Tíminn - 25.04.1963, Side 5

Tíminn - 25.04.1963, Side 5
ingar minnast ára afmælis RITSTJORI: HALLUR StMONARSON S.l. laugardag minntust Vík ingar 55 ára afmælis félags síns með hót. . Sjálfstæðishús- inu og voru þar saman komn- ir eldri og yngri félagar auk a sta. Knattspyrnufélagið Vík ir vr var stofnað 21. apríl 1938 af nokkrum drengjum Axel Andrésson í fylk- Ingarbrjósti, en hann varð fyrsti formaður félagsins. Stórhugur hefur jafnan markað stefnu félagsins frá fyrstu tíð — það hafa skipzt á skin og skúrir — en eftir 55 ára sögu geta Vík- ingar vissul'ega horft: 'björtum aug- um til framtíðarinnar með glæsi- legan efnivið yngstu knattspyrnu- manna si'nma, sterka handkmatt- leiksflokka, vaxandi skíðadeild — og 'síðast en ekki sízt glæsiiegt féíaigshetimili oig atjhafnasvæði, Víðavangshlaup í Hafnaríirði Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 1963 fer fram í dag vig Barna- skóla Hafriarfjarðar og hefst kl. 3 síðdegis. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur áður en keppni hefst. — Hlaupnar verða sömu vegalengdir og áður. Keppt verður í þremur aldursflokkum, 13 ára og yngri, 14—16 ára og 17 ára og eldri. Þetta er í fimmta skipti, sem hlaup ið er háð og þátttaka hefur alltaf verið mikil. í hlaupið að þessu sinni eru þegar skráðir yfir 40 keppendur og má búast við að hlaupið verði skemmtilegt og keppni tvísýn. sem Víkingar hafa reist með mik- ; illi atorku sfðustu árin. í hófinu á laugardaginn rakti formaður Víkings, Ólafur Jónsson, sögu Víkings. Hann minntist fyrstu fólaganna og stofnenda og gat þess hve tilvera Víkings væri nátengd hinum mikla forustumanni og ! knattspyrnufrömuði Axeli Andrés- syni. Eini núlifandi stjórnarmeð- limurinn úr fyrstu stjóminni er Þórður Albertsson. Formaðurinn : lakti einkum sögu síðustu ára og sagði að þróunin væri tvímæla- laust jákvæð. Tekin hefur verið i upp deildaskipting og er félaginu nú skipt í þrjár deildir, knatt- spyrnu-, handknattleiks- og skíða- deild. Allar standa |lessar deild- ir traustum fótum, sérstaklega handknattleiksdeildin. Að vísu má segja ag toppurinn í knattspyrn- unni — meistaraflokkurinn — hafi oftast veiið glæstari en nú, en í yngri flokkunum er gnægð glæsilegs efniviðs, sem hefur fært , félagi sínu marga sigra. Fjárhagur i féiagsins er góður og allar aðstæð i ur til æfinga hafa batnað síðustu árinu, einkum með tilkomu hins glæsilega félagssvæðis, sem Vík- ingar hafa reist með miklum dugn- aði í Bústaðahverfi. Meðal gesta í afmælishófinu á laugardaginn voru borgarstjórinn í Reykjavík, Geir Hallgrímsson. sem er félagi í Víking, forseti ÍSÍ, Gísli Halldórsson, formaður ÍBR, Baldur Möller og formenn hinna ýmsu félaga. — Allir þessir menn tóku til máls og fluttu félaginu árnaðaróskir. Þá voru þrír Víkingar sæmdir gullmerki félagsins þeir Haukur Eyjólfsson, Magnús Brynjólfsson og Þorbjörn Þórðarson og átján aðrir félagar sæmdir silfurmerki. Þetta 55 ára afmælishóf Víkings íór hið bezta fram — veizlustjóri var Haukur Eyjólfsson. — alf. Aðalstjórn Víkings. Fremri röð frá vinsfri: Hjörleifur Þórðarson, Ólafur Jónsson, formaður félagsins undan- farin ár; Eggert Jóhannesson, og Björn Ólafsson. Efri röð: Pétbr Bjarnason; Gunnar Már Pétursson; Haukur Eyjólfsson og Árni Árnason. . nær stöðugt í súkn, en skoraði eina markið Fyrsti leikur Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu fór fram í gærkveidi á Melavellidum Skíðamót í láfjöllum Skíðadeiid Ármanns héit innanfélagsmót s.l. sunnudag og var keppt í Bláfjöllum — um 40 mínútna gang frá Skíðaskála félagsins í Jósefs- dal. Þar er nægur snjór og góð ur. Veður var mjög gott, logn og hiti, Keppt var í nokkrum flokkuni i svigi og verðlaunabikarar veittir sigurvegara hvers flokks og vinn ast þeir til eignar ef sá hinn sami ugrar þriú skipti í röð — eða fimm sinnarii alls. Helztu úrslit urðu þes=- 3 Halldór Sigfússon 69,9 Kvennaflokkur: 1. Guðrún Björnsdóttir 69,3 2. Sesselja Guðm.dóttir 69,3 3. Þórunn Jónsdóttir 70,7 Ungtingaflokkur 1. Kjartan Mogensen 66.4 2. Örn Ingólfsson 74.5 Drengjaflokkur 1 Georg Guðjónssor 1.2 2. Páll Ragnarsson j2.3 3 Örn Kjærnested 52.7 \-flokkur: !. Bjarni Eniarsson Þorgeir Ólafsson o4.3 Mjög mikil aðsókn hefur verið að skíðaskála Ármanns í vetur og má t.d. geta þess, að um páskana voru þar fæst 55 næturgestir. en niest 82, auk margra sem voru dag stund við skálann. Lánið lék vissulega ekki við i KR í leiknum gegn Val í Reykja- | víkurmótrou í knattspyrnu, sem í hófst á Melavel'linum í gærkveldi, ' en þrátt fyrir að KR-inigar ættu j 70—80% allra sókmartilrauna í leiknum, tókst þeim aldrei að skora mark og þó voru dauðafær- in mörg. A® sama skapi og óheppn in elti KR allan leikinn í gegn höfðu Valsmenn hins vegar heppn ina með sér og tryggðu sér sigur í leiknum með fallegu marki Berg steins Magnússonar í fyrri hálf- leiknum — niarki, sem var skorað af 20 metra færi með fastri ristar- spyrnu — og það er 'líklegia það eina, sem Valur getur státað verulega af í leiknum, ef undan skilinn er oft prýðilegur varnar- leikur öftustu varnarinnar. Já, vörnin hjá Val hafði nóg að •gera, sérstáklega í síðari hálfleikn um, þegar KR lék undan vindin- um og oft mátti sjá sjö til áttu leikmenn Vals inni í vítateignum til varnar. En KR-ingar voru ekki á skotskónum og tækifæri, sem þeir sköpuðu sér með oft skemmti- íegu spili upp kantama, runnu út í saindinn eftir misheppnuð skot á markið. Valsmenn kusu að leika undan vindi í fyrri hálfleiknum, en náðu saímt sem áður ekki að skapa sér hættuleg tækifæri upp við KR- markið — mest fyrir allt of þröngt spil upp miðjuna, sem Hörður Felixson, Bjarni og Hreiðar áttu auðvelt með að stöðva. En á 34. mínútu fyrri hálfleiksins gleymdi KR-vörnir sér eitt augnablik og það n r hægri útherja Vals, Bergstí' Magnússyni, fyllilega. sem fékk að athafna sig rétt fyrir utan vítateiginn og fast skot hans hafnaði örugglega i KR-markinn hægra megin, | óverjandi fyrir Gísla markvörð — virkilega fallegt mark. í fyrri hálfleikrium misnot- uðu bæði Gunmar Felixson og Halldór útherji hjá KR góð tæki- færi til að skora. Eftir að 10 mínútur voru liffloar af síðari hálfleiknum bjuggust fá- ir við öðru en KR tækist að jafma fljótlega, en þann tíma sóttu KR- ingar stöðugt á Valsmarkið. En ein minútan leið af annarri sókn KR var nær stöðug, en ekki kom markið. Á/ni Njálsson og Björgvin Hermannsson í markinu hjá Val, gripu oft vel inm í og geirðu KR-ingunum erfitt fyrir. Á 12. mínútu sí'ðari hálflelksins átti EUert Schram hörkuskot á Valsmarkið, sem Björgvin náði Framhald á 15. síðu. elgía vann Brasilíu 5-1 — Tottenham sigraöi í Belgrad meS 2-1 I gær fóiu fram nokkrir stór- og fóru Belgir með' stóran sigur Ieikir í knattspyrnu víðs vegar í af hólini, unnu mcð 5—1 og er Evrópu. Brazilísku he'imsmeistar- það mesta tap, sem Brazilíumcnn arnir léku gegn Belgíu i Briissel Iiafa orðið fyrir á knattspyrnuvell- __________\_ _ inum á annan áratug. Fyrrí leikur Tottenham og OFK Belgrad í undanúrslitum í bikar- keppni bikarhafa var háður í I undanúislitum 1 Evrópukeppni bikarhafa ) gær sigraði Atlcticb Madrid Nurnberg, Þýzkaland, með 2:0 og er því komið í úrslit í keppiiinni i fyrri leiknum , sigraði \urnberg >neð 2:1. Milan vanr Oundee 5:1 > fvrri leik liðanna i '■daiiúrslituni i Evrópubikar- -.eppninni. Leikurinn var háður í Milan. Belgrad og sigraði Tottenham með 2—1. Eftir þessi úrslit er líklegt, að Tottenham komist í úrslit í keppninm. Stoke City hélt upp á 100 ára afmæli sitt í gær og lék á heima velli gegn Real Madrid. Metaðsókn var á vellimim og áhorfendur fóru anægðir heim, því enska 2. deildar liðið gerði jafntefli við hinn heims fræga keppinaut, 2—2. í 1. deild í Englandi gerðu Ever ton og Arsenal jafntefli 1—1 og hefur Everton því einu stigi meir, en Leicester í deiÞLnni. England varð sigurvegan í_ unglingakeppn mni vann Norður-írlar.d í úrslítum með 4—0. Ensku drengirnir fengu ekki mark á sig í keppninni. t í M I N N, íimmtudagurinn 25. april 1963. Ö

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.