Tíminn - 10.05.1963, Side 2
Nýlega er lokið töku kvik-
myndarinnar „Bye Bye Bird-
ie" í Hollywood, en sú mynd
hefur vakið mikið umtal og
eftirvæntingu meðan á upp-
tökunni stóð. Sjálfir segja
framleiðendurnir, Columbia
Pictures, að „Bye Bye Bird-
ie" færi hressandi andvara í
kvikmyndaheiminn með
frumleika sínum, léttleika og
skemmtilegheitum. Þetta er
mynd um bandaríska ung-
linga og ýmis séreinkenni
þeirra, og flestir éru þetta
venjulegir unglingar, ekki
vandræðabörn, eins og oft
vill brenna við í kvikmynd-
um.
Kvikmyndin er gerð' eftir söng
leik, sem miklum vinsældum hef
ur náð á Broadway, og enn er
verið að sýna víðs vegar um
Bandaríkin. Söngleikurinn er
upphaflega eftir Michael Ste-
wart, en Irving Brecher hefur
skrifað . kvikmyndahandritið.
Charles Strouse hefur samið
söngvana og Lee Adams textana
við þá.
Söguþraðurinn er í stuttu máli
á þá leið. að dægurlagasöngvar-
inn Conr'ad Birdie, leikinn af
Jesse Pearson, er að missa all-
ar vinsældir, og það kemur held-
ur illa niður á tónskáldinu Albert
Peterson (Dick Van Dyke), sem
skrifað' heíur aðallagið fyrir söng
varann x næstu kvikmynd hans,
því að ekkert vdrður nú úr kvik
myndinni.
Ekki bætir þáð úr skák, að
móðir Alberts, leikin af Maureen
Stapleton, gerir allt sem hún
getur til eyðileggja vinskap hans
við Rosie de Leon (Janet Leigh),
sém jafnframt er einkaritari
hans.
Til að bjarga fjárhag Alberts
og koma honum undan áhrif-
um móðúr sinnar fær Rosie hann
til þess að skrifa sérstakt kveð'ju
lag fyrir C'onrad, sem hann svo
syngúr, þegar hann gefur einum
af aðdáendum sinum (fyrir fram
útvölduml „One last kiss“ í sjón
varpsþætti Ed Sullivans. Þessi
útvaldi aðdáandi nefnist Kim Mc
Afee og er leikin af Ann-Mar-
gret. Al'oert, Rosie og Birdie
leggja nú leið sína til Sweet
Apple í Ohio, heimabæjar Kim,
og þaðan verður atriðinu sjón-
varpað.
Myndin fjallar svo að miklu
leyti um það, hvernig áhrif koma
hins fræaa dægurlagasöngvara
hefur á ailt bæjarlífið í Sweet
Apple. En þeir sem verst verða
úti eru foreldrar Kim, leiknir
af Mary La Roche og Paul Lyndc,
og einkavinur Kim, Hugo, sem
leikinn er af Bobby Rydell. —
Þetta ástand gefur tilefni til
fjölmargra skemmtilegra atriða
og bráðfy.idinna tilsvara.
Hlutverk Janet Leigh í Bye
Bye Birdie var það fyrsta, sem
hún fékk eftir skilnaðinn við
Tony Curíis, og var henni því
ittjög kærkomið. f þessu hlut-
verki verður hún bæði að syngja
og dansa og vera með kolsvart
hár, en. það vandamál leysti hún
með hárkollu. Janet lagði sig
alla fram við hlutverkið' og vann
einna lengst af öllum þeim, sem
þátt taka i myndinni.
Dick Van Dyke kemur í fyrsta
skipti fram í kvikmynd í hlut-
vérki sínu sem tónskáld Albert
Péterson, en áður hafði hann
farið méð sama hlutverkið á
leiksviði. Hann er nú orð'inn
mjög vinsæll sjónvarpsleikari.
Ann-Margret, sem fer með
hlutverk Kirh McAfee, er eitt
eftirsóttasta nýstirnið í Holly-
wood sem stendur. Hún er á
samning við bæði Columbia og
20th Century-Fox og syngur og
dansar með mestu prýði fyrir ut-
an það, að leika ágætlega. Áður
hefur hún. iejJfi^ í-ÁV,oipiwr kvik
myndum, Pocketfuf öf Miracsles
og Stgte Fair.,
Hið raunverulega nafn henn-
ar er Ann-Margret Olson og hún
EFTIRFARANDÍ bréf um Lög
unga fólksins í útvarpinu hefur
borizt blaðinu frá Guðmundi Þor.
steinssyni frá Lundi.
EINN er sá fastur liður í útvarps-
dagskránni sem veldur mér oft
nokkurrl umhugsun, en þaS eru
„Lög unga fólksins". Ekki hlusta
ég á þau að jafnaði, en þá sjaldan
ég heýri þau eru mér tll lítillar
ánægju. Nýlega tók ég mig þó til
og hlusfaði á þrjá þæfti heila. í
hverjum þeirra voru TVÖ LÖG
sungin á íslenzku. Hinum var það
öilum sameiglnlegt, að þar var
sönglað, vælt og veinað á erlendu
máli (oftast amerísku). Hvað veld-
ur slikum ósköpum? Er þetta vlrki
lega rétt mynd af þjóShollustu,
menntun og smekkvísi ungs fólks
nú á tímum? Eitt lag „Blátt lítiS
blóm eitt er", gekk gegnum þessa
þrjá þætti sem ég hlustaSi gagn.
gert á (og mlklu fleirl þó). Hef ég
ekkert á móti því, þó uppruni þess
sé útlendur. ÞaS hefur góðan texta
á íslenzku og langa hefð hér, en
amerisku tögin minntu sannarlega
lítið á aS þar værl ÍSLENZKT fólk
að senda kveðjur sínar. Er hin
rómaða „ménntun" okkar slík, að
íslendingar muni ekk! eftir nokkru
íslenzku orSi eSa tóni sem boðlegt
sé að senda með nafni sínu og árn
aðaróskum?
Á fyrsta fimmtugi þessarar ald
ar var mikið og almennt sungið
Þá var enda nóg til að syngja, þvi
eins og kunnugt er voru aldamóta
skáldin okkar mikilvirk á fögur
Ijóð og sígild, Ijóð um flest milli
er fædd i Stokkhólmi þann 28.
apríl 1944, þar sem faðir henn-
ar starfaði sem rafvirki. Fjöl-
skyldan fluttist svo búfer'lum til
Bandaríkjanna, þegar Ann var
fimm ára. og settust að í Fox
Lake, nokkru fyrir utan Chicago.
Hún byriaði að syngja, þegar
hún var kornung og bjó í Sví-
þjóð, Móðir hennar, ,áHygð, þá
strax, að láta henni í té næga
kennslu í söng og dansi, og það
loforð helt hún, þó að aldrei
væri mikið um peninga í Olson-
fjölskyldunni.
himins og jarðar, en alltaf voru þó
ættjarðarljóðin i miklum meiri
hluta, Þá var hér ekki um auöugan
gras að gresja í innlendri tón-
mennt, en skáld þess tíma leystu
svo þann vanda að þýða eSa enn
fremur að yrkja undir fögrum er-
lendum lögum, sem samþýddust
ágætlega íslenzku máli og hugsun.
Þá vorum við enn undlr yfirráð-
um Dana, en almennur vilji var
fyrir hendi að losna undan þeim,
enda höfðu beztu menn landsins
lengi unnið að þvi með öllum tll.
tækum ráðum, að endurheimta
sjálfstæði okkar. Sem kunnugt er,
tókst þetta stig aí stigi, fyrir al-
mennan áhuga og ástundun góðra
manna, unz fullu sjálfstæði var yf.
irlýst með einróma samþykki þjóð-
arinnar 1944.
Síðan eru liðin átján ár. Hversu
stutt augabragð er það ekki í þjóð-
arævi. Þó eru hljóðnaðir ættjarð-
arsöngvarnir og aldamótaskáldin
vlrðast að mestu gleymd, ásamt
þeim fjársjóðum, sem þau færðu
okkur. Og hvað á að koma í þeirra
stað? Er það þessi jarmur á fram
andl tungu, sem vlð heyrum nú *
þvi, sem nefnist „Lög unga fólks
ins"?
En er þá ekki sungið enn? Jú.
að vísu en mjög á annan hátt en
fyrr. Kórsöngur tiðkast mjög og
er gott ettt um hann að segja, er
lítið virðist hann lyfta almennum
söng, töluvert er samið hér af dæg
urlögum og virðist þurfa ærna
hlutdrægni til þess að dæma þau
síðari hlnum amerísku lögum sem
hér eru mest í móð. Hefur t. d.
Söngferillinn byrjaði svo með
því, að hún söng með hljómsveit.
sem ferðaðist um öll Bandar'ikin.
Þau voru ráðin fyrir skamman
tíma í klúbb nokkrum í Las Veg-
as, en þegar þau komu þangað,
var þeim sagt, að sú ráðning
væri úr aögunni, þaðan óku þau
þá til Los Angeles, þar sem þeim
heppnað'isr eftir langa mæðu að
ná vinsældum á hóteli nokkru
á Newport ströndinni. Eftir þetta
var leiðin opin til frægðarinnar
og Ann-Margret ætlar ekki að
láta neitt stöðva sig á henni.
Fyrir utan þetta hefur hún
öðlazt miklar vinsældir í skemmt
analífinu í Hollywood, hún hefur
verið orðuð við marga myndar-
iega leikara, og sá sem er í náð-
inni hjá henni núna er Eddie
Fisher, fýrrverandi eiginmað-
ur Liz Taylor, eins og flestir
vita. Þau hafa ferðazt mikið sam
an og Holiywoodbúar búast fast
lega við trúlofun.
Bobby Rydell, hinn vinsæti
dægurlagasöngvari, leikur vin
Ann-Margretar í myndinni. Hann
er fæddur i Philadelphiu og hef-
ur notið mikilla vinsælda síðast-
liðin fjögur ár. Jesse Pearson,
sem ieikui Conrad sjálfan er al-
inn upp i mikilli fátækt og byrj-
aði að syngja á næturklúbb, þeg-
ar hann var 15 ára gamall og r
yfirlýsingi. frá kvikmyhdafélag-
inu segir orðrétt, að hánn sé
rétti maðurinn til að leika Birdie
þar sem bann sé hár og eftir
tektarverður, hafi sítt svart hár,
viðeigandi mjaðmasveiflur og
dimma „sexy“ rödd, sem geri
smástelpur alveg viti sínu fjær.
Loks kernur Ed Sullivan sjálfur
fram í Ed Sullivan-þætti kvik-
myndarinuar.
Tólf lög eru sungin og leikin
í myndinni, allt frá einföldum
dúet upp í umfangsmikið ballet-
númer, sem Janet Leigh dansar
ásamt 29 ,.soldátum“, við breytta
útsejmingu á þyrnirósuballettin-
um eftir Tschaikowsky.
Þetta virðist vera mjög
skemmtileg mynd og vonandi
verður þess ekki langt að bíða,
að hún komi hingað líka.
S. K. T. unniS ýmislegt gott á því
síðri hinum amerisku lögum, sem
þeir, er stjórna útvarpl okkar,
virSi þau varla viSlits. A. m. k.
eru þaS amerísk dægurlög, sem
alltaf skipa fyrirrúmiS, þó þau séu
söngluð á máli, sem meiri hluti
þjóðarinnar skilur ekkert í, með
áherzlum og hljóðfalli, sem lítt er
samræmanlegt okkar tungu (ef
þá er nokkurt hljóðfallið). Þessu
er gjörólík't farið með t.d. nor-
ræn lög og þýzk, þau verka mun
þægilegar á íslenzka alþýðu, með
hrynjandi sem vel samþýðist okk-
ar máli.
Nú er mjög í tízku að mikla
framfarir okkar — og skulu þær
sízt lastaðar hér. En skyldi nokkur
efast um að andleg menning þjóð-
ar okkar hafi hækkað sem höfði
svarar, frá því er íslendingar lögðu
mörgum þjóðhöfðingjum samtíðar
sinnar flest þeirra héraðskáld og
til þess er við þurfum nú að sækja
blökkumenn til Vesturheims til
þess að syngja fyrir okkur og
hrífumst svo af slíkri „upphafn-
ingu" að hér þýtur upp skari
„skálda" sem stæla eftir föngum
þessl stórmenni ryðja úr sér form-
lausum og vitvana þvættingi
söngluðum með áherzlum og
seimi, sem ekkert eiga skylt við
islenzka tungu. Svo eru þessi
vesturheimsku dægurlög og and-
islenzk öpun þeirra hátiðlega
stlmpluð sem „Lög unga fólkslns"
— að þvl er virðist með allra náð-
ugastri velþóknun Ríkisútvarpsins
íslenzka. Minnir þetta mann ekkl
Framhald á 13. síðu.
Lýsing Frjálsrar þjóðar
I á örlögum þeirra, sem
ganga til samstarfs
vi» kommúnista
Ekkert bla'5 hefur gefið
gleggri lýsingar á hinuni dap-
urlegu örlögum manna og fé-
Ingsbrota, sem hafa gefizt uipp
r hugsjónabaráttuinni og geng-
ið kommúnistum á hönd, en
Frjáls þjóð. Mergjuðustu grein
arnar af þessu tagi hefur Berg-
ur Sigurbjörnsson, núverandi
væntanlegur varaþimgmaður
Einars Olgeirssonar, rifcað. Hér
fer á eftir lítið sýnishorn af
þessu efni Frjálsrar þjóðar 10.
febrúar 1962:
„Ekki er vert að gleyrna því,
a'ð undanfarið hefur Málfunda-
féfcag jiafnaðarman.na haft sam-
flot með kommúnistum í svo-
nefndu Alþýðubandalagi. —
Reynsla undanfarinna áratuga
sýnir, svo ekki verður um
villzt, að þau samtök, sem
kommúnisfcar eru með í, geta
aldrei orðið þess umkomin, að
sameina alþýðustéttir þessa
lands, einfaldlega vegna þess,
að þeir eru ekki óháðir erlendu
valdi, þeir hafa ekki haldið
„fullu viti og dómgreind í
moldviðri áróðurs og blekk-
inga aldarinnar“. og þeir eru
síður en svo hlutlausir í átök-
um stórveldanna. Þegar þeirra
húsbændur austur í Kreml
gera eitthvað það, sem vekur
þjóðarreiði og andúð um víða
veröld, standa öll stóru orðhi
rígföst í þeim.
Það er rétt, að íslenzk alþýða
verður að ná siamstöðu inn-
byrðis, en sú s'amstaða næst
ekki á meðan kommúnistar
ráða lögum og lofum innan
samtaka hennar. Það gena þeir
innan Alþýðubandalagsins, og
þótt Lúðvík og félagar hans
hjali nú uin þiað við andkomm-
únjsta innan bandalagsins, að
í sumar verði þar breyting á,
vita allir, sem með málum fylgj
ast, að þiað er gömul plata,
sem spiluð er fyrir hverjar
kosningar, en svo látin rykfalla
á milli.
Fylgi huigur rnáli hjá Mál-
fundafélagi jafnaðarmanna,
hlýtur félagið því að slíta öllu
sambandi við kommúnista og
ganga til samstarfs við aðra
vinstri menn í landinu til þess
að byggja upp íslenzkan stjónn
máliaflokk.
Væntanlega fæst úr því
skorið á næstunni, hvort þeir
Málfundafélagsmenn meina
það, sem þeir segja, eða hvort
þessl samþykkt á að vera ,nokk
urs konar afsökuniarformáli að
nýju samistarfi vift kommún-
ista“.
Við þessa lýsingu Frjálsrar
þjóðar er óþarfi að bæta. En
er nema von, að Þjóðviarnar-
fólk spyrji þá Berg og Gils að
því, hvort þeir séu virkilega
með „fullu viti og dómgreind“,
svo að notað sé orðfæri Frjálsr-
ar þ.ióðav.
GuSmundur í rís unn
Þar kom að því, að A'lþýðu-
blaðinu fannst ekki lengur sætt
og viar varla að furða. Undan-
farna daiga hefur Biarni Bene-
diktsson rifcað skefjaJaust hól
um sjálfan sig í Mbl. oig lýst
því yfir, að HANN hefði ráðið
alveg utanríkisstefnunni og
mótað hiana síðustu ár og
mundl gera það áfram, ef
stjórnarflokkamir héldu meiri
hluta. Hann hefur ekki einu
Framhald á 13. si8u.
TÍMINN, föstudaginn 10. maí 1963