Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 4
OPEL KADETT \ í fyrsta sinn frá því að þessi vinsæla fimm manna fólksbifreið kom á markað- inn (1 október 1962) getum vér afgre,itt hana til kaupenda af birgðum með örstuttum fyrirvara. KADETT CARAVAN er kominn. Hann hefur jafn kraftmíkla vél, jafn vistlegt 5 manna ökuhús og auk þess enn meira farangursrými. Einnig kemst tveggja farþega aukasæti auðveldlega fyrir, aftast í bílnum. Upplýsingar veitir: Samband íslenzkra Samvinnufélaga, véladeild, sími 17080 Kúlupennar eru sænsk gæðavara ^ Stórt og vandalí blekhylki. Létt og jöfn skrift. * Blek-kúla, sem er nýjung á heimsmarkaöinum. Blek, sem fölnar ekki. Skrifar um leíó og oddur- inn snerfir pappírinn. 140^ 43 Tilboð éskast í töluvert magn af notuðu pakjárni, sem verður til sýnis í porti Miðbæjarskólans kl. 1—3 mánu- daginn 19. ágúst n.k. Tilboðum skal skila í skrifstofu vora, Vonarstræti 8, fyrir kl. 4 sama dag. Innkaupastofriun Reykjavíkurborgar Verð frá kr. 35,00 Seldir um allt land. Heildsala: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Bíla- og búvélasalan S E L U R : Massey Ferguson 25, '62 með sláttuvél. Massey Ferguson 35, '59 Sem nýr traktor. Hannomac 55 með sláttuvél. 7 kv vatnsafls rafstöð með dllu tilheyrandi rörum og mælaborSi. Dieselvél fyrir blásara. Góð jeppakerra. Mjaltavél. Plastbátur. Bíla & búvélasalan er við Miklatorg, sími 23136. Auglýsið í Tímanum v/Miklatorg Simi 2 3136 Kísilhreinsun Skipting hitakerfa AihliBa pÉpulagnir Simi 18522 sfl & T í M I N N , föstudaginn 23. ágúst 1963~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.