Tíminn - 28.04.1963, Side 2

Tíminn - 28.04.1963, Side 2
Hafnarfjörður, Garða- hreppur og nágrenni Tek að mér skurðgröft og ámokstur, enn fremur gröft fyrir húsgrunna. Högni Sigurðsson, Melás 6, Garðahreppi Upplýsingar í síma 51307 milli kl. 12—1 og eftir kl. 19. MELAVÖLLUR Mánudag kl. 20 leika Valur — Þróttur í Reykjavíkurmótinu Mótanefnd Tilkynning um áburðarafgreiðslu í Gufunési Áburður verður afgreiddur, frá og með mánudeg- inum 29. apríl 1963 og þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir: Alla virka daga kl. 7,40 f.h. — 6.00 e.h. Laugardaga kl. 7,40 f.h. — 3.00 e.h. Gjörið svo vel að geyma auglýsinguna. Áburðarverksmiðjan h.f. Vélbátur til sölu 54 smálesta vélbátur til sölu. Upplýsingar á lögfræðiskrifstofu vorri Iðnaðarbankahúsinu. Tómas Árnason Vilhjálmur Árnason Útgerðarmenn Ungur maður vill taka 90—i.30 lesta skip, með sjálfleytara og kraftblökk á næstkomandi síldar- vertíð, eða strax eftir vetrarvertíð. Hefur verið síðastliðin sumur á góðu síldveiðiskipi með sjálf- leytara og kraftblökk. Tilboð sendist Tímanum fyrir 9. maí merkt: „Alfavon — X“. Höfum fyrirliggjandi ÞAKJÁRN MÓTAVÍR SAUMUR K0RSSVIÐUR BAÐKER — STEYPUSTYRKTARJÁRN — MÚRHÚÐUNARNET — GADDAVÍR — F0RMICA PLASTPLÖTUR Væntanlegt á næstunnh BINDIVÍR og GIRÐINGANET PÍPUR, svartar og galvaniseraðar W' — 3 ' Verzlanasambandið h/f 'e Bogrartúni 25 Sími 1-85-60 SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. Hekla fer austur um land í hringferð 4. maí. Vörumóttaka á máriu- dag og ardegis á þriðjudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. SPARIÐ TlMA OG PENINGA Leitið til okkar BlLASALINN VIÐ V/IT ATORG Slmar 12500 - 24088 Knattspyrna fyrr og nú í dag, sunnudag kl. 4 á Melavellinum. 2 LEIKIR — 4 LIÐ MEISTARARNIR í DAG Fram og KR KOMIÐ OG SJÁIÐ JAXLANA í DAG BÍTAST Á, MEISTARARNIR 1947 Fram og Valur ÞEIR GERÐU GARÐ'NN FRÆGAN MEISTARARNIR 1947 Sjón er sögu ríkari — Komið tímanlega til að forðast þrengsli. Knattspyrnufélagið FRAM Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í kennaradeild Tónlistarskólans verð- ur þriðjudaginn 30. apríl kl. 6 síðdegis í Tónlist- arskólanum, Skipholti 33. Næsta kennslutímabil hefst 1. okt. og stendur 2 vetur Kennsla er ókeypis og próf frá deildinni veita réttindi til söngkennslu í barna- og ung- lingaskólum. Nánari upplýsingar eru veíttar á skrifstofu Tón- listarskólans milli kl. 11—12 daglega, sími 11625. Skólast jóri Tilkynning UM ATVINNULEYSISSKRÁNINGU Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggva- götu, dagana 2., 3. og 6. maí þ á., og eiga hlutað- eigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur siðustu þrjá mánuði? 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík Stúlkur óskast til ýmissa starfa á skrifstofum vorum í Reykja- vík. Reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Umsóknir er greini frá aidri menntun og fyrri ‘ítörfum. sendist Starfsmannahaldi Flugfélags ís- lands h.f sem allra fyrst. -M faztfs JC flA A//3A //? 2 T f M I N N, simnudagur 28. april 1963. —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.