Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.08.1963, Blaðsíða 15
Brimbrjóturinn í Ólafsvík lengisf jafnt og þétt, enda margir bílar við akstur [ hann. (Ljósm.: Tíminn'—AS) Hafnargerð í Ólafsvsk AS-Ólafsvík, 22. ágúst. Þann 1. ágúst hófst vinna við hafnargerð í Ól'afsvik. Er hér um að ræða nýjan hafnargarð, fram miðja víkina, og er það fyrsti á- fangi í byggingu nýrrar báta- bafnar. í sumar verður gerður 320—340 metra langur grjótgarður, en gert er ráð fyrir að þessi aðalgarður verði 427 metrar að lengd. Mynd- ar hann öruggt skjól fyrir um 30 ATHUGANIR Framhald af 16. síð'u. legt við skálann þarna uppfrá, því hann er ekki ætlaður til vetrarsetu. —' Rannsóknimar í Jökul- heimum hafa einnig þýðingu fyrir raforkumálin, þvíþ^r eru gerðar á vatnasvæði Tungna- ár og Þjórsár og rætt hefur ver ið mikið um virkjun ánna. Þá má einnig segja, að þetta geti haft þýðingu fyrir Vegamála- skrifstofuna, því þarna uppi er yfirleitt snjólétt að vetrar- lagi. Ef þessir aðilar gætu kom ið sér saman um að leggja fram fé fil áframhaldandi rann- sókna væri mögulegt, að af þeim gæti orðið. — Að vetrarlagi þyrftu að vera þarna tveir menn, í stað þess, að aðeins einn hefur ver- ifS í Jökuiheimum í sumar. — (Ymislegaf lagfæringar yrði að ‘gera á skálanum og jafnvel stækka hann, en það myndi ekki verða mjög kostnaðar- samt. Jón Eyþórsson veðurfræðing- ur og formaður Jöklarannsókn- arfélagsins hefur gert mikið til þess að gera veðurathuganir þarna að veruleika og spurðUm vig hann um nokkur atriði í því sambandi. — Jöklarannsóknafélagið á- kvað að taka upþ veðurat.hug- anir í Jökulheimum i sumar, vegna þess að það stendur öllum rannsóknum fyrir þrif- um, að vita ekki, hvernig veð- ur er á hálendinu. Við vonums' til þess áð Veðurstofan hafi forystu um þetta mál eftirleið- is, eins og vera ber. Hún hefur í samvinnu við Ferðafélagið starfrækt veðurathugunarstöð á Hveravöllum frá því í júlí- byrjun. Það er reyndar fyrr fært inn í Jökulheima en á Hveravelli, vegna þess að Blá- fellsháls er nokkur Þrándur í götu. — Enda þótt veðurathuganir hafi ekki verið framkvæmdar á þessum slóðum áður, en hægt að draga nokkrar ályktanir af þeim niðurstöðum, sem fást, fiskibáta, svo og góð löndunarskil- yrði. Stór Lórantkrani mokar grjóti á bíla. Er hann geysistórvirkur og mokar hálfum öðrum rúm- metra í einu. Allir vörúbilar Ól- afsvíkur flytja éfnið á staðinn, svo og tveir stórir grjótflutninga- bílar frá Vitamálaskrifstofunni. Grjótið er tekið úr Lambafelli, um 3 kílómetra leið frá Ólafsvík, en þar er mikig og hentugt grjót. Verkið gongur mjög vel. Dag- lega er ekið meg um 800 rúm- metra og um miðjan mánuðinn var búið að byggja um 200 metra lang an gaið. liagnús Bjarnason frá Bolungarvík, verðandi verkfræð- ingur, stjórnaði byrjunarfram- kvæmdum og var viðstaddur, er verkið hófst. Ekki er.ljóst enn þá, iivað iuegj verður a.ð vinna mikig í fiausl" ot fjármagn tú þessara framkvæmda í ár er um 3 milljónir. ENN MÁ SALTA Lokið er nú að fullu söltun í Framhild af 16. síð'u. samninginn við Finna, en þeir kaupa tæplega 70 þúsund túnnur síldar af öllum tegundum. Söltun. arstöðvunum er úthlutað söltun- arleyfum á vorin, en þegar líða tekur á sumarið, verða sumar þéirra að sleppa leyfum sínum, ef ekki berst til þeirra nægileg síld, eins og t.d. til Siglufjarðar í sum- ar, en þangað hefur ekki borizt síld í mánaðartíma. Enn munu standa yfir samninga tilraunir við allflest viðskiptalönd um frekari síldarkaUp, en ekki er enn útséð um það, hvernig þær til raunir fara. UtróHjr Casslusi Clay, sem þekktúr er fyr ir að kotna með spádóma um hve nær hann sigrar keþþinauta sina, og háfá þeir anzi oft staðizt. Ca-ssíus Clay varð undrandi, þegar hann heyrði tilboðið, en varð ekki svarafátt frekar en venjulega. „Þetta er stórkostlegt. Ég hef alls ekki efni á þvi að slá YVilliams niður“. með því að bera saman athug- anir frá sumrlnu í sumar við næstu byggðastöðvar. Þannig er hægt að tengja þær við meðal- hita annarra stöðva, en þó bara fyrir það tímabil, sem rahnsak- að héfur verið. — Ýmsir af félögum Jökla- rannsóknafélagsins hafa verið okkur mjög hjálplegir með bíl- ferðir inn í Jökulheima í sum- ar, og án þeirrar aðstoðar hefði þetta naumast verið kleift fyrir félagið, sagði Jón að lokum. Ríkisstjórnin hefur lofað stuðn- ingi vig framkvæmdir þessar, seni gert er ráð fyrir að komist langt á næsta ári. Hér er um ag ræða geysiþarfa íramkvæmd fyrir Ólafsvík, sem væntanlega tryggir vaxandi útgerð og framleiðslu í náinni framtíð og mun verða til þess, að alhliða upp bygging heldur áfram í þorpinu með mikilli fólksfjölgun. íbúar í Ólafsvík eru nú um 860. Félag barþjóna stofnað 29. ma! síðastliðinn, voru stofnuð samtök íslenzkra bar- j?ióna. yiðsitaddur stofnun sam fákdrina var forseti alþjóða- samtaka barþjóna, hr. Kurt Sörensen, sem var félagslegur ráðunautur viS stofnun þeirra. Sörensen kom hingað í boði fyrirtækisins Konráðs Axels- sonar & Co., samtökin hafa engin afskipfi af kjaramalum meðlima sinna og tekur ekki afsföðu til stjórnmála. Takmark samtakanna er m.a.: Að efia og bæta starf og mennt- un barþjóna, m.a. með því að taka virkan þáH í alþjóðlegu samstarfi barþjóna, og hefur í þéim efnum sótt um Uþptöku í alþjóðasam- tökin. Að sjá um að allir drykkir séu eingöngu framreiddir samkvæmt alþjóðlega viðurkenndum upp- skriftum, bæði að því er varðar blöndun cg blöndunarefhi, og vinna jalnframt að þvi að nýjar blöndur hijóti viðurkenningu. Að hafa vinsamlegt, óhág sam- starf við alla þá aðila, sem áhuga hafa á maíefnUm samtakanna. Stjórn samtakanna skipa: Formaður: Símon Sigurjónsson Varaform.: Daníel Stefánsson Ritari: Þórarinn Flýgering Gjaldkeri: Róbert Kristjónsson Meðstjórrandi: Jóh Þór Ólafsson í varastjorn: Stefán Þorvaldsson Endurskoðendur: Chrislian Ewald Torp Jón Jóhannesson F.h. Samtaka íslehzkra barþjóna Sínion Sigurjónsson. HALLDÓR KRISTINSSON gullsrtvðuf — Slmi 16979 ÞORSKABÍTUR Framhald af 1. síðu. lenzkum togurum, og er sídpið nú eign ríkissjóðs. Ekki er neitt afráðið, hvað verður um Þorstein þorskabít, en vonir standa til, að skipið haldi til síldar- leitar í næstu viku. Mun það þá koma i stað Ægis fyrir austan, en ráðgert er, að hann haldi vestur í Grænlandshaf í hafrannsóknarleið angur, undir stjórn Unnsteins Stef ánssonar. Myndi Jakob Jakobsson þá stjórna síldarleitinni á Þorsteini þorskabít, en óráðið mun enn með skipstjóra. • FALL VOFIR YFIR Framhalci af bls. 3. stjórnarmyndun, en stjórn hans verður tæplega tilbúin fyrr en eftir helgi. Samkvæmt norskum stjórnl'ögum er ekki hægt að rjúfa þing og efna til kosninga, og segja margir, að þetta mál, sem nú verður stjórninni að falli, hafi varpað ljósi á, að þingræði sé ekki nægilega tryggt að óbreyttum stjórnlögum. Væntanlegur forsætisráð- herra, John Lyng sagði í ræðu í dag, að enda þótt ný stjórn sæti aðeins skamma stund, hefði stjórnarandstaðan gert skyldu sína með afstöðu sinni til King Bay-málsins. Fjöldi sænskra blaða ræðir um Kings Bay-málið í dag, og eru flest samcnála um, að ný samsteypustjórn yrði ekki lang- líf. Útsvör og aðstöðu gjöld í Patreks- hreppi. Lögð hefur verið fram skrá yfir útsvör og aðstöðugjöld í Patreks- hreppi 1963. Heildarupphæð útsvara og aðstöðugjalda er kr. 3.148.000,00, sem lögð voru á 299 einstaklinga og 11 félög. Útsvör voru íögð á etfir gildandi útsvarsstlga skv. lögum nr. 69/1962 urh tekjustofna sveitarfé- laga. Ekki var lagt á bætur sam- kvæmt lögum um almannatrygglng- ar, nema fjöiskyldubætur. Notuð var heimild laganna um 800 krónur lækk un á öllum útsvörum. Síðan voru út svörin lækkuð um 39,3%. Útsvör allra 65 ára og eldri voru lækkuð um 25%. Hæstu útsvör einstaklinga bera Jón Magnússon, skipstjóri kr. 70. 000,00; Finnbogi Magnússon, skipstj. kr. 61.400,00; Sigurður Guðmundsson vélstjóri, kr. 44.000,00; Hallgrímur Matthíasson, stýrimaður, kr. 41.000, 00; og Kristján Sigurðsson, héraðs- læknir kr’. 39.000,00. Hæstu aðstöðu gjöíd bera: Hraðfrystihús Patreks- fjarðar h.f. kr. 126.100,00; og Kaup- félag Patreksfjarðar kr. 103.600,00. Yfirlýsing frá mjólkureftirlitinu Yfirlýs'ng Þar sem vissir aðilar hafa ánægju af því ag búa til sögur, vegna bif- reiðaslyss, sem mjólkureftirlits- maður rík'sins lenti í, þykir rétt að upplýsa það rétta í málinu: 1. Þann 15 júní s.l. var keyrt á fcifreið Miólkureftirlits ríkisins R-6996,9 Chevrolet-station, árgerð 1955, á Rangárvöllum, skammt frá Hellu. 2. Bifreig eftirlitsins eyðilagðist i áreksírinum. 3. Mjólkuieftirlitsmaður ríkisins keyrði ekki bifreiðina, en sat í íramsæti hennar. 4. Mjólkureftirlitsmaður ríkisins var um 3 vikur á sjúkrahúsi, vegna áverka, sero hann hlaut í bifreiða- slysinu. Reykjavík, 22. ágúst 1963. Mjólkureftirlit ríkisins. BARA 7 DAGAR Framhald af 16. síðu. legið við bryggju hér af tvennum ástæðum; það vantar mannskap, bæði á sjó og iandi, og hraðfrysti- húsið hetur aðeins getað annað vinnslu á afla þriggja togara. Sem dæmi um góðan afla þeirra togara, sem nú eru ag veiðum, má nefna það, ag Kaldbakur kom hingað mn í dag, sjö dögum eftir að hann fór út og er með um 240 lestir af fiski. Og fyrir skömmu losaði Hrímbakur hér 178 lestir af fiski eftir jafn langan tíma. Vonandi líður ekki á löngu, unz allir togarar bæjarútgerðarinnar hér geta sótt á miðln og aflað fanga. VATNADREKI Fram'oala af 16. síðu. svo ausiur í Meðalland. Þeim gekk ágætlega austur yfir vatns flauminn í Kúðafljóti og klukk- an átta voru þeir komnir austur að Eldvatni. Þeir munu ætla að Skaftárós í kvöld, en á mörgun verður svo haldið austur yfir og lagt á Skeiðarársand, þar sem að- alprófraunin verður. Þá taka þeir annan þeirra bíla, er þeir hafa notag við leitina að gull- skipinu á Skeiðarársandi, með, og Bergur Lárusson o. fl. slást í hópinn. Ðregir í Happdr. Krabbameinsfél. Dregið hefur veriö í happdrætti Krabbameinsfélags Reykjavíkur um Prins-bílinn, og vinningsnúmerið var 11656. Númerið er meðal seldra miða og vár það ekki komið fram i gær. Eigandi númersins er beðinn að gefa sig fram á skrifstofu félagsins i Suðurgötu' 22. Innilegar þakkir til ættingja og vina, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 8 ágúst meö heimsóknum, gjöfum og skeytum. Lifið heil. Kristjana Jóhannsdóttir, Skiphyl. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins mfns Slgurðar Friðbjarnarsonar verkstjóra, Neskaupstað. Hallbera Daníelsdóttir. fnnilegar þakkir tll allra þeirra sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og jarSarför eiglnkonu minnar og méður okkar Guðbjargar Sæmundsdótfur frá Laxnesi. Eiglnmaður og börn. TÍMiNN, föstudaginn 23. ágúst 1963 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.