Tíminn - 23.06.1963, Blaðsíða 5
RITSTJÓRl HALLUR SlMONARSON
Um mánaSamótin maí/júní
lauk vetrarstarfsémi Skotfé-
lags Reykjavíkur með hinu
árlega vormóti. Æfingar voru
vikulega að Hálogalandi og
voru yfirleitt vel sóttar.
Keppt er með 22. markriffl-
um á 75 feta færi. Keppt var
í bremur flokkum: meistara-
flokki, fyrsta flokki og öðrum
f'-íkki, í ferns konar stelling-
um, liggjandi, sitjandi, á hné
og standandi.
í þetta skipti kepptu aðeins
tveir í meistaraflokki, enda þarf
til þess að komast í þann flokk,
að skjóta á 10 skífur í röð og ná
a.m.k. 98 stigum af 100 möguleg-
um í liggjandi stellingu.
Sigraði Valdimar Magnússon í
meistaraflokki og hlaut að verð-
l'aunum umferðastyttuna Skot-
manninn, sem Niels Jörgensen,
kaupmaður hefur gefið félaginu
Úrslit vorkeppninnar
i einstökum flokkum.
Meistaraflokkur: Stig
1. verðl. Valdimar Magnússon 369
2. verðl. Sverrir Magnússon 345
1. flokkur:
1. verðl. Leo Schmidt 330
2. verðl. Egill J. Stardal 314
3. verðl. Edda Thorl'acius 307
2. flokkur:
1. verðl. Gísli Magnússon 309
2. verðl. Jóh. Ohristianssen 303
3. verðl. Karl Olsen 289
Hinn 31. maí fór fram Viktors-
keppnin, en í henni hefur verið
Þátttakendur í Viktorskeppni Skotfélags Rykjavíkur.
Vaxandi starfsemi
Skotfélags Rvíkur
keppt um mjög fallegan grip,
rennda líkingu af riffilskothylki
úr harðviði, sem Viktor Hansen
hefur smíðað og gefið félaginu.
Keppt í sömu stellingum sem á
vormótinu, og sigraði þar einnig
Valdimar Magnússon. Hafði hann
hlotið sigur tvisvar í röð j undan-
farandi keppnum, og vann nú
gripinn í þriðja sinn og þar með
til eignar. Valdimar var greini-
lega í mjög góðri þjálfun að þessu
sinni. Annað athyglisvert í þess-j
ari keppni var frammistaða Eddu
Félagar nú 220 og æfingar mjög vel sótfar.
Húsnæðisvandræði helstavandamál félagsins.
Thorlacius, sem stóð sig í báðum'
keppnunum mjög vel, og er hún
án efa fyrsta íslenzka konan, sem
hlýtur skotverðlaun og fyrsta
konan í félaginu, sem hefur náð
100 stigum á æfingu. Mótstjórar
voru Njörður Snæhólm, Ingólfur
B. Guðmundsson og Bjarni K.
Jónsson, en dómendur Erling Ed-
vald og Magnús Jósepsson. Að
Sveinn Teitsson og Þdrður
Þórðarson í liði Akraness
I dag fara fram tveir þýS-
ingarmiklir leikir í 1. deildar
keppninni í knattspyrnu og
verður leikið í Reykjavík og á
Akranesi. í Reykjavík leika
Valur og Akureyri — og Akra
nesi heimamenn og Fram. —
Mikil spenna hefur færzt í
mótið eftir síðustu leiki og ali
ar líkur eru á, að keppnin
verði ekki síður spennandi og
í fyrra, þegar fjögur iið höfðu
möguleika til sigurs — allt
fram til síðustu leikja.
Leikur Vals og Akureyringa
íer fram á Laugardalsvellinum og
nefst kl. 16.00. Leikurinn verður
órugglega mikili baráttuleikur,
enda styrkir hvert stigið sem fæst
stöðuna mikið. Ekki er vitað hvern
íg liðin verða skipuð, en vitað er,
scn, en hvorugur þeirra var með
gegn Fram Ætti það að styrkja
Valslið'ið sérstaklega að Árni skuli
leika aftur með. Akureyrarliðið
verður að mestu óbreytt frá síð-
ustu leikjum.
Allar líkur eru á því, að ein-
hverjar breytingar verði á liðum
Skagamanna og Fram í dag. Lík-
lega leika þeir nú með Akranes-
xiðinu Svem Teitsson og Þórður
Þórðarson Verður eflaust gam-
an að sjá til þeirra, en báðir eru
í ágætri æfingu. — Hins vegar
verður Þórður Jónsson örugglega
ekki með, en hann er farinn norð-
t.r á síldveiðar. Þá er óvíst að
Helgi Damelsson verði með, en
hann meiddist í leiknum við Vest-
mannaeyinga fyrir skemmstu. Að
öðru leyti verður lið Skagamanna
obreytt — Ein bi'eyting verð-
ut líklega a Framliðinu — Birgir
Lúðvíksson eða Jóhannes Atlason
koma mn tyrir Guðjón Jónsson.
-em meiddist í leiknum gegn KR
Þá verður Guðmundur Óskarsson
kki með
loknu vormóti var haldinn
skemmtifundur í Glaumbæ og þar
afhenti Bjarni R. Jónsson sigur-
vegurunum verðlaunin.
Útiæfingar á æfingasvæðinu uppi
í Leirdal, eru nú fyrir nokkru
byrjaðar, og er þar bæði æft með
hagl'abyssum og rifflum. Nú eru
nærri 20 skráðir meðlimir í félag-
inu og mi'kill áhugi ríkjandi fyrir
vaxandi starfsemi þess.
Húsnæðisvandræði eru eitt
helzta vandamál félagsins í dag.
Félagið hefur undanfarin ár feng-
ið afnot af íþróttahúsmu að Há-
logalandi, eitt kvöld í viku, en
þar eru mjög takmörkuð skilyrði
til æfinga vegna stærðar hússms.
Félagið hefur fyrir alllöngu feng-
ið löforð um aðsetur til æfinga í
skálanum, sem er undir stúkunni
á íþróttasvæðinu i Laugardalnum,
en það húsnæði hefur til þessa
HEIMSMET
NTB-St. Louis, 22. júní
Bandarískur stúdent, Bob
Hayes að nafni, setti í gær-
kvöldi nýtt heimsmet í 100
yarda hlaupi. Hann hljóp vega
lengdina á 9,1 sek. — Gamla
metið var 9,2 sek. — Hið nýja
met var sett í USA meist-
arakeppninni í frjálsum íþrótt
um og var það sett í undanúr-
slitum. í aðalúrslitunum hljóp
Bob Hayes einnig á 9,1 — en
þá hafði hann sterkan með-
vind.
Flokkaglíma
Armanns
Glímudeild Glímufélagsins Ár-
manns hélt nýlega tvö innanfé-
lagsmót í glímu, eins og venja er
í lok hvers æfingartímabils á vor-
in.
Að þessu sinni var Flokkaglíma
Ármanns háð í fjórða sinn. Keppt
var í þrem þyngdarflokkum full-
orðinna og í fjórum aldursflokk-
um drengja. Verðlaun eru veitt í
CJum flokkum, og í flokkum full-
orðinna er keppt um silfurbikara,
sem nokkrir velunnarar glímunn-
ar hafa gefið. í flofcki drengja 14
—16 ára er keppt um „Sigurjóns-
skjöldinn", sem er farandgripur,
gefinn til minningar um Sigurjón
Pétursson.
Sigurvegarar í flokkaglimunni
urðu þessir:
DRENGIR: 11 ára og yngri —
Ágúst Einarsson,
j2—13 ára — Gísli Jónsson,
14—16 ára — Eiríkur Þorsteins
16—17 ára — Sveinn Leósson.
FULLORÐNIR: ni. fl. — Ey-
steinn Þorvaldsson,
II. fl. — Pétur Sigurðsson,
I. fl. — Sveinn Guðmundsson.
Hitt innanfélagsmót_ Ármanns í
glímu er Rikanglíma Ármanins, en
þar er keppt um stóran og veg-
legan silfurbikar, sem er farand-
gripur. Sex glímumenn tóku þátt
í glímunni að þessu sinni. Sigur-
vegari varð Trausti Ólafsson, ann-
ar varð Pétur Sigurðsson og þriðji
Sveinn Guðmundsson.
rð inn í Valsliðið koma aftur þeir
Arni Njálsson og Hans Guðmunds
Leikurinn á Akranesi hefst kl.
16.00.
Sigurvegarar í flolrlíst'pnnrv' r-’ ■ >
Ússon (meistarafl.) og Le'- ■!- .
f á rinii. i.
M jnússon (2, fl.), v
Magrv-
T í M I N N. laucardacurinn 22. iúní 1963.
5