Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 3
Elnar Gerhardsen, forsæHsráSherra (t.v.) og John Lyng, lelStogt hægrl manna, ræSast vlS I Stórþinglnu norska. FALL VOFIR YFIR NÆSTU STJÓRN NTB-Osló, 22. ágúst > f ræ®u í norska þingínu í dag, þar sem fjallag er um van- trauststillöguna út af Kings Bay-málinu, sagðist foringi Sosíalistíska þjóðarflokksins, sem ræður úrslitum í málinu, mundu strax á fyrsta degi nýrrar samsteypustjórnar borg- araflokkanna bera fram vantrauststillögu gegn hennl og væri þá undir jafnaðarmönnum komið, hvort slík stjórn yrði felld þegar í stað. I Forseti þingsins sagði í dag, að litlar líkur væru til, að umræðum lykl í kvöld og atkvæðagíeiðsla gæti farið fram, eins og áður var reiknag með. Enn væru 30 þingmenn á mælendaskrá og þótt ræðutími hefði verið skorinn niður, myndi umræðum tæplega Ijúka i kvöld, svo að útség er um, ag atkvæðagreiðslan fer ekki fram fyrr en í fyrsta lagi í fyrramálið. Eins og áður hefur verið skýrt írá í fréttum er þegar komið fram að stjórnin verð'ur felld með 76 atkvæðum gegn 74 og ráða þingmenn Sósíalistíska þjóðarflokksins þar úrslitum. Hins vegar hafa sömu þing- menn lýst því yfir, að þeir vilji róttæka verkamannastjóm í landinu, en jafnaðarmenn telja þá tillögu algerlega óraunhæfa, þar sem þeir geti ekki fallizt á neinn annan forsætisráðherra en Gerhardsen, en þá afstöðu nefna þingmenn Sosíalistíska þjóðarflokksins persónudýrkun og endurtók Gustavsen það álit sitt í ræðunni í dag. Jafnaðar- menn hafa lýst furðu sinni yfir því, að Sósíalistíski þjóðarflokk urinn, sem klauf sig út úr jafn- aðarmannaflokknum, skuli nú verða til þess að koma ag hægri stjórn í landinu, en Gustavsen hef jr nú tekið af vafa um það, að slíkt hafi verið ætlun flokks hans, því að hann muni bera fram vantrauststillögu gegn væntaniegri samsteypustjórn borgaraíiokkanna fjögurra. — Hins vegar segja jafnaðarmenn að slikri stjóm veröi að gefa tækifæri og því óvíst enn hverja afstöðu jafnaðarmenn taka til nýrrar vantrauststil- lögu. John Lyng, foringja hægri flokksins • cnun verða falin Framh. á 15. síðu. NEHRU HÉLT VELLI NTB-Nýju Delhi, 22. ágúst. NeSri delld Indverska þjóðþlngs. ins felldi I dag með yfirgnæfandl melrihluta atkvæða, vantrausttillögu stjómarandstöðunnar gegn Nehru, forsætfsráðherra, og stjórn hans. — Atkvæðl féllu 61 gegií 346. Vantrausttillagan á stjórn Nehrus sem er hin fyrsta 1 stjórnartíð hans, var borin fram af stjómarandstöð- unni i heil'd, að kommúnistum þó undanteknum. Á þingi eru hlutföll- in þannig, að flokkur Nehms, kon- gressflokkurinn, hefur 371 þingsaatí af 509. Einn af þingmönnum ind- verska sósíalistaflokksins, dr. Ram Manohar Lohias, sagði við umræður um vantrausttillöguna á miðvikudag að stjórn Nehrus væri til skammar fyrir þjóðina og krafðist hann af- sagnar forsætisráðherrans. FAGNAÐARFUNDUR! Eins og myndfn hér að neðan ber með sér urðu miklir fagnaðarfundir með þeim forsætisráðherrunum Tító og Krustjoff, er sá síðarnefndi kom f opfnbera heimsókn til Júgóslavlu, ásamt konu sinni og syni. Krustjoff segír ferð sína farna í hvíldarskyni. í dag fóru hann og Tító til Skoplje, sem hrundi í jarðskjálftanum fyrir skömmu, og var þeim fagnað þar ákaflega. í gær flutti Krustjoff ræðu sem athygli hefur vakið og þar sagði hann m.a., að Júgóslavia og Sovét. ríkln hefðu bæði liðið mikið I styrj- öldum og væri þvf að vonum, að bæði ríkin berðust fyrir alheimsfriði. H Munkur talar á fjöldafundi undir vernd skáta fOOO handteknir NTB-Saigon, 22. ágúst. -fc Stjórnln i Suður-Vletnam lýstl því yfir í dag, að munkar þeir og nunnur, sem tekið hefðu þátt í samsæri gegn ríkisvaldinu, eins og það er orðað yrðu dregin fyrir herdómstól og látin svara til saka. ■y^ Haft er eftir áreiðanlegum heimlldum, að í nótt hafi her- menn stjórnarinnar handtekið fjölda stjórnarandstæðinga og borgara, sem styðja baráttu Búddatrúarmanna. ■Á- Ferðamaður, sem kom til 'Hcwig kong f dag frá Saigon fullyrðfr, að fjórir Búdda-munkar hefðu verið drepnir og 16 hefðu særzt í viðureign við lögregluna I gær, er hún lagði aðalhoflð f Saigon undir sig. ★ Talið er, að tala handtekinna sé nú komin yfir þúsund og er hinum hand'teknu geflð að sök að hafa gert tilraun til að steypa stjórn landsins og verði afllr dregnir fyrir dómstóla. ★ Sendlherra Suður-Vfetnam I Washington, Tran Van Chuong, sagði upp stöðu sinnl I dag og lýsti um leið yfir, að hann gætl ekkl starfað fyrir stjórn, sem ekkert tillit tækt til ráða hans. Lagði hann áherzlu á andstöðu slna við aðgerðlr stjórnar slran- ar gugn Búddatrúarmönnum f S- Vietnam. ic Málgagn Vatíkansins seglr I dag, að rómversk-kaþólska klrlcj an fordæmi alla valdbeltingu i hverrf mynd sem er og sama sé hver geri sig sekan um sllkt. Segir blaðið, að atburðimlr f S- Vietnam eigl sér pólitfskar rætur en ekkl trúarlegar. ■ykr Haft er eftir áreiðanlegum hefmildum i Bangkok, að uten- rikisráðherra S-Vietnam, Vu Van Mau, hafi sagt af sér til að raót. mæla aðgerðum stjórnarínfiBJ' gegn Búddatrúarmönnum. STUTTAR FRÉTTIR NTB-Lundúnum, 22. ágúst. Stephan Ward, læknir, sem framdi sjálfsmorð, er kvfðdóm- ur hafði kveðið upp sektarúr- skurð í mál'i hans, lét eftir sig sem sviarar 1.8 mílljóuum króna, að því er segir í til- kjTinlngu í kvöld. Ekki gerði Ward neina erfðaiskrá og var bráður hins látna því falið ráð- stöfunarvald eiigna hans með úrskurði í kvöld. LJÓSHÆRD KYNBOMBA larota LEITAR RÆNÍNGJANNAI NTB-Lundúnum, 22. ágúst. Brezba Iögreglan nýtur nú að- stoðar 'ljóshærðrar kynhombu í hinni áköfu leit að lestarræn'ingj- unum bíræfnu, sem enn fara huldu höfði, en nokkuð af þýfinu er komið í leitimiar. í dag lýsti Scofland Ykrd eftir þrem mcnnum, sem hún grunaði um hluttöku í ráninu og aðeins tveim tímum síðar var einn þre- menninganna leiddur til yfir- heyrslu á lögreglustöðina í Cann- on Street. Nákvæm l'ýsing á þre- menningunum var send til lög- reglustöðva víðs vegar um heim- inn og bar tilkynning þessi svo skjótan árangur, sem áðuj greinir. I dag var kona ein handtekin, sem grunuð er um þátttöku í rán- inu, en hún neitar enn sakargift- um. Stúlkan, sem nú aðstoðar lög- regluna í leitinni að ræningjun- um, hóf í dag starf við aðalstöðvar kvenlögreglunnar. TÍMfNN, föstudaginn 23. ágúst 1963 — r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.