Tíminn - 25.06.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.06.1963, Blaðsíða 5
Þelr félagar Kári og Stelngrímur fagrta innilega, þegar fjórða og síð- asta markið kom. Markið skoraði Kárl með þrumuskotl og var það sérlega glæstlegt. fyrir æfmgaleysi, stócS hann vel fyrir sínu. Samt sem áður vantar aJJtaf mikið í Valsiiðið, þegar Anri er ekki með. Björn Júlíus- son í miðvarðarstöðunni átti sl'æm- an dag og réði illa við Steingrím. Ormar og Elías voru mest allan leikinn atkvæðalitlir og gekk illa með hina sókndjörfu Akureyringa. Framlínan hjá Val var sterkari ihluti liðsins. Báðir útherjarnir, Hermann og Bergsteinn, áttu skín- andi góðan leik og fyrir þeirra til- still'i fengust fjögur mörkin. Inn- herjarnir Bergur Guðnason — hann kom inn á fyrir Bergsvein í fyrri hálfleiknum — og Stein- grímur börðust vel, og sama er að segja um hinn afturliggjandi miðherja, Hans Guðmundsson. Dómari í leiknum var Hannes Þ. Sigurðsson, og dæmdi hann vel. — alf. Gömlu Skagakempurnar gáfu liði sínu nyjan svip —Sigruðu íslandsmeistara Fram s.l. sunnudag með 5-2 „Þær standa alltaf fyrir sínu, gömlu kempurnar," sögðu margir hinna ánægðu áhorfenda, er yfirgáfu knatt- spyrnuvöllinn á Akranesi á sunnudaginn, eftir að hafa séð heimamenn vinna Fram, verð skuldað 5:2. Þrátt fyrir þessi orð voru það ekki síður ungu mennirnir í liðinu, með Skúla Hákonarson í broddi fylking- ar, er gerðu sigur Skaga- manna svo stóran, sem færði þeim tvö dýrmæt stig og um leið forustuna í mótinu, ásamt Fram, sem þó hsfur nú óhag- stæðari markatölu. Lið Akurnesinga var mjög breytt frá fyrri leikjum. „Gömlu kemp- urnar“. sem nú komu inn voru Kristinn Gunnlaugsson, i stöðu vinstri bakvarðar, Sveinn Teitsson hægri framvörð'ur og Halldór Sig- urbjörnsson, „Donni“ í gömlu stöð una sína á hægri kanti. Heyrzt hafði, að Þórður Þórðar og Helgi Björgvins myndu leika með, en hvorugur Komst til leiks vegna vinnu sinnar. Tómas Runólfsson lék nú á vinstri kanti í stað Þórð- ar Jónssonarr sem, er farinn norð- ur á síldveiðar og verður ekki með aftur fyrr en í haust og er það mikið áfalJ fyrir Skagaliðið. Fram tók forystuna í upphafi leiks með því að skora strax á 7 mínútu, eftir herfilegan misskiln mg milli Jóns Leós og Helga Dan. markvarðar Jón var með knöttinn á vítateig og hugðist gefa rólega til Helga, enda virtist engin hætta vera á ferðum. En Helgi hikaði í úfhlaupinu og komst Baldur Schev íng inn í sendinguna og átti auð- velt með að' renna knettinum í autt markið Ódýrt mark, sem verður að skrifast á reikning Helga. Færðist nú mikið fjör í Fram- ara, en á sama hátt mikil deyfð og allt að því kæruleysi í leik Skaga manna. En Framliðinu entist þó ekki móðurinn lengi, því að í lok hálfleiksins var eins og Akurnes- ngar vöknuðu af dvala. Hrundu þeir nú sókn Framara, sem hafði verið beitt á köflum, og jöfnuðu metin með mjög fallegu marki á 34. mínútu Akumesingar fengu hornspyrnu frá vinstri, sem var mjög vel tekin og tókst Geir mark verði að sla frá með naumindum, en beint fyrir fætur Ríkharðar, sem var ekki seinn á sér að þakka íyrir gott. boð og „kýldi“ hann knöttinn upp í netið, gjörsamlega óverjandi. Breyttist nú leikurinn alveg, því Akurnesingar tóku völdin ímátt og smátt í sínar hendur, en óskiljanlega vonleysis tók að' gæta í leik Fram, sem þó hafði haft undirtökin mest allan hálfleikinn fram að þessu. Áttu nú Akumesingar hvert tæki færið öðru betra, en markið kom þó ekki fyrr en á 41. mínútu. Framvörnir, opnaðist gjörsamlega og stóð Skúli og Ingvar óvaldaðir á vallarhel.ningi Fram, með ein- ungis. anjian bakyþr.ðinn fyrir inn .an; _s‘ig' ggjgjflfp.j! 'markinú. ,sem úáfSi" eng'a möguleika á að verja fast skot írá Skúla í bláhornið nið'ri. Við þetr.a mark virtist leikur Fram fara alveg úr skorðum og a r-íðustu mínútu voru þeir heppnir að fá ekki enn eitt mark á sig. Donni komst einn á markteigs- hom, en hikaði og í stað þess að skjóta klúðrað'i hann knettinum fyrir markið, þar sem Skúli var til staðar en Geir hirti knöttinn af tám hans. í síðari hálfleik mætti Skaga menn einbeittir til leiks og hófu þegar sókn. sem stóð mestan hluta hálfleiksins Á 3. mínútu björguðu Framarar Landsliðið í frjálsum íþróttum ógæfulegt Á mánudaginn í næstu viku hefst landskeppnin í frjálsum íþróttum milli íslands og Dan- merkur. Þetta er í sjötta skipti, sem þessar þjóðir heyja landskeppni sín á milli með fullu lioi og hefur ísland ávallt unnið, en nú má hins vegar búast við dönskum stórsigri. íslenzka 'andsliðið hefur ver- ið valið, og er óhætt að fuU- vrða, að bað hafi aldrei verið eins veikt og nú, oq í mördum greinum er hætt við að ís- lenzku keppendurnir verði hreinir statistar. Liðið er ann- ars þannig skipað: 100. m hiaup: Valbjörn Þorláks- son, KR, Einar Frímannsson, KR 200 m hlaup: Valbjörn Þorláksson, Skafti Þorgrímsson ÍR, 400 m. hlaup: Kristján Mikaelsson ÍR, Skafti Þorarímsson ÍR, 800 m hlaup: Kr'stján Mikaelsson, ÍR, Valur Guðmundsson KR, 1500 m hlaup: Halldór Jóhannesson KR. Halldór Gaðbjörnsson, KR, 5000 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörns- son KR, Agnar Levi, KR. 10000 m hlaup: Jón Guðlaugsson HSK, Vil hjálmu’- Björnsson UMSE 3000 m hindrunarhiaup: Kristleifur Guð- björnsson. KR, Agnar Leví KR 110 m grindahlaup: Valbjörn Þor láksson KR Sigurður Lárusson Á. 400 m grindahlaup: Valbjörn Þor 'áksson- KR Ilelgi Hólm ÍR. Há stökk: Jón Þ. Ólafsson ÍR, Sigurð- ur Ingólfsson Á, Langstökk: Úlfar Teitsson KR, Einar Frímannsson, KR. Þrístökk: Bjami Einarsson. HSK, Jón Þ. Ólafsson ÍR, Stangar stökk: Valbjörn Þorláksson KR. Páll Eiríksson FH. Kúluvarp: Jón Pétursson KR. Guðmundur Her mannsson KR Kringlukast: Jón Pétursson KR, Þorsteinn Löve ÍR eða Hallgnmur Jónsson Tý. Spjót- kast: Kjartan Guðjónsson, KR. Kristján Srefánsson ÍR Sleggju- kast: oórður B. Sigurðsson KR. Birgir Guðjónsson ÍR 4x100 m boðhlaup- Einar Frímansson KR. Valbjörn i orláksson KR. Úlfai Teitsson KR Skafti Þorgrímsson IR 4x400 m boðhlaup- Kristján Mikaelsson ÍR. Helgi Hólm ÍR Skafti Þo’-grímsson, ÍR, Valur Guðmundsson KR. á línu og skömmu síðar komsl Skúli í gott færi á markteig, en skaut himinhátt yfir. Ríkharður, sem hafði verið daufur framan af /eiknum dró sig nú aftur og sýndi þá réttu hliðina með vel uppbyggð um leik. Á 12. mínútu var allt út- lit fyrir að Framarar ætluðu að hrista af sér slenið og jafna. Skot kom á mark Akurnesinga, sem Helgi sló fram hjá, en fyrir fætur Baldurs Scheving, sem skaut hörkuskoti af markteigshorni, er Helgi varði vel í horn. En Akurnesingar svöruðu strax á næstu mínútu með fallegu marki, sem Rikharður átti einn heiður inn af Lék hann á tvo varnar- leikmenn og komst einn inn a vítateiginn Geir kom út, en tókst ekki að verja fast skot Ríkharðar Enn juku Ákurnesingar forskotið á 29. mínútu með marki, sem hafði rðdraganda, sem svipaði til hinna góðu gömlu daga þegar stutta og liraða samspilið var í öndvegi. — Akurnesingar höfðu leikið hratt upp, Ríkharður fékk knöttinn og iagði fyrir Tomas, sem var í erfiðri aðstöðu til hliðar við markið, en skaut hnitmiðuðu skoti i bláhorn- ið1 sín megin. Þótt markamunur- Jnn værj nú orðinn mikill voru Framarar ekki bugaðir og áttu gott upphUup, sem endaði með hreinu og fallegu marki. Baldur óð upp kautinn, lék skemmtilega a Jón Leós. gaf fyrir markið til Björns Helgasonar, sem var óvald aður á markteig og átti hann auð velt með að skalla í netið, 4:2. — Fn með þessu hafði Fram sagt sitt síðasta orð. því að síðustu mínút- urna voru lirein einstefna á þeirra mark. Síðasta og glæsilegasta mark leiksins kom á 35 mínútu og var Skúli þar að verki. Lék hann upp að endamörkum hægra meg- ín, sendi imöttinn vel fyrir. Geir kastaði sér en náði ekki knettin um, sem lirökk til Ríkharðs og þaðan úl Skúla, sem nú var kom inn innar Flestir bjuggust við. «ð Skúli myndi gefa aftur fyrir markið en í þess stað skaut hann nörkuskoti, sem hafnaði í vinstra horni Frammarksins alveg uppi við stöng. Siæsilega gert hjá Skúla Næstu mínúturnar var stöðug pressa á Frammarkið og á 43. mín útu komusT Skúli og Ríkharður i algert dauðafæri. Voru þeir báðir komnir inn fyrir og áttu Geir ein an eftir_ En þá gerði Ríkharðui skyssu. í stað þess að gefa Skúla reyndi hanr, að skjóta á markið sem Geir var nú búinn að loka með úthlaupi. Sigur Akurnesinga í leiknum var fyllilega verðskuldaður og hefði ?etag orðið stærri. Þrátt fyrir dumbungsveður og rigningarskúrir öðru hvoru, var leikurinn mjög skemmtilegur a köflum og hafði það upp á að hjóða, sem áhorfendur vilja helzt mikið af mörkum og það sem meira var flest glæsileg. Fram-liðið átti við ofurefli að etja í þessum leik. en missti móð inn alltof snemma. eftir góða byri un. í framlínunni ber mest á Baldri Scheving. sem vann vel og Baldvin ógnaði oft með hraða sín utn og áræði. Vörnin var ekki eins góð og oft áður og bar merki fjar veru Guðjóns. Björn Helgason er liðinu mikill styrkur, en óþarfa harka lyftir leik hans, og fékk hann tvær áminningar dó'mara. í Akranesliðinu bar mest á mið tríóinu, Skúli, Ríkharður, Ingvar, en það sýndi oft sktaandi leik. — Að öðrum ólöstuðum held ég að Skúli hafi átt jafnbeztan leik, sí- vinnandi og ákveðinn, skipti vel upp á kantama og virðist vera bútan að ná því, sem áður skorti, þ.e. skothörku. Þrátt fyrir þetta var. Ríkharður eftir sem áð'ur drif fjöður liðsims og þegar hann dró sig aftur í seinni hálfleik og byggði upp fyrir féla.ga sína, fékk leikur inn allt annan svip. Tómas átti og góðan leik á vinstri kanti, nokk uð seinn enn, en bætir það upp með taktJskum leik og yfirveguð- um, ásamt öruggum skotum. Donni var ekki svipur hjá sjón miðað við fyrri daga, enda í áber- andi lítilli æfingu. en þess má geta knattspyrnuunnendum til á- nægju, ag hann hyggst æfa í sum ar og er þá ekki ag efa, að hann á eftir að velgja rnörgum. — Bogi var etas og áður klettur i vörn- inni og Kristinn og Sveinn sýndu, að lengi lifir í gömlum glæðum, en auðséð er, að þeir eru ekki enn komnir í æfingu Með þessuim sigri Akurnesinga hefur færst aukin spenna í fs- landsmótið, en á það er að líta. að nú hafa 'Akurnesingar lokið öllum lei'kjum á heimavelli, nema við Keflavík. Dómari í leiknum var Einar Hjartarson og var hann hikandi í fyrri hálfleik og sumir dómar hans vafaisamir, en í síðari hálfleiknum hafði hann góð tök. B.G. BRIDGE Þegar 20 spil voru eftir í leik 'Ítalíu og BandarCkjanna í heims höfSu ítallr 18 stig yfir — 278 stig gegn 260 og höfðu þeir unnið mjög á í síðustu spilunum Síð- ustu 20 spilln voru spiluð á laug- ardagskvöldið, en úrslit hafa ekki borizt. Á laugardag, þegar sveitirnar mætt ust i lokabaTáttuna, var staðan 216 —196 fyrir Bandaríkin. Fyrstu spil in féllu, síðan náðu Bandaríkjamenn slemmu sem vannst. en ítalir spil- uðu fjóra. Staðan var að loknum 110 spilum orðin 251 gegn 222 fyrir Bandaríkin, í spili 111 unnu þeir enn fjóra punkta á furðulegan hátt. Bandaríkjamenn spiluðu sex i lit og urðu einn niður, en Leventritt doblaði fjóra á hinu borðinu, sem þegar voru redoblaðir við mikinn fögnuð hinna ítölsku áhorfenda. — Enn ánægjan var ekki eins mikil eftir spilið, því fjórir töpuðust. í síðasta spiitau í umferðinni fóru Bandaríkjamenn i sex Lattf, en eta svíntag var röng og unnu ítalir 12 stig á spilinu. í næstu 16 spilum náðu ítalir mjög góðum leik og unnu með 44 stigum gegn fimm og voru því 18 yfir, þegar lokaorrustan hófst. — Gorozzo-Forquet, Belladonna-Ticci spiluðu þessi 16 spil, gegn Nail- Schenken, Jordaai-Robinson. I N N, þriðjudaginn 25. júní 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.