkur
inn í Þýzkalandi", og þar meðal
annars hótað að klaustrið yrði
brennt tU grunna, ef Giinther
héldi ekki embætti hænsnabús-
stjóra. Eru þeir félagar grunaðir
um ag hafa sent þessi bréf.
Morðtilraunin var gerð þannig,
að þeir leiddu rafstraum í hún
á dyrum hænsnabúsins, og átti
lostið að drepa bróður Gallus,
þegar hann tæki í húninn. Frá
þessu féllu þeir þó fljótlega og
settu upp sérstakan útbúnað, sem
tengdur var rafkerfi trésmíðastofu
klaustursins, en þar var bróðir
Gallus iðulega að störfum. Og átti
það að koma í sama stað niður
og straumurinn í húninum, segir
í ákæruskjalinu.
Tónlistarkynning
Kjarnorkusprengjur
(Framhald ai 3 siðu)
iega verið ætlað að gera tilraun-
ma á sunnudag, en hefði verið
frestað' í sólarhring.
Frá Geneve segir NTB, ag full-
rrúar átta ríkja, sem sæti eiga á
afvopnunarráðstefnunni, hafi í dag
lýst sig andvíga tilraunaspreng-
ingu Frakka á mánudaginn. Lönd-
in, aem lýstu þessu yfir, eru
Kanada, Indland, Arabíska sam-
bandslýðveldið, Etiopía, Sovétrík-
in, Tékkóslóvakía, Pólland og
Búlgaría.
Fulltrúi Kanada, Edson Burns,
tók það fram, að Kanada væri and
vigt öllum tilraunum með kjarn-
j orkuvopn og lagði áherzlu á nauð'
syn þess, ag Samkomulag næðist
! um bann við tilraununum, því að
i öðrum kosti myndi þeim þjóðum
j fjölga, sem reyndu að gerast kjarn
i orkuveldi.
EINDEIMN
Askriffarsimi 1-61-51
Pósthólf 1127
Reykjavík
óslcast
5—6 manna bif-
reið, árgerð 1953
til 1956 óskast til
kaups. Útb. alit
að 15 þús. Eftir-
stöðvar samkomu
lag. Tilboð merkt
„35985“, sendist
afgr. blaðsins.
Sendisveinn
nú þegar
Tónlistarkynning verður i hátíða-
sal háskólans á sunnudag 24. marz
cg hefst kl. 5 stundvíslega. Flutt
verður sinfónía nr. 4 eftir Jó-
liannes Brahms í c-moll, ópus 98.
Notuð verða sömu stereo-tæki og
síðustu tónlistarkynningu, en þau
hefur Sveinn Guðmundsson verk-
fræðingur góðfúslega léð.
Dr. Páll ísólfsson flytur inn-
gangsorð og skýiir verkið með tón
dæmum.
Öllum er heimill ókeypis að-
gangur.
Skipaútgerð ríkisins
ViS þökkum hjartanlega auðsýnda samúð vlð fráfall og útför
eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, fósturföður og afa,
Sveins Arngrímssonar.
Guðrún Jónsdóttir
börn, tengdabörn, fósturbörn og barnabörn.
T í M1 N, fimmtudagfinn 21. marz 1963 —