Tíminn - 10.04.1963, Qupperneq 16

Tíminn - 10.04.1963, Qupperneq 16
Færeysk landheigi s höndum íslenzku ríkisstjórnarinnar Miðvikudagur 10. apríl 1963 85. tbl. 47. árg. — segir sjávarútvegsmálaráðherra Færeyja í viðtali við Tímann í gær JK-Reykjavík, 9. apríl Framlenging dönsku stjómar- innar á togveiðileyfum innan fær- eysku tólf mflna landhelginnar hef ur vakift mikla reiði í Færeyj- um. Færeyingar þykjast illa svikn ' ir, að landhelgin skyldi ekki færð út í tólf mQur 28. þessa mánaðar, eins og ráð hafði verið fyrir gert. Knút Wang, ritstjóri Dagblaðs- ins, og Erlendur Patursson, sjáv- arútvegsmálaráðherra færeysku landsstjómarinnar, létu I dag i ijós ótta um, ag eitthvaS byggi á bak viS það, að framlengingin gildir til sama dags og samningur íslands og Bretlands um undanþág- ur inan íslenzku landhelginnar rennur út. Erlendur Patursson sagði Tím- anum í dag, að hann liti svo á málin, að Bretar ætluðu að þrýsta bæði á íslendinga og Dani í einu, Jægar báðir samningarnir renna út 12. marz á næsta ári. Hann sagði að nú ylti allt á því, hvað íslend- ingar aðhefðust í landhelgismálun- um, því Danir mundu taka sömu afstöðu og þeir. Hann sagði, að segja mætti, að færeyska landhelg- Framhald á bls. 15. wMM m W v&éTti 'S- mm>' 0U 'm' if í'/ ■■ * JK-REYKJAVÍK, 9. apríl. Þessl mynd er tekin úr nýja flugturninum á Reykjavíkur- flugvelli og' sést yfir flug- stöðvarbyrggingu LoftleiSa. í gær var lokið við að steypa loftlð á 'fyrstu hæð bygging- arinnar, en húsið á að vera fullsteypt í júnílok. Bygglngin á að vera tilbúin til notkunar í febrúar á næsta árl. Loftleiðir byggðu sjálflr kjallarann undir skrifstofu- álmunni og undirstöðurnar undir afgreiðsluálmuna. Skrif stofuálman var síðan boðin út, en hún verður þrjár hæðir fullgerð. Verktakarnir eru Þórður Kristjánsson og Ragn- ar Bárðarson byggingameist- arar. Þessi álma er 800 fer- metrar að flatarmáli og önn- ur hæð hennar á að verða fullsteypt eftir fjórar vikur. Teikningum af afgreiðslu- álmunni, sem verður tvær hæðir, er ekki lokið, og á- kvörðun hefur ekki verið tek- in um, hvenær hún. verður tekln í notkun. — Jóhannes Eínarsson, verkfræðingur Loftleiða, hefur eftirlit með þessum framkvæmdum. — Á myndinni sést næst, grunnur afgreiðsluálmunnar, en hún liggur milli skrlfstofuálmunn ar og flugturnslns, sem mynd in er tekin úr. (Ljósm.: TÍMINN-GE). Félagsmálaskólmn Af óviSráðanlegum orsökum feUur niður auglýstjir. fui^dur í kvöld. 15 kr. inngöngu- gjald í vínhúsin BJORGUN- ARLAUNIN URDU 20% BÓ-Reykjavík, 9. aprll í gær var samið. um björg- unarlaun Vestmannaeyjakaup staðar og Landhelgisgæzlunn- | ar vegna þýzka togarans Trave, sem tók niðri á Faxa- skeri og Vestmanaeyjalóðs og varðskipið Albert drógu til hafnar. Samig var um 1,2 milljónir kr. eöa 20% af virðingarverð'i skips og farms hér. Var samningurinn gerður með milligöngu Trolle og Rote, sem hafði ábyrgzt óákveðna upphæð fynr hönd þýzka ábyrgð- arfélagsins. Áður hafði verið rætt um björgunarlaun að upphæð kr. 3,6 milljónir, eða 60% af virðing- arverðinu. Skipti björgunarlaun- anna hafa ekki verið útkljáð. TK-Reykjavík, 9. apríl. f dag Iagði ríkisstjórnin fram frumvarp um breytingar á lögum um skemmtanasbatt. Var frum- varpið tekið til 1. umræðu í neðri deild á síðdeigisfundi í gær og mælti Gylfi Þ. GísQiaso,n, mennta- málará'ffherra, fyrir frumvarpinu. Heiztu nýmæll frumvarpsins eru þau, að á vínveitingahúsunum, senr ekki hafa krafizt aðgangseyr- is af igestum, verður nú tekið upp svokallað rúllumiðu-fyrirkomulag og 15 króna inngöngugjald heimt af hverjum gesti. Af þessum 15 krónum eru 8 krónur skemmtana- skattur, 2 kró,nur renna til menn- imgarsjóðs og 5 krónur taka húsin sjálf. Þá kveður frumvarpið á um að leiksýningar, klassískir tónleik ar, sýningar á íslcnzkum lcvik- myndum og æskulýðsdansskemmt anir séu undanþegnar skemmtana- skatti. í greinargerð með frumvarpinu ■segir enn fremur, að dansskemmt- ' anir fél'aga og annarra aðila skuli . undanþegnar skemmtanaskatti, ef ‘ víri er' ekki háft þár um hörid, en samkvæmt núgildandi lögum hef ur orðið að greiða skemmtanaskatt! af hvers konar skermmtunum, efi einhver dans hefur farið þar fram. ; Vínlausir skemmtistaðir fyrir æskufólk verða undanþegnir! ; skemmtana‘skatti. Jafnframt segir; |í greinargerðinni: „Ekki þykir! ástæða til að láta undanþáguna | ná til stærstu dansskemmtihúsa,! sem halda dansleiki að staðaldri! í eigin nafni. í frumvarpinu sjálfu segir hins vegar: „Loks er ráð- herra heimilt að undanþiggja ■skemmtanaskatti dansskemmtanir, með eða án minni háttar skemmti- atriða, enda sé vín ekki haft um hönd á Jressum skemmtunum, og þær ekki haldnar í danshúsum, sem löggilt eru fyrir 300 gesti eða fleiri í sæti. Ráðherra ákveður, Framhald á 15. síðu. SamiB um fíokkun Samningar hafa nú tekizt milli samninganefndar ríkisstjórnarinn- ar og kjararáðs BSRB um skipun rikisstarfsmanna i 28 launaflokka. Flokkunin er birt á 9. síðu í dag. Enn er eftir að semja um laun, vinnutíma, yfirvinnu og ýmis al- menn ákvæði, en frestur til að vísa málinii til Kjaradóms, rennur út 15. apríl n.k. VÖRUSALA M.F. NÆR 200 MILLJ. Aðalfundur Mjólkurbús Flóa- inanna var haldinn í félagsheimil- mu að Flúðun: í Árnessýslu í gær og hófst klukkan 1 e.h,- Varafor- maður stjórnar mjólkurbúsins,! Sigurgrímur Jónsson í Holti, setti fundinn með ræðu og minntist m. a. tveggja nýlátinna manna, sem lengi hafa verið fulltrúar á aðal- fundum M.B., þeirra Eiríks Jóns- ! sonar i Vorsabæ og Jóns Þorkels- 1 sonár frá' Brjánsstöðum. Fundarstjorar voru kjörnir Þor- steinn Sigurðsson, Vatnsleysu og Sigmundur Sigurðsson í Syðra- l.angholti. Á fundinum voru 65 fulltrúar fiá 32 félagsdeildum og að vanda tjöldi bænda af félagssvæðinu og ýmsir gestiv og munu fundarmenn hafa verið a sjötta hundrað. Grétar Simonarson, forstjóri mjólkurbúsms flutti ýtarlega skýrslu um reksturinn og skýrði reikninga búsins. Alls bárust bú- inu 34.6 míllj. kg. af mjólk árið 1962 en var 32,8 millj. árið 1961 og er aukningin 5,6%. 1113 bændur lögðu mjólk í búið á árinu og eru það 24 færri en arig áður. Mest miólkurmagn kom úr Hrunamannahreppi, 2,6 millj. kg. en bezta mjólkin úr .Hörgslands- hieppip96,889& 1 1. fjcúck. FramfiaTd a '15. síðu.'

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.