Tíminn - 27.04.1963, Side 16

Tíminn - 27.04.1963, Side 16
Laugardagur 27. apríl 1963 95. fbl. 47. árg. hafði hann í samræmi vig merki þvottahússins, sem það stimplar þvottapoka sína með. Var hlutað- eigandi kunnugt um útlit skiltis-1 ins, áður en það var sett upp. En skömmu síðar brá svo við, ag nokkrir íbúanna við Fjólugötu I létu í ljós þá ósk sína, að skiltið I yrði f jarlægt, þar sem það væri I til óprýðis Forstjóri Fannar stóð á rétti sínum. Var þá gengið fram í að safna undirskriftum í hverf- inu undir •nótmælaskjal og það lagt fyrir lögreglustjóra. Leitaði Guðmundur forstjóri enn sem fyrr til fulltrúa borgar-1 verkfræðings, en fékk ekki jafn góðar móttökur og fyrr, og var sagt, að skiitið yrði fjarlægt. Fór hann þá á fund borgarstjóra, sem '.ofaði ag sjá til þess, ag skiltið yrði ekki f.iarlægt, fyrr en borg- arráð hefði séð það og kynnt sér Framhald á bls. 15. HKL FINNUR EKKI ARFTAKANN HÉR Aðils-Kaupmannahöfn, 26. apríl. I BÓKAFORLAG Gyldendals gef- ur í næsta mánuð'i út úrval rit-1 gerða Halldórs Kiljans Laxness,1 og verSur rauði þráðuninn í bók- inni rltgerðir um íslendingasögur og afstöðu skáldsins til þeirra. — ForlagiS bauS blaðamönnum í gær morgun til árbíts og fengu þeir þar tæbifæri tll að ræða vig skáldiS, og í morgun birta blöðin gréinar um þá samkomu og segja frá ýms- um ummælum Laxness. Heiti bókarinnar verður „íslend ingasögur og aðrar ritgerðir” (De islandske sagaer og andre ess- ays). Ritgerðirnar verða 1R að tölu og hefur Erik Söderholm þýtt þær, nema 8 rifcgerðir, sem eru frumsamdar á dönsku. Flert- ar fjalla ritgerðirnar um fslend- ingasögurnar, en þær kvaðst Lax- ness hafa kannað til að öðlast skilning á uppruna sínum, og hefði það tekið sex ár. Þá sagði Laxness einnig: „Sög- urnar hafa ekki mikið að gefa sið- ferðilega; á vorum dögum er ekki hægt að lifa í samræmi við þær "ramhald af 16. síðu. Hrapaði í klettum og slasaðist GB-Akranesi, 26. apríl 11 ára drengur héðan af Akra- nesi slasaðist í dag, er hann var að klifra í klettum við að leita að Kjartan Sæmunds- son kaupfélags- stjóri látinn Kjartan Sæmundsson, kaupfé- lagsstjóri KRON, lézt s. 1. onið- vikudag, rúmlega fimmtugur að aldri. Hann var á leið upp stiga til skrifstofu sinnar um 4 leytið j á miðvikudiag, er hann hiné niður og var þegar^ örendur. Kjartan var kvæntur Ástu Bjarnadóttur. hrafnshreiðri. Var hópur manna um tíma ag leita drengsins, er hafði ranglað frá slysstaðnum, á meðan félagi hans fór til þess að ná í aðstoð. í dag fóru tveir ellefu ára drneg- ir héðan af Akranesi upp í Akra- íjall, til þess að leita að hrafns- hreiðri, er þeir héldu að væri þar í klettum. Voru þeir komnir upp í fjallið á sjötta tímanum. Annar þeirra, Guðmundur Magn ússon, klifraði þá upp í háa kletta, en missti jafnvægið, og féll niður og missti meðvitund. Félagi hans sá, að úr honum blæddi og varð hræddur og hljóp hingað niður á Akranes, sn það mun vera um 5 kílómetra leið. Lét hann föður Framhald á 15. síðu. hafa þvotta- Fjólugötunni KH-Reykjavík, 26. apiíl í flóttamannabúðum á Ítalíu. Yngsta þvottahús borgariimar, Fönn, heyr nú baráttu mikla fyrir tilverurétti sínum, og á þar ekki við neina smávægilega óvini að etja, þar sem eru borgaryfir völdin, ásamt íbúum hverfisins, sem þvottahúsið er staðsett í. Saga þessa máls er sú, að þegar þvottahúsið Fönn hóf starfsemi sína í janúar 1960 á Fjólugötu 19b, íékk það leyfi húsráðenda til að setja upp tvö lítil skilti utan á húsvegginn til að vísa viðskipta- vinum vegmn. Fljótlega kom þó í ljós, að þau gerðu iítig gagn, þar sem þau voru staðsett svo neðarlega á veggnum, að þau sá- ust naumast af vegfarendum, og krakkar náðu upp í þau til að', skemma þau. Forstjóri þvottahússins, Guð- mundur Arason, fékk þá í desem- ber s.l. samþykki bæði borgarverk- fræðings og lóðareiganda til þess að setja upp vegvísi á horni lóðar nr. 21 við Fjólugötu. Útliti skiltis- ins réð'i forstjóri Fannar, en það All-star Festival komin til iandsins BÓ-Reykjavík, 26. apríl. í ,nó'tt fengu 35 skip samtals 22350 tunnur sfldar norðvestur af Akranesi, heldur norðar en fyrr. Þar af landaði 21 skáp í Reykjavík 13750 tunnum ails. Hin lönduðu á Akranesi, í Keflavík, og nokkuð fór til Stykklshólms og Ólafsvíkur. Síldin er stór og falleg, eai nokkuð er farið að bera á # 1 hermi. Megnið af þvi, sem barst til' Reykjavíkur, fór í bræðslu á Kletti. Vörubílstjórar fenigu yfrinn starfa að flytja síldina þangað. Hér sér yfir lestina, sem beið eft- ir að komast á vigt hjá Kletti um tvö-leytið. Skömmu áður náði lest- in spölikorn niður Kleppsveginn. Aflinn var mjög misjafn. Hæst- ur var Guðmundur Þórðarson með 2200, Sólrún fékk 1600, Haf- rún 1400, Reynir VE 1100, Víðir II. 1100, Höfrungur 1000, Vonin, og Sigurkarfi 900 hvor. Eitt skip fékk 150, en mörg höfðu 500—700 tunnur. Veiðihorfur eru góðar næstu nótt. Vetrar- iangt á fjaiii GÓ-Sauðárkróki, 26. aprfl. Er Þórólfur bómfli He%ason 1 Tungu fór að huga að hrossum eftir stórhríðarhvellinn, sem gerði um páskana, farnn hann tvær kind ur útigengnar í svonefndu Stakk- felli. Þetta voru tveggja vetra ær. Kindumar reyndust vera eign Sigurðar B. Magnússonar, bónda Framh. á bls. 15. BÓ-Reykjavík, 26. apríl. f dag hófst sala á hljómplötunni AU-star Festivial í öllum verzlun- rnn, sem selja hljómplötur í Reykjavík. Platan er gefin út af flóttamannahjálp Sameinuðu þjóð. aiwia, en Rauði kroissinn annast milligöngu um sölu hennar hér. Allur áigóði af sölu plötunnar renn ur óskertur til hjálpar flóttamönn um. Pl'atan er seld með um 20% lægra verði em aðrar slíkar plötur, verðið kr. 250, All-star Festival kom á markað- inn í lok marz s. 1. Fyrstu vikuna i seldust 155 þúsund eintök í Sví- þjóð og 40 þúsund í Hollandi. Er i Framhald á 15. síðu. i Vilja ekki hússkilti á

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.