Tíminn - 10.07.1963, Side 3

Tíminn - 10.07.1963, Side 3
Belgíski togbáturinn tekinn NTB—New Haven, 9. júlí. Belgískl togbáturimi, Karl II. var í dag tekhm a® velðum inn- an brezkrar landhelgi og fluttur til New Haven, og virtist eng- inn vera glaSari yfir þeir'ri ráS stöfun en sklpstjórinn sjálfur og eigandi bátsins, Victor de Paepe, sem hafði vlljandi slglt inn í landhelgina ttt þess að reyna gildi 300 ára gamallar konungstilskipunar, sem kvað svo á, að íbú'um bæjarins Zee brugge í Belgíu væri heimllt að fiska ilnnan landhelginna.r, svo lengi sem konungdæmi væri í Bretlandi. Frá þessu ÓYelnjulega máli hefur áður veriS skýrt í frétt- um. Það var Karl II. konungur, sem gaf út leyfi þetta í launa- skyni viS íbúa belgíska bæiar- ins, sem hýstu hann í útlegð á dögum Cromwells. Belgíski togbáturihn var rétt byrjaður veiðar, er brezkt eftirlitssklp kom á vettvang og flutti bátinn til New Haven. Fyrir brottför sína frá Belgíu í gær hafði skipstjórinn sent drottningu og Macmillan skeyti, þar sem hann skýrSi frá fyrir- ætlan shmi. Macmillan svaraði um hæl, að umrætt leyfi væri ekki lengur í gildi, en nú kem ur tll kasta dómstóla, því aS Paepe hyggst halda máli sínu til streitu. NATO fjallar um griðasáttmála NTB-París, 9. júlí. Haft er eftir áreiðanlegum heim ildum í París í dag, að við aðal- stöðvar NTAO færu nú fram í kyrrþey umræður um hugsanleg- an griðasáttmála milli Atlants- hafsbandalagsins og Varsjárbanda lagsins, en eins og kunnugt er, minntist Krústjoff, forsætisráð- herra, á slíkan samning í ræðu, sem hann flutti í Austur-Berlín 2. júlí s.l. og sagði slíkan sáttmála skilyrði fyrir samningi um bann við kjarnorkuvopnatilraunm. Strax daginn eftir þessi um- mæli hélt fastaráð NATO fund og ræddi málið, sem verður vænt. anlegá tekið fyrir á næsta fundi NATO-ráðsins. Eru þessar við- ræður nauðsynlegur undirbúning ur undir þreveldaráðstefnuna í Moskvu um bann við kjarnorku- vopnatilraunum, en þá er einnig víst, að griðasáttmál'inn kemur til umræðu. Hugmyndin um griða sáttmála milli NATO og Varsjár- bandalagsins er ekki ný af nál- inni, því að i viðtali við sovézka blaðið Isvestia í maí lýsti fyrr- verandi framkvæmdastjóri NATO, Paul-Henry Spaak, fylgi sínu við slíkan samning. Óeiriir vii komu Grikkja-kommgs NTB-Lundúnum, 9. jú'lí. Látið hann lausan, látið hann lausan, hrópaði frú Betty Ambatielos, eiginkona grísks sjó manns, sem sltur í fangelsl í Grikklandl, a® grísku konungs hjónnnum er þau komu tll Lund úna í dag í opinbera heimsókn. Kveinstafir hinnar grátandi og örvÉentingarfUllU konu Skyggðu á móttöikurnar, sem annars voru mjöig innilegar. — Frú Ambatielós veittist á svip- aðan hátt að Fredriku Grikkja drottningu er hún var í einka- heimsóikn í Lundúnum í apríl síðastliðinn. Kohán var ffltitt burt af lög- reglu, en við blaðamenn sagði hún: Þegar skrúðfylkingin nálg aðist faljóp ég út á götuna, en lögreglan ýtti mér til baka. Þá fór ég úr kápunni og sást þá á spjald, sem ég hafði á bakinu, en á það var letrað: Látið mann inn minn, Tony, lausan. Hann hefur verið pólitístour fangi í 16 ár. Dálítið var um mótmælaað- gerðir og varð lögreglan að handtaka nokkra og rífa niður mótmælaspjöld, sem hengd höfðu verið upp. Miög víðtæk ar varúðarráðstafantr höfðu verið gerðar til áð koma i veg fyrir mótmœlaaðgerðir, bæði á flugvellinum og á leiðinni, sem Framhald á 15. síðu Er „Pólski Pétur" lifandi eða látinn? NTB-Lundúnum, 9. júli. Nýjark' upplýsingar um hinn dularfuJla Gyðinig, „Pólska Pét- ur“ urðu tU þess í dag, iað allt fór á annan endann í Lundúnum og komst nú nýr skriður á Profumo- málið svonefnda, eirns og kunnuigt er af fyrri fréttum. Því hefur sem sé verið haldið fram, að „Pólski Pétur“, sem svo var nefndur í brezku samkvæmis- lífi óg 'alli'r töldu látinn,'yæri énn sþrellli'íah'di. Skýrði einn þingmanna brezka verkamannaflokksns, Ben Parkin, frá þessari skoðun sinni á fundi í neðri déild brezka þingsins í NTBMoskVú, 9. júlí. Þæi* fréttir hafa nú borizt af fríðarráðstefnu kínverskra og sov- ézkra kommúnustia í Moskvu, að ráðstefnuhni hafi verið Slitlð í gær Um stUndarSakir, á meðan kínvérska Hefndin aflaði sér frek- ftri fyrirskipama frá Peking. Fréttaménn hafa gert ítrekaðar tilraunir til að ná tali af kin- versku fulltrúunum, en ekki tek- izt, og allt bendir til, að engir fundir hafi verið haldnir í dag. Af þessum sökum byrjuðu að komast á kreik í dag söigusagnir um, að ráðstefnunni væri raun- verulega slitið án nokkurs sam- komulags cig lítilla sem engra við- ræðna. Hinsvegar segja aðrar heim- ildir, að báðir aðilar hafi gert grein fyrir skoðunum sínum á mánudag, en þá verið sammála um að gera hlé á viðræðum, en hefja þær á ný á morgun. Mjög erfitt hefúr verið fyrir er- lenda fréttamenn að afla frétta af fundum þéssum, og ér því raunar ekkert vitað með vissu, hvað þar hefur farið fram. gær og v,arð þingmönnum að sjálf- sögðu mikið um þessar fullyrð- ingar, en „Pólski Pétur“, sem rettu nafni heitir Peter Rachman, átti mikið við hina margumræddu Chrstine Keeler að sælda, og var vel þekktur meðal hins léttl'ynd- ara samkvæmisfólks Lundúnaborg ar. Einnig var hann í góðu vin- fengi við vinkonu Keeler, Mandy Rice-Davies, sem einnig hefur komið mikið við. sögu í Profumo- málinu. Tilkynnt var þann 29. nóvember í fyrra, að Peter Rachmann væri látnn, og hefði dauði hans eðli- legar orsakir. Nú lýsti hins vegar Ben Parkin, þingmaður því yfir, að sér væri kunnugt um, að Raehmann væri enn á lífi og hefði óþekktur mað- ur, sem lézt um þetta leyti, verið jarðsettur undir fölsku flaggi. Rachmann er pólskur Gyðing- ur, sem neitað var um ríkisborg- araréttindi í Bretlandi á sínum tíma, er talinn hafa haft mjög mik il áhrif á þá, sem hann umgekkst, og má í því sambandi nefna, að Mandy gerði tilraun til sjálfs- morðs, er hún frétti um „lát“ Rachmanns, vegna þess að hann var eini maðurinn, sem hún sagð- ist elska. Rachmann fékkst við íbúða- brask og var talinn milljónamær- ingur. Fór orS af mikilli spill- ingu í leiguhúsnæðum, sem hann seldi á leigu. í dagbókum sjúkrahúss þess, sem Rachmann á að hafa látizt í, er frá því skýrt, að það hafi ver- ið allt annar maður, sem fluttur Framhald á 15. slðu. NTB-Ge-nf, 9. júlí. ■jc U Thant, framkvæmdastjóri S.Þ. hefur gefið formanni eftirlitsnefnd ar S.Þ. í Jemen skipun um að rann saka, hvort eitthvað sé hæft í þeim fréttum brezkra blaða, að Egyptar beiti gashernaði í Jemen. NTB-Lundúnum, 9. júlí. — Dun can Sandys, nýlendumálaráðherra Breta, fór í dag flugleiðis til brezku nýelndunnar Brezku Guiana i Suður Ameríku til að kynna sér ástandið þar, en allt atvinnulíf þar er lamað af allsherjarverkfalli, sem staðið hefur yfir ( II vikur og leitt til ó- eirða og mótmælaaðgerða. STUNDAÐI NJÓSNIR IÍR FANGAKLCFANUM! NTB—Karlsruhe, 9. júlí. í Karlsruhe í Þýzkalandi stanða nú yfir réttarhöld í njósnamáli, sem vakið hefur mikla athygli og vcrið mikið skrifað um allt frá því sak- bomingamir voru handteknir árið 1961. Sérstaka athygll hef ur vaklð { sambandi við mál þetta, að einn ákærðra, Heinz Felfe, er sannur af að hafa tekizt að' smygla út upplýsing- um, eftir a® hann var fangels- aður og tókst þannig að halda áfram njósnastarfsemi sinni innan luktra fangelsisveggja, en þar er talið uni einstætt mál að ræða. Fyrir rétti sitja nú þrír menn, Hans Clemens; Erwin Tiebel og Heinz Felfe, en mál hans er talið alvarlegast. Allir voru þessir menn nazistar á sínum tíma og störfuðu fyrir þá. — Clemens og Felfe störfuðu báð ir að gagn-njósnum Vestur-Þjóð verja og Felfe með Sovétríkin sem sérsvið. Við yfirheyrslurn HEINZ FELFE (t.V.), og HANS CLEMENS ar í dag viðurkenndu þeir báðir brot síh, en vildu gera lírið úr þeim upplýsingum, sem þeir hefðu veitt Rússum. Það sem mesta athygli vek- ur er þó forsaga þessa máls, eins og áður segir, og þá sér- staklega bíræfin starfsemi Felfe, sem lét ekki innil'okun í fangelsi aftra njósnastarfsemi sinni. Felfe var fljótt vel látinn innan fangelsisins og fyrsta verkefni hans var að vinna sam- fangana á sitt band. Var áber andi, að Felfe var ekki eins vel gætt og venja er til um fangá, sem sannir eru að njósnuan. Naut hann ýmissa fríðinda, sem öll áttu rætur að rekja til góðr ar hegðuhar hans. Eitt af þeim málu'm, sem Felfe fékk fram- gengt innan fangelsisins var að fá leyfi til að fara tvisvar í viku á bókasafn fangelsisins ög tefla þar skák við samfanga sina. — Með þessum bókasafnsferðum hófst raunverulega starfesmi Felfe innan fangelsisins, þvi að á þennan hátt var honum auð- velt að lauima með sér uppíýs- ingum. Skyldi hann oft eftir miða í bók eða blaði, sem hann lagði á skákborðið, en þær upp lýsingar tók svo samstarfsmað ur hans, Ziebell, sem starfaði úndir fö'lsku flaggi á bókasafn inu, var raunverulega njósnari Rússa. Felfe beitti og mörgum öðr- um brögðum til að koma upp- lýsingum sínum áleiðis, tn. a. skrifaði hann þær með mjólk milli lína í sendibréfum til móð- ur sinnar, sem hann mátti skrifa. Ákærandi Felfe hefur sagt um hann: Félfe var einn af aðalnjósnurum Sovétríkjanna og mun nafn hans áreiðanlega varðveitast á blöðum sögunnar. J TÍMINN, mfðvikudagurinn 10. júlí 1963. —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.