Tíminn - 25.04.1963, Qupperneq 10
T í M í N N, 2S. atrrf! ‘ÍJ33.
Mikil glaðværö ríkti meðan á
borðhaldinu stóð. Ólafur og Sveinn
nutu sérstaklega náyistar hvors
annars. Eiríkur virti Arnar fyrir
sér, en sá síðarnefndi át og drakk
ósleitilega. Ólafur drakk einnig
fast. — Jæja, Eiríkur konungur,
þrumaði hann. — Þú verður að
viðurkenna, að þessi ungi höfðingi
er betri maður fyrir dóttur mína
en sonur þinn. — Faðir minn! hróp
aði Ingiríður í örvæntingu. — Já,
viltu viðurkenna það? endurtók
Ólafur án þess að gefa dóttur
sinni minnsta gaum. Ingiríður reis
úr sæti sínu og gekk út. — Það
er rétt af henni að fara, sagði
Arnar háðslega. Hann leit til Erv-
ins. — Það hlýtur að vera mjög
óþægilegt að láta þrástara svona
á sig.
í dag er fimmtudagur-
inn 25. apríl. Sumar-
dagurinn fyrsti.
Tu,ugl í liásuðri kl. 14,11.
ÁdegisháflæSur kl. 6,14.
HeiLsugæzla
Slysavarðstofan I Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturtæknir kl 18—8
Sími 15030
Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl. 9—19 laugardaga
frá kl, 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Næturvörður vtkuna 20.—27. apr.
er í Ingólfs apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir 21.
—27. apríl er Kristján Jóhann-
esson, sími 50056.
Keflavík: Næturlæknir 25. apríl
er Kjartan Ólafsson. Næturlækn-
ir 26. apríl er Arnbjörn Ólafsson.
Blöð og tímarit
VIKAN, 17. tbl. 1963, er komin út.
Efni blaðsins er m.a.: Fjárfesting
í sfceinsteypu; Smásögurnar Höfuð
skelin helga og Bergmál ástar-
mnar; Kinar öigurosson utgeroar
maður í aldarspegli; Ný verð-
launakeppni, frjálst val um
Volgswagen eða Land-Rover;
ýmislegt fyrir börn og unglinga
er í Viku-iklúbbnum. Margt fleira
efni er í blaðinu, sem prýtt er
fjölda mynda.
Draumvísa, kveðin við Hjört Jóns
son á Gilsbakka:
Snjóa-vors á vökunóttum
voða fyrir huga ber.
Fellishljóð úr fómum tóttum
trylla þann, sem heylaus er.
Messur á sumardaginn fyrsfa:
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa
kl. 2. Ferming. Sr. Kristinn Stef
ánsson.
Laugarneskirkja: Skátamessa kl.
10.30 f.h. Sr. Garðar Svavarsson.
Dómkirkjan: K1 11 f.h. skáta-
messa. Sr. Árelíus Níelsson.
Langholtsprestakall: Barnasam-
koma kl. 10. Æskulýðsmessa kl. 2.
Sumarfagnaður
ins. kl. 8,30.
æskulýðsfélags-
FéLagsLíf
Frá Guðspekifélaginu. — Fundur
verður haldinn föstudagskvöldið
26. apríl í stúkunni „DÖGUN” og
hefst kl. 20.30. Gretar Fells og
Sigvaldi Hjálmarsson flytja erindi
Norræna félagið í Kópavogi held
ur aðalfund sinn í Gagnfræða-
skóla Kópavogs kl. 8,30 á föstu-
daginn 26. apríl. Þeir, sem ganga
í félagið á þessum fundi, teljast
stofnendur. Kvikmynd sýnd. —
Stjórnin.
FréttaúLkynninggr
Flugbjörgunarsveitin gefur út
minningarspjöld til styrktar starf
semi sinni og fást þau á eftir-
töldum stöðum: Bókaverzlun
Braga Brynjólfssonar; Laugarásv.
73, sími 34527; Álfheimum 48,
sími 37407; Hæðargarði 54, sími
37392, og Laugamesveg 43, simi
32060.
Svo segir í Lögb—Heimskringlu
7. marz s.l.: Dr. Richard Beck lét
af forsetaembætti eftir margra
ára ómetanlegt starf og er nú
stjórn Þjóðræknisfélagsins þann
ig skipuð: Séra Phillip Pétursson,
forseti; próf. Haraidur Bessason,
varaforseti; frú Hólmfriður
Daníelsson, ritari; V. J. Líndal,
dómari, vararitari; Grettir L. Jó-
hannsson, féhirðir; Jóhann Th.
Beck, varaféhirðir; Guðmann
Levy fjármálaritari; Ólafur Halls
son, varafjármál'aritari; Jakob F.
Kristjánsson, skjalavörður. —
Ðavíð Björnsson og Gunnar Bald-
vinsson, yfirskoðunarmenn reikn
inga.
Fréttatilkynning frá Skógræktar
félagi íslands. — Stjórn Skóg-
— Hver ert þú?
— Leystu mig, fljótt!
— Hvað kom fyrir?
— Bófarnir vissu, að gamla konan var
farin og ætluðu að krefjast lausnargjalds
fyrir mig.
— Það er bezt að tala við fógetann.
— Eg geri það!
ÆMiTÉmgrr * —
— Við viljum fara héðan, húsbóndi. inn við akkerisfestina.
og sjáið. Þú skalt ekki vera viðstödd,
Viljið þið fara frá milljónum, sem
við eigum í vændum. Þessi dularfulli það ....
Við erum ekki sannfærðir um Lottie, þetta er sennilega Ijót sjón.
— Vélin er í gangi, en ekkert hreyf-
maður er dauður þarna niðri — bund-
Allt í lagi. Dragið akkerið upp ist. Það er fast niðri.
NYLEGA voru gefin saman í
hjónaband af sr. Gunnari krm.
synl, ungfrú Guðrún Alísa Hans-
son og Þorsteinn Sigmundsson.
Heimili þeirra er á Borgarholts-
braut 44, Kópavogi.
ræktarfélags Islands efndi fyrir
skömmu til verðlaunakeppni með
al nemenda 6. bekkjar Mennta-
skólans í Reykjavik. — Verkefnið
var að skrifa um ræktun nytja-
skógi á íslandi. Alls bárust stjórn
inni 33 ritgerðir, og hlaut HaDdór
Magnússon, 6. bekk Y, fyrstu
verðlaun fyrir ágætlega samda
grein. Verðlaunin voru kr. 2.000.
Önnur verðlaun hlaut Helgi
Björnsson 6. belkk Y, kr. 500,00.
Sjö nemendur aðrir lilutu einnig
viðurkenningu fyrir góðar ritgerð
ir, og allir þátttakendur fengu
bókargjöf að launum frá stjóm
Skógræktarfélagsins. — Verðlaun
in voru afhent föstudaginn 19,
april á sal í Menntaskólanum að
viðstöddum rektor, Kristnl Ár-
mannssyni og íslenzkukennurum
6. bekkjar, þeim Magnúsi Finn-
bogasyni og Ólafi Ólafssyni. —
Þeir Hákon Guðmundsson, for-
maður Skógræktarfélags fslands
og Hákon Bjarnason skógræktar-
stjóri ávörpuðu nemendur með
nokkrum, orðum, en rektor og
inspector scolæ þökkuðu.
Á aðalfundi Félags íslenzkra stór
kaupmanna 29. marz s.l. skýrðí
formaður félagsins, Kristján G.
Gíslason, ræðismaður, frá því að
hann mundi ekki gefa kost á sér
áfram sem formaður, og gerði
það að tillögu sinni, að Hilmar
Fenger yrði kjörinn formaður, en
hann hefur verið varaformaður
í stjórn félagsins að undanförnu,
Var Hilmar Fenger samhljóða
kjörinn formaður félagsins. —
Stjórnina skipa nú eftirtaldir
menn: Hilmar Fenger, formaður,
en meðstjórnendur: Hannes Þor-
steinsson, Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson; Gunnar Ingimarsson,
10