Tíminn - 28.04.1963, Page 14

Tíminn - 28.04.1963, Page 14
ÞRIÐJA RÍKIÐ WILLIAM L. SHIRER óttann urn, a3 íiokkur hans >;r5i ef iíl vfli' hanuaiSiír, var Hiífer ákveiiiinin í (því áJS íhalda fást yi5 þá áætlun, a3 ná vofdum á ,,1'ög- logan" hátt. Hann kæf3i allar um- ræ3ur um uppreisn S.A. A5 und- anteknum einstaka þunglyndis- köstum trú5i hann stöSugf á, a5 harnn myindi eiga efti>r að 'ná tak- imarki sínu — ekki me5 valdi og varla me5 því a5 ná meirihluta á þingi, iheldur með aðfenðum, sem fært höfðu þá Pap’en og Schleicher upp á toppinn: með klækja’brögðum bak við tjöldin, leik, sem aðeins tveir gátu tekið þátt í. Það leið ekki á löngu, þar til •hanin sýndi dæmi. Hinn 25. ágúst ræddi Göbbels við Hitler við Berchtesigaden og skrifaði: „Við erum búnir að ná sambandi við Miðflokkinn, þó að ekki væri til •annars en þrýsta að andstæðing- um okkar“. Næsfa dag var Göbb- els aftur kominn til Berlínar, þar sem hann komst að raun um, að Sehleicher hafði þegar komizt á snoðir um „málaleitanir ofckar við Miðflokkinn". Daginn eftir fór hiánn að finna hershöfðingjann, aðeins til þess að fullvisisa sig um, að þetta hefði verið rétt. Honum fannst' Schleicher líta út fyrir að vera áhyggjufullur vegna þess að horfur voru á því, að Hitler og Kaþólski miðflokkurinn næðu sam an, því að þeir höfðu í sameimingu algeran meirihluta á þinginu. Um ScMeioher skrifaði Göbbels: „Ég veit ekki, hvað er ekta og hvað er fals í honum“. Samböndin við Miðflokkinn áttu eftir að borga sig í f&árilegum atburðum, sem áttu sér stað í þing imu, enda þótt þeim hefði aldrei verið ætl'að annað en vena nokk- urs konar pressa á Papen-stjórm- ima, en þessir atburðir mörkuðu upphafið á end'inum hjá riddara- liðskanslaranum. Þegar þimiginu var slitið 30. ágúst sameinuðust Miðflokks-þimgmenninnir nazis'tum í að kjósa Göring forseta Reichs- tag. Það var því í fyrsta skipti, sem þjóðernissósíalisfi var í for- setastólnum, þegar þingið kom aftur sarniam 12. iseptember til þess að hefja þingstörf. Göring færði sér tækifærið í nyt til hims ýtrasta. Von Papen hafði þegar fengið leyfi forsetans til þess að leysa upp þingið — það var í fyrsta s’inm, sem dauðadómur hafði verið kveðinn upp yfir því, áður en það hafði komið saman til þess áð hefja störf sím. Em hann lét hjá líða að koma með bréfið um þetta á fyrsta fundimn. í staðinin kom hanm með ræðu, þar sem skýrð var áætlun stjórnarinnar, eftir að ihann haf'ði verið fullvissaður um, að ein,n af þjóðernissimmafullírú- unum í samvimnu við flesta aðra flokka, myndi meita að greiða at- kvæði með hinni væntanlegu til- lögu kommúnista um vítur á stjómina. í þessu tilfelli nægði eitt eimastia atkvæði einhvers hirnrna 600 þimgmiamma t»l þess að fresta atkvæðagreiðslu. Þegar Ermst Torgler, kommún- istaforinigimm, bar fram tillögu síma, sem viðbót við dagskrá, mót- mælti hims’ vegar hvorki þjóðern- issimmafultrúi mé nokkur a'mmar. Að lokum fór Frick fram á hálfrar stundar hló fyrir hönd mazistamna. „Ástandið var nú alvarlegt", segir Papen í miranimgum sínum, „og ég hafði verið gripinn sof- andi á verðimum“. Hamn sendi boða með hraði td kanslarahallar- innar til iþess að ná í skipunina um, að þimgið skyldi leyst upp. Á meðan ræddi Hitler vi-ð þing- fulltrúa sína í þingforsetahölilinmi handarn götunmar. Nazisfjarnir voru í vandræðum, og þeim l'eið illa. Þjóðemissimnarnir höfðu brugðizt þeim, að því er þeim sjálfum fanmst, með því að bera ekki fram tillögu um, að atkvæðagreiðslu skyldi frestað. Nú yrði flokkur Hitlers að greiða tillögu kommún- is’ta atkvæði. Hitler ákvað að kyngja þeún bragðill'a bita, sem þestei samvinma var. Hamn skipaði fulltrúum sínum að greiða at- kvæði með tillögu kommúnista og steypa þannig stjórn Papem, áður en kanslaranum tækist að l'eysa upp þingið. Til þess að þetta mætti takast, varð Göring, forseti þimgs- ins, að sjálfsiögðu að beita ein- hverju snjöllu þimgskaparlegu bragði. Himn fyrrverandi flug- kappi, mikill kjark- og hæfileika- maður, eins og hanm átti síðar eft- ir að sanna á stærri mælikvarða, var fullkomlega fær um að hömdla málin að þessu sinni. Þegar þimgfundur hófst að nýju, hélt Papen á himmi góðkumnu rauðu skjalatösku, ‘Sem samkvæmt venjum og siðum, imnihélt skipun- ima um, að þingið skyldi leyst upp og sem hann bafði máð í í svo mikl um flýti.. En þegar hanm fór fram á að fá orðið, tókst forseta þings- ims að láta sem hanm sæi hamn ekki, enda þótt Papen, sem nú var orðinm rauður í framan, hefði ris- ið á fætur og veifaði -í ákafa papp írsblaðinu, svo að allur þmgheim- ur mætti sjá. Allir nema Göring. Hið brosamdi amdlit hans sneri í laðra átt. Hamn fór fram á, að at- kvæði yrðu þegar greidd. Að því er sjónarvottar segja, var aindlit Papens nú ekki lengur rautt held- ur hvítt af reiði. Hann stikaði upp að ræðustól forsetans og fleygði skipunimni á borðið fyrir framam hamn. Göring l'ét sem hanm sæi það ekki, og skipaði, að atkvæða- greiðslu skyldi haldið áfram. í fylgd með ráðherrum sínum, sem ekki voru þingmenn, gekk Papen út úr þingsalnum. Atkvæði þing- fulltrúamna féllu: 513 gegn og 32 með stjórninmi. Það var ekki fyrr en þessu var lokið, að Göring tók eftir pappírsblaðinu, sem kastað hafði verið af svo mikilli reiði á borð 'hans. Hann las það fyrir þirag menn, en skar síðan svo úr, að þar eð skjalið hefði verið undir- ritað af kanslara, sem fell'dur hefði verið af þimginu, væri það ekki lengur gilt. Ekki var ljóst þegar í stað, hverjir það voru, sem unrnu og hverjir töpuðu í Þýzkalamdi á þessum hlægilega atburði, né held ur hversu mikið tapið var. Engirnn efi var á því, að farið hafði verið 77 il'la með spjátrungiram Papen, en þegar öllu var á botmimn hvolft, þá -hafði hann nú aliltaf verið hálf- gerður brandari, jafnvel' eins og Francois-Poncet hafði sagt við vimi sírna. Nægilega augljóst var einnig, að þingið hafði sýmt fram á, að meirihluti Þjóðverja var andvígur hinni völdu stjórn Hind- enburgs. Em um leið og þetta kom fram, hafði þá þimgið ekki grafið urndan trausti almennings á þing- imu sjálfu og störfum þess? Og hvað nazistana snerti, höfðu þeir ekki enm einu sinni sýmt, hversu óábyggilegir þeir voru og um leið, að þeir væru fúsir til þess að vimma með kommúnistum, ef þeim á þamn hátt mætti takast að ná takmarki sínu? Voru borgararnir þar að auki ekki orðnir dauðþreytt ir á kosnimgum, og beið nazist- amma ekki fylgistap í kosningun- um, sem óumflýjamlega urðu nú að fara fram, þeim fjórðu á einu ári? Gregor Straisteer og jafnvel Frick voru vissir um að svo væri, og slíkt tap gæti haft alvarlegar afreiðingar fyrir flokkimn. Göbbels segir sama kvöld, að Hitler „sé utan við sig af gleði. Enn eimu sinni hefur hamn tekið skýra afstöðu, sem ekki verður hægt að breyta“. Þingið viðurkemmdi fljótlega, að það hefði verið leyst upp og ákveðið var, að nýjar kosmimgar skyldu fara fram 6. nóvember. Allnokkrir erfiðleikar urðu nú á vegi mazista. f fyrsta lagi, sagði Göbbels, var fólkið orðið uppgefið á að hlust'a á stjórnmálaræður og áróður. Og eins og hann viður- kenmdi í dagbók sinmi 15. október þá voru jafnvel flokksmenmirnir s'jálfir „orðnir taugaspemntir, og var það afleiðing þessara stöðugu kosninga. Þeir höfðu uranið of mik ið. . ..“ Þá voru fjárhagsörðugleik ar framundan fyrir flokkinm. Stór 36 farið til að grenmslast fyrir um, hvar Ferskjublóm sæti í fangelsi og hTOrt húm væri enm á iífi. Hann 'hafði sagt, að kammski yrði hanm lengi í burtu og gæti ekki sagt um, hvenær hann kæmi aftur, en hann bafði beðið hana áfcaft að fara efcki út úr þessu herbergi. Hún hafði heitið að hlýðnast homum í því. Hanm hafði heldur ekki verið stmamgur og börkulegur við hana, þvert á móti. Hamn hafði rneira að segja útvegað hianda henmi kræsingar, sem hún þóttist viss nm, að aðeiras himir æðstu gátu krafizt. Hún hafði l'íka fengið sér herbergi og var það næsta merki- legt, því að eims og í öðrum borg- um var mikill fjöldi aðkomufólks og flakkara í borgin'ni. Herbergið var ekki íburðarmikið, em það var hægt að læsa dyrunum og meira að segja öryggislás að innan. Ef hún opnaði hann ekki, kæmist eng inm irnih til henmar. .Og mú vonaði 'hún af öllu hjarta, að Petrov kæmi bráðlega aftur. Hann var sá eini, sem hún átti að hér í þessari kynlegu veröld. Húm ski'ldi örvinglan hans vegna af- drifa Ferskjublóms, en hvað gat hann gert, ef hún sat í fangel'si? Það væri hornum ógerningur að bjargia henrni. Ef haran gerði til- raun til þess, yrði hamn ef til vill fangelsaður sjálfur. Hún reis upp og fór að ganga um gólf. Þau höfðu farið frá kof anum við Jamgstekiang í mótor- bátnum og fylgt ánrni til Hamgk- ow. Þar var beðið eftir þeim bifreið og eftir að hafa ekið fá- fanna vegi um fjöll og dali höfðu þau loks náð til Kanton. Það 'hafði talsvert glaðnað yfir Blarache, því að Kanton var ekki langt frá Hong Kong, sem var und ir yfirráðum Breta. Ef hún kæmist aðeinte til Kowloom á meginlamd- inu, tækist henni ef til vill að rnúta fiskimanni til að hjálpa sér yfir til Hong Korag og ef hún kæm- ist þangað, væri húra hólpim. En ekki leið á löngu þar til sú vora hennar dvínaði, þegar Petrov sagði allt að því kæruleysisl'ega: — Ef þú skyldir hafa hugsað þér að gera einhverja vitleysu, þá gleymdu ekki að systir þín og börn hennar eru enn hér í Kima. — Eg skil ekki, hvað þú átt við, stamaði húm. I — Ó, jú, þú skilur það. Ef þú | vonast til að komast til Hong Kong j þá gleymdu slíkum hugrenmingum. I — En . . . þú sagðir að þú mynd ir hjálpa mér þamgað, amdmælti I hún. i — Já, en ekki fyrr en ég tel að tíminn sé kominn. Mundu að það er ég sem gef skipamirnar og þú mátt ekki taka þér neitt fyrir hendur án þess að ég leggi bless- um mína yfir það. Skil'urðu? — Ef mér.... tækist að komast þangað, hvað yrði þá um Dorothy og tvíburana? — Það er bezt að tala sem minnst um það. — Þú átt' við. . . . að þau yrðu drepin? — Eg á ekki við það, ég bið þig bara að treysta mér og láta mig sjá um þetta. Eg skal skipuleggja för þína þamgað — og ykkar allra — ef ég tel það nauðsynlegt. John hafði fylgzt með þeim til Kamton, hanrn hafði bersýnilega lokið verkefni sínu og var nú reiðubúinra til að snúa aftur til Rússlamds. En á leiðinni hingað hafði hann verið afskaplega niður dreginm og hafði ekki mælt orð af vörum, nema einhveT beindi tali sínu til harais. Blanche hafði haldið að hann hefði áhyggjur af Dorothy og börnunum, en nú var hún ekki jr AH/ ETTUSTUND Mary Richmond jafn viss. Hún hélt að eitthvað anmað væri, sem ylli homum kvíða og jafnvel þótt Dorothy og börn- in kæmu til hans hér í Kanton, myndi þunglyndi hans ekki létta. Hún gekk að gluggamum og dró til hliðar skítug gluggatjöldin. Sól in var að ganga til viðar. Myrkrið yrði skollið á innan stundar. Petr- ov hafði farið úr gistihúsinu fyrri ‘hluta diagsins og það var ómögu- legt að hamm hefði búizt við að vera svona lemgi. Hvað hafði kom- ið fyrir hanm? Hvað hafði eigin- lega 'komið fyrir hanm? Hún hrökk við, þegar barið var að dyrum. Og hún, hraðaði sér yf- ir gólfið. Hann er koiminm aftur, sagði hún við sjálfa sig. Guði sé lof, að hanrn er kominn aftur. Hvað sem hann hefur gert, eða hver hann er, mig skiptir það engu, ef harnn aðeins kemur aftur til mín! Hún lauk upp dyrunum og sá Johm Marsden standa fyrir fram- an. Hún varð fyrir sárum von- brigðum, en. svo sagði hún: — Gjörðu svo vel og komdu inn, John. John gekk inn og hún læsti dyr- unum aftur. — Hefurðu heyrt nokkuð frá Nick? spurði hún kvíðafull. — Nei, ekki neitt. John lét fall- ast niður í stól. — Hanm segir mér ekkert, hvað hann hefst að. Hann lætur mig ekki vita um nokkurn skapaðan hlut. Eg sem hef stritað eins og þræll fyrir hamn og ég ætla mér ekki að halda því áfram. Blainche . . . Hann sneri sér að henni og greip um hönd hemraar. Hún fann, að hörund hans var brennandi heitt, augun glóðu og varirnar þurrar og sprungnar. — Þú ert 'Sjúkur, hrópaði hún upp yfir sig. — Eg held að þú sért með hita. Leggðu þig á rúmið mitt, og ég skal ná í kalt vatn og . . . — Nei, sagði hann stuttlega. — Blanche, skilurðu ekki að að nú er tækifærið komið — núna, með- an hamn er fjarverandi? Við erum ekki langt frá Kowloon, og þegar j við erum komin þangað, er hægur vandi að l'aumast yfir til Hong Kong. Það eru margiu scm flýja þá leið á hverjum einasta dagi, þeir fá bara ekki að ganga á land á brezku umráðasvæði. En um okkur gegnir öðru máli. Þeir geta ekki sent okkur til baka, ekki ef • ég segi þeim, hver ég er , . . — Talaðu ekki svona mikið, jJohn, bað Blanche. — Geturðu ekki hvílt þig. Eg á pillur, sem lækka hitann. — HITA! Hamingjan góða, ég ! er ekki með h'ta, en ég verð að komast úr þessu landi, og ég veit þú vilt það líkia. Viltu ekki kom- ast heim? — Þú ættir ekki að spyrja mig svona, John, -þar eð þú veizt, hvert . svar mitt er. — Gott og vel, þá skulum við drífa okkur til Kowloora. Það er bíll í skúrraum, sem ég get fengið lánaðan. Enginn mun reyna að stöðva mig. Eg hef sézt í fylgd með Petrov og hann er PERSONA GRATA hér. Við getum ekið til Kowloon og beðið unz myrkrið er skollið á, þá laumumst við niður á bryggjumar. Eg held ég sé með næga peninga. . . Hann klappaði á brjóst sér, — til að múta fiski- mannl til að hjálpa okkur. — En John, skilurðu ekki að jiafnskjótt og þú stígur fæti á enskt yfirráðasvæði, verður þú handtekinn og dreginn fyrir rétt — sem ákærður fyrir föðurlands- svik. — Ekki núna. Hann hló stutt- lega. — Eg hef dálítið sem Eng- land myndi gefa meira en náðun fyrir að fá. Það er árangurinn af starfi mínu hér. — Eg — ski]. John, hvað er það? — Hirtu ekki um það, sagði hann og brosti til hennar. — Eg hef það og veit hvað ég get notað það. Spurningin er, kemur þú með •mér? — Nick sagði mér, að HANN ætlaði að skiþuleggja ferðina fyr- ihmig Eg lofaði að vera hér þang- að til hann kæmi aftur . . . — Skelfing ertu mikið flón! Þú ert ekki skuldbundin að standa við slíkt loforð! Þú ert brezkur 14 T f M I N N, sunnudaeur 28. anríl 1963. —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.