Tíminn - 25.04.1963, Side 6
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
RÍKISÚTVARPIÐ
Tónleikar í Háskólabíói
föstudaginn 26. apríl 1963 kl. 21,00
Stjórnandl:
WILLIAM STRICKLAND
Einleikarar:
BJÖRN ÓLAFSSON og
EINAR VIGFÚSSON
Mendelssohn: Fingals-hellir, forleikur
Sibelius: Der Schwan von Tuonela
Páll ísólfsson: Passacaglia
Brahms: Konsert fyrir fiðlu og celló meS undirleik
hljómsveitar.
AðgöngumijSar fást f bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
bókaverzlun Lárusar Blöndai á Skóiavörðustíg og I Vest-
urveri. W
V ar ahlutaþ j ónusta
Nauðungaruppboð
verður haldið að Síðumúla 20, hér í borg (bifreiða-
geymslu Vöku), eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík o. fl., föstudaginn 3. maí n.k. kl. 1,30 e.h.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðir:
R—348, R—635, R—894; R—1737; R—2834;
R—3555; R—3601; R—3631; R—3654; R—3788,
R—5321; R—6839; R—7015; R—7094; R—7098;
R—7820; R—7922; R—8647; R—8649; R—8658;
R—9534; R—9751; R—9845; R—10203; R—10625
R—10829; R—11189; R—11528; R—12201;
R—12208; R—12260; R—12267; R—12422;
R—12623; R—13218; R—13363; R—13589;
R—13946, V—139; X—397 og X—651.
Reynslan hefir sýnt að
EVINRUDE utanborðs-
mótorar eru traustir og
þægilegir hvar sem er,
á sjó, vötnum og ám.
Nú er hver síðastur að
fá hjá oss mótor fyrir
hækkun í byrjun maí. f
ORKA H/F
Laugavegi 178.
Sími 38000
GLÆSíLEGT FRAMTÍÐARSTARF
Skrifstofustjórn — Hátt kaup — Frítt húsnætfi
Viljum ráSa vanan skrifstofumann, sem skrifstofustjóra til kaupfélags úti
á landi
Bókhaldskunnátta er nauSsynleg og æskileg æfing ( vélabókhaldi.
Nánari upolýsingar um kaup og kjor gefur Jón Arnþórsson, Starfsmanna-
haldi SÍS, Sambandshúsinu.
Starfsmannahald SfS
sendir öllum félagsmönnum og ö'ðrum
viÖskiptavinum beztu óskir um
glebilegt sumar
og þakkar viÖskiptin á vetrinum
Sendum öllum félagsmönrium
og öðrum viðskiptavinum
beztu óskir um
gleðilegt sumar
Kaupfélag Ólafsfjarðar
Ólafsfirði
Sendum öllum félagsmönnum
og öðrum viðskiptavinum
beztu óskir um
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
gleðilegt sumar
Baðker
Baðker fyrirliggjandi, 70x168 cm.
Verð kr. 2,595,00
Byggingavðruverzlun Kópavogs
Kársnesbraut 2 — Sími 23729.
Kaupfélag Siglfirðínga
SiglufirÖi
6
T f M I N N, fimmtudagnrlnn 25. apríl 1963.