Tíminn - 27.04.1963, Side 4

Tíminn - 27.04.1963, Side 4
í dag og á morgun fer fram sýníng á JCB skurS- gröfum og mokstursskóftu á Reykjavíkurflugvelli innkeyrsla frá Miklatorgi, Sérfræðingur frá verksmiðjunni sýnir vélarnar í notkun. Hér er einstakt tækifæri fyrir verktaka, að sjá hina mörgu möguleika, sem vélarnar bjóða upp á. ARNI GESTSSON ) í Sjóbirtings-veiðimenn og aðrir sem ætla að nota komandi frídaga til að renna. — Munið að líta inn áður en þið farið. — Við höfum allt sem þarf í veiðiferðina án þess að þurfa að telja það upp hvert fyrir sig. — Og alltaf eitthvað nýtt. Til ferminga- og tæki- er að sjálfsögðu fjölbreyttasta úrvalið hjá okkur af öllu sem heitir lax- og silungsveiðafæri. — Bæði í alls konar settum í kössum. — Og 50—60 mismunandi gerðir af veiðistöngum og álíka úrval af öllu sem þeim tilheyrir á verði við allra hæfi. Sjó-stangaveiðimenn Athugið að við höfum til 9 feta sjóveiðistengur á kr. 520,00 og kr. 633,00,— Hjól á kr. 736.00, 100 metra línur á kr. 85,00. Komið og fáið ókeypis leiðbeiningabók um val á sportveiðafærum. Nokkrir verkamenn óskast í byggingarvinnu. Upplýsingar gefur Sig- urður Gíslason við Kjötstöðina Kirkjusandi. Sanmband ísl. samvinnufélaga TILKYNNING um aðstöðugjald í Reykjanesskattumdæmi Ákveðið er að innheimta í Reykjanesskjördæmi aðstöðugjald á árinu 1963 samkvæmt heimild í IH. kafla laga nr. 69/1962 um tekjustofna sveitarfé- laga og reglugerðar nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Eftirtalin sveitarfélög umdæmisins hafa ákveðið notkun ofangreindrar heimildar: Kynning Eeglusamur maður á bezta aldri óskar að kynnast stúlku úr sveit, aldur 30—45 ára. Viðkomandi ekki fráhverfur búsetu i sveit. Svör með sem beztum upplýs- ingum og gjarnan mynd, .allt farið með sem trúnaðarmál, sendist afgr. Tímans merkt: „Alvai'a“. Sérleyfisferðir Reykjavik — Skeiðahrepp- ur — Hrunamannahreppur Ferðir laugardaga og sunnudaga Bifreiðastöð íslands Sími 18911 Ólafur Ketilsson Til sölu eru 3 fjögurra herb. íbúðir í Hlíðunum. Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum samkvæmt. Byggingasamvinnufélag Reykjavíkur Rafsuður — Logsuður Vír — Vélar — Varahl. fyrirliggjandi. Einkaumboð: Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 Sími 22235 Hafnarf.jarðarkaupstaður Kefiavíkurkaupstaður Kópavogskaupstaður Grindavíkurhreppur Hafnarhreppur Miðneshreppur Gerðahreppur N j arð víkurhr eppur Vatnsleysustrandarhreppur Garðahreppur Seltjarnarneshreppur Mosfellshreppur Kjalarneshreppur Gjaldskrá liggur frammi hjá umboðsmönnum skattstjóra í viðkomandi sveitarfélögum og á skattstofunni í Hafnarfirði. Með skírskotun til framangreindra laga og reglu- gerðar er ennfremur vakin achygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts Reykjanesskattumdæmi, en eru að- stöðugjaldsskyldir þar, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugialds, fyrir 10. maí n.k., sbr. 14. gr reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í viðkomandi sveitarfélögum í Reykjanesskattumdæmi, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskv'da starfsemi í öðr- um sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóran- um í Reykjanesskattumdæmi sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starf- semi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar, svo og þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjanesskatt- umdæmis, en hafa með hönuum aðstöðugjalds- skylda starfsemi í einhverjum áðurnefndra sveita- félaga. 3. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, þurfa að senda fullnægjandi gremargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum einstökum gjald- flokki, sbr. 7. gr. reglugerðarmnar. Framangreind gögn vegna aðstoðugjalds álagning- ar þurfa að haf? borizt til skattstjóra eigi síðar en 10. maí n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjald- ið svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða að- ilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöld- um skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Hafnarfirði, 26. apríl 1963 Skattstjórinn í Reykj anesumdæmi. T í M I N N, laugardagurinn 27. apríl 1963. — 4

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.