Tíminn - 28.04.1963, Page 11
DENNI
DÆMALAUSI
— Aldrel hef ég sé5 svona
gæja, siðan ég var í smala-
mennskunni um árlðl
taika í Skátaheimilimi frá kl. 10
f-h. 1. maí. Kökur verða einnig
sóttar til gefenda, ef óskað er.
Vinsamlegast hringið þá í síma
15484 kl. 10—12 um morguninn
1. maí.
Frá Kristniboðsfélagi kvenna. —
Munið kaffisöluna 1. maí í kristni
boðshúsinu Betaníu, Laufásveg
13. Húsið opnað kl. 3 e.h. Allúr
ágóði rennur til kristniboðsins í
Konsó. Góðir Reykvikingar, drékk
ið síðdegis- og kvöldkaffi hjá okk
ur.
BAZAR. — Kvenfélag Langholts
sóknar heldur bazar þriðjudaginn
14. maí kl. 2, í safnaðarheimilinu
við Sólheima. Skorað er á félags
konur og allar aðrar konur í sókn
inni að gjöra svo vel að gefa
muni. Það eru vinsamleg tilmæli
að þeim sé timanlega skilað,
vegna fyrirhugaðrar gluggasýn-
ingar. Mununum má skila til
Kristínar Sölvadóttur, Karfavog
46, sími 33651'; Oddnýjar Waage,
Skipasundi 37, simi 35824, og í
safnaðarheimilið, föstudaginn 10.
maí frá ki. 4r—10. — Allar nánari
upplýsingar gefnar í fyrrgreind
um símum.
Flugbjörgunarsveitln gefur út
minningarspjöld til styrktar starf
semi sinni og fást þau á eftir-1
töldum stöðum: Bókaverzlun
Braga Brynjólfssonar; Laugarásv.
73, sími 34527; Álfheimum 48,
sími 37407; Hæðargarði 54, simi
37392, og Laugarnesveg 43, sími
32060.
Erindi: Svipast um á suðurslóð-
um (Séra Sigurður Einarsson).
20,15 Stefán íslandi syngur. —
20.50 „Þrir á ferð”, smásaga ef*t-
ir Steingrím Sigurðsson (Höfund
ur les). 21,00 Bunnudagskvöld
með Svavari Gests. — 22,00 Frétt
ir. 22,05 Danslög. 23,30 Dagskrár-
lok.
MÁNUDAGUR 29. apríl:
8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis
útvarp. 13,15 Búnaðarþáttur: Frá
kynningu á sveitastörfum meðal
Reykjavíkur og Búnaðarfélags ís
unglinga, á vegum Æ9kulýðsráðs
lands. 13,35 „Við vinnuna”. 15,00
Síðdegisútvarp. 17,05 Sígild tón-
list fyrir ungt fólk (Reynir Axels
son). 18,00 Lög úr kvikmyndum.
18.50 Tilk. 19,20 Vfr. 19,30 Fréttir.
20.00 Um daginn og veginn (Hann
es Pálsson frá Undirfelli). 20,20
Tveir hljómsveitarþættir eftir
Wagner. 20,40 Á blaðamanna-
fundi: Hjálmar R. Bárðarson
skipaskoðunarstjóri svarar spurn
ingum. Spyrjendur Magnús Bjarn
freðsson, Sigvaldi Hjálmarsson og
Þorsteinn Ó. Thorlacius. Stjórn-
andi: Dr. Gunnar G. Schram. —
Krossgátan
SUNNUDAGUR 28. apríl:
8.30 Létt morgunlög. 9,10 Morg-
unhugleiðing um músík. — 9,25
Morguntónleikar. 11,00 Messa í
Réttorholtsskóla. 12,15 Hádegis-
útvarp. 13,15 íslenzk tunga; VIII.
érindi: Viðhorf íslendinga til
móðurmálsins fyrr og síðar —
(Árni Böðvarsson cand. mag.). —
14,00 Óperan „Peter Grimes” eft-
ir Benjamin Britten; síðari hluti.
15,50 Kaffitíminn. 16,30 Vfr. —
Endurtekið efni. — 17,30 Barna-
tírni (Hrefna Tynes skátaforingi).
18.30 „Þar fossinn í gljúfranna
fellur þröng”, gömlu lögin sung-
in og leikin. 19,30 Fréttir. 20,00
852
Lárétt: 1 fiskur, 6 jarðlag, 8 ut-
ast, 9 elskar, 10 nafn á sveit, 11
k\rendýra, 12 einn af Ásum, 13
stuttnefni (þf.), 15 kalsaveður.
Lóðrétt: 2 ílátin, 3 tveir sérhljóð-
ar, 4 kjaftur, 5 planta, 7 band,
14 fornafn (fornt).
Lausn á krossgátu nr. 851:
Lárétt: 1 svana, 6 ota, 8 rót, 9
far, 10 aur, 11 kös, 12 afa, 13 ein,
15 aflað.
Lóðrétt: 2 votasef, 3 at, 4 nafrana
5 bekki, 7 fráar, 14 il.
simi n 5 44
Fyrir ári í Marenbad
Frumieg og seiðmögnuð, frönsk
mnyd, verðlaunuð og l'ofsungin
um víða veröld. Gerð undir stjórn
snillingsins Alan Resnals, sem
stjómaði töiku Hiroshima.
DELPHINE SEYRIG
GIORGIE ALTBERTAZZI
(Dansikir textar)
Bönnuð yngrl en 12 éra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Æfinfýri Indíána-
drengs
Falleg og skemmtileg mynd
Sýnd kl. 3
Simi il 3 84
Maðurinn úr vestrinu
(Man of the West)
Hörkuspennandi, ný, amerísk
kvikmynd í litum
GARY COOPER
JULIE LONDON
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Roy í hættu
Sýnd kl. 3
Ein stórfenglegasta kvikmynd,
sem gerð hefur verið. Myndin
er byggð á sögu eftir Howard
Fast um þrælauppreisnina í Róm-
verska heimsveldinu á 1. öld f.
Kr. — Fjöldi heimsfrægra leik-
ara leika í myndinni m. a.:
KIRK DOUGLAS
LAURENCE OLIVER
JEAN SiMMONS
CHARLES LAUGHTON
PETER USTINOV
JOHN GAVIN
Myndln er tekin í Technicolour
og SUPER-Technirama 70 og
hefur hlotið 4 OSCARs-verðlaun.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9
BARNASÝNING kl. 3:
Cirkus Buster
Bráðskemmtileg Cirkusmynd
í litum.
Slm 18 V 36
Lorna Doone
Geysispennandi amerisk lit-
mynd. Sagan var framhaldsleik
rit f útvarpinu fyrir skömmu.
— Sýnd vegna áskorana aðeins
í dag kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum tnnan 12 ára.
Þíísund og ein nótf
Sýnd kl. 3
Slml 114 i»
Robinson-fjölskyldan
(Swiss Famlly Robinson)
Walt Disney-kvikmynd i litum
og Panavision.
JOHN MI'LLS
DOROTHY McGUIRE
Metaðsóknar kvikmynd ársins
1961 í Bretlandi.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9
Hækkað verð.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
BAFNARBÍÓ
Stm ié • «*
Fanginn meó Járn-
grímuna
(Prlsoner In the Iron Mask)
Hörkuspennandi og æfintýra-
rik, ný, ítölsk-amerlsk Cinema
Sope-litmynd.
MICHEL LEMOINE
WANDISA GUIDA
Bönnuð börnum Innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Æfintýraprinsinn
Sýnd kl. 3
T ónabíó
Simi 11182
Snjöll eigmkona
(Mine kone fra Parls)
Bráðfyndin og snilldar vel gerð,
ný, dönsk gamanmynd i litum,
er fjallar um unga eiginkonu
er kann takið á hlutunum.
EBBE LANGBERG
GHITA NÖRBY
ANNA GAYLOR
frönsk stjarna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hve glöö er vor æska
með CLIFF RICHARD.
Síðasta sinn kl. 3.
IÆMR8Í
' Hatnartirðt
Slm SO 1 84
Sólein ein var vitni
(Plein Soleil)
Frönsk-itölsk stórmynd i litum.
Aðalhlutverk:
ALAIN DELON
MARIE LAFORET
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Ökufantar
Spennandi amerísk mynd
Sýnd kl. 5
Hvífa fiallsbrúnin
Sýnd kl. 3
Sim $0 'i 4V
Buddenbrook-
fiöiskvldan
Ný, þýzk stórmynd eftir sam-
néfndri Nóbelsverðlaunasögu
Thomas Mann’s. Ein af beztu
myndum seinni ára.
Úrvalsleikararnir:
NADJA TILLER
LISELOTTE PULVE>
HANSJÖRG FELMY
Sýnd kl. 9.
áfram siglum við
Ný, bráðskemmtileg ensk gaman-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Danfain Kidd
Sýnd kl. 3
mm
du
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Dýrin í Háisaskógi
Sýning í dag kl. 15
Síðasta sinn.
UPPSELT.
Andorra
Sýning í kvöld kl. 20
PÉTUR GAUTUR
Sýning þriðjudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá M.
13.15 til 20. Simi 11200.
GRIMA
MIÐNÆTURSÝNING
Einþáttungar Odds Bjömssonar
verða sýndir í kvöld kl. 11,15.
Aðgöngumiðar í Tjarnarbæ
frá kl. 4.
ÍLEIKFÍ
^REYKJAYlKUg
Eðlisfræðingarnir
Sýning í kvöld kl. 8,30
Fáar sýnnlgar eftlr
Hart í bak
68. SÝNING
þriðjudagsikvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
opin frá kl. 2, sími 13191.
KÓAAyiddSBLQ
Slml 19 1 85
Það er óþarfi
að banka
Létt og fjörug, ný, brezk gam-
anmynd í litum og Cinemascope
eins og þær gerast allra beztar.
RICHARD TODD
NICOLS MAUREY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í úflendinga-
hersveitinni
ABBOT OG COSTELLO
BARNASÝNING kl. 3:
Miðasala frá kl. 1
Strætisvagn úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu um
kl. 11,00.
„Andy Hardy kemur
heim“
Bráðskemmtileg, ný, amerisk
kvikmynd. Framhald hinna gam
alkunnu Hardy-mynda, sem
þóttu meðal vinsælustu kvik-
mynda fyrir nokkrum árum.
MICKEY ROONEY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sá hlær bezt
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd.
Sýnd kl. 3.
\
LAUGARAS
— -3 Þ
simai 5 oq i8li0
Exodus
Stórmynd í litum og 70 mm.
með TODD-AO stereofoniskum
hljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Regnbogi vfir Texas
með ROY ROGERS og
TRIGGER.
Barnasýning kl. 3.
Miðasala frá kl. 2.
T í M I N N, laugardagurinn 27. apríl 1963. —
11