Tíminn - 23.06.1963, Blaðsíða 1
137. tbl. — Sunnudagur 23. júní 1963 — 47. árg.
VVÖFALT
EINANGRUNAR-
on GLER
/'Uara reynsla
hérlendis
SÍMI11400
EGGERT KRISTJANSSON *CO HF
FB-Reykjavik, 22. júní
Selveiði er nú senn að ljúka og
viitað er, að á um 10 stöðum hafa
veiðzt að minsta kosti hátt á 13.
hundrað selir og er verðmæti
þeirra hátt á aðra milljón króna.
Veiðideila hefur risið upp við
Þjórsá um veiðirétt á ánni, eins og
skýrt hefur verig frá í blað'inu,
enda er hér um mikið hagsmuna-
mál að ræða fyrir viðkomandi
hændur. Fyrir eitt selskinn, sem
lendir i 1. flokki, fær bóndinn 1300
krónur við afhendingu, en síðan
einhverja uppbót í haust, er geng-
íð hefur verið frá kaupunum er-
:endis.
Selur veiðist á flestum stöðum
á landinu. Mest er veiðin á Breiða
firði og í Skaftafellssýslum, en lít-
ii sem engii: á Vestfjörðum, að und
anskyldu ísafjarðardjúpi, á Skaga
fírði, Eyjafirði og á Skjálfanda.
Sums staðar í Breiðafjarðareyj-
i m hefur selveiði verið heldur
ireg i ár. Fyrir nokkrum dögum
böfðu veiðzt yfir 100 selir : Herg-
ilsey, á Hvallátrum stendur veið-
in sem hæst þessa dagana, og þar
voru tveir bændur búnir að fá á
milli 40—50 seli, en þeir fá venju
lega um 60 seli. Tveir bændur í
Skáleyjum eru vanir að fá frá 80
iil 100 seli, og hafa þeir þegar
íengið 60.
Á tveimur stöðum í Strandasýslu
veiða menn seli, þ. e. á Þorkels-
skeri út at Bjarnafirði og frá
Broddanesi við Kollafjörð. Veið-
arnar eru í þann veginn að hefjast
á Þorkelsskeri. Þar eru fjórir
oændur saman og hafa venjulega
tengið 60 seli. Þeir veiða einnig
inni í firðmum, og þar er veiðin
30 selir Fimm menn hafa fengið
65 seli frá Broddanesi. Selveiðin
hefur gengið erfiðlega að þessu
smni, því tíðarfarið hefur verið
vont og tíðum hvassviðri. Vana-
lega fá þessir bændur milli 90—
100 seli. Þess er þó að gæta, að
ekki hafa allar lagnir verið' lagðar
enn þá.
Framhald á 15. síðu.
Nýtt taeki leysir
gátur jarðhitans
MB-Reykjavík, 22. júní.
Nú er verið að setja upp á veg-
um EðlisfræffiistofMunar Háskói-
ans merkilegt vísindatæki, sem í
framtíðinni er ætlað það hlutverk,
að leysia gátur jarðhitans oig veita
hvers kyns aðrar upplýsingar, sem
að gagni mættu koma í grunn-
vatnsrannsóknum hérlendis.
Tæki þetta nefnist „Massa-
spektrómeter"' og er smíðað að
mestu leyti af dr. Friedmann, sm
er bandariskur vísindamaður, er
starfar hjá Geological Survey í Den
ver, og að nær öllu leyti eftir fyrir
sögn hans og er gjöf til Eðlisfræði
stofnunar Háskólans frá Alþjóða-
kjarnorkumálastofnuninni í Vín.
Örn Garðarsson, verkfræðingur,
hefur smíðað rafeindakerfi tækis-
Hvítur reykur kynnir nýjan páfa
Myndin er tekin á því augna
bliki, sem tugþúsundir manna
á torgi heilags Péturs í Vatí
kaninu höfðu beðið eftir, ásamt
tugmilljónum kaþólskra um
heim allan, er hvítur reykur
steig upp af reykpípunni á Six
tusar-kapellunni í Vatíkaninu
og gaf til kynna kjör nýs páfa.
— Örin á myndinni bendir á
reykinn, þar sem hann stígur
upp af mjórri reykpípunni, sem
liggur utan á efstu hæð kapell
unnar og skagar rétt upp fyrir
þakbrúnina. — Augnabliks
þögn sló á mannfjöldann, er
reykurinn sást, og það etaa sem
heyrðist, var suð í tækjum kvik
mynda- og sjónvarpstökumanna
sem höfðu búið um sig sem
næst reykpípunni, eins og sést
á myndinni. En skyndilega
laust manngrúinn upp fagnaðar
ópi, veifaði hvítum vasaklút í
ákafa og hrópaði: Við höfum
eignast nýjan páfa.
í dag birti hinn nýkjörni
páfi, Páll 6. fyrsta boðskap
sinn, þar sem harnn m.a. lýsir
því yfir, að kirkjuþinginu
mikla, sem fyrirrennari hans
hafði boðað til, en hafði ekki
lokið störfum, yrði fram haldið.
Er þessi yfirlýsing hins ný-
kjörna páfa mjög mikilvæg og
sýnir, að hann hyggst feta í fót
spor fyrirrennara síns, enda
áður lýst því yfir.
ins, en að miklu leyti eftir fyrir-
sögn dr. Friedmanns. Dr. Fried-
mann mun verða hér um þriggja
mánaða skeið alls og starfa við
uppsetningu tækisins.
Dr. Þorbjörn Sigurgeirsson, pró-
fessor, forstöðumaður Eðlisfræði-
stofnunar Háskólans, er ásamt dr.
Gunnari Böðvarssyni, aðalhvata-
maður að útvegun tækisins, og
mun prófessor Þorbjörn hafa yfir-
umsjón með þessum rannsóknum,
en Bragi Árnason efnafræðingur,
mun hafa starfrækslu þess með
höndum.
Af þessari gerð massaspektró-
metra, eftir fyrirsögn dr. Fried-
manns, eru aðeins til þrjú tæki í
heiminum.
Tæki þessu er ætlað að leysa
Framhald á 15. síðu.
<P-
-frtrtvtr
SUNNlinAKSBlA-Ð
Vegna anna í prestsmlðju Tím-
ans, sem orsökuðust af þjóð-
1 hátíð'inni 17. júnf, kemur Sunnu-
g dagshlað Tímans ekki út um þessa
V helgi.
KESTAMARKADUR A HELLU
FB-Reykjavík, 21. júní.
Hestamannafélagi® Geyslr £
RangárvaUasýslu mun efna tU
sölusýningar, eða hestamarkaðs
á hestum, laugardaginn 29. júní,
og verður sýningln haldin í tamn
ingastöð félagsins á Hellu. Er
þetta I fyrsta sinn, sem slík sölu
sýining er haldin hér á landi.
E’kki er enn vitað hversu marg
ir hestar verða á sýningunni, en
að líkindum verða þeir ekki
færri en 30.
Sýningunni verður þainrig fyr-
ir komið, að hestamir verða tölu
settir og siðan látnir á tölusetta
bása í tamningastöðmni. Gerð
verður tafla eða skrá yfir hvern
hest, þar sem gefnar verða allar
nauðsynlegar upplýsingar um
hann, aldur hans og ganghæfni.
Allir, sem áhuga hafa á, geta
skoðað hestana, og síðan fengið
að reyna þá eða þann hest, sem
þeir gæto haft ílöngun tU þess
að kaupa. Þeir, sem reyna hest-
ana, verða þó að greiða nokkurt
gjald fyrir, og er það gert, til
þess að koma í veg fyrir, að
menn notfæri sér þetta einstæða
tækifæri til þess að kaupa hest,
til þess eins að bregða sér í út-
reiðatúr.
Eigendur hestana munu sjálf-
ir sjá um söilu þeirra.
Hestamannafélagið Geysir var
stofnað árið 1949 af þeim Ragn-
ari Jónssyni á Hellu og Karli
Þorsteinssyni nú í Reykjavík.
Það starfar í sex deildum og nær
yfir al'la Rangárvallasýslu. Fé-
lagar þess munu nú vera 130.
Und'anfarna fjóra vetor hefur
Geysir starfrækt tamntagastöð á
Hel'lu, en í fyrsta stan í sumar
verður stöðin _ einnig starfrækt
að sumarlagi. í tamningastöðtani
eru básar fyrir 32 hesta, og hef
ur stöðin alltaf verið fullsetta,
og aðsókn verið meiri en svo, að
hægt hafi verið að anna henni.
Tamningastöðin tekur aldrei til
starfa fyrr en eftir áramót, en er
síðan starfrækt fram í miðjan
maí. Venjulega hafa 40—50 hest
ar komið £ stöðina á vetri, og
vilja fonráðameim hennar hafa
hestana í ekki skemmri tíma en
6 vikur. Hins vegar munu nokkr
ir þeinra besta, sem verið hafa
þar til tamningar í vetor koma
aftur í sumar til frekari tamn-
ingar. Má heita að hestarnir séu
nær etagöngu úr Rangárvalla-
sýslu, enda ganga félagsmenn
fyrir um að koma hestom sínum
í stöðtaa.
Halldór Jónsson frá Ktakjubæ
veitir stöðtani forstöðu, og hefur
sór til aðstoðar tvo menn. Hóf
hann starf sitt í vetur, en fyrstu
þrjá veturna var Siguröur Har-
aldsson fonstöðumaður bennar,
en hann er nú bústjóri á Hólttm.
Hestamannafélagið Geysir efn
ta til kappreiða á hverju árf, og
tvisvar sinnum hefur félagið
haldið fjórðungsmót, £ fypsta
stan ári'ð 1955 en í síðasta sinnið
árið 1961. Kappreiðarnar fara
fram á skeiðvelli félagsins á
Galtastaðaflötam við Rangá, og
að þessu stani verða þær 14.
júlí n.k. Þar verður keppt í öll-
um gretaum, þar á meðal 800 m.
hlaupi. Kappreiðarnar hefjast
ætíð með hópreið félagsmanna,
sem þá skiptast í sveitir eftta því
til hvaða deildar þeta heyra.
Formaður Geysis er Eysteinn
Einarsson.
SELIR