Tíminn - 20.04.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.04.1963, Blaðsíða 1
 BUÐINGÆR HEILDSÖLUB IRGÐI R SKIPHOLIHF SÍMI23737 90. tbl. — Laugardagur 20. apríl 1963 — 47. árg. BRETO munu > Fe EBEj CVRÖPA MUN SAMEinA^ Spaak Erhard llallstcin ' >>M T&Z~, .;-:, v 1. EBE-RAUNIR FORMANNS SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS FLOKKS- ÞINGIÐ HEFST Á 13. flokksþing Fram- sóknarmanna hefst á morgun í Súlnasalnum í Bændahöllinni kl. 1,30. Fulltrúar og gestir, sem komnir eru til borg- arinnar, eru beðnir að vitja aðgöngumiða að flokksþinginu í dag á skrifstofu flokksins í Tjarnargötu 26, og verð- ur hún opin frá kl. 9—12 13—18,30 og 20—22. — Símar skrifstofunnar eru 16066 og 19613. BJARNI BEN. HEFUR GEFIZT UPP VIÐ AD ÞEGJA UM EBE MÁLID Það vakti athygli al- þjóðar, að í fyrrakvöld notaði Bjarni Benedikts- son, formaður Sjálfstæð- isflokksins, allan ræðu- tíma sinn í úfvarpinu til að tala um EBE-málið, sem blöð ríkisstjórnarinn- Þinglausn- ir í dag TK-Reykiavik, 19. apríl Alþingi íauk störíum í kvöld og munu þinglausnir fara fram á morgun. Lýkur þá síðasta þingi þess kjörtímabils, en eins og kunn ugt er hefur þing verið rofið og alþingiskosningar ákveðnar 9. júní ihæstkomandi. ar hafa keppzt við að segja að ekki væri lengur á dagskrá. Þar af leið- andi þyrftu kjósendur ekki að skoða hug sinn um það, hvaða afstöðu islendingar ættu að taka til Efnahagsbandalagsins. Það skaut því nokkuð skökku við, þegar formaður Sjálfstæðis- flokksins kom í útvarpið í fyrra- kvöld, og hafði ekki annað með tíma sinn að gera, en ræða mál, sem að hans dómi átti ekki að vera á dagskrá fyrir kosningar. Auðvitað er áróður stjórnarblað- anna í EBE-málinu hrein fjar- stæða. Þau gripu tækifærið, þegar viðræðum við Breta var frestað og sögðu, að nú væri málið úr sög unni hvag ísland snerti. Formaður Sjálfstæðisflokksins fór að eins og strijturinn í þessu máli og stakk höfðinu í sandinn. En ræða hans i fyrrakvöld sýnir, að hann gat ekki þagað lengur. Formaður Sjálfstæðisflokksins varð aftur að taka þetta þýðingar mikla mál til umræðu, þótt hann með því ómerkti öll fyrri skrif stjórnarblaðanna um að þag væri úr sögunni. Eftir að viðræðunum var frest- að í Brussel, hafa Framsóknar- menn réttdega bent á það aftur og aftur, að ekki yrði komizt hjá að taka afstöðu tU EBE-málsins á næsta kjörtímabili. Hins vegar hef ur afstaða ríkisstjómarinnar ver- I ið sú, að málið væri úr sögunni og óþarft að ræða EBE fyrir kosn ingar. Fáir mundu hafa trúag því, að Bjarni Benediktsson yrði fyrst ur til að rjúfa þögnina, og þótt það mikið við liggja, að hann ] eyddi öllum tíma sínum í útvarps- umræðunum til að ræða um Efna bagsbandalagið. Framhald á 15. síðu. manneklu! BÓ-Reykjavik, 19. apríl Skúla Magnús-syni hefur verið lagt um óakveðinn tíma vegna manneklu, en skipig hefur nú ver- ið inni í heila viku án þess að því yrði komið út. Askur hefur verið inni svipaðan tíma og verð- ur enn reynt að koma honum út á morgun. Uranus og Neptúnus hafa legið inni um fjóra daga hvor. Blaðið átti í dag tal við þá Jón- as Jónsson, forstjóra Síldar- og fjskimjölsverksmiðjunnar og Haf- stein Bergþórsson, forstjóra Bæj- arútgerðarinnar, um þessa erfið- leika. Hafsteinn kvaðst furða sig á þrautseigju skipstjóranna að gefast ekki upp við að reita saman menn á togarana, og Jónas sagði þetta meira strið en nokkum kynni að gruna, sem ekki hefði reynt það sjálfur. NOTA ENN MET- YLKLÓRlDVÖKVA BÓ-Reykjavík, 19. apríl. Metylklórídkælivökvinn er eftir sem .áður notaður í fiski- skipum hér, þrátt fyrir hið al- varlega slys af völdum þessa efnis um borð í togaranum Röðli. Blaðið ræddi við öryggismála stjóra i dag, en hann sagði, að notkun vökvans hefði ekki ver- ig bönnuð. Hann taldi hins veg- ar, að vélstjórum væri kennt að blanda skuli vökvann mað lyktarefni. Þá sagði öryggismála stjóri, að metylklóríd væri ekki notað í frystihsúum og taldi það sjaldgæft nú orðið á vélum i landi. Ekki er séð fyrir endann á veikindum Röðulsmanna, þvi enn liggja tveir á Bæjarspítal- anum. Annar var lagður inn fyrir skömmu. Hinn hefur verið rúmfastur síðan slysið bar að höndum. Bótakröfur fyrir hönd skipverja hafa ekki verið lagð- ar fram, enda vart tímabært. Tryggingin er hjá Sjóvátrygg- ingarfélaginu, en fulltrúi þar sagði í viðtali vig blaðið, að hann byggist ekki við að þessu yrði hreyft á næstunni, enda hefði félaginu ekki borizt afrit af dómsskjölunum frá Hafnar- firði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.