Tíminn - 30.03.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.03.1963, Blaðsíða 6
TOMAS KARLSSON RITAR Tollalækkanirnar aöeins brot af sölu- skattinum, en nú á 1. umræðu um tollskrár-1 sem að lofaö lögfesta var að fella niður til frambúðar i frumvarpið var haidið áfram Lækkanirnar eins og krækiber í vínámu í samanburði við þær gífurlegu hann,e^ndhéit^HifnJlUrrJh.’ álögur, sem núverandi stjórnarflokkar hafa lagt á þjóðina — útdráttur um málið og fer hér á eftir , útdráttur úr ræðu hans. úr ræðu Olafs Jóhannessonar á Alpmgi í gær í upphafi máls míns minnti Ól- afur Jóhannesson á skrif stjórnar- blaðanna að undanförnu um að hinnar nýju tollskrár hefði verið beðið með mikilli óþreyju og eft- irvæntingu. Þessi eftirvænting var skiljanlag sagði Ólafur, þegar höfð er í huga hin mikla skatta- áþjfin, sem núverandi stjórnar- j flokkar eru búnir að leiða yfir j þjóðina og enn fremur, að stjórn- arflokkarnir hafa í sífellu boðað, að tollaálögur mundu lækka inn- an tíðar. Tollskráin hefu oft bor- ið á góma og fjármálaá f ierra j hefur í hvert sinn, þegar stjórn- arflo'kkarnir hafa verið að lögfesta hina ýmsu skatta og skattauka einn af öðrum, sagt, að menn yrðu aó þola þetta nokkra hríð eða1 þangað til nýja tollskráin kæmi, en þá myndu tollar lækkaðir og sumir jafvel með öilu felldir nið- ur. Tilfögur Framsóknar- manna Framsóknarmenn hafa á undan- förnum þingum flutt tillögur um lækkun eða afnám aðflutnings- gjalda af ýmsum vörum, en þeir hafa ætíð fengið sama svarið: Allt verður að bíða hinnar nýju tollskrár. í hvert skipti, sem bráðabirgða- söluskatturinn, sem aðeins átti að gi'lda til ársloka 1960, hefur ver- ið framlengdur, hefur fjármála- ráðherra ótvírætt gefið í skyn, að þessi bráðabirgðasöluskattur, sem áætlað er að nemi á þessu ári 270 milljónum króna, myndi felldur niður þegar nýja tollskráin kæmi. Svo er þessi töfraskrá loksins kom in. Eftirvænting manna og vonir \oru miklar en vonbrigðin hljóta cinnig að vera mikil. Menn höfðu treyst því, að um verulegar tolla- lækkanir myndi verða að ræða, því að í tíð núverandi stjórnarflokka hafa álögur verið auknar meira en í tíð nokkurrar annarrar ríkis- stjórnar. Núverandi ríkisstjórn er þar alger methafi og kemst engin önnur stjórn þar í hálfkvisti, og vonandi verður þessu meti henn- ar aldrei hnekkt. í þessu frum- ( varpi sjá menn efndirnar á fyrir- j heitunum um verulegar tollalækk- anir og niðurfellmgu bráðabirgða- sdluskattsins. Þessar tollalækkanir eru nokkuð naumt skammtaðar og heldur litlu skilað aftur af þeim fúlgum, sem núverandi stjórn hef- ur aukið álögurnar á þjóðina. Ótilhlýðileg máls- medferö Setning heildarlöggjafar um þinsH’/rjun. Nú er þessi mikli bálkur lagður fyrir Alþingi í lok þings og því er ætlað að afgreiða hann á nokkrum dögum, þegar annir þingsins eru sem allra mest- ar. Með þes'su er ríkisstjórnin bein- línis að draga vaid úr höndum Al- þin.gið og minnka áhrif löggjafar- samkomunnar. Slíkir starfshættir eru ámælisverðir. Önnur vinnu- brögð voru viðhöfð 1939, er í fyrsta sinn var sett hei'ldarlöggjöf um tollamál. Það frumvarp samdi mi'lliþinganefnd, sem í áttu sæti fulltrúar frá öllum stærstu þing- flokkunum ásamt skattstjóranum í Reykjavík og tollstjóra. Frum- varpið kom fyrir þingið í byrjun marz, en var ekki afgreitt frá því fyrr en 29. des., svo þingmönnum gafst gott tóm til að athuga það, með gaumgæfni eins og hæfði svo mi'kilsverðum lagabál'ki. Menn geta borið þessa málsmeðferð saman við þaéj sem nú á‘áð géra. Tæp- lega er unnt að kalla það nefnd, sfem nú hefúr únnið að málinu. Það er undirbúið af embættis- mönnum að fyrirsögn fjármálaráð- herra. Ekki er verið með þessu að efast um hæfni þessara emb- ættismanna. Þeir bafa sjálfsagt unnið gott starf og vel fyrir hinni tæknilegu hlið séð. Eðlilegra verð- ur að telja, að milliþinganefnd, þar sem sem flest sjónarmið fengju að koma fram, hefði annazt endur- skoðunina, en nefndin hefði svo nptið aðstoðar og ráðgjafar emb- ættismanna. Þegar breytingar voru gerðar á nokkrum liðum tollskrár vegna iðnaðarins 1954, fékk og þingið mun meiri tíma til athug- ana, en því er ætlað nú við þennan umfa'n.gsmikla bálk. Alfjingi óvirkf Sannleikurinn er sá, að málinu er í rauninni ráðið til lykta utan dyra Alþingis með þessum vinnu- brögðum. Þetta er því miður ekk- ert einsdæmi hjá núverandi ríkis- stjórn. Blöð stjórnarflokkanna hafíi verið að státa af góðum vinnu brögðum á þessu þingi og talið það í>era af öðru.m þingum að þessu leyti. Þetta eru hin örgustu öf- ugmæli^ eins og þingmenn vita, og fór Ólafur nokkrum orðum um sleifarlag það, sem ríkt hefur á þinginu í vetur. Nú í þinglok dembir stjórnin svo hverjum bálk- inum af öðrum inn í þingið og hyggst drífa þá í gegn, og fást engar breytingar á gerðar, þótt um augljósa missmíði sð um að ræða. Kræklber Um einstök atriói þessa frum- varpjs verður lítið sagt á þessu tollamál er mikið verk og vanda-1 stigi málsins, enda hefur enn ekki satmt og þarf^ vandlega og ná-1 gefizt tóm til athugunar á því. • kvæma rannsókn. Svona bálka! Með frumvarpinu á að sameina þyrfit að leggja fyrir Alþingi í j flestöll tollagjöld í einn toll, verð- toll. Það er út af fyrir sig til bóta að gera tollkerfið einfald- ara, og á þá stefnu frumvarps- ins verður fallizt. f frumvarpinu eru bæði hæk'kanir og lækkanir á ýmsum vöruflokkum og vöru tegundum og eru þær nokkuð sitt á hvað. T.d. hækkar tollur af bif- reiðum úr 81% í 90%, en vara- hlutir til bifreiða lækka hins veg- ar úr 77% í 35%. Hækkanir verða hins vegar á varahlutum í báta- vélar úr 21% í 35%. Lækkunar- mestu máli skiptir, hvaða liðir það eru, sem lækka og hverjir hækka, hvað þeir vega mi'kið í heildar- innflutningnum. Jafnast þetta nokkuð upp sitt á hvað, en þó er talið að frumvarpið muni hafa í för með sér um 97 milljón króna tollalækkun og er það ekki mikið horið saman við allar fúlgurnar, sem núverandi ríkisstjórn hefur aukið álögur á þjóðina um, og þau loforð, sepi hún .,hefur ggfið um lækkanir. t( . Hverjir fylgja skatt- ránsstefnu Nú segja málgögn stjórnarflokk- anna og láta mikið, að horfið hafi verið frá skattráðsstefnunni, sem þau vilja kenna við Framsóknar- flokkinn. Það þarf furðu mikla I óskammfeilni til að láta slíkt frá I sér fara. Engin ríkisstjórn hefur gengið lengra í skattheimtunni en núverandi ríkisstjórn. Hún hefur m.a. innleitt þessa skatta: 1. Almennan 3% smásöluskatt á allar vörur. 2. 8% innflutniugssöluskatt, sem aðeins átti að veúða til bráða- birgðia, en hefur verið fram- lengdur ár eftir ár og nú á að löigfesta tM frambúðar í verð- tolli. 3. Lagt var á 34 auna innflutn- ingsgíald á hvern lítra af ben- zíni. 4.50 aura utflutningsstjóðs- gjaidið af benzín Iítranum, sem nann til útflutninigssjóðs og átti að falla niður með gengisfellingunum var 1 látið standa áfram og tekið í ríkis- sjóðinn. 5. Þjóinustugjöld allra ríkisstofn- ana voru hækkuð, póstur, sími, rafmagn, hitaveita og fl. og fl. 6. Aukatekjugjöld voru hækkuð öll um 50%. 7. Sett var á útflutningsgjald á sjávarafurðir. 8. Settur var á 2% launaskattur á bændur. 9. Tekinn var upp sérstakur söluskattur á landbúnaðaraf- urðir. 10. Lögfest var 1% áhættugjaíd t.il ríkisábyi'gðasjóðs. 11. í fnimvarpi, sem ríkisstjórn- in hefur lagt fram og ætlar að lögfesta, er gert ráð fyrir sér- stökum skatti á sement. 12. f sama frumvarpi er ráðgert að leggja igjald á timbur. 13. Enn fremur á steypustyrktar- járn. 14. Þá er fyrirhugaður sérstakur skattur á útborguð vinnulaun til verkafólks. 15. Tekinn sérstakur 0.4% sölu- skattur á ailar inn'lendar iðö- aðarvörur. ÓskammfeiEh. Af þessari upptalningu, sem ekki er tæmandi, sést gerla að hér er ekkert smáræði á ferð og menn verða að hafa það vel í huga, að með tvehnur meiriháttar geng- isfellingum núverandi ríkisstjórn- ar hafa skattstofnarnir verig marg faidaðir sumir hveijir. Álögur j ríkisins hafa hækkað sem næst; um 1400 milljónir síðan 1958 og ef til vill njeira því að gera má ! ráð .fýrir meiri tekjum ríkissjóðs j á árinu 1963, en áætlað er í fjár- j lögum. Það þarf því enga smá- í ræðis óskammfeilni til að tala um skattránssteínu hjá öðrum og láta eins og núverandi ríkisstjórn hafi bara alls engar álögur á þjóðina lagt. Hún sem á þó algert yfir- burðamet á þessu sviði. Tekjustofn sveitarfélaga Þær 97 milljónir, sem sagt er eigi að skila aftur eru þó ekki ó- ikiptar skv. frumvarpinu. í frum varpinu er gert ráð fyrir því, að j mður falli i árslok hluti Jöfnun- j crsjóðs sveitarfélaga að aðflutn- j iugsgjöldum og eins og frá þessu j er gengið í frumvarpinu verður ekki séð annað, en þessar tekjur .íöfnunarsjóðs eigi algerlega að i falla niður c.g upphæðin ag renna ! í ríkissjóð. A næsta ári yrðu sveit i arfélögin þvi að jafna niður sem svarar þessari upphæð, ef ekkert j írekar yrði að gert — eða sem svarar rúmum 50 milljónum króna. Skv þessu vrði lækkunin á hinum gífurlegu r.ollabyrðum því aðeins uu 43 milljónir króna. Nú hefur I fjármálaráðherra hins vegar lýst því yfir að ætlunin sé að bæta; j sveitarfélögunum upp þennan tekjumissi og að ríkisstjórnin n.uni leggja fram tillögur þar um á þessu þingi. Enn fremur sagði raðherrann, að þetta ætti ekki að hafa í för með sér auknar álögur á almenning að nýju — og ber að fagna þeirrj yfirlýsingu ráðherr- ■ i mis. En þott þessar 97 milljónir ; fái staðizt er hér aðeins um ör- lítið brot aí hinum miklu tolla- álögum ao ræða — meira að segja aðeins brot af bráðabirgða- •iöluskattinum, sem nú á að lög- festa til frambúðar undir nýju heiti, en marg lofað hefur verið að fella með Öllu niður. Rakti j Ólafur síðar, stuttlega þessa ein- 1 stæðu skattauka, sem í fyrstu var I ÓLAFURJÓHANNESSON hatíðlega lofað af fjármálaráð- herra, að aðeins skyldi gilda hluta af árinu 1960, en framlengdur hef- ur verig ár eftir ár og nemur nú um 270 milljónum á ári. Saráttan ber árangur Framsóknarmenn hafa á undan- förnum þingum borig fram frum- vörp um lækkun eða afnám að- flutningsgjalda. Þessi frumvörp hafa verið felld. Framsóknarmenn hafa barizt fyrir því, að aðflutn- ingsgjöld af landbúnaðarvélum og tækjum yrðu afnumin. Nú hefur þessi barátta borið nokkurn ár- angur. í þessu frumvarpi er gert ráð fyrir nokkurri lækkun á land- l.vínaðartækjuw, þótt það sé hvergi nærri til jafns við það, sem þessi tæki hafa hækkað í tíð núverandi stjórnarflokka. Hins vegar hefur ekki verið hróflað við hinu sérstaka innflutningsgjaldi á heimilisvélum hvers konar, en Framsóknarmenn hafa flutt frum varp um afnám þessa sérstaka við- reisnargjalds af þessum nauðsyn- legu tækjum heimilana. Þá ræddi Ólafur nokkuð þau á- kvæði frumvarpsins er kveða á um heimild fjármálaráðherra til að ákveða upp á eindæmi svo nefnda undirboðs og jöfnunar- tolla til að koma í veg fyrir undir- boð (dumping). Taldi Ólafur hæp- ið, að þetta fengi staðizt stjórn- skipulega, þótt hann segðist ekki v.ilja kveða uppp yfir því dóm að óathuguðu máli. Taldi Ólafur heppilegra að settur yrði upp sér- stakur úrlausnaraðili, sem skjóta mætti úrskurðum fiármálaráð- herra til. fCnýfaRdi fiörf stefnu- bre ytingar Að lokum sagði Ólafur, að ljóst væri, að ef haldið yrði áfram ó- Framhald á bls. 15. 6 TÍMINN, laugardaginn 30. mara 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.