Tíminn - 10.05.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.05.1963, Blaðsíða 13
Á förnum vegi Framhald af 2. síðu. notalega á varnaglann gullvæga i ævintýrinu um „Nýju fötin keisar- ans", aS hver sá sem ekki sá SKRÚDANN væri annaShvort AULI eSa óhæfur í sína stöSu, .— og hver mun vilja fella slíkan Salomons-dóm á sig? ÞaS mun vera áreiSanlegt aS unga fólkiS á aS erfa landiS. En hvers er aS vænta um áhuga þess fyrir þjóSerni sínu og íslenzkum menningarverSmætum, ef þetta sem ég hef drepiS hér á er rétt mynd af viShorfi nú'tíSar æsku- fólks til þeirra? Og því miSur virSist víSar „pott. ur brotinn" í þessu efni. T. d. heyr um viS árlega hátíSlega haldinn fullveldisdaginn 1. desember. Nú siSast heyrSum viS einn ræSumann anna þar taka sér i munn játn- inguna fornu: „íslendingar viljum vér allir vera", og gefa í skyn aS hún væri þar einhvers staSar skráS í tilefni dagsins. En stingur þá ekki ónotalega í stúf viS þaS, aS þarna skuli ár eftir ár varla heyr- ast annaS á þessari ÍSLENZKU fullveldishátíS en eintómir ÚT- LENDIR stúdentasöngvar, nema ef einhverjum dettur í hug aS kyrja „SeltjarnarneslS er iítiS og lágt" eSa eitthvaS álíka andríkt, sem máttlitla tilraun aS minna sig á aS þetta séu þó ekki eintómlr Svíar aS skemmta sér? VitaS er þaS, aS þegar byrjaS var hér aS halda stúdentafagnaS var hér held- ur smátt um innlenda tónmennt. Nú er svo um þaS bætt aS ef þjóS- ræknin lægi stúdentum mjög þungt á hjarta, ættl þeim engin ofraun aS vera aS efna hér tll boSlegra stúdentasöngva á eigin tungu, þó ekki væri nema til aS hvíla ögn þá sænsku. En ef — mót von, andleg fátækt varnaSi þeim allra úrræSa, væri þá nokkur goSgá, aS láta sér detta í hug aS lárviSarskáld Ríkisútvarpsins gætu hlauplS undir bagga? Freistazt gætl maSur til aS halda i'® játningin: „íslendingar viljum vér allir vera", sé skráS á allt of áberandi staS í tónlistardeild Ríkisútvarpslns, þegar þess er gætt, hversu mlklu hún treSur i okkur af erlendum hávaSa sem kallast tónlist. En svo vikiS sé aftur aS „Lög- um unga fólksins", vlldi ég aSeins bæta þessum orSum viS. Ungir íslendingar, konur jafnt sem karl- ar. HafiS þiS NOKKURN TÍMA játaS því (öSru vísi en þá í algjöru hugsunarleysi) aS „íslendingar vilj um vér allir vera"? Sé svo aS elnhver hugur hafi fylgt því máli, viljiS þiS þá ekki athuga næst, þegar ykkur langar aS senda kveSj- ur ykkar vinum eSa kunningjum, hvort þiS finniS ekkert íslenzkt IjóS eSa lag, nýtt eSa gamalt, sem þiS getlS verlS þekkt fyrir aS láta fylgja kveSjunnl? Skyldl tízkan bíta af ykkur höf- uSiS, ef þiS vogiS ykkur aS lyfta þvl einhverja vltund án hennar náSuga leyfis? Finnst ykkur hæfa þeirri menn- ingu sem nú er ákaft gumaS af, aS láta gauSheimska og gjörsplllta tízku tjóSra ykkur elns og geltur langt vestan eSa austan viS ykkar elgiS þjóSerni og óralangt norSar og neSan hugsandi fólks og raun- verulegs lífs? GuSmundur Þorsteinsson frá Lundl. Utanferðir Framhald af 8. síðu. samlegra samskipta. Og gefa viss- um mönnum kost á því að halda þar ræSur, sem enga saka, þó væri æskilegast að þær ræður væru með því sniði, ag talað væri við hinar þjóðirnar eins og við værum jafningjar og hefðum eitthvað til mála að leggja, ekki síður en þær. Á því stigi þjóðarþroska okkar eins og er verðum við fyrst og DUS BLÆKLÓR gerir gulnað tau mjallhvítt. DÚS-BLÆKLÓR gerir meira en að gera þvottinn hvítari, það sótthreinsar hann líka. DÚS-BLÆKLÓR fer vel með þvottinn. DÚS-BLÆKLÓR eyðir lykt og blettum í eldhúsi, baði, ísskóp- um, vöskum, gólfflísum, rusla- fötum, tréóhöldum, baðkerum og steypiböðum. DÚS-BLÆKLÓR er tilvalið til sótthreinsunar í veitingahúsum, ísbúðum, mjólkurvinnslustöðv- um, slóturhúsum og á mjólkur- áhöldur í sveitum. fremst aS varðveita fullveldi okk- ar og sjálfstæði. Vera má að síð- ar kynnu að skapast möguleikar fyrir þessa þjóð að geta haft á- hrif á gang mála á alþjóðlegum vettvangi. En til þess verður fyrst að þyggja upp þjóðfélag, sem er styrkara í stjórnmálalegu tilliti, en við erum í dag. Ekki sízt verður að hlúa svo að þjóðinni að í stað þess undanhalds, sem svo mjög gætir nú, komi sóknarhugur í samræmi við þá öru fólksfjölgun, sem þjóðinni virðist eðlilegur. — Sóknarhugur, sem eyðir hinum lamandi flótta frá landinu og úr landinu. Borgir og byggðlr eflist jafn- hliða, þá mun vel vegna. „Viðreisnar“-samsteypunni er ekki trúandi fyrir því að skapa það ísland, sem hefur áhrif. TU þess verður a3 efla Framsóknar- flokkinn. Sig. Vilhjálmsson. Hver hefur verið ... ? Framhald at ?. siðu. Sem betur fer, hefur það ekki verið þessi „forusta", sem sett hefur meginsvip á íslenzk utan- ríksimál eftir styrjöldina. Ef henni hefði verið fylgt, hefðum við nú enga tólf mílna fiskveiði- landhelgi, engar reglur, sem drægju úr sams'kiptum lands- manna og varnarliðsins, og vær- um búnir að sækja um aðild að EBE. Það hafa verið áhrif Fram sóknarmanna, sem í þessum efn- um hafa ráðið úrslitum og beint gangi mála í rétta og farsæla átt. Svartbakur Framhaja ai 9 siðu) dettur í hug að hlýða og hafa ekk ert eftirlit með því. í fyrri greinum mínum hef ég brnt á margt, sem yrði til bóta, ef faiið væri eftir þvi. Hér skal því bætt við, að það þarf að hafa eítirlit með því, að leitað sé und- an fuglinum á vorin. Ef menn eru ekki búnir að leita fyrir 20. maí, ætti að leita á þeirra kostnað og taka hvert einasta egg. Til þessa þyrfti að vera skipaður maður í hverri sveit, sem svartbaksvarp er. Eggjunum mætti skila eigandan- um, þau væru ónýt, hvort sem væri. Hitt mundi verka bezt, að íullt væri setf upp fyiir verkið. Ef aftur væri leitað á sama hátt upp úr fardögum, kæmist nálega enginn ungi upp. Þetta mundi ýta undir menn að stunda betur varpið hjá sér. Þó væri rétt ag leita seinni leitina hjá öllum. Öxney, 24. febrúar 1963 Jónas Jóhannsson Víðivangur sinni minnzt á samráðherra sin,n Guðmund f. utanríkisráð- herra í þessum skrifum — svo skefjalaus hefur IítHsvirðing og sjálfshólsfrekja Bjarna ver- ið. En nú segir Guðmundur f: Hingað og ekki lengra, Bjarni sæll. Ilann lætur birta þversíðu fyrirsögn, langa grein og mynd af sér á forsíðu Alþýðublaðsins og tekur fram, að „fiskveiði- lögsagan sé utanríkismál, sem heyri undir utanríkisráðlierra Guðmund í. Guðmundsson, en hann hafi baft yfinstjórn þeirra sfðan 1956“. Bjarni sagði hins veigar undir stóru myndinni af sjálfum sér; „HANN marbaði trausta og heilbrigða utanrikis- stefnu“. Þetta finnst Guðmundi f. að vonum fullmikið af svo góðu og grípur því til gagnráð- stafania í gær. En eins og gráglettni örlaganna hefur svo til viljað, að þessi stórfyrir- söign 'lendir vi'ð nefið á Guð- mundi á forsíðu Alþýðublaðs- Ins: „FÉLL FYRIR BORГ, og minnir á það, sem gerzt hefur. Ný kynslóö Framhald af 8. síðu. t Jafnt okkar líf sem þeirra bygg ist á útbyggingu vanþróaðra landa. Bræður, Vigfús — hefur þú heyrt um manninn, sem sagði: „Á ég að gæta bróður míns?“? Við höfum ekki Negra á ís- landi — ekkert kynþáttahatur, segjum við. Ég er ekki viss: — Enginn myndi tapast í róðri, ef fiskibátar fyrirfynndust ekki. Kynþáttahatur liggur fahð í flestum mönnum, hver sem or- - sökin er: — Hatar þú Negra, Vigfús? Negrar eru heimsins mús- íkalskasti mannflokkur Þeir hafa hælana langtum framar en við munum nokkru sinni troða tánum. Orsökin er ein- föld: Þeir eru mannlegri en við; vig erum komnir langtum lengra mót vélrænunni, mót fjöldamanninum — við mót- umst í fast form. Tónlist þeirra er söngur mannlegra tilfinn- inga — kannski svanasöngur þeirra? V^NBRIGÐI MÍN urðu stór, Vigfús! Ég hef lesið bækur þínar, nokkrar greinar einnig Ég undraðist í fyrstu, en síðan fann ég mögulega lausn: Þú varst einu sinni í Rússlandi — segðu mér: Var greinin þín: - „Hvað er að gerast“ heilaiþvotts tilraun á sjálfum þér? Barnavagn til SÖItl Vel með farinn Pedegree barnavagn, eldri gerð til sölu. Uppl. í síma 51134. Auglýsið í Tímanum 13 T f M IN N . föstudajrinn 10- maí 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.