Tíminn - 20.04.1963, Blaðsíða 3
TUTTUGU ARA AFMÆLI GYÐINGA
UPPREISNARINNAR I VARSJÁ
NTB—Varsjá 19. apríl.
f dag fór fram minningar-
athöfn í Varsjá í fcilefni þess,
að 20 ár eru lWn frá upprcisn
Gyðinga gegn nazistum í Gyð-
ingahvcrfinu í Varsjá, en i
þeirri uppreisn lófcu 50 þúsund
manns lífið. Meðal margra er-
lcndra gesta var Gideon Hausn
er, ríhisákærandi ísraels, sækj
andl í málinu gegn Adolf Eich-
mann.
Hápunktur athafnarinnar
átti sér stað þar í borginni, sem
áður var Gyðingahverfið, en
þar var afhjúpað minnismcrki
um þá sem gerðu uppreisnina
og nöfn þeirra, sem féllu, síðan
lesin upp.
Uppreisnin í Gyðingahverfinu
hófst 19. apríl 1943. Áður höfðu
Þjóðverjar mánuðum saman
sent 550 þúsund manns, karla
konur og börn, í gasklefana eða
útrýmingarstöðva, eins og Tre-
blinka, Auschwitz og Majdanek.
í Gyðingahverfið I Varsjá var
safnað saman hundruðum þús-
unda Gyðinga á svæði, þar sem
áður höfðu búið tæp 40 þúsund.
Svæðinu var öllu lokað með
múr og öflugur vörður hafður
umhverfis það.
í hverfinu hrundu Gyðingar
niður í þúsundatali úr taug^i-
veiki og öðrum sjúkdómum með
an þeir biðu eftir að verða send
ir í gasklefana. Þeim varð sjálf
um smám saman Ijóst, hvacfe
örlög biðu þeirra, og þegar þeir
höfðu fengið fullar sannanir frá
njósnurum, sem þeim hafði,
þrátt fyrir allt, tekizt að senda
út, ákvað hópur þcirra að verða
sér úti um vopn og skotfæri
og gera uppreisn.
Framan af tóku aðeins fá
hundruð þátt í uppreisninni og
vopnin höfðu Gyðingarnir búið
sér til sjálfir. Þegar Þjóðverjar
komu 19. apríl að vanda 01 að
sækja Gyðinga, sem áttu að
sendast til fangabúðanna, var
tekið á móti þeim með skothríð.
Þýzka herstjórnin sendi á vett
vang skriðdreka, stróskotalið
og flugvélar, og þá upphófst cin
hver blóðugasta harmsaga ver
aldarsögunnar. Bardagar stóðu
yfir í þrjár vikur, og að þeim
tíma liðnum höfðu nær því 50
þúsund manns látig lífið. Ein-
staka hópar upreisnarmanna
héldu þó baráttuna út í nokkra
mánuði, en þá var Gyðinga-
hverfið skotið í rúst og brent
til ösku.
DOMNUM YFIR GARCIA
MÚTMÆLT AF MðRGUM
NTB-Madiid, Moskva og Khöfn,
19. april
Krústjoff forsætisráðherra hef-
ur sent Franco einræðisherra á
Suáni skeyti og beðið hann að
þyrma 'lífi Julians Grimaus Garc-
Á þriðjudaginn var Abdul Ben
Saud Ben Djalalai prins myrt-
ur í París, og var ritari hans
þar að verki. Morðinginn, 38
ára gamall Alsírbúi, skýrði lög
reglunni svo frá, að ástæða
morðsins hefði verið sú, að
||1 prinsinn hefði móðgað sig í
; viðurvist konu. Prinsinn hafði
; komig inn í herbergi ritarans,
þar sem hjá honum var kona,
og skipað honum til vinnu. —
Þessa meðhöndlun þoldi ritar-
inn ekki og kom til átaka milli
þeirra, og lauk þeim á þann
veg, að ritarinn dró fram byssu
f og skaut prinsinn til bana.
I Þessi atburður vakti aö vonum
f mikla athygli manna í París, og
sést hér á myndinni hópur
manna, sem söfnuðust saman
við dyr hótelsins eftir morðið.
SIDASTA VIGIHLUTLAUSRA
KRUKKUSIÍTTU FALLID
ia, sem dæmdur var til dauða í gær
kvöldi.
Að sögn útvarpsins í Moskvu
var skeytið sent til Generalissimo
Francisco Franco Bahamonde og
var svohljóðandi
„Eg hef í þessu fengið þær fregn
ir, að Julian Grimau hafi verið
dæmdur til dauða í Madrid fyrir
verk, sem nann á að hafa unnið
á dögum borgarastyrjaldarinnar.
Þessar . fregnir eru hræðilegar í
augum góðviljaðra manna. Það er
ekki hægt að vitna til ríkishags-
muna 25 árum eftir lok spænsku
borgarastyrjaldarinnar, þegar mað
ur er leiddur fyrir rétt samkv. lög-
um sem gilda á stríðstímum. Það
er af mannlegri tilfinningu sem ég
hið yður að upphefja dauðadóm
mn og bjarga lífi Julians Grim
aus. Eg er sannfærður um að al
menningsáiitið í heiminum myndi |
gleðjast yfir slíku mannúðarverki1
frá yðar hálfu. Krustjoff“.
Frá London tilkynnir AFP, að
Home lávaiður utanríkisráðherra
hafi fengig skeyti frá konu Grim-
aus, þar sem hún skorar á hann
að beita áhrifum brezku stjórnar-
ínnar til að bjarga lífi eiginmanns
síns. Að sögn RB í Kaupmanna-
höfn hafa þátttakendur frá öllum
Norðurlöndunum fimm, þar á með
al íslandi, á blaðamannanámskeið-
inu í Árhúsum, sent síms'keyti til
sendiráðs Spánar í Kaupmanna-
höfn, og segir þar m.a.:
„Tii þess að Spánn geti staðið
-cm virtur meðlimur í fjölskyldu
þjóðanna i meðvitunda annarra
landa, er skorað á rétt yfirvöld að
koma þegar í stað í veg fyrir
dómsmorð. Það er um mannleg
réttindi og mannorð Spánar að
tefla.“'
Blaðamannanámskeiðið í Árhús-
um hefur einnig sent skeyti um
málið beint t.il Francos.
NTB-Muongphan, 19. apríl.
stjórnmálamenn í Vientiane, höf-
uðborg Laos, að sama ástand sé
að komast á í landinu og var fyrir
sáttmálagerðina í Geneve árið
1962.
Forsætisráðherrann, Souvanna
asta vígl hlutlausra í Krukku- j Phouma prins, gaf í dag út yfir-
| lýsingu, þar sem hann fór hörðum
Hersvcitir kommúnista í Laos
lrafa nú hrakið hershöfðinrgja hlut-
lausra, Kong Lae, og hermenn
hans frá Phongsavian, scm var síð-
sléttu. Hershöfðinginn varð einn-
ig að yfirgefa aðalstö'ðvar sínar á|
flngvc'lli sléttunnar, sem er aðeins
8 kílómetra frá Phongsvan.
Hlutlausir hafa komið sér upp
bráðabirgðastöðvum skammt und-
an. Þótt baráttuhugur hermann-
anna sé góður og þeir hafi fullan
hug á að berjast áfram, telja hinir
frönsku hernaðarráðunautar Laes
hershöfðingja, að orrustan sé þeg-
ar töpuð fyrir hlutlausa. Að sögn
AFP óttast nú nær því allir cr-
lendir fulltrúar og innlendir
toga Pathet-Laos- hreyfingarinnar
og bað hann að stöðva bardagana,
svo að eftirlitsnefndin gæti gripið
inn í málið.
Talsmaður utanríkisráðuneytis
Bandaríkjanna lét í dag Ijós ótta
rtamh a Dls Ið
FÖNGUM MSÞYRMT
SUÐUR-AFRÍKU
NTB-Johannesburg, 19. apríl
Verjendur fjögurra Indverja,
sem lögreglan í Suður-Afríku hand
lók eftir að þeir höfðu sprengt járn
bnautarvagn siðasta miðvikudag
og voru leiddir fyrir rétt í dag,
fullyrða, að fangarnir hafi sætt
misþyrmingum af lögreglunni.
Segja þeir, að rafstraumi hafi
verið hleypt í tær tveggja þeirra
og þeir hafi verig hengdir upp á
fótunum. Þa voru þeir slegnir til
jarðar og dregnir upp aftur á hár-
inu. Einn þeirra var einnig sleg-
inn meg kyifu neðan undi^ iljarn-
ar og látinn standa lengi á öðrum greina.
fæti, meðari lögregluþjónn hélt
nál við il þess fótar. sem á lofti
var.
IndVerjarmr voru fimm saman
við sprengingu jáinbrautarvagns-
ms. Sá fimmti fék'k kúlu í öxlina
og var fluUur á sjúkrahús eftir
handtökuna Hann hefur skýrt ein
uhi verjandanna frá því, að hann
hefði verið sleginn með byssuskeft
um og undig upp á handlegg lians
fyrir aftan bak og hann sætt fleiri
rinsþyimingum.
Formaður dómstólsins hefur lýst
bví yfir að ásakanirnar um mis-
pyrmingar .verði ekki teknar til
orðum um kommúnistahreyfing-
una Pathet-Laos, og hanri skoraði
á þær þjóðir, sem undirrituðu
sáttmálann í Geneve að veita hon-.
um aðstoð við að koma friði á að
nýju í landinu. Síðdegis í dag
kallaði hann sendiherra Breta og
Sovétríkjanna i Vientiane á sinn
fund ásamt meðlimum alþjóða-
eftirlitsnefndarinnar. Hann skýrði
ástandið út fyrir þeim og sagðist
leggja málið í þeirra hendur. Þá
sendi Souvanna Phouma einnig
símskeyti til Souphanouvongs, leið
Milliríkjadeila um kött
NTB-Dacca, 19. apríl
Köttur sendiherra Bandaríkj-
cnna í Indlandi hefur komið mik-
iili ólgu at stað i Pakistan, og
iiafa Pakist.anar hótað milliríkja-
deilu vegna hans. Það kvisaðist
nefnilega, að köttur sendiherrans
héti Ahmed, en það er sama nafn-
ið og Muhammed, nafn spámanns-
ms, sem heimmgur muhammeds-
trúannannv bera í einni eða ann-
arri mynd. En þótt mönnum sé
nafnið hennilt, telja Pakistanar
það guðlast að skýra kött því. Og
ekki bætir það úr skák, að þag er
sendiherra i Indlandi, sem á kött-
inn.
Varaforseti þingsins í Pakistan
sagði í dag, að eí fregnimar væri
réttar vær: þetta þúsund sinnun
alvarlegra mál en samanlagðai
vopnasendingar vesturveldanna ti
Intílands og hlyti að hafa í föi
með sér alvarlega milliríkjadeilu
Talsmaður ríkisstjórnarinnar sagð
að málið yrði rannsakað og orð
Framhald á 15. síðu.
TIMINN, laugardagiinn 20. apríl 1963 —
3