Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 16
SJÖUNDA OG FJÖLMENNASTA LANDSÞING ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA AD SÖGU S)5unda landsþEng Sambands isl. sveltarfélaga var sett i Hótel Sögu klukkan 10 i gærmorgun. Þetta er fjölmennasta þlng sambandsbis, o% *yr»r þvi llggja mörg umfangsmikil mál eins og þegar hefur verlS dreplS á hér i blaSlnu. — Myrtdln er tekln á þingfundi síSdegis i gær. (L|ósmynd:T(MINN—GE). Föstudagur 23. ágúst 1963 178. fbl. 47. árg. ENN MA SAL TA í30-35ÞÚS. TN. FB-Reykjavík, 22. ágúst. Brátt mun verðú lokið við að saita upp í sölusamningia á sumar stldlnni f ár. Saltað hefur verið í um 394 þúsund tunnur, en samn- GOTT ÖTLIT FB-Reykjavík, 22. ágúst Að sögn fréttaritara blaðs- ins á Seyðisfirði var útlit fyrir góða veiði í nótt, enda höfðu skipin verig að kasta í allan dag bæð út af Glett- ingi og sunnan til við Aust- firðina. Síðast liðinn sólar- hnng fengu 30 skip samtals 15 þúsund mál og tunnur. Síldin var ekki eins góð og síðustu daga. Veiðisvæðið er frá sunnanverðum Hér-v aðsflóa og úti í Reyðarfjarð- ardjpi, 25 til 40 mílur und- an landi. Ingarnir hljóða upp á um 400 þús- und tunnur. Nauðsynlegt er að salta í 25 til 30 þúsund tunnur umfram samn- inga vegna uppsöltunar síðar í haust. Lokið er söltun í ýmsar sérverkanir, og t.d. í Neskaup- stað mun vera farið að grófsalta, þar eð saltað hefur verið upp í flest sérverkunarleyfin. Framh. á 15. siðu. Athuganir í Jökulheimum hafa mikiö gildi fyrir atvinnuvegina FB-Reykjavík, 22. ágúst Mikili áhugl er ríkjandi með- al vísíndamanna hérlendis um ag hægt verði að reka veðurat- hugunai scöðvarnar í Jökulheim um og á Hveravöllum eitthvað fram eftir vetri og þá jafnvel SIGURÐUR ÞÓRARINSSON allan veturinn. Veðurathugan- ir á þessum slóðum hafa mikið gildi vegna ræktunartilrauna á hálendinu, og athuganimar í Jökuiheimum eru mikilvægar vegna þess að þær eru fram- kvæmdai á vatnasvæði Þjórsár og Tungnaár og komið getur tll virkjunarframkvæmda ánna í framtíðinni. Sigurður Þórarinsson formað ur raunvísindadeildar Vísinda- sjóðs ræddi stuttlega við blað- ið í dag um veðurathuganirnar í Jökulbeimum. Vísindasjóður lagði fram 30 þús. króna styrk til starfsem- innar, en Jöklarannsóknarfé- lagig hcið'i talið ag 60 þús. þyrfti aiis til þess að af henni gæti orðið, og sá þag um hinn helmmginn. Rannsóknimar verða aðeins framkvæmdar til 1. september, en frá vísinda- legu sjónarmiði væri æskilegt, að þær gætu orðið í heilt ár. Það mun þó vera langt fyrir ofan fjárhagsgetu félagsins, og auk þess þyrfti að gera ýmis- Framh á 15. síðu. JÓN EYÞÓRSSON BARA 7 DAGA AD FA 240 LESTIR AF FISKI ED-Akuieyri, 22. ágúst Akureyrartogaramir hafa afl- að vel síðustu 8—10 vikur og hafa sótt afiann á heimamið. Til dæm- is um það er, að Kaldbakur kom i Afli togaranna hér hefur verið I getag veng að veiðum. að Iandi héi í dag, aðeins sjö dög- ágætur undanfamar átta til tíu Harðbakur hefur verið i flokk- um eftir að hann fór út, með 240 vikur, en því miður hafa ekki allir unarviðgerð. en Sléttbakur hefur lestlr af fiski. togarar bæjarútgerðarinnar hér' Framh. á 15. síðu. Vatnadreki i jokulam VV-Kirkjubæjarklaustri, verið reyndur ag nokkru og geng- 22. ágúst ið vel, þót.t aðalprófunin sé eftir. Eins og skýrt var frá í Tíman- Hann var fluttur í gær á stór- um fyrx í sumar, hefur verið um dráttarvagni austur i Álfta- fenginn hingað tii iands vatna- ver. Þurfti aðeins tvisvar að taka dreki nilkill, sem ætlunin er að hann aí vagninum, við Markar- staðsetja á Skeiðarársandi og íljót og Jökulsá á Sólheimasandi. nota til flutninga yfir sandinn og jafnvel til ag ferja bfla yfir hann. Drekinn hefur nú þegar „Dreki'' I Jökulsá á Sólheima sandi. í dag héldu þeir Pétur Krist- jónsson, Jóhann Wolfram o. fl. Framh. á 15. síðu. (Ljósm.: RE). I I I I I , i I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.