Alþýðublaðið - 11.11.1940, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.11.1940, Síða 3
MANUDAG 11. NOVi 1S40. AL^f-eyBLABlB Rits'lióri: Stefán Pétursson. Ritstjóru: Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu. ííinar: 4902: Ritstjóri. 4901: Iniilendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heiina) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjárns- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði, 10 aurar í lau AI/ÞÝÐOPEENTSMIÐJAN ,Slappir sósíaMstar“ AÐ var mikið um dýrðir; hjá M oskovítu num hér: vikuna, sem leið. Þeir voru að halda upp á tuttugu'eg þriggja árá afmæli sovétstjórnarinnar í Rússlandi, höfðu í því tilefni ',,'knaH“ i Iðnó og tefldu fram sem ræðumönnum Halldóri '1 Jpljan ; 'Laxiieás og Gunnari Benediktssyni fyrrv. Saurbæj- arklerki. En aðsóknin var léleg. Aldrei hafa Moskovítai-nir hér haldið upp á afmssli s-ovétstjórn arinnar með svo fáum hræð- um. Það er nú líka lítið orðið eítir- af sovétstjórninni, sem stofnuð var á Rússlandi fyrir tuttugu og þremur árum, hvort heidur er átt við þá menh, ;sern hana skipuðu, eða það verk, seín hún. vann. En það var heldur ekki hin gamla byltingarstjórn verkamanna og bænda undir forystu Lenins og Trotzkis og hennar verk, sem Moskóvítarn- ir hér voru að hvlla, heidur ein- ræðisstjórn Stalins, sem búin er að láta skjóta svo að segja, alla gömlu’ byltingarmennina, svipta verkamennina og nændurna þyí frelsi, sem þeir áunnu sér í bili meó byltingunni, eita Trotzki uppi og myrða hann í fjariægu landi, og er nú að kúga smáþjóðirnar, sem í bylt- ingunni veltu af sér oki Russ- lands, inn í hið rússneska þjóða- : fangelsi á ný. > Þetta ríki Stalins er það, sem . líalldór Fiiljan Laxness. kallaði -í *seðu. sinni í Iðnó „ríki verka- manna, meántamanna og . bæn.da“! Og árás þess aftan að Pólverjum; í fyrrahaust meðan . milljónaher Hitlers sótti að þeim að framan, árás þess á Finna í fyrravetur og innlimun Eystrasaltsríkjanna, Bessarabíu og Norður-Búkóvíu í sumar — það e,r það, semi Halldór Kiljan.j Laxnéss kallaði að ,,standa utw an við“ það stríð, ' sem nú : er háð. Þegar Rússland ræðst með. flugvélum. fallbyssum og skrið- drekiina á nágraiinaþjóðir sín- ar og rænir löndum þeirra, þá er það yfirleitt ekki að heyja stríð, á máli Halldórs Kiljans Laxness, keldur . aðeins, ,,að gæta vel lsndamæra hihs sósí- alistíska ríkis“! En ef lýðræðisríkin í Evrópu og Ameríku grípa til vopna til þess að verja frelsi sitt og allra annarra gegn yfirgangi þýzka uazismgns, þá eru þau ..ræiv ingjar“ og í sama númerinu og hann. „Stóra-Bretland, Banda- ríkin, Þýzkaland Og Japan,“ ságði Halldór Kiljan Laxness í ræðu sinni, — „það eru þessir fjórir kapítalistísku höfuðaðilj- ar, berjast gegn öllum • þjþð-; um heimsins .... og hafa þá )OOOOOOOC<XXX Þelr ir að Ssindraðii áframSiald fundariiis eft- r sán að þelr vora í iMÍmiltilnta. einu hugsjón, að kúga allt mannkynið, þrælka það og ræna.“ Munurinn á Þýzkalandi Hitlers óg Bretlandi í yfirstand- andi stríði er, að dómi hans, ekki meiri, en á „hungruðum úlfi“ og „söddum rólegum úlfi '‘ Öðru vísi mér áð.ur brá, Fyr- i.' aðeins einu ári og nokkrum mánuðum eða nánar þ. 6. ág- úst 1939, gerði Halldór Kiljan Laxness í Þjóðviljanum allt amian greinarmun á þeim ríkj- um, sem hér um ræðir. Þá tal- 'aði hann um ,,árásarríkin,“ Þýzkaland og Ítalíu, annarsveg- ar, og „lýðræðisblökkina“ gegn þeim, Bretland, Frakkland og Rússland. hinsvegar. og hrýndi fyrir okkur, að Bretland \4eri „okkar eðlilegi verndari“! Hvað á hið „einfalda og hrekk Jáusa fólk,“ sem Halldór Kiljan Laxness niinntist á í raéðu; srnr i í Iðnó, að taka alvarlega — það, .ha.nn sagði þá, eða það, sem hann segir nú? Hvað á það yf- irleitt, að hugsa um þann mar.n, sem hefir þannig skoðanaskipti eins og fataskipti, af því að sovétstjórnin á Rússlandi sveik „lýðræðisblökkina" og gerði vináttusamning við nazismann? Hvernig getúr yfirleitt svo stórt skáld og Halldór Kiljan Lax- ness verið svo lítill maður? Gunnar Benediktsson fyrrv Saurbæjarklerkur hafði í ræðu sinní í Iðnó fátt að segja um- fram Halldór Kiljan. Eitt digur- mæli, sem glopraðist út úr hon- um, er þó þess vért, ;að á það sé . bent, því að sjaldan hafa Moskó vítar hér verið löðrungaðir bef- ur, þó að það yæri að sjálfsögðu óviljandi gert. Hann sagði: „Yið, sem hér erum stödd, eigum á hverjum tíma að get.a vitað það, hvað Sovétlýðveldin ætla að gera. Ef- við vitum það ekki:, þá erum við sláppir sósí- alistar“! Jú, þeir vissu laglega í fyrra- sumar, hvað Rússland ætlaði að gera, þegar þeir trúðu því í ein- feldni sinni, að Rússland myndd berjost með „lýðræðdsblöjsk- inni,“ svo að orð Halldórs Ki-lj- ans sé haft, á móti þýzka naz- ismanum! Þeir vissu það líka, þegar fréttin um vináttusamn- ing Stalins við Hitler kom yfir þá eins og þruma úr heiðskíru lofti og Þjóðviljinn sagði fyrsta daginn, að fréttin væri aðeins herbragð til þess að knýja lýu- ræðisríkin til bandalags við • Rússland, annan daginn, að má samningnum væri friðin- um bjargað í Evrópu og þ'riðja daginn, að tilgangur hans væri að bjarga Kína! Það eru „slappir sósíalisiar“ — Moskóvítarn|r hén AHþví verður eMíi ofsögum sasgt. ÆSINGALÝÐUR kommán- ista hleypti wpp ítmdi Dagsbrúnar í gter og lawk hon- um því með fullkomnu upp- hlaupi, hrindingum ®g pústr- um. Þetta ástand er «rðið gjör- samlega óþolandi og nær ekki nokkurri átt, að erindrekum Moskva hér á iandi haidist það uppi, að eyðileggja þannig frið- samleg félagsstörf reykvískra verkamanna. Verður Dagsbrún þegar í stað að finna ráð til að koma í veg fyrir, að slíkt énd- urtaki sig ekki oftar. Dagsbrúnarfundurinn hófst klukþan 2 og var hann sóMur af á fjórða hundrað verkamanna. Til uroræðu áttu að vera at- yinnumálin,. kaupgjaldsmálin, ákvörðun um skipan manna til gð fara með samninga fyrir hönd félagsins, kosning vara- manna í trúnaðarráð og ýms önnur nayðsynleg félagsmál. Fyrst var tekið fyrir kgup- gjaldsmálið. Haraidur Guð- mundsson, sem var fundar- stjóri, r— mælti með tillögu stjórnar og trúnaðarráðs um stefnu félagsins í kaupgjalds- málunum. Var sú tillaga sam- þykkt eftir nokkrar umræður, og er hún birt á: öðrum : stað í blaðinu. - Er þessu varTokið var ákveð- ið að kjósa á fundinum tvo menn til að taka sæti í hefnd með þremur mönnum úr stjórn irini til að fara með samninga. Var samþykkt tillaga um þetta, en kommúnistar greiddu at- kvæði á móti. Undir eins og kommúnistar sáu við þes»a at- kvaaðagreiðslu að þeir voru í minnihluta, byrjuðu þeir ó- kyrrð og köll. En þó var hægt að láta fara fram kosnirigúria og komu frarn tvær uppástungur. Stjórn félagsins stakk: upp á Jöni Guð- Taugssyni og Sigurði Guðnasyni ’og kommúnistar stungu upp á. Jóni Rafnssyni og Sigurði Guðnasyni. Sýnir uppástunga stjórharinnár að hún vildi hafa sem bezt samkómulág urri þetta nauðsynjamál, þó' að það sýni hins vegar ekki, að hún téldi heppilegt að kommúnistar ættu sæti í nefndinni. -— Sigurður Guðnason var kosinn í éinu -hljóði. Jón Guðlaugsson fékk 181 atkvæði, en Jón Rafnsson 159. Nú ókyrrðust kommúnist- ar enn meira. En fundarstjúri og stjórn félagsins gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð til að halda áfram störfum. Átti nú að fara fram kosning á 20 vara- mönnum í Trúnaðarráð, en ••V kommúnistár heldu uppi öskr- um og óhljóðum. Eggert Þor- bjarnarspn-. og Jón Rafnsson höfðu forystuna í þeim. Reis Eggert upp og: bar fram tillögu um að ákvörðun trúnaðarráðs um að, nema úr gildi hinn svo- kallaða „brottrekstur“ Alþýðu- flokksmannanna 6 úr félaginu yrði ónýtt. . Guðm. Ó. -GuSmÚndssori bar, þá fram tillögu iim að vísa .þess- V I tílar m kaupgjaldsmátnm. TÍ A tíöar- FUNDI Ðagsbrúnar í gær var éftirfarandi ályktun samþykkt og felst í hfenni stefna Dagsbrúnar í 'dýr- og kaupgjaldsmálum: „Fundurinn skorar á ríkisstjórnina að gera nú þegar ráðstafanir til þess að lækka dýrtíðiita svo, að hún nemi eigi meiru eri kauphækkun þeirri, sem verkalýðurinn hefir fengið, 27%, og bendir á sem leiðir til að koma þessu í framkvæmd: 1. að herða á^Vérðlagscftirlitínu «g láta aðeins einn aðiía hafa allar verðlagsákvarðar^ með höndum. 2. að léggja sérstakan skatt á siiluverð afurSa, sem seldar eru til útlanda með stríðsgrdða, og Mota hann til að lækka verð á innlendum afurðum, sem seldar eru til neyzlu irinamlands, enda sé þess gsett, að jafnan sé MI nægilegt af þeim til að fullnægja þörfum landsmanna. 3. að fella niður tolla á brýnustu, nawðsyMjavörum (korn- vöru) og ákveða hámark flutningsgjalda með íslenzkmn skipum. Fáizt þessu ekki fnam komið, telur fundurinn, að við væntanlega Aaujpsamninga éða taxtaákvörðun sé ekki nægi- ? legt aj^miða við það fá kaupið hækkað til jafns við dýr- Atíðina, eins og ’ hún pá verður, og tryggingu fyHr kaup- ; ^hækkun mánaðánæga samsvarandi vaxandi dyrtro, hefdur verj^i kaupið a^vcra nokkan hærra tíl þess aS hæta upp ^það, sem á vantar að kaupgjaldið fylgi dýrtíðinni síðari hlute þessa árs.‘ afbragðs góðar. EyrarbakkaSsartöflur. Harðfiskmr. Riklingur. Ostar. -- Srnjör. Ásvmllaigöt® 1. Slmi 1678 Smi 3570. xxxxxx>oooooc EDIIB ari tillögu kommúpista,, Irá. Ætlpðu kornmúnistar þá ,að- wt- ast enn meira og öskruðu ó- kvæðisorð til stjórnar féla,gsjh» og Guðmundar. Fundarstjóri lýsti þvl yfir að gefnu tileíaé, að ef frávísunartillaga G. -Ó. G. yrði samþykkt, skoðaði hianár það sem stáðfestingu furiddMhs á geíðum trúnaðarráðs. Fór nú fram atkvæðagrerðsla og skipaði fundarstjöri ; þá Kristófer Grímsson, fýrrver- andi ráðsmann félagsiris,: og Alfred Gúðmtihdsson; •starfs- mann í skrifstofu þessj • til aíS telja. TÖldu þeir Í30 atkvsfeM með tillögu G. Ó. G„ en M6 á móti. (Annar taldi 117 á 'móti, en hinn 115 og var tékið naeð- altal eins og venja er til.) Við þetta ærðist skríll konam- únista. StÖkk hann uþp á bekki; þusti upp aö fundaísjjÓEEjsæti og öskraði hver í kapp 'viptanm an: „Þetta er lýgi!“, „Þ^ta er svik!“ „Hér skal erigihh fund- ur vera haldinn!“ „Þe.tta «r fas- ismi!“ . , Eftir margítre'baðar .tilraunir til að halda uppi.., reglu sleit funáarstjóri fundirium. Maður ao nafni Sveinn Sveinsson, sem spilar sig Sjálfstæðismann, tók mjög virkan þátt i þessu upp- hlaupi með kommúnistum, en í algerri óþökk félaga sinriáv Hraðferð til Akurjeyrar fimtudag 14 þ. m. kl. 9: s. d Kemur á Patreksfjörð, ísa- fjörð og Siglufjörð báðar feiðir. ■ • * ' V.' .*

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.