Tíminn - 25.06.1963, Page 16

Tíminn - 25.06.1963, Page 16
BANASL YS í KÓPA VOGI BÓ-Reykjavík, 24. júní. f dag varS banaslys við gagn- fræðaskólann í Kópavogt. 12 ára drengur úr kaupstaðnum varð undtr afturhjóli vörubifreiðar og lézt þegar f stað. Drengurinn var í unglingafloikik á vegum kaupstaðarins að hreinsa skólalóðina. Þrír drengir sáu að- draganda slyssins, en fleiri voru nærstaddir. Er talið, að drengur- inn miuni hafa ætlað að hanga í stórri vörubifreið, sem var not- uð við þessa hreinsun, en fatazt þannig, að hann lenti undir vinstra aftunhjólinu, sem fór yör h—* miðjan. Læknir var kvaddur ttt að lite á dreniginn, en þax vam eng- in tvímæli. — Lögreglan í Kópa- vogi taldi ekifci rétt að sfcýra flrá nafni hans í dag vegna ættingjia, sem höfðu efcfci ieagK vitneslýu um aitfeurðiinm. LYSTU FORNIRSKU HANDRITA Fyrir nokkru riitaði mennta- málaráðherra írlands, dr. P. J. Hillery, menntamálaráðherra íslands, dr. Gylfa Þ. Gíslasyni, og sendi að gjöf í tilefni a£ ald arafmæli Þjóðminjasafnsins ljósprentað eintak af „The Book of Durrow“ (Durrow- bók) sem tákn vináttu og virð- ingar fra í garð íslenzku þjóð- arinnar og til merkis um hve mikils þeir meta hin fornu tengsl þjóðanna. Durrowbók er talin rituð um eða eftir miðja 7. öld og mun vera elzt hinna frægu lýstu fomírsku handrita. Hún var fyrrum * eigu Durrowklausturs, sem heilagur Kólumba stofnaði um 553, enda var því jafnvel trúað, að hann hefði skrifað hana með eigin hendi. Á bók- inni eru guðspjöllin á latínu, en auk þess margar síður með myndum og skrautverki. Durrowbók er nú í háskólabóka safninu í Dyflinni. Árið 1955 gaf ríkisstjórn ír- lands Landsbókasafninu ljós- prentaða útgáfu af Kellsbók, sem er eitt fægaeta1 listaverk fornirskrar menningar, talin rituð í Kells á frlandi á 8. eða 9. öld. Hún er nú einnig 1 há- skólabókasafninu í Dyflinni. í henni eru 340 bókfellsblöð, sem á eru rituð guðspjöllin á latínu en skreyttir upphafsstafir eru þar um 2000 og 31 blaðsíða meg lýsingum (myndum og skraut- verki). Ljósprentanir þessara sitór- merku handrita eru hvor um sig i tveimur bindum, og eru nú til sýnis í Þjóðminjasafni fslands Stefnt fyrir bókarspjöll Svíinn ófor- betran- legur MB-Reykjavífc, 24. júní. Enn veldur Svíinn óforbetran- legi, Sten Englund, flugumferðar- stjórum áhyggjum með dæma- lausu framferSI sínu. í dag voru mcnn farnir að óttast um að eitt hvað hefði komið fyrir hann, en í ljós kom, að kauði hafði haldlð’ sínu striki og lent þegjandi og hljóðalaust á flugvelli í Hollandi eftir látlaust flug frá Ameríku. Það var um tíu leytið í morg- un, sem flugturninn á Shannon- flugveliH á írlamdi, fókk óijóst og eitthvað brenglað skeyti frá Eng- und, þar seim svo var að skilja, að hann væri að lenda á einhverj um tanga. Síðan var reynt að kalla hann upp, en án ánangurs. í Ijós kom, að hann hafði lagt upp setani parttan í nótt á einjshreyfils flug- jvél, er hann var að ferja til Evrópu. Flugumferðarstj órar á Shannon Framhald á 15. síðu. Stórslys á Akureyri ED-Akureyri, 24. júní. Á sunnudagsnóttina varð um- ferðarslys í norðvestanverðu Gier árhverfl, er VW-bíl á lelð inn í bælnn var eklð á mikilli ferð fram úr tveimur bílum gegnt þriðja. Kona, sem ók VW-bílnum, missti þá vald á honuim, og fór bíllimn a.m.k. fjórar veltur á veginum og hafnaði utan vegar. Konan sem ók, kastaði&t út í annarri veltunni og fór bíl'linn yfir hana á vegar- kantinuim. Karl og kona voru far þegar í bílnum, og skarst konan Framhald á 15. síðu. FB-Reykjavík, 24. júní. Vikuaflinn síðustu viku nam 77.484 málum og tunnum, en sömu viku í fyrra barst engin síld á land, enda mun síldveið'in ekki hafa verlð byrjuð. Heildaraflinn f vikulokin var 134.314 mál og tunnur, og höfðu 81 sklp fengið yfir 500 mál og tunnur. í frysttagu hafa nú farið 2851 tunna, en í bræðslu 131.314 mál. Svartaþoka hefur verið á miðun um fyrir norðan og austan land í nótt og dag og treg veiði. Þó hefur einstaka skip fengið ein- hverja síld. Verksimiðjan á Raufairhöfn hef- ur hún gengið snurðulaust til MB-Reykjavík, 24 júní. Á fimmtudaginn verður Iögð fram í Borgarþinigi Reykjavíkur stefnia á hendur Snorra Hjartar- syni, safnstjóra Borgiarbókasafns- ins í Reykjavík, frá þeim Baldri Óskarssy.ni, rithöfundi og blaða- manni, og Jóni Engilberts listmál- ara, fyrir ærumciðingar, er þeir telja Snorra hafa valdið sér með meðferð hans á bókinni Hita- bylgju, er Baldur skrifaði og Jón myndskreytti. Ástæðan til stefnu þessarar er sú, að úr etatökum þeim, er Borg- arbókasafnið hefur til útlána, hefur a.m.k. ein mynd verið rifin úr með vitund og vilja safnstjór- ans. Þetta tel'ja þeir Baldur og Jón ólöglegt með öllu og brot á Bern- arsáttmálanum, þar eð um sé að ræða lemstrun á listaverki. Hafa þeir fengið Guðmund Ingva Sig- urðsson, hrl., til þess að reka mál hófst bræðsla í gærkvöldi, og hef ur hún gengið snurðulaust til þessa. Amarfelli’ð kom um helgina með 30 þúsund tómar tunnur til Raufarhafnar, og verður lokið við að landa þeim í kvöld. Sú sfld, sem veiðzt hefur síðustu dagana mundi vera söltunarhæf, en ekki hefur enn verið veitt leyfi til þess að hefja söltun. Efttatalin skip hafa nú aflað yfir 2000 mál og tunnur: Mái og tn. Sigurður Bjarnason 5960 Sigurpál'l 5031 Grótta 4244 á hendur Snorra safnstjóra, og verður stefnan lögð fram í Borg- arþingi Reykjavíkur á fimmtudag- inn, þar sem krafizt verður miska- bóta og refsingar. Blaðið hefur snúið sér til þeirra aðila, sem við málið eru riðnir, og leitað álits þerra. Fara svör þeirra hér á eftir. BALDUR ÓSKARSSON sagði: „Það var í vor, sem mér barst til eyrna, að ráðamanneskja á safninu hefði rifið myndir úr út- lánseintökunum. Ég gekk úr skugga um, að fremsta myndin hafði verið fjarlægð úr tveimur eintökum, og um þriðja eintakið var sama máli að gegna, nema hvað þrjár myndir höfðu verið rifnar burt. í fyrstu gerði ég ráð fyrir, að þetta hefði verið gert í blóra við safnstjórann, enda svar- aði hann til, að þetta gæti hafa átt sér stað á safninu, þegar ég spurði Hannes Hafsteta 3928 Jón Garðar 3781 Gunnar 3446 Gullfaxi 3381 Oddgeir 3316 Helgi Flóventsson 3254 Guðmundur Þórðarson 3008 Eldborg 2731 Hoffell 2576 Sæfari 2391 Gjafar 2315 Víðir II 2286 Sæþór 2222 Von 2170 Auðunn 2159 Gullver 2049 Snæfell 2030 Náttfari 2008 hverju það sætti. Hann taldi þá, að þar væri ekki öðrum til að dreifa en næstráðanda sínum, en sjálfur mætti hann ábyrgjast þetta. Ég fullvissaði hann aftur á móti að mér hefði ekki komið til hugar, að hann hefði sjálfur átt frumkvæðið að þessu, en Snorri svaraði að það gæti verið, að hann hefði að minnsta kosti ekki bann- að það Hann komst þá svo að orði, að þetta liti út sem „hálfgerður tepruskapur“. Síðan lofaði hann að ganga úr skugga um þetta. Þegar ég talaði við Snorra að nokkrum dögum liðnum, sagði hann mér, að hann hefði sjálfur gefið leyfi til að rífa fremstu myndina úr bókunum. Ég spurði hann þá, hvort Herborg Gestsdótt- ir, næstráðandi hans, hefði ann- azt verkið, en hann sagði, að það skipti ekki máli. Ég furðaði mig mjög á þessari yfirlýsingu, og ég er enn þeirrar skoðunar, að Snorri hafi ekki hlut- azt til um það að fyrra bragði, að safnbækur væru rifnar niður. En hann hefur látið þetta viðgangast og lýst sig ábyrgan fyrir því, og þar við situr. Verknaðurinn er lög- brot, sem varðar við Bernarsátt- málann, en um hliðstæður, að safn fólk hafi tekið sér fyrir hendur að rifa niður bækur safnsins, er mér ekki kunnugt. Ég hefði talið eðli- legt að leysa þetta mál með því að endurnýja bækurnar, en aðspurð- ur hefur Snorri ekki tjáð sig fúsan til þess, og kemur það nú til kasta dómstólanna — Þá hefur Snorri látið hafa eftir sér í blaðaviðtali, að myndin sé ekki í samræmi við söguna. Þetta er fásinna, og Snorri hefur ekki verið kallaður til dóm arahlutverks. Myndin túlkar á sterkan, listrænan hátt þann anda, sem ríkir í sögunni.1' JÓN ENGILBERTS sagði: „Hvað ég vil segja um þetta? Þessar myndir hafa tvívegis verið sýndar hér á landi, í Listamanna- skálanum og Mokka. Menntamála- ráðherra þakkaði mér með handa- bandi. Enginn talaði um hneyksli, og ekki heldur á sýningu Kamme- raterne í Kaupmannahöfn. Og bókta, Hitabylgja, var sýnd á bóka sýningu í Mílanó, hákaþólskri borg — og kom óskemmd til baka. Borgarbókasafnið hér virðist vera rekið á sunnudagaskólagrundvelli — í anda Ljósberans og Aftureld- ingar. Ég er ekki svo mjög hissa á konunum; listin kemur stundum með seinni skipunum til fólks, en ég er dálítið hissa á honum Snorra, vini mínum, því að hann Framhald á 15. siðu. Skemmtiferð Framsóknar- félaganna Hta árlega skemmtiferð Fram sóknarfélaganna í Reykjavík verður að þessu stani farin sunmudaginn 14. júlí. Haldið verður í Þjórsárdal. Á austur- leið verður farið um Hellis- heiði, Selfoss, Skeið og Hreppa, en á bakaleið um Biskupstung- ur, Laugardal og Þtagvelli. — Krisitján Eldjárn þjóðminja- vörður verður eneð í förinni og mun sérstaklega fræða þátttak endur um Þjórsárdal. Nánari ' tilhögun fararinnar svo og kostnaður verður nánar auglýst síðar í blaðtau. Séð verður fyrir veittagum. Vikuafli 77 þús. mál

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.