Tíminn - 23.06.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.06.1963, Blaðsíða 10
Flagáætíanir' Heilsugæzla Herðubreið ef veður leyfir. Farið í Öskju og eldstöðvamar skoðað ar. f heimleið komið að Detti- fossi, í Ásbyrgi, Hljóðakletta, Hóimatungur og víðar. Upplýs- ÍBgar í skrifstofu félagsins í Tún götu 5, símar 11798 og 19533. Ferskeytlan Gunnlaugur Pétursson kvað að lokeuim kosnuiigum: Blástur Arnalds vonir vakti og viðreisn hló. Löngumýrarljósið blakti en lifði þó. Hjónaband. Nýlega voru gefln saman í hjóna band af sr. Bjarna Sigurðssyni á Mosfelli, unigfrú Ragnheiður Þor- geirsdóttir (Jónssonar I Gufunesi) og stud. oeeon. Öm Marinósson (Jónssonar fonstjóra). Heimiii þeirra verður fyrst um sinm að Snorrabraut 48. — Góðan daginn, senoríta. Ertu að gá að einhverjum? — Hvað? Vinur minn er vanur að sitja hér. — Fyrst hann er ekki við, skal ég vera staðgengill hans. — Hver ert þú? — Má ég kynna mig? Eg heiti Kiddi kaldi! Klukkan 2 í dag verður vígð ný kirkja í Lundarreykjadal, Sést hún hér á myndinni ásamt gömlu kirkjunni á staðnum. gær frá Akureyri til Siglufjarðar. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær 22.6. til Antwerpen og Reykjavíkur. Selfoss kom til Rvíkur 14.6. frá N.Y. Tröllafoss fór frá Kristiansand 21.6. til Huli og Rvíkur. Tungufoss er í Hafnarfirði. Anmi Nubel fór frá Hull 20.6. til Rvikur. Rask kom til Rvíkur 20.6. frá Hamborg. 'Hafskip h.f.: Laxá fór frá Wick 22. þ.m. til Gdansk. Rangá er í Kaupmannahöfn. Zevenbrger fór 22. þ.m. frá Hamborg til Seyðis- fjairðar. Ludvig P. W. lestar í Stettin. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Thonshavn. Esja fór frá Reykja- vík í gærkvöldi austur um lamd í hringferð, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöl'd til Rvíkur. Þyrill er í frð til Norð urlamdshafna. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herðubreið fer frá Rvik á morg un vestur um land í hringferð. Jöklar h.f.: Drangajökull fór í gærkvöldi frá Eskifirði til Lenin gnad og London. Langjökull er í Ólafsvík. Vatnajökull fór 20. þ.m. frá Grimsby til Vaasa Yxpihlaja og Helsingfors. og Gloueester. Dísiarfell er í Ventspils. Litiafell fór í gær frá Rvik áleiðis til' Siglufjarðar. — Helgafell er í Rvík. Hamrafell kemur 27. þ.m. tU Rvíkur frá Bat umi. Stapafell er í Rendsburg. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fór frá Bolungarvik 18.6. til Norrköping, Turku og Kotka. — Brúanfoss kom tU NY 16.6. frá Dublin. Dettifoss fér frá Ham- borg 22.6. til Dublin og NY. — Fjallfoss kom tU Rvíkur 16.6. frá Rotterdam. Fjailfoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Kaupmannah. í gær til Leith og Rvíkur. Lagar- foss kom tU Rvíkur 15.6. frá Reyð arfirði og Hull. Mánafoss fór í í dag er sunnudagurinn 23. júní. Eidríðarmessa Árdegisháflæði kl. 6.30 Tungl í hásuðri kl. 14.32 Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opin aUan sólarhring lnn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. 13—17 Reykjavík: Næturvörður vkuna 22.—29. júni er í Reykjavíkur- apoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 22.—29. júní er Jón Jó- hammesson. Keflavík: Næturlæknir 23, júni er Kjairtan Ólafsson. Næturlækn ir 24. júní er Arnbjörn Ólafsson. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá NY ld. 9 — fer tU Gaiuitaborgar, Kaup- manmahafnar og Hamborgar kl. 10.30. — Leifur Eiríksson er væntamlegur frá NY kl. 11; — fer tU Osló og Stafamgurs kl. 12.30. — Þorfinmur karlsefmi er væmtanlegur frá Luxemborg kl: 24.00, fer til NY kl. 01.30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: GuUfaxi fer tU Glasgow og Ifaupmammahafnar kl. 08.00 í dag; væn'tanlegur aftur tU Rvflcur kl. 22.40 í kvöld. — Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmamnahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. — Innan- landsflug. í DAG er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), og Vestmannaeyja. — Á MORG UN er áætlað að fljúga tU Akur eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Homafjarð ar, Pagurhólsmýrar, Kópasbers, Þórshafmar og Egilsstaða. KVENFÉLAG KÓPAVOGS fer í skemmtiferð 30. júmí. Upplýsing ar í símum: Austurbær 16424 og 36839. Vesturbaer 16117 og 23619. Ferðafélag íslands fer 9 daga sumarleyfisferð 29. júni í Herðu breiðarlindir og Öskju. Ekið norð ur sveitir um Mývatnssveit í Herðubtreiðanlindir. Gengið á ZJÍ0Í9 ló. þum. opinberuðu trúilofun sína, ungfrú Rakel Svandis Sig- urðardóttir frá Bæ í Lóni og Ástvaldur Guðmundsson, Birki- mel 6b. Skipadeild SÍS: HvassafeU fór 17. þ.m. frá Reyðarfirði tU Lenin grad. Amarfel'l er á Raiufarhöfn. JökuIfeU fór 19. þ.m. frá Vest- mannaeyjum áleiðis Ul Camden — Vertu nú sanngjarn. Hjúkrunar- sveitin sigraðist á farsóttinni. — Eg veit það — og það var yel gert. En óvinur minn, Luaga, er í för með þeim. — Við vorum sendir til þess að sækja þau. Við eigum ekki í stríði. Reyndu ekki að stöðva okkur — eða hefja stríð við yfirboðara okkar. — Sjáðu um, að þeir fari ekki of langt. Söfn og sýningar Listasafn Islands er opið alla daga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar opið alia daga frá kl. 1,30—3,30 Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá ki. 1,30—4. Asgrimssatn Bej-gstaðastræt) 74 Skoðun bifreiða í lögsagn- arumdæm; Reykjavikur — Á mánudaginm 24. júní verða skoðaðar bifreiðarn. ar R-6601—R-6750. Skoðað er í Borgartúni 7. daglega frá kl 9—12 og kl 13- 16,30, nema föstudaga tii kl. 18,30. — Aðeins dómstóll getur dæmt hann til dauða; þú hefur enga heimild til þess, sagði Eiríkur. — Já, en glæpamaðurinn re.vndi að myrða son konungsins, sagði Þor- finnur. — Eg er konungurinn sagði Eiríkur — Þá get ég fræt! þig á því, að hann rændi og rupl aði þorpið mitt. Hann brenndi hús in og rak fólldð út á gaddinn Þor finnur lýsti því frekar í fáum orð ;:m, hvert ódæðisverk Arnar hefð; unnið og því, sem gerzt hafði þé um daginn. — Við megum ek’*r eyða tímanum til ónýtis, sagð Éiríkur - 'Vrnar veit áreiðanlega hvað Ingiríður er. Hún er í bráðn hættu. 10 T I M I N N, sunnudaguriuu 23. júní 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.