Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 6
Fiskútflutningur Dana hefur aukizt stoikostlega frá því í stríð's- lok, og er aukning þessi meiri en verið hefui áður. Fiskútflutningur- inn ári;s i940 var t.d. aðeins 92 millj. kg. og verðmætið var ca. 60 millj. d. kr., en árið 1962 var útflutningurinn orðinn 320 millj. i kg. og verðmætið ca. 595 mUlj. kr. I í grein í Udenrigsministeriets | Tidsskrift um fiskútflutning Dana i segir, að ein aðalástæðan til þess- arar aukmngar sé, hversu vel Dan- mörk liggur við öllum helztu út- l flutningsmörkuðunum og einnig i veiðisvæðunum, að sjómenn hafi | gert sér grein fyrir mikilvægi þess > að fylgjast með í þróuninni og taka I í notkun öll tæknileg hjálpartæki og útbúnað, sem komið hefur fram síðustu árin. í þessu sambandi má nefna að flotvarpan er dönsk upp- finning og sömuleiðis, að Danmörk er eitt af fáum löndum í Vestur- Evrópu, sem stundar eingöngu veiðar á kútterum. I>á má nefna gæði fisksins, en þau standa í nokkru sambandi við það, hversu stutt er á miðin og hversu umfangs mikið gæðaeftirlitið er í Dan- mörku Flskikútterar I höfntnnl t Esbjerg. Danmörk er ettt af fáum löndum í Vestur-Evrópu, sem oingöngu stunda fiskvelöar á kútterum. Danir flytja út fisk tU fjöl- margra landa. Mest fer til Vestur- Þýzkalano's, en þangað var seldur fiskur íyrii 156 millj. d. kr. árið 1962, meðan Bretland er í öðru sæti og íiytur inn fisk frá Dan- mörku fyrir c. 106 millj. d. kr. Það er sérstaklega athyglisvert, að Bandaríkin eru komin í þriðja sæti sem kaupendur á dönskum fiskiðn- aðarvörum og keyptu fyrir 52 millj. d. kr. árið 1962. Svíþjóð, Ítalía, Benelux og Frakkland kaupa einnig mikið af fiski frá Danmörku. Hvað viðkemur tveim- ur síðas:nefndu löndunum tak- markast innflutningurinn til þeirra mikið af alls konar innflutn- ingshöftum. í grein i Udenrigsministeriets Tidsskrift, sem sérsiaklega fjallar um verzlunarviðskipti Danmerkur og íslands segir, að útflutningur Danmerkur til íslands hafi aukizt úr 37 mnlj. d.kr. árið 1961 í u.þ.b. 47 millj. d. kr. árið 1962, en inn- flutningur Dana á ísl. vörum hafi numið 19 millj. d. kr. Mikil- vægasti liðurinn í þessum útflutn- ingi Dana eru vélar og flutninga- tæki, nam 8% af öllum innflutn- ingi íslands 1962 í þessum vöru- flokki. Aftur á móti gegnir mat- vælaútflutningur Dana til íslands ekki jafn stóru hlutverki. Útlit er fyrir aukmngu á útflutningi til ís- lands árið 1963 á skipum og öðrum fjárfestmgarvörum, og er fullyrt i greininm, að danskir útflytjendur hafi unnið sér fótfestu á íslenzka markaðiiium. Gæði útflutningsvara Dana eru meðal orsakanna til þessa og einnig fljótar og góðar skipasamgöngur milli Danmerkur og íslands. AÐILS FÁU hefur verið meir hampað. af núverandi stjórnarherrum en við- skiptafreisinu, sem við nú eigum við að búa. Það er nú eitthvað ann- að en áður var, að okkur er sagt. Ekki skal það vanmetið, sem vel er gert, en hinu mega menn held- ur ekki gleyma, að svo miklu við- fJciptafrelsi hefur á undanförnum árum verið troðið upp á okkur ís- lendinga f orðl, að ekki væri úr vegi að gera sér stöku sinnum grein Sérleyfisferðir Hagstæðar hringferðir. Beykjavik, Selfoss, Skálholt, Guitfoss, Geysir. Reykjavík, Grímsnes, Gullfoss, Geysír. Reykjavík Laugarvatn, Gull- foss, Geysir. Laugarvatn, Gullfoss, Geysir. B.S.i., sími 18911. i Ólafur Ketilsson. j. QskiSa hestur er í Hallanda í Hraungerð- ishrepp Alrauður fullorð- inn, gamaljárnaður. Mark ógreimlegt á hægra eyra líkisr tveimur stigum. Hreppstjórinn Java-mótorhjól lítið notað og vel með farið mótorhjól af vespugerð (Java; með 12 volta rafkerti og sjálfstartara, til sölu að Bogahdð 17. Uppl. á staðn- um eftir kl. 17 í dag. fyrfe þvi (,'hverju það er fóígið. Og piá þá vera að í Ijós komi nokkur ÖfrigrhæTL í‘ 'stjÖrharblÖðunum. Okkur er sagt að yfir 80% af öll- um innflutningi oikkar sé frjáls, en því gleymt að stór hluti þessarar prósentutölu heyrir undir einkasöl- úr ríkisins og olíufélaganna. Aftur á móti eru hátt á þriðja hundrað tollvörutegundir á bundnum lista og er að því mikill hagur fyrir þá fáu innflytjendur, sem hafa umboð fyrir austan ’tjald. Enda er sagt að þeir hafi heldur betur makað krókinn á undanförnum árum með einokunaraðstöðu sinni. Það er lát- ið í veðri vaka að hér sé um hags munamál að ræða vegna sölu á fiski til járntjaldslandanna. En það skyldi þó ekki vera að þetta sé hagsmunamál fyrir nokkra stóra heil'dsala, sem greiða ríflegar fúlgur í ákveðna flokkssjóði. Að minnsta kosti er það vafasamt hagsmunamál fyrir þjóðarheildina að selja mat- vöru, sem víða er sikortur á i heim- inum, fyrir miklu lélegri iðnaðar- vörur en fáanlegar eru á hagstæðara verði á vesturlöndum. Og hvað svo um verðlagseftirlitið? Það á víst að vera til að halda niðri vöruverði, og er sagt að þetta sé það eina, sem eftir er af stefnu- rnálum Alþýðuflokksins, og því sé eins og að koma við hjartað í Gylfa ráðherra, ef minnzt er á afnám verð lagseftir'its, eða rýmkun á því sviði. En hversu fáránleg eru ekki þessi ákvæði, þegar þess er gætt að mjög hörð samkeppni er á vörumarkaðn. um og í öðru lagi er enginn hagur fyrir innfiytjendur að gera hagkvæm vörukaup með hinni mjög svo lágu álagningu. Hverjum t. d. dettur í hug að hægt sé að reka fyrirtæki með þvi að kaupa vörur og liggja með lager, en hafa ekki leyfi til að leggja á vörurnar nema 6—9%? — All'ir áttu að geta séð að ekki er hægt að greiða reksturskostnað fyr- irtækis, að mnður ekki tali um á- liættuþóknun með svo lítilli álagn- ingu. En hvernig fara þá innflytjgpd ur að? Svarið er augljóst. Þeir }£ta séljendur varanná érlendis bætá á vöruverðið þeirri fjárhæð, sem þeir álíta sig þurfa til að reka fyrir tæiki sitt. Og hver verður svo út- koman? Jú, útkoman er auðvitað sú, að vöruverðið er mun hærra en nauðsynlegt er vegna tolla á þeim mismun, sem innflytiandi þarf að fá greiddan sér erlendis. Það er svo sem ekki að undra þó að kratagarm- arnir séu hreyknir af sl'íku verð- iagseftirliti. En sagan er ekki öll sögð. Nokkrar vörutegundir hafa ver ið gefnar frjálsar til álagningar og má þar nefna ýmsar matvörur. hreinlætis og snyrtivörur, búsáhöid byggingarvörur, rafmagnsvörur or ritföng. Og er hér farið eftir á- kveðnum toll'skrárnúmerum, þannig að mönnum er stórlega mismunað, eftir því hvaða vöruflokk þeir flytja inn. En r.lls ekki tekið 'tillit til þess hvort um nauðsynjavörur eða ekki er að ræða. En það gæti verið pist- ill út af fyrir sig að athuga hvaða vörutegundir eru með einna frjáls- astri álagningu. Og gæti það gefið tilefni til að álykta, að nokkurt gæð- ingamat sé á þeim mönnum, sem við verzlun fást. Elkki væri úr vegi að minnast of- urlítið á fjármálaörðugleika hinnar „frjálsu verzlunar”, og er þó ekki hægt að segja að bamkana vanti, sem rísa upp eins og gorkúlur á hverju götuhorni. Á hinu er hips vegar mikill skortur, að bankarnir veiti viðskiptavinum sínum þá þjónustu er af þeim mætti vænta. Og er því ekkert að undra þó að peningarnir leiti sér farvegs utan bankanna. En það er efni i greinarstúf út af fyrir sig og skal þvi' staðar numið að sinni. En að lokum þetta: Finnst mönn- um nú ekki, að athuguðu máli, að nokkurra bleklýinga gæti í auglýs- ingaskrumi stjórnarvaldanna um jiið mlkla viðskiptafrelsi. er hér riki’r? KaupmaSur. iimiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuui BENZÍN eða DIESEL FJÖLHÆFASTA farartækið á landi Verð á LAND-ROVER með eftirtöldum búnaði Aluminium hús, með hliðar- gluggum — Miðstöð og rúðu- blásari — Afturhurð með vara hjólfestingu — Aftursæti — Tvær ruðuþurrkur — Stefnu ljós — Læsing á hurðum — Innispegill — Útispegill — Sólskermar. — Gúmmi á petulum — Dráttarkrókur — Kílómetra hraðamælir með vegamæli — Smurþrýstimælir Vatnshitamælir — 650x16 hjólbarðar — H. D. aftur- fjaðnr og sverari höggdeyf- arar ag aftan og framan. — Eftiriit einu sinni við 2500 km. »Ojl VerS með benzínvél og ofangreindum búnaði ca. kr. 128.200 þúsund Verð með dieselvél og ofangreindum búnaði ca. kr. 145 búsund bltn Nægar varahlutabirgðir fyrirSíggjandi Hvers vegna er LAND - ROVER mest seida landbúnaðar- Ifreiðin síðan innflufn- iSsgur var gefinn frjáls? ÞVÍ SVARA HINIR 800, SEM ORÐIÐ HAFA LAND-ROVER EIGENDUR SIÐAN í SEPT. 1961 Ef þér ætlið að kaupa landbúnaðar- bifreið þá astfuð þér að spyrja Land-Rover sigendur um endingu og varahlutaþörf. Spyrjið einnig eigendur hliðstæðra bifreiða, og gerið samanburð. Síðan í september 1961 höfum við selt og afgrestt yfir 800 Land-Rover bíla og eigum nú enga óráðstafaða. GETUM TEKÍÐ Á MÓT! PÓNTUNUM TIL AFGREIÐSL U í NÆSTA MÁNUÐI Heildverziunin Hekla h.f. Laugavegi 170—172 — Sími 11275 T f M I N N, föstudaglnn 23. ágúst 1963 — 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.