Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 5
RITSTJÓRI: HALLUR SIMONARSON Cassius Clay hló og sagði: „Ég hef ekki efni á því að slá hann niður". Clay fær HSIM-Reykjavík, 22. ágúst. Eins og kunnugt er af fréttum hér á síðunni verður ekkert af keppni heimsmeistarans í þunga- vigt, Sonny Listons og Cassiusar Cl'ay, hins kornunga, stórmontna Svertingja. Liston á í erfiðleikum með skattana og getur ekki mætt Clay cð minnsta kosti fyrst um sinn — er talið er, að þegar þeir mætast, verði metaðsókn. En það eru aðrir, sem vilja berjast við Cassius. Framkvæmda stjóri Cleveland, Williams, sem er nr. 2 á listanum yfir keppendur í þungavigt, næstur á eftir Clay, hefur boðið framkvæmdastjóra Clay um hálf millión krónur fyr- ir að undirrita samning um keppni mil'li þessara kappa — og að auki stórfé fyrir hverja lotu, sem Clay tekst að komast hjá rothöggi Williams. Þar vantar sem sagt ekki stóru orðin frekar en hjá hinum unga svertingja, Framhald á 15 siðu Hvað skeður á Akureyri Aif-Reykjavík, 22. ágúst KR og Akureyri á sunnudaginn. — Sigur í 1. deild — fall niður í 2. deild? Þetfa tvennt verður á dagskrá í leik KR og Ak- ureyrar og það er þess vegna ekki ólíklegt að augu margra beinist að Akureyri á sunnudaginn, þar sem lokaþátturinn í 1. deildar- keppninni í knattspyrnu fer fram. Leikurinn verður vissulega undir smásjánni, margir úr Reykjavík gera sér ferð norður til að sjá við ureignina og þar á meðal forustumenn knattspyrnu- mála okkar. Og það er ekki fráleitt að álykta, að ís- landsbikarinn verði með í förinni, en jafntefli í leikn- um cða sigur KR þýðir að KR-ingar eru íslandsmeist- arar í knattspyrnu 1963. Og þá verður bikarinn í fyrsta skipti afhentur á Akureyri. Það væri mikil kaldhæðni, að aðal'broddi hinnar reykvískrar knattspyrnu, KR, yrði afhentur bikarinn fyrir norðan. Fyrir mánuði síðan voru Akureyringar alveg eins taldir líklegir sigurvegarar í deildinm með alla leiki á heima velli eftir. En veður skipast fljótt í lofti. Á sunnudaginn berjast Akureyringar fyrir til- veru sinni í deildinni, hvem skyldi hafa gmnað það fyrir mánuði? Það er ekki nema eðlilegt að flestir spái því, ag KR fari með sigur af hólmi á sunnudaginn. KR-Iiðið er í gífurlegri frantför og tveir stórir sigrar — fyrst gegn Val 7:2 og síðan gegn Fram 5:2 — gefa rækilega til kynna styrkleikann hjá liðinii. Hins vegar hefur Akureyrarlið- ið verið í öldudal í síðustu leikj K.R.-ingar kepptu á Strandamannamóti Frjálsíþróttamót Héraðssam bands Strandamanna var háð að Sævangi hinn 6. júlí síðast- liðinn. Meðal keppenda voru íþróttamenn úr frjálsíþrótta- deild KR. Árangur á mótinu var all athyglisverður, en helztu úrslit urðu þessi: 100 m. hlaup karla. Þorvaldur Benedlktsson, Umf. G 11,4 Guðm. Valdimarsson Umf. G 11,5 Ingimundur Ingimundarson, Sundfél. Gretti 11,5 Ólafur Guðmundsson, KR 11,3 Kjartan Guðjónsson, KR 11,5 ) 400 m. hlaup karla. Guðm. G. Bjarnason, Sundfél. G 59,5 Jónas Ragnarsson, Umf. G. 60,1 Þorvaldur Benediktsson, Umf. G 60,1 Ólafur Guðmundsson, KR 56,6 1500 m. hlaup karla. Jónas Ragnarsson, Umf. G. 5:05,0 Guðm. G. Bjarnason, Sundf. G 5:17,0 Ingim. Ingimundars., Sundfé. G 5:17,0 Ólafur Guðmundsson KR 4:59,0 Langstökk. Þorvaldur Benediiktsson Umf. G 6,47 Ingim. Ingimundarson, Sundf. G 6,45 Guðm. Valdimarsson, Umf. G. 6,13 Ólafur Guðmundsson KR 6,42 Þristökk. Þorv. Benediiktsson, Umf. G 13,40 Guðm. Valdimarsson, Umf. G 13,02 Ingim. Ingimundarson, Sundf. G 12,89 Kjartan Guðjónsson KR 12,80 Ólafur Guðmundsson, KR 12,50 Hástökk Þorv. Benediktsson, Umf. G 1,65 Ingim. Ingimundarson, Sundf. G 1,65 Ari Stefánsson, Umf. G 1,60 Kjartan Guðjónsson, KR 1,60 Kúluvarp. Ari Stefánsson, Umf. G 12,59 Sigurkarl Magnússon, Umf. G 12,33 Þorv. Benediktsson, Umf. G 10,69 Kjartan Guðjónsson, KR 13,62 Kringlukast. Sigurkarl Magnússon, Umf. G 37,45 Kjartan Jónsson, Umf. G 32,97 Ari Stefánsson, Umf. G 31,90 Kjartan Guðjónsson, KR 38,40 Spjótkast. Sigurkarl Magnússon, Umf. G 46,20 Bragi Valdimarsson, Umf. G 45,87 Jón Arngrímsson, Sundf. G 34,58 Kjartan Guðjónsson, KR 53,45 80 m. hlaup sveina, Agúst Guðjónsson, Umf. H 10,5 Þórður Sverrisson, Umf. II 10,9 Jón Jóhannsson, Umf. G 11,2 800 m. hlaup svelna. Svanur Ingimundars,. Sundf. G 2:38,3 Ágúst Guðjónsson, Umf. H 2:38,3 Rafn Benediktsson, Umf. G 2:41,3 Langstökk svelina. Þórður Sverrisson, Umf. Hvöt 5,16 Ágúst Guðjónsson,, Umf. Hvöt, 4,78 Jón Jóhannsson, Umf. Geisla 4,76 Þrístökk sveina. Þórður Sverrisson, Umf. H 10,49 Svaryur Ingimundars., Sundf. G 10,27 Ágúst Guðjónsson, Umf. H 10,05 Hástökk sveina. Guðbr. Jóhannsson, Umf. Hvöt 1,35 Jón Jóhannsson, Umf. Geisla 1,35 Svanur Ingimundars., Sundf. G 1,35 » Kúluvarp sveina. Svanur Ingimundars., Sundf. G 9,79 Jón Jóhannsson, Umf. G 8,44 Rafn Benediktsson, Umf. G 8,15 Kringlukast sveina. Svanur Ingimundars., Sundf. G 21,07 Jón Jóhannsson, Umf. Geisla 20,62 Guðbr. Jóhannsson, Umf. H 20,50 100 m. hlaup kvenna. Anna Magnúsd., Umf. Geisla 15,2 Anna K. Kristjánsd., Umf. G 15,9 Elín I-Ieiðberg, Umf. Geisla 15,9 Langstökk kvenna. Anna Magnúsdóttir, Umf. G 3,96 Anna K. Kristjánsd., Umf. G 3,60 Hjaltiína Ilansdóttir, Umf. G 3,53 r ni F.R.L hefst á morgrn UngHngakeppni FRÍ 1963 hefst á L/auigardalsvellinum á morgun kl. 14. Keppnin hefur vak'ið tölu- verða íathygli, þar sem hér er uin algera nýjung að ræða hér á landi, þó að keppni í þessu formi sé nokkurra ára gömul á liinum Norð urlöndunum. Enginn vafi er á því, að Ungltaigiakeppnin á eft'ir að verða frjálsum íþróttum til fram- dráttar, þegar fram líða stundir, ef rétt er á málum haldið. Hér er um frumtilraun að ræða hér og vonandi tekst hún vel, þó vafa- laust megi eitthvað að keppninni finna fyrst í stað. Á morgun verður keppt í eftir- töldum greinum: STÚLKUR: 100 m hlaup, 80 m, grindahlaup, langstökk og kringlu kast. SVEINAR: 100 m hlaup, há- stökk og kringlukast. DRENGIR: 100 m hlaup, 800 m hlaup, há- stökk, kúluvarp og kringlukast. UNGLINGAR: 100 m hlaup, 1500 m hlaup, hástökk, kúluvarp og sleggjukast, en keppni í þeirri grein fer fram á Melavellinum og hefst kl. 16. Á sunnudag hefst keppnin kl. 16,30 og þá verður keppt í eftir- töldum greinum: STÚLKUR: 200 m hlaup, hástökk og spjótkast. SVEINAR: 400 m hlaup, lang- stökk og kúluvarp. DRENGIR: 400 m hlaup, 110 m grindahlaup, lang stökk og spjótkast. UNGLINGAR: 400 m hlaup, 3000 m hlaup, þrí- stökk, langstökk og spjótkast. Að keppni lokinni verður kaffi samsæti í húsi Slysavarnafélags- ins við Grandagarð, sem hefst ld. 20,30. Þar verða verðlaun afhent. Nokkur forföll hafa orðið með al keppenda í hinum ýmsu grein- um og verður nánar tilkynnt um það á morgun. Keppendur utan af landi munu búa í ÍR-húsinu við Túngötu og KR-húsinu við ICapla skjól'sveg, þ. e. a. s. þeir sem ekki eiga ættingja í bænum, er þeir gista hjá. um og ef miða ætti við síðustu leiki liðsins myndi maður í fljótu bragði ekki ætla að liðið væri undir stórorrustu búið. En hvað getur ekki skeð í knattspyrnu? Eg átti í dag smá viðtal vig þjálfara Akureyrar, Reyni Karlsson. Hann sagði Ak- ureyrarliðig hefði æft vel á síðustu æfingum — „og við stefnum ag því að vinna á sunnudaginn. Það er hægt, en það verður erfitt". Og sjálfur er ég ekki frá því, að Akureyri geti sett strik í reiknibginn. Heimavöllur er alltaf heimavöllur og það er sannariega til einhvers að vinna fyrir Akureyringa. IEftir því sem bezt verður vitað, verffur KR-liffiff alveg óbreytt frá leiknum viff Fram, en Ilffiff þá var skipað eftii-töldum mönnum: Heim- ir Guffjónsson, Hreiffar Ár- sælsson, Bjarni Felixson, Sveinn Jónsson, Hörffur Fel- ixson, Garffar Ámason, Öra Steinsen, EUert Schram, Gunnar Felixson, Gunnar Guffmannsson og Sigurþór Jakobsson. Litlar breytiúg- ar verffa á Akureyrarliffinu. Dómari í leiknum á Akur- eyri verffur væntanlega Haukur Óskarsson úr Vík- ing. — Á sunnudaginn leika á Laugardalsvellinum i Reykjavík, Fram og Valur og befur sá Ieikur enga af- gerandi þýffingu, þar sem hvorugt liffiff er í fallhættu effa hefur vonir um sigur í móíinu. TD gamans birtum vfff iiér stöffuna í 1. deild eins og hún er fyrir leikina á sunnu daginn: KR 9 6 1 2 25:15 13 Akranes 10 6 1 3 25:17 13 Fram 9 4 1 4 11:17 9 . Valur 9 3 2 4 17:20 8 Keflavík 10 3 1 6 15:19 7 Atureyri 9 2 2 5 15:20 6 Akureyring- ar hæstir — í þriggja bæja keppni í norrænu sund- keppninni. Senn fer að líða að lokum Norrænu sundkeppninnar, en keppninni lýkur hinn 15. sept. Þátttaka í stærstu kaupstöðunum er nokkuð góð og er þátttaka í Reykjavík orðin álíka og var í sundkeppninni 1957. Eins og ver- ið hefur í fyrri keppni keppa Reykjavík, Akureyri og Hafnar- fjörður innbyrðis og er þátttakan á þessum stöðum nú orðin: Akureyri 1684 18% ( 2094) Hafnaríj 1270 17% ( 1445) Reykjavík 9790 13% (12778) Sala sundmerkisins hefur geng ið vel og ættu þátttakendur ekki að draga að kaupa merkið, því að upplag er takmarkað. Hagnaður af söiu mérkisins rennur til styrktar Sundsambands íslands og eru það einu tekjumöguleikar sam bandsins. TÍMtNN, föstudaginn 23. ágúst 1963 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.