Tíminn - 27.04.1963, Side 1

Tíminn - 27.04.1963, Side 1
SPARIÐ OG NOTIÐ SPARR AUGLYSINGAsSKILTAGERÐIN SF 'C Simi 23442 95. tbl. — Laugardagur 27. apríl 1963 — 47. árg. Auglýsingar á bíla Utanhúss auglýsingar allskonar skilti olL FRAMSOKNARFL GENGUR EINARÐUR TIL KOSNINGA- BARÁTTU Á ÖRLAGASTUND l EYSTEfNN JÓNSSON, formaCur HELGI BERGS, rltarl SIGURJÓN GUDMUNDSSON, gjaldkeri KRISTJÁN BENEDIKTSSON, varagjaldkeri S-iÍS:-. ÓLAFUR JÓHANNESSON, varaformaður JÓHANNES ELÍASSON, vararitarl TK-Beykjavík, 26. apríl 13. flokksþingi Framsóknar- flokksins var slitið af Eysteini Jónssyni, formanni flokksins, laust eftir hádegi á fimmtu- dag. Kl. 3 sama dag hófst svo aðalfundur miðstjórnar Fram- sóknarflokksins. Stjórn fiokks ins var öll endurkjörin. Kl. 10 á fimmtudag fór fram kjör flokksþings á 15 mönum í miðstjórn. í miðstjórn eiga sæti ailir þingmenn flokksins, 7 menn úr hverju kjördæmi, er kjördæma- ráðin kjósa, og skulu 2 af þessum sjö vera úr samtökum ungra Fram sókinarmanna! Flokksþing kýs 15 eins og fyrr sagði, þar af 3 úr röð- um ungra manna. Eftirfarandi fulltrúar voru kjörnir af flokks- þingi til setu í miðstjórn: Daníel Ágústíinusson, Aikrtanesi, Einar Ágústsson, Reykjavík, Erlend- ur Éinarsson, Reykjavík, Halldór Kistjámsson, Kirkjubóli, Halldór Pálsson, Reykjavík, Helgi Bergs, Rvík, Jóhamnes Blíasson, Rvík, Kristján Benediktsson, Rvík, Kristján Thorlacius, Rvík, Sigríð- ur Thorlacius, Rvík, Sigurjón Guð- mundsson, Rvík, Þorsteinn Sigurðs som, Vatnsleysu, Guðmundur Magn ússon, Leirvogstungu, Jón Rafn Guðmundsson, Rvík, Örlygur Hálf- damarsson, Rvík. Að loknum þessum kosmimgum fluttu þeir ræður, Hermann Jón- aisson, fyrrverandi formaður flokksins og Eysteinn Jónsson, nú- veramdi formaður . Hermamn Jón- asson sagði rnieðal annars, er hann þakkaði fyrir það að hann var hylltur á þimginu og homum þökk- uð störf í þágu flok'ks og þjóðar, að bezta þakklætið, sem ummt væri að sýma sér fyrir störf í þágu flokksims, væri það, að sigur Fram sóknarflokksins yrði sem cnestur í komandi kosningum. Eysteinn Jónsson þakkaði mönnum góða þiingsetu og erfiði og vimnu, sem menm hefðu lagt á sig til að gera þetta 13. Lokksþing myndarlegt. Óskaði mönnum heilla og góðrar heimkomu og hvatti menn til öfl- ugrar sóknar í kosningabarátt- unmi, sem fram undarn væri. Sagði hann síðiam 13. flokiksþingi Fram- sóknarflokksins slitið. Enn fremur kaus aðalfundur miðstj órnarimmar blaðstjórn Tím- ams. í hana voru kjörmir: Eysteinn Jónsson, Hermann Jómassom, ól- afur Jóhammesson, Rannveig Þor- steinsdóttir, Sigurjón Guðmunds- son, Jón Kjartansson, Helgi Þor- steinssom, Erlendur Einarsson og Óðimm Rögmvaldsson. Til vara voru kjönir Jóhanmes Elíasson og Jón Skaftason. Þá var kjörin framkvæmda- stjórn flokksins. Sjáifkjörnir í hana skv. embættum iminam flokks- ims voru þeir: Eysteinn_ Jónsson, Sigurjón Guðmundsson, Ólafur Jó- hanmesson, Helgi Bergs og fönm. SUF, Örlygur Halfdámarsom. Kjömir af miðstjórn voru: Her- mann Jónasson, Jóhannes Elías- son, Tómas Ármason, Þórarinm Þórarimsson, Gísli Guðmundsson, Erlendur Eimarsson, Sveinm Framhald á 15. síðu. STJORNMALA- ÁLYKTUN 13. ÞINGSINS, SJÁ BLS. 8-9. BANDARIKJAÞINGMAÐUR VILL REF5A LÖNDUM SÍNUM FYRIR LEIK I „79" MB-Reykjavík, 26. apríl Sá atburður gerðist á þjóð- þingi Bandaríkjanna í fyrra- dag, að einn þingmanna kvaddi sér hljóðs og krafðist þess, að þeim bandarísku hermönnum, sem léku í kvikmyndinni „79 af stöðinni", yrði refsað. Á hann þar við þá tvo varnarliðsmenn, sem léku í myndinni með góð- fúslegu leyfi yfirmanna sinna. Jafnframt krafðist þingmað- urinn þess að bandaríski land- varnarmálaráðherrann, Robert McNamara hefði afskipti af málinu. Tilefni þessa uppnáms þing- mannsins er grein í tímaritinu Variety, sem birtist þar nýlega ásamt myndum úr kvikmynd- inni. Virðist þar hafa verið um all furðulega grein að ræða, vegna þess að öllum sein‘séð hafa myndina mun vera ljóst, að bandarísku varnarliðsmenn- irnir tveir, sem fóru þar með hlutverk, hafa orðig fyrir ómak legri árás. Sýnir raunar allt tal þingmannsins að hann sé Lítt kunnur myndinni. Frá orðum þingmannsins er nánar skýrt í skeyti, sem Tím- anum barst í gær frá frétta- ritara sínum í Kaupmannahöfn, Geir Aðils. Skeytið hljóðar svo: „Berlingske Tidende flytur í dag þær fregnir frá Washing- ton, að myndir úr íslenzku kvik myndinni „79 af stöðinni" hafi Framh. 8 bls. 15. I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.