Tíminn - 25.06.1963, Qupperneq 10

Tíminn - 25.06.1963, Qupperneq 10
íossi, í Ásbyrgi, Hljóðakletta, Hóbnatungur og víðar. Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins í Tún götu 5, simar 11798 og 19533. Golfkennsla. — Golfkennslan á Grafarholtsvellmuin eir nú byrj. uð aftur. Pöntunum á tímum veitir Kári Elíasson móttöku kl. 10—11 f.h., mánudaiga til föstu- diaga í sima 10375 og einnig er hægt að tala við kennarann sjálf an í síma 14981 daglega kl. 15 —15,30. Þeir sem ekki eiga kylfur geta fengið þær lánaðar ókeypis hjá félaiginu, — Kennsla fyrir unglinga er á miðvikudögum kl. 17—20. Er þá öllum séð fyrir synlegum áhöldum og kennslu, án endurgjalds. Goifklúbbur Beykjavikur. Kvenfélag Háteigssóknar fer í skemmtiferð þriðjudaginn 2. „alí, Upplýsingar í síma 13813; 1 7859 og 19272. lugáætíanir Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karis- efni er væntanlegur frá NY kl. 08,00. Fer til Luxemborgar kl. 09,30. Kemur til baka frá Lúxem borg kl. 24.00, fer til NY kl. 01,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 08,30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvikur kl. 22.40 í kvöld. — InnanUndsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Hjónaband. — Þú verður að sjá um son minn, sagði Eiríkur við Þorfinn — Farðu með hann W kastalams, ég fer til Ólafs og vara hanm við. — Eg vildi gjarman gera upp sak irnar við Arnar. tautaði Þorfinnur — Vonandi færðu tækifæri til þes- seinna, sagði Eiríkur. Þeir kvödd ust með styrku handtaki Eiríkui þeysti af stað, eins hratt og hestur inn kcirn-st Arnar hafði mikið for- skot. og Eiríkur óttaðist, að hann yrði of seinn að bjarga Ingiríði. — Bland! Þú verður að borga okkur! — Þegið þið! Leyfið mér að hugsa! — Þeir eru tveir á skipinu. Tveir — Víð gerðum það, sem við gátum. — Þú rnátt hugsa fast! Eg hef fréttir Kiddar! að færa. — Hvað?!! Keflavlk: Næturlæknir 25. júní er Bjöm Sigurðsson. mSSSaSiBB Jón Þorsteinsson á Amarvatni kvoður: — Bababu hershöfðingi, neitaðir þú að láta þyrluna fara til þess að sækja hjúkr- unarsveitina? — Nei, hvi skyldi ég hafa gert það? —Vegna þess — að Luaga er með þeim. — Sem átti að verða forsætisráðherra, meinið þið? — Hugsið um sjálfa ykkur. — Hann var ekki að skrökva. Hérna fara þeir. SkoSun bifreiSa i lögsagn- arumdæm: Reykjavíkur — Á þriðjudaginn 25. júní verða skoðaðar oifreiðarn ar R-6751—R-6900. Skoðað er I Borgartúni 7 daglega frá kl 9—12 og kl 13— 16,30, nema föstudaga tii kl. 18,30. í dag er þriðjudagurinn 25. júní. Gallicanus. Árdegisháflæði kl. 8.05 Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl. 18—8 Sími 15030 NeySarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavík: Næturvörður vkuna 22.—29, júni er í Reykjavíkur- apoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 22.—29. júní er Jón Jó- hannosson. Ketlð mltt er heilnæmt hey ef heppnast verkun, ég er milli mála að sinna morgunteignum synda minna. Um siðustu helgi vom gefin sam an i hjónaband af séra Árelíusi Lssyni, ungfrú Ingveldur E. Alkuroynair (3 f-erðir), ísafjarðar, Egilsstaða, Sauðárkróks, Vest- mannaoyja (2 ferðir) og Húsavik. ur. — Á MORGUN ©r áætlað að fljúga til Akurieyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Egilssitaða, Vest mannaeyja (2 forðir), Heflu og Homafjarðar. 9 9 [9 Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Leningrad, fer þaðan væntanloga 28. þ.m. til íslands. Arnarfell fór í gær frá Raufarhöfn til Noregs. Jökulfein fór 19. þ.m. frá Vest- manmaieyjum áleiðis til Camden oð Gloueester. Dísarfefl er í Ventspils, fer þaðan væntanlega 27. þ.m. til íslands. Litlafell fer í dag frá Rvík til Norðurl'ands- haifna. Helgofell fór í gær frá Rvik til Norðurlandshafna. — Hamrafell kemur væntanlega 27. þ.m. til Rvíkur frá Batumi. — Stapafell fer væntanlegá frá Rendsburg 28. þ.m. til íslands. Jöklar h.f.: Drangajökull fór frá Rvík 22. þ.m. á leið til Leningrad. Langjökull er i Vestm.eyjum. — Vatnajökufl er í Finnlandi. Hafskip h.f.: Laxá fór 22. þ.m frá Wick til Gdansk. Rangá er í Kaupmannahöfn. — Zevenberger er á leið frá Hamborg til íslands. Ludvig P.W. lestar í Stettin. Elmskipafélag íslands h.f.: Bakka Breiðfjörð og Gísli Magnússon, múnari, Óðinsgötu 28b; enn frem ur; Anna Þorleifsdóttir og Alfons Guðmundsson, vélstjóri, Ljós- heimum 20; — enn fremur; Guð- rún E. Melsfced og Hjálmar Gunn arsson, máiari, Bólsrtaðarhlíð 66. 15. júní s.l. opinberuðu trúloíun sína Margrét H. Ármannsdóttir, stúdent, Sóleyjargötu 10, Akra- nesi og Þorvaldur Jónasson, kennaranemi, Framnsv. 27, Rvík. 919 BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ fer I gróðursetningarferð í Heiðmörk í kvöld kl. 8,30 frá Breiðfirð. ingabúð. — Þess er vænst að sem flestir félagsmenn mæti. KVENFÉLAG KÓPAVOGS fer í skemmtiferð 30. júní. Uppiýsing ar í símum: Austurbær 16424 og 36839. Vesturbær 16117 og 23619. Ferðafélag fslands fer 9 daga sumarleyfisferð 29. júní í Herðu breiðarlindir og Öskju. Ekið norð ur sveitir um Mývatnssveit í Herðubreiðarlindir. Gengið á Herðubreið ef veður leyfir. Farið i Öskju og eldstöðvarnar skoðað air. í heimleið komið að Detti- Heiíiugæzla foss Ikóm til Norrköping í gær 24.6., fer þaðan 25.6. til Turku og Kofcka. Brúanfoss fer frá NY 28.6. til Rvíicur. Dettifoss fór frá Ham borg 22.6. til Dubiin og NY. Fjall foss kom til VJvíkur 16.6: frá Rotterdam. Goðafoss fór frá R.- vík í gær til Rotterdam og Ham borgar. Guflfoss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Lagarfoss er á Akranesi. Mánafoss fór frá Siglu firði £ gær til Keflavíkur. Reykja foss kom til Antwerpen í gær; fer þaðan tii Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 15.6. frá NY. Trölla- foss fer frá Hull í kvöld til Leith og Rvíkur. Tungufoss fer frá Hafnarfirði í dag til Kefiavíkur. Anmi Nubel kom til Rvíkur í gær frá Hull. Rasik kom til Rvíkur frá Hamborg 20.6. Sklpaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Bergen í dag, áleiðis til Kaup mannahafnar. Esja er á Austfjörð um á norðurleið Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík í gærkvöldi til Austfjarða- liafna. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land í hring ferð Fréttatilkynningar Þær húsmæður í Kópavogi, sem sækja vilja um orlof í sumar, •vitji miða miðvikudags-, fimmtu- dags- og föstudagskvöld kl. 8— 10 í Félagsheimilinu 2. hæð. — Nánar í síma 36790. — Orlofs- nefnd. Fréttatllkynning frá skrifstofu forseta fslands: — Meðal árnaðar óska sem forseta íslands bárust á þjóðhátíðardaginn voru heilla- skeyti frá eftirtöídum þjóðhöfð- ingjum: Fredrik IX. Danakon- ungi; Gustaf VI. Adolf Svíakon- ungi; Olav V. Noregskonungi; Urho Kekkonen Finnlandsforseta, Páli I. Grikkjakonungi; Júlíönu Hol'laTidsdrottningu; Muhammed Reea Pablavi Iranskeisara; Zal- man Shamar forseta ísrael; Antonin Novotni forseta Tékkó- slóvakíu; John F. Kennedy. Bamdaríkjaforseta; Joao Goul art forseta Brazilíu; Makaríos, erkibiskup, forseta Kýpur. Jose Maria Guido forseta Argentínu; Americo Thomas forseta Portú- gal; Osvaldo Ðorticos Torradi, forseta Kúbu; Charles de Gaulle, forseta Fraikklands; Josip Broz Tito, forseta Júgóslavíu;3 Cemal Gursel forseta Tyrklands; L. Brezhnev forseta Æðsta ráðs 10 T T M T N N. liriðiudacfMin 2.5. iiíní 1963

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.