Tíminn - 28.04.1963, Side 10
I dag er sunnudagurinn
28. apríl. Vitaiis.
Tung.l í hásuðvi kl. 17,08.
Árdeigisháflæður kl. 8,39.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhrinp
inn — Næturlæknir kl 18—8
Sími 15030
NeySarvaktin: Sími 11510. hvern
virkan dag. nema laugardaga kl
13—17
NæturvörSur vikuna 27. apríl
til 4. maí er í Laugavegsapóteki.
HafnarfjörSur: Næturvörður vik
una 27. apríl til 4. maí er Jón
Jóhannesson, sími 51466. Helgi-
dagavarzla 1. maí: Ólafur Kinars
son, sími 50952.
Keflavík: Næturlæknir 28. apríl
er Björn Sigurðsson. Næturlækn-
Ir 29. apríl er Guðjón Klemenz
son.
- Fermingar
FERMING í Árbæ, sunnudaginn
28. apríl. — Þessir drengir ferm
ast kl. 11 f.h.:
Ágúst Filippus Kjartansson,
Árbæjarbletti 68
Hilmar Hrafn Jóhannsson,
Selási 8b
Mats Sverrir Valdimarsson,
Klapparholti við Baldurshaga
Sigurður Tryggvason, Rauðarár-
stíg 17
Steingrímur Jóhannes Benedikts
son, Hitaveituvegi 7
Þessi börn fermast kl. 14:
Sigurjón Guðmundsson, Árbæjar
bletti 46
Guðfinna Anna Hjálmarsdóttir.
Fögrubrekku
Ingigerður Sigurrós Guðmunds-
dóttir, Hitaveituvegi 1
Ragnheiður Torfadóttir, Árbæjar
bletti 7
Sigrún Guðlaug Ólafsdóttir,
Árbæjarbletti 59
FERMING í Fríkirkjunni sunnu-
daginn 28. apríl kl. 2. Sr. Þor-
steinn Björnsson.
Stúlkur
Ágústa Loyísa Brandsdóttir,
Hörgshlíð 22
Aníta Fríða Thom, Stórholti 24
Anna Sigurðardóttir, Háagerði 91
Ásta Dóra Valgeirsdóttir,
Grundarstíg 19
Ásthildur Lárusdóttir Eiriksg. 31
Auður Sigurðardóttir, Fossvogs
bletti 2
Elsa Benjamínsdóttir, Heiðarg. 43
Guðríður Birna Kjartansdóttir,
Eskihlíð 22
Guðríður Pétursdóttir, Melg. 20
Helga Tómasdóttir, Hólmgarði 66
Inga Margrét Ingól'fsdótir,
Njálsgötu 102
Margrét Katrín T’ 'óttir.
Víðihvammi 22, Kópavogi
Matthildur Guðmundsdóttir,
Hverfisgötu 64A
Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Sól-
vallagötu 61
Rannveig Þóra Garðarsdóttir,
Víðihvammi 22, Kópavogi *
Þórey Victoria Kristjánsdóttir,
Hávallagötu 1.
Drenglr
Eyjólfur Magnússon, Selás 4
Finnur Hafsteinn Sigurgeirsson,
Miðstræti 10
Gunnar Valdimar Johnsen,
Hvassaleiti 123
Gunnar Jónsson, Ránargötu 1A
Gunnar Jóhann Ágúst Sigurðs-
son, Brekkustíg 15 B
Hilmar Gunnarsson, Hverfisg. 123
Jón Guðmundur Magnússon,
Laugarnesveg 104
Kristinn Páll Einarsson, Ránar-
götu 13
Kristinn Ólafsson, Baldursg, 22
Kristinn Pálsson, Hverfisgötu 66A
Lárus Gunnlaugsson, Skeiðarv. 11
Matthías Októsson, Miðtúni 50
Óskar Már Sigurðsson, Baldurs-
götu 1
Pétur Lúðviksson, Freyjug. 1
Sigþór Sigurðsson, Framnesv. 13
Stefán Carlsson, Drápuhlíð 21
Svanberg Rúnar Ólafsson,
Langagerði 112
Þorbjörn Jónsson, Hæðargerði 22
Þórður Jónsson, Fálkagötu 9A
Þorsteinn Vestfjörð Sigurðsson
Skólabraut 49
— Húsbóndinn sendi Kidda og Pankó
burt til iþess að vinna verk fyrir sig.
— Þeir koma aftur í kvöld.
— Og þá skjótum við þá!
— Okkur hefur tekizt að leika á Ljón
ið, heldurðu það, ekki?
— Enn þá. Vonandi höfum við heppn
ina með okkur.
Um kvöldið. — Eg næ mér ekki, eftir
að ég fann þennan mann í kjallaranum
í morgun.
BANDARÍSK HJÓN, Derry Deane
Drinkall flðluleikari og Roger
Drinkall, sellóleikari, eru nýkom
in hingað til lands á vegum Mus
ica Nova og halda tónleika í dag,
sunnudag, í Súlnasalnum í Hótel
Sögu. Leika þau þar nútímatón-
verk. Bæði eru þau hjónin vel
þekkt vestra og hafa útskrifazt
af þekktum tóniistarháskólum og
er Roger nú kennari við Queens
College í Norður-Karólínu. Kona
hans kennir hins vegar í einka
tímum. Þau hjónin halda hér aö
eins þessa einu tónleika, þar eð
þau þurfa að snúa str,ax heim
aftur.
Bjarni Asgeirsson alþ.m. orti á
ferð yfir Vaðlaheiði:
Létjast hestar, lýjast menn
lokið er tölti og skeiði.
Þó er spölur eftir enn
yfir Vaðlahsiði.
— Við erum öll skelkuð vegna þess-
arar þvælu úr kokknum.
— En hvað um hákarlana? Hver drap
þá?
— Og hvernig viltu útskýra merkið af æti — honum! Það er tóm ímyndun,
á þeim? að sárin hafi verið eins og hauskúpu-
— Þeir hafa drepið hvor annan út ,merki ....
Hinn árlegi kaffisöludagur fatl-
aðra og lamaðra skáta verður
í Skátaheimilinu 1. maí n.k. kl.
2—6 e.h. — Skátar og aðrir vinir,
góðfúslega gefið kökur og komið
svo og kaupið þær aftur ásamt
kaffibolla, — Hjálpumst öll að
þvía ð styðja og efla starf van-
heilla skáta. Kökunum veitt mót
Ervin lét sem ekkert væri og
gekk rólega út. Sveinn gat ekki
varizth látri, og varð það til þess,
að Ólafur fór einnig að hlæja. —
Þú verður að fyrirgefa ummæli
mín áðan. Eiríkur. sagði hann
Arnar skildi, að hann hafði tapað
og gekk hljóður til sætis síns. En
á svip hans mátti glöggt sjá að
hann átti eftir að segja sitt síðasta
orð.
■tte.
T III I N N. sunnudaffur 28. apríl 1963. —
10