Tíminn - 30.03.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.03.1963, Blaðsíða 10
• ■ . í dag er laugardagur- inn 30. marz. Quirinus. Tungl í hásuSri kl. 17.24 Árdeigisháílæ'Tii kl. 8.35 Heilsúgæzla Slysavarðstofan I Heilsuverndar. stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl. 18—8 Sími 15030. NeySarvaktin; Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Holtsapótek og GarSsapótek opin virlca daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Næfurvörður vikuna 30. marz— 6. apríl er í Reykjavíkur apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 30. marz—6. apríl er Jón Jóhannesson. Keflavík: Næturlæknir 30. marz er Guðjón Kiemenzson. Jón M. Pétursson kveður: Man ég okkar ástarfund — ótal kossa þína fyrir leik um litla stund lét ég sálu mína. Bazar kirkjunefndar kvenna Dóm kirkjunnar, verður þriðjudaginn 2. apríl kl. 2 e.h. í Góðtemplara- liúsinu. Kvenfélag Hallgrímskirkju, Af- mælisfagnaður Kvenfélags Hall- grímsikirkju verður hal'dinn í sam komusal Iðnskólans, mánudaginn hinn 1. april kl. 8,30 e.h. (Inn- gangur frá Vitastíg): Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syng- ur einsöng; Hermann Þorsteins- son fulltrúi flytur erindi um byggingaframkvæmdir Hallgrims kirkju. Ýmislegt fleira til fróð- leiiks og skemmtunar. — Hátíðar kaffi. Ármenningar — Skíðafólk. Skiða ferð um helgina. Laugardag kl. 2 og 6; sunnudag kl. 10. Innan- félagsmótið heldur áfram. Keppt verður í svigi karla 12 og 14— 20 ára og eldri; í kvennaflokki 14—16 og 16 ára og eldri. Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl næstkomandi sunnudag 31. marz. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelll og ekið upp í Hvalfjörg að Fossá Gengið það- an upp Þrándarstaðafjall og yf- ir Kjöl að Kárastöðum í Þing- vallasveit. — Farmiðar seldir við bílana. Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar 19533 og 11798. Toltvörugeymslan h.f., Reykja- vik. — Fundarboð. Áríðandi félagsfundur I Tollvörugeymsl- unni hf. verður haldinn i Sjálf- stæðishúsinu, í dag laugardag- inn 30. marz 1963, og hefst með hádegisverði kl. 12,30. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnarinnar til aukn- ingar á hlutafé í kr. 5 miUj. — (lagabreyting). 2. Önnur mál. — Stjórnin. Páskaferð Guðmundar Jónasson- ar í Öræfasveff, 11.—15. apríl 1963. — Eins og um mörg undan- farin ár mun Guðm. Jónasson, efna til páskaferðar í Öræfasveit. Það var fyrst 1957 að farin var páskaferð í Öræfi, og hafa æ síðan verið farnar við sívaxandi þátttöku. Á þessum árstima er hægt að aka bifreiðum leið, sem ekki er hægt að sumri til. Ferð- ir þessar hafa ætíð tekizt mjög vel. Lengd ferðarinnar: 5 dag- ar. Verð kr. 900,00. LOKSINS heldur Skíðamóf Rvík- ur áfram. Á sunnudaginn verður keppt í svlgi í öllum flokkum við ÍR-skálann í 'Hamragili. Nafna- kall fer fram kl. 12. Ferðafélag íslands efnir til 2ja ÞórsmarkurfeS'ða um péskana. Önnur er fimm daga ferð og lagt af stað á fimmtudagsmorg- un (skirdag) en hin er 2Vi dags ferð, lagt af stað kl. 2 á laugar- dag, gist verður í sæluhúsi félags ins þar. Gert er ráð fyrir að fara fimm daga ferð að Haga- vatni, ef fært verður þangað. Kvenfélag Laugarnessóknar: Af- mælisfagnaður verður mánudag- inn 1 apríl á venjulegum stað og tíma. Ýmiss skemmtiatriði. Kirkja Óháða safnaðarins: Ferm- ing og altarisganga kl. 10,30 ár- degis. Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Ferming. Sr. Garðar Þorsteins- son. Neskirkja: Fermingar kl 11 og kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa kl, 10,30 f. h. Ferming. — Altarisganga. Sr. Garðar Svavarsson Aðventkirkjan: Kl. 5 flytur Júl- íus Guðmundsson erindi, Karl'a- kór syngur. Háteigsprestakall: Messa íhátíða sal Sjómannaskólans kl. 2. Sr. — Við óttumst hann ekki. Við höfum fengizt við þá verri, ekki satt, Kiddi? — Pankó, þú ert að gorta. — Eg dáist að kjarki ykkar, en þið skuluð gæta að ykkur. Njósnarar Ljóns- ins eru á hverju strái! — Þeir ná ekki í okkur, senora. Fyrir utan: — Bíðið bara, þangað tU ég segi húsbóndanum frá þessu! — Höndin á mér? Ertu gerður úr steinsteypu? — Húsbóndi — við vdjum ekki eiga í þessu lengur. Losum okkur við hann. — Fyrst vil ég fá upplýsingar um hann. Kaupmennirnir leigðu þig, er ekki svo? — Enginn leigði mig. — Eg kom einn til þess að hindra starfsemi ykkar. — Tíu vopnaðir menn á móti þér ein- um — þig skortir ekki hugrekki . . . S. I. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarð arsyni, ungfrú Guðný Ingibjörg Eiríksdóttir, Bakkakoti, Skorra- dal og Júníus Pálsson, Meðal- hol'tl 10. Rvík. Olafur Skúlason. Barnasamkoma kl. 10,30 Sr. Jón Þorvarðarson. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Sr. Jón Auðuns. Kl. 5 messa Sr. Óskar J. Þorláksson. Kl'. 11 barnasamkoma í Tjarnarbæ. Sr. Óskar J. Þorláksson. Kópavogskirkja: Fermingarmessa kl. 10/10 f.h. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra Gunnar Ámason. « «í« Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Neskaupstað áleiðis til Lysekil, Gdynia og Wismar. — Arnarfell er væntanlegt til Rvík á morgun frá Hull. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Disarfell fór í gær frá Gufunesi áleiðis til Hornafjarðar, Fáskrúðsfjarð- ar, Stöðvarfjarðar og Reyðarfj. Litlafell ér í Rvík. Helgafell fór 26. þ. m. frá Akureyri áleiðis til Zandvoorde, Ant. og Hull. — Ilamrafell fór 22. þ. m. frá Bat- umi áleiðis til Rvíkur. Stapafell fór 26. þ. m. frá Karlshamm, er væntanlegt til Raufarhafnar 31. þ. m. Reest losar á Húnaflóa- höfnum. Etl'y Danielsen fer í dag frá Sas van Ghent áleiðis til Rvíkur. Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið til Camden, USA. Langjök- ull fór frá Vestm.eyjum 27.3. til Cuxhaven, Bremerhaven, Hamb. EIRÍKUR og menn hans hörfa, og er til skógarjaðarins kom, gaf Ei- ríkur skipun um að flýja. — Eltið mig. Hann hljóp inn í skóginn og Sveinn á hæla honum. Þessi flótti kom fjendunum svo á óvart, að ringulreið komst á lið þeirra. Þar með hafði Eiríkur náð tilgangi sín- um, að ná nokkru forskoti. Eirík- ur hitti Axa og Örnu og skýrði þeim frá því, sem hann nú hafði í hyggju. Þau fengu nokkra hraust ustu hermennina með sér og hurfu inn í skóginn. — Við verðum að veita þeim tækifæri að ná til gils- ins á undan okkur, sagði Eiríkur við Svein. Ovinirnir voru komn- ir langt inn í skóginn, og við gil- ið hófst bardagi á ný — Vonandi tekst Axa og Örnu það, hvíslaði Eiríkur. 10 TI M I N N , laugardaginn 30. manz 1963 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.