Tíminn - 10.05.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.05.1963, Blaðsíða 16
HARÐORÐ MOTMÆLI LÆKNAFÉLAG AUSTURLANDS mótmælir harðlega að héraðs- læknisembættlð í Kópavogshéraði skuli hafa verið veitt praktiser- andi læknl og þar með brotin freklega réttur á öllum belm héraðs- læknum, sem um embættið sóttu. Varar Læknafélag Austurlands veitingavaldið við slíkum aðferðum, sem augljóslega fællr lækna frá að setjast i héruð úti á landi, þar sem þeir, ef þessi háttur er á hafður, eru nær útilokaðir frá því að geta flu'tt sig til. Egilsstöðum, 6. maí 1963, — Læknafélag Austurlands. IMiS .9 Föstudagur 10. maí 1963 105. tbl. 47. árg. 138 millj. kr. um- setning hjú K. B. JE-Borgarnesi, 9. maí Aðalfundur Kaupfélags Borg- firðinga var haldinn í Borgarnesi 8. og 9. maí s.l. Fundinn sátu 63 kjörnir fulltrúar. Stjórn félagsins, kaupfélagsstjóri, endurskoðendur, nokkrir starfsmenn og gestir. — Reikningar ársins 1962 voru Iagðir tram af kaupfélagsstjóra. Umsetn- ing félagsins hafði aukizt allmjög að krónutölu frá árinu áður. Vöru ORÐ- SEND ING KOSNINGASKRIFSTOFAN i Tjarnargötu 26 er opin dag- lega frá kl. 9 f.h. tll kl. 7 e. h. símar 15564 og 16066. Utankjörstaðakosning hefst næsta sunnudag. Þelr, sem fara úr bænum og ekki verða heima á kjördag, þurfa að kjósa áður en þeir fara. Eins er áríðandi, að kosn- ingaskrifstofan fái upplýsing- ar um kjósendur flokksins, sem dvelja erlendis eða úti á landl. Þá viljum við minna flokks- menn á, að söfnun í kosninga sjóðinn er í fullum gangi og að framlögum er veitt viðtaka á skrlfstofunni i Tjarnargötu 26. sala í búðum og vöruafgreiðslu nam 54.4 miiljónum króna. Fram- Framhald á 15. síðu. GÍSLI hefur látið . stoppa upp nokkur dýr, sem hann hefur skot ið. Kópurinn, sem hann er með hér á myndlnni t. v. kom innan úr 700 punda sel, sem Gísli skaut eitt sinn, en kópurinn vó 30 pund. Á myndinni að neðan er Jóhann Ólafsson á Þverá á Siðu. Hann er 13 ára og hefur unnið 10 minka með aðstoð hunda sinna. Refum og minkum hefur fækkað hér síðustu árin BÓ-Reykjavík, 9. maí. Refum og minkum virðist nú fækka hér ár frá ári, nemia hvað minkurin.n hefur færzt í aukana á Vestfjörðum og á Suðaustur- og Austurlandi, þó meir á Vestfjörð- um. Blaðið talaði við Svein Einars- son, veiðistjóra í dag, en skýrslur hans sýna, að árið 1958 voru 3444 refir drepnir á öllu landinu, en í hittiðfyrra voru 2171 drepnir. Tel ur veiðistjóri, að þessi mismunur stafi fyrst og fremst af refadráp- um og fækkun stofnsins á þessu árabili. Árið 1958 var 3531 mink banað, en í hittiðfyrra 1981. Töl- ur uim nokkur dýr frá 1961 vant- ar í skýrsluna, en þær mundu ekki breyta niðurstöðunni til mik- illa muna. Dýraleit á að hefjast um næstu mánaðaimót, og verða þá kamnað- ar þúsundir grenja frá annesjum til jökla. Sagði veiðistjóri, að 40 —70 þekkt greni væru í landi margra hreppsfélaga. Þótt örfá dýr leyndust þar, yrði að leita | undanfarin ár, en veiðimönnum ffest grenin. eru greidd alrnenn daglaun verka- Framlag til refaveiða er hálf manna og verðlaum fyrir hvert þriðja milljón, svipað og nokkurl Framhald á 15. síðu. FRYSTIR 24 T0NNA DAG BÓ-Reykjavík, 9. maí. TOGARINN Narfi er nú komi’nn hingað tiil lands búinn frystitækj- um frá J. & E. Hall stálverksmlðj- unum í Englandi, en Narfi er þriðja skipið, sem hefur verið bú- ið slífcum tækjum og það fyrsta sinnar tegundar. Frystitækin eru í stálhúsi á dekk inu bakborðsmegin. Varpan verð- ur ,einungis tekin inn stjórnborðs- megin og fiskurinn, hausaður og þveginn, fluttur á færibandi inn í [ frystiklefann, þar sem honum er ; raðað í lóðréttar pönnur. Tækin geta fryst 24 smálestir á dag, í 10 cm. þykkum 50 kílóa blokkum. — Vökvalyftur færa blokkirnar niður í lestina, þar sem þeim er komið fyrir í hæfilegum kulda. Verið er nú að breyta Andanes- mu í fryshskip á sama hátt og Narfa, en forstöðumaður frá stál- ' erksmiðjutmm, commander Rank Þjóöviljinn kallar þjúð- varnarflokkinn gerviflokk en, sem hér er staddur, sagði frétta mönnum í morgun, að slíkar breyt ingar væru mögulegar á togurum, sem eru 45 metrar á lengd og þar yfir, Narfi er rúmir 65 metrar á lengd. Breytingar á Narfa kostuðu 11 milljónir króna. Eigandi hans er Guðmundur Jörundsson. Hann fer sjálfur með skipinu í veiðiferð á laugardaginn. Skipstjóri verður Jóhannes Sigurðsson. TK-Reykjvík, 9. maí Þjóðviljinu lýsir því yfir í ramma grein á forsíðu í dag, að Þjóðvarn- arflokkur íslands sé hreinn gervi- flokkur. Grcin þessi ber yfirskrift- ina: „Birtir yfiriýsingu frá gervi- télagi“. Tilefnið til þess að Þjóð- viljinn sendir Þjóðvarnarflokknum þessar köldu kveðju er það, að 4 af 5 mönnum í stjórn Þjóðvarnarfé- Iags Kópavogs, hafa sent frá sér yfirlýsingu, þar sem þeir fordæma samstarfs Bergs og Gils við komm únista og lýsa því yfir, að þeir muni ekki styðja lista Alþýðu- bandalagsins við kosningarnar 9. júní. Þjóðviljinn segir Þjóðvarnarfé- lag Kópavogs hreint „gervifélag" ug stjómin hafi kosið sig sjálf. Sannleikurinn er sá, að þetta félag mun vera stofnað 1959 og er eina félagið í Þjóðvarnarflokkn- um sem mur, hafa haldið aðalfundi 8.1. 2 ár. Ei Þjóðviljamenn vilja fletta upp í Frjálsri þjóð frá því 6. marz s.l. þá geta þeir sannfærzt um það, aa þar er aðalfundur þessa félag? auglýstur og allir Framhald á 15. síðu. Wood farinn - kemur aftur BÓ-Reykjavík, 9. maí. JOHN WOOD, eigandi togar- varð af fundinum. í gærkvöldi sat hann á Borginni og fékk sér þá eitthvað neðan í því. — ans Milwood, fór heim til sín í Blaðið fregnaði í morgun, að morgun. Wood hefði ekki verið með Wood hélt til á Hótel Borg hýrri há, þegar hann fór héðan, meðan hann var hér, en þar var sagt í dag, að Wood mundi koma afutr í næstu viku. Um hádegið í gær fór hann á Rot- aryfund í Þjóðleikhúskjallaran- um, og um þrjú-leytið sama dag hafði hann orð um að halda blaðamannafund. Wood mun þó hafa srn'uzt hugur, því ekkert en þeir sem gerst máttu vita, könnuðust þó ekki við, að hann hefði látið reiði sína í ljós. Ekki er vitað, hvað Wood ætlar að taka til bragðs heima fyr*r, en sennilegt þykir, að hann muni ráðfæra sig við lögfræðinga og jafnvel reyna að nudda Smith hingað með sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.