Tíminn - 27.04.1963, Side 3
Ellefu prestar dæmdir
NTB-BIrmingham, Alabama,
26, apríl.
MARTIN LUTHER KING og
tíu aSrlr prestar, — allir þel-
dökkir, — voru í dag dæmdiir
tll fimm daga fangelsisvistar
og 50 dallara sektar fyrlr ai
hafa neitað a3 hlýðnast dóm-
stólsúrskurö'i, sem bannaði
mótmælaaðgerðir gegn kyn-
þáttamisréttinu í fylkinu.
Dómarinn, sem kvað upp
dóminn, W. A. Jenkins, sagði,
að hinir ákærðu hefðu sýnt yf-
irvöldunum lítilsvirðingu, þar
eð þeir hefðu ekki beðizt afsök-
unar ag neitað að gefa trygg-
ingu um að þeir myndu eftirleið
4 MARTIN LUTHER KING, þeg-
ar hann var handtekinn, ásamt
einum helzta aðstoðarmanni sín-
um, Ralph Abernathy, sem einnig
er prestur.
is fara að lögum.
11. apríl síðastliðinn voru
mótmælaaðgerðir bannaðar í
Alabama, en þá höfðu blökku-
menn i eina viku mótmælt kyn
þáttamisréttinu. King Jýsti því
þegar yfir, að hann myndi ekki
virða það bann, og degi síðar
var hann tekinn höndum.
Robert Kennedy, dómsmála-
ráherra, sagði i dag, að öfga-
öfl beggja megin myndu að
öllum líkindum láta meira að
sér kveða á næstunni, ef mála-
miðlunarmenn tækju ekki hönd
um saman til lausnar kynþátta
vandamálinu. Ag skoðun hans
hefur nú verið stefnt á rétta
braut í þessu máli, „en þag er
ekki hægt að búast við því að
nokkur hópur borgara geti þol-
að að láta fara með sig sem
minni háttar en aðra“, sagði
Kennedy.
KOSID A ITALÍU
Á SUNNUDAGINN
NTB-Róm, 26. apríl.
Flokksforingjarnir á Ítalíu
héldu í kvöld síðustu kosninga
ræSur sínar fyrir kosningarn-
ar, sem fram eiga að fara á
sunnudaginn, en samkvæmt
ítölskum lögum er kosninga-
áróður bannaSur siðasta sól-
arhringinn fyrir kjördag, svo
að kjósendur fái tækifæri til
að ákveða sig í ró og næði.
Fréttamenn í Róm telja litlar
j likur til að stórbreytingar gerist
í kosningunuim á sunnudaginn.
Harríman og Krustjoff
sammála um Laos-málið
NTB-Moskvu, 26. apríl
Krustjoff forsætisráðherra
styður algerlega Geneve-sátt-
málann um hlutleysi og sjálf-
stæði Laos, segir í sameigin-
legri fréttatilkynningu, sem
gefin var út í Kreml í dag, að
loknum þriggja klukkutíma ; fundinum boðskap frá Kennedy j Harrimann neitaði að skýra nokk-
löngum fundi þeirra Krustj-I forseta um Laos-málið. Segir í til- uð frekar frá viðræðunum, þegar
--____u * ! kynningunni um fundinn, að þeir hann fór frá Kr'eml að þeim lokn-
ofts og Harrimans, aðstoðarut-| Kennedy og Krustjoff staðfesti um í fylgd sendiherra Bandaríkj-
anrikisraðherra Bandarikj- í ennj ag bæði Bandaríkin og Sovét-! anna í Moskvu, Foy Pohlre. Gromy
anna um málefni f jarlægari j ríkin styðji í öllu sáttmálann um j ko utanríkisráðherra Sovétríkj-
Austurlanda. j Geneve, eins og þeir hefðu komið ; a-nna, var einnig viðstaddur við-
Harriman afhenti Krustjoff á sér saman um í Vínarborg 1961.: ræÖurnar.
-----------------------—--------------------- —:---------------— I Talið er að Harriman
Þó er talið víst, að kristilegir
demokratar, sem setið hafia að
völdurn síðan í styrjaldarlok, þurfi
á öllu sínu að halda til að tapa
ekki atkvæðum. Aðalritari flokks-
ins, Aldo More, hefur í kosninga-
þaráttunni lagt á það ítrekaða
áherzlu, að öll atkvæði, sem falla
á minni flokkana, verði kommún-
istum til stuðnings. Kommúnista-
foringinn Togliatti hefur hins veg
ar lagt megináherzlu á þá stað-
hæfingu sína, að italska stjórnin
hyggist taka þátt í kjarnorkuher
Atlantshafsbandalagsins og brjóti
sú ákvörðun í bága við boðskap
Jóhannesar páfa í páskaboðskap
hans.
Við kosningarnar 1958 fengu
kristilegir demokratar 12,5 millj.
atkvæða eða 42,2% greiddra at-
kvæða. Kommúnistar hlutu þá 6,7
mfllj. eða 22,7% atkvæða. Þótt
innbyrðis deilur séu allmiklar hjá
kommúnistum, er ekki talið lík-
legt, að þeir muni tapa verulega
að þessu sinni. í flokknum eru 1,7
millj. manma og er hann stærsti
kommúnistaflókkurinn í Vestur-
Evrópu. Þriðji stærsti flokkurinn
er sósíalistaflokkur Nenmis, sem
við síðustu kosningar fékk 14,2%
atkvæða. Aðrir flokkar eru nýfas-
istar, sósíaldemokratar, konungs-
sinnar og republikanar. Allir þess-
ara flokka fengu minna en 5%
atkvæðg 1958.
NTB-Vientiane, 26. april.
Yfirmaður hersvei'ta hægri
manna í Laos, Nosavan hershöfð-
ingi, hefur komið sveit Pathet
Laos kommúnista á undianhald á
suðumgstöðvunum, og hefur þessi
s'gur aukið bjartsýnina í aðalstöðv
um hershöí'ðingjans.
Kínverska fréttastofan Nýja
Kína hefur eftir útvarpsstöð Pat-
het Laos kommúnista, að Novasan
hershöfðingi hafi á laun dregið
saman hersveitir vestan við bæinn
Alt Peu og undirbúi nú árás á
Xierg Khouang á Krukkusléttu,' skothríðinni
er að Harnman muni
gefa Kennady forseta skýrslu um
viðræðurnar við Krustjoff strax í
kvöld.
Fyrr í dag ræddi Harriman við
Gromyko atanríkisráðherra um
i Laos í þrjá klukkutíma. Hann var
sem er á valdi kommúnistia. Segir Souvanna Phouma forsætisráð-! alvarlegur á svip, þegar hann kom
í fréttinni, að hershöfðinginn hafi herra' gaf í dag út yfirlýsingu, þar| út frá þeim viðræðum, en sagð'i að
gefið fótgönguliðum og skii'ðdreka sem hann mótmælir harðlega áráslbáðar ríkisstjórnirnar vildu gera
sveitum skipun um að fara yfir um rússneska stjórnarblaðsins Iz-íailt, sem þær gætu til að vernda
KOMMUNISTAR HÖRFA
um
ána Nam Lik og ráðast á hersveit-
ir Pathet Laos.
Frá Krukkusl'éttu berast þær |
fregnir að hersveitir hlutlausra (
hafi orðið fyrir skothríð kommún-
ista úr þremur áttum, og gátu i
meðlimir alþjóða eftirlitsnefndar-1
inniar, sem komu á vettvang í dag,1
fylgzt með skothríðinni. Hersveit-1
ir Les hershöfðingja svöruðu ekki
vestia á hann.
hlutleysi og sjálfstæði Laos.
AÐ UNDANFÖRNU hefur
nokkuð borlð á ólgu í Jórdan.
lu. Stjórnarkreppa skall þar
á, og óeirðrr Nasser-sinna
hafa átt sér stað bæði í höf-
uðborginni Amman og annars
staðar. Ættbálkahöfðingjar
gengu fyrir nokkru á fund
Hussens konungs og vottuðu
honum traust sltt. Myndin hér
að neðan er tekin við það
tækifæri og er engu líkara
en að ga.nli sheikinn sé þar
að leggja hinum unga kon-
ungi lífsreglurnar.
Trúir ekki á Erhard
NTB-Bonn, 26. apríl
Adenauer kanslari lét það ber-
lega í ljós í sjónvarpsræðu í kvöld
MENDE VERÐUR
VARAKANSLARi
NTB-Bonn, 26. apríl.
FORMAÐUR flokks frjálsra
demókrata í Vestur-Þýzkalandi,
Enich Mende, skýrðl frá því i
kvöld, að hann yrði varaforsætls-
ráðherra, þegar Erhard hefði tekið
við embæliti kanslara einhveirn
tíma í haust. Mende skýrði cinnig
frá því í kvöld, ag flokkur hans
myndi gera kröfu tll sex ráðlierra-
embætta við kanslaraskiptin, en
hann á nú 5 ráðherra.
að hann teiur Ludwig Erhard ó-
hæfan til að taka að sér stjórnar-
fcrystuna.
Adenauer sagðist meta störf
Erhards og persónueiginleika hans
en kanslari yrði að vera meiri j
síjórnmálamaður en Erhard, sem :
til þessa hefði aðallega fjallað um \
fjármálasteínu Vestur-Þýzkalands.
En fyrst flokkurinn hefur kjörið ;
Erhard, mun ég stvðja hann, sagði j
Adenauer, og hélt áfram: — Eg
mun verja allri reynslu minni og
ramböndum í þágu Erhards. ekki
aðeins vegna hagsmuna flokks
knstilegra demókrata, heldur til
þess að sönra stefnu og hefur verið
fvigt til þessa, verði haldið áfram
Vif Þjóðverjar verðum að ávinna
ckkur traust. og það traust getur
aðeins föst stjórnarstefna skapað“,
sagði Adenauer.
T í M I N N, laugardagurinn 27. apríl 1963. —
3