Tíminn - 11.09.1963, Blaðsíða 2
ARAGÐSEYJA
Nýr sumarleyfisstaður er
nú að komast í tízku í Evrópu
og þar á í hlut ítalska eyjan
Sardinia, sem nú stendur í
harðri samkeppni við
frönsku og ítölsku Rivieruna
— spánsku smábæina og
Mallorca. En það lítur út fyr-
ír að Sardinia ætli að hafa
yfir og er það nytsamar upp-
lýsingar fyrir þá, sem þegar
eru farnir að ráðgera sumar-
ferðina árið 1964.
Það er ekki svo langt síðan
að engum hefði dottið það í hug
að fara til Sardiniu, en nú má
fara að búast við álíka fólks-
straumi þangað og liggur árlega
til Mallorca, svo það er betra
að hafa vsðið fyrir neðan sig.
Hingað til liefur Sardinia ver-
ið hið mesta ræningjabæli og
þar hefur geisað svo mikil mal-
aría, að evjan var um tíma köll-
uð „gröf hinna ókunnu“. Nú hef
ur niðurlögum glæpamannanna
verið ráðiö og ekki verður leng-
ur vart við malaríuna og þá eru
það hóteleigendur og ferðaskrif-
stofufól.k, sem grasserar á eyj-
unni. Það' er heldur ekki svo
undarlegt, því að þarna er fallegt
landslag, góð sjóbaðaskilyrði og
litríkt þjóðlíf, þannig að ekk-
— Rivieran, sem Aga Khan ætlar
að gera vinsælli en Mallorca
ert vantar nema þægindi til að en hffigt er að segja unt Rivier-
bjóða ferðamönnunum upp á. una,
Tók ástfóstri viS eyjuna
Hópur af ríkum milljónamær-
ingum byrjaði þegar á síðasta
ári að byggja þarna hótel, en
mest af öllum hefur Aga Khan
hinn yngr! gert. Gamli Aga Khan
og Aiy Khan höfðu veðreiðar
að sínu aðaláhugamáli, en Aga
Khan hefur gert eyjuna að sínu
aðaltómstundagamni og fjármála
fyrirtæki.
Hann tók þegar ástfóstri við
eyjuna, þegar hann kom þangað
í fyrsta «kipti, og þar sem hann
er jafnper.ingaglöggur og hann
á ætt til sá hann strax að norð-
austurhíut: eyjarinnar, þar sem
höfnin Oibia liggur, gæti orðið
einn vinsælasti staðurinn við Mið
jarðarhafið
Alþýðan hefur löngum kallað
þennan stað, Costa Smeralda og
er það ekki svo dónalegt auglýs-
inganafn, en það þýðir Smaragðs
ströndin, og er þá átt við litinn
á hafinu En það var ekki nóg
með það, þarna var einnig svo til
ósnortið land, sem hægt var að
rækta og byggja og er það meira
Margaret fær
ökuskírteini
Eg veit ekkert skemmtilegra
en keyra bíl, ég gæti keyrt
dögui aman, Þetta sagði hin
66 árk gamla kennslukona Mar-
garet Ifunter, þegar hún loksins
fékk ökuskírteinið sitt. Hún
hafði fallið á bílprófinu tvisvar
sinnum áður og var að gera öku-
kennara sinn algjörlega bilaðan.
Að lokiun varð hún afj flytja til
frlands til að öðlast skírteinið,
því að þar eru engin bílpróf
haldin.
Hunter er löngu þekkt um allt
England og víðar fyrir ökuhæfni
sína, eða réttara sagt, vöntun á
ökuhæfni. Á síðasta ári bað öku-
kennarinn hana skyndilega um
að stöðva bílinn. Hann stökk síð
an út og þtut niður eftir götunni
og hrópaði: Þetta er sjálfsmorð.
Nemandinn hélt svo áfram í bíln-
Byrjunarskrefið
Aga Khan var fús til að leggja
milljónir í áætlanir sínar og
byrjaði á því, að kaupa land-
svæð'i. Siðan var að fá frægt fólk
til að heimsækja Smaragðseyj-
una og koma reglulega þaðan af.
Honum l.ókst með gestrisni og
öðrum brögðum að fá t. d. Ingrid
Bergman, Begum, ekkju Aga
Khans hins eldra og Radziwill
prinsessu. mágkonu Kennedys
til að kaupa þarna lóð'ir og
byggja villur. Haldið er áfram að
selja lóðir, en mikilvægast er
samt, að byggja hús og hótel.
Allar nýbyggingar þarna eiga að
vera lágai og ekki of áberandi
og helzr þannig teiknaðar, að
þær séu i samræmi við landslag-
ið.
Sardina hefur í mörg ár stað-
íð i nánu sambandi við Norður-
Afríku og mikið er lagt upp úr
hinum suður-afríkanska bygging-
arstíl, sem felur i sér rauð tígul-
steinsþök. hvíta múrveggi, sem
glampa 1 sólinni og bogadregna
marokkokanska turna. Fyrsta
hótelið, sem byggt var „Cala de
Volpe“, stendur í lítilli vík við
græna kle.tta og fyrir framan
það' er baðströnd, þar sem sést
til fjartægra grárra fjalla. Ann-
að hótelið í röðinni „Liscia di
Vacca“ verður opnað núna alveg
á næsturm
FramtíSaráætlanir
Þetta er þó ekki nema rétt
byrjunin. Aga Khan hefur í
hyggju st byggja 25 hótel með
svipuðu sniði og þau tvö, sem
áð'ur ern nefnd, og nýjar hafnir
og þorp Eiga að rísa, þar sem
starfsfólk hótelanna býr.
Þetta getur samt allt saman
tekið lengri tíma en Aga Khan
gerir rán fyrir. Þó að hann sé
milljónamæringur, þá á hann i
sínum fjárhagsörðugleikum.
Aga Khan yngri í hásæti sínu.
Hann skuidar mikinn skatt í Ind-
landi, og útborganir í hann voru
svo háar, að skerða varð pen-
inga b.a, sem renna áttu til fram
kvæmda a Smaragðs-eyjunni.
Nú hef:.:r hann samt náð ágætu
samkom-uagi við indversku
stjórnina. svo að framkvæmdirn-
ár stanJa ekki á sér. Þar fyrir
utan aefur fyrirtæki Aga gefið
öðrum fjármálabröskurum ágæt
is hugmyndir, því að auðvitað á
hann ekk: alla ströndina, að
minnsia kosti ekki enn þá.
Tvö ný hótel, sem Aga á ekki
nafa nyiega hafið starfsemi sína
og nefnasv þau „L Api d’Oru“,
en þar eru mjög góðir staðhættir
til alls konar íþróttaiðkana og
hitt er ,1'uf Tuf“, sem er mjög
nýtízkulegt og þægilegt. Ekki
má gleyma að geta þess, að alveg
Framhald á 13. síðu.
um, bauð vinkonu sinni með í
bíltúr og keyrði svo bílinn í
mask. Þá var hún aðeins búin
a.ð aka 50 metra kennaralaus. Á
sjálfu prófinu misheppnaðist
henni einum 7 sinnum að koma
bílnum i gang, ók yfir rautt Ijós
og svo riöðvaði hún bQlnn á miðj
um gatnamótum.
f Norður-frlandi féll hún aft-
ur. Þá stöðvaði hún einnig bíl-
inn á míðjum gatnamótum, ók
öfuga leið í gegnum einstefnu-
akstursgötu og endaði inn í miðj
um hóp leigubílum, sem þar
biðu. í dag býr fröken Hunter
sem sagt á tveimur stöðum í
Englandi og í Dublin, síðara
heimilisfangið verður að vera
með, vegna ökuskírteinsins. —
Og nú ætla ég mér aldeilis að
keyra, segir hún við blaðamenn
og ljómar af ánægju.
Eiríkur rauði er að reyna að laða ferðamennina hingað, hvernig
sem það nú tekst.
Bragð er þá barnið
finnur
Ilannes á horn'inu ribar í AI-
þý'Sublaðið í gær um hinn
skefjalausa bifreiðainnflutntaig.
Hannes segir meðai annars:
„A'llir gætn'ir menn í þessu
Iiandi eru hræddir við bílainn-
flutninginn á sama tíma og út-
flutiúngur er 100—350 m'illjón.
um króna undlr innflutningi nú
hvern hina síðustu mánuði.
Það er hægt með góðu móti
að stcippa þessa vitleysu eða
m'innka þenna,n brjálæðis.
kennda innflutning. T. d. að
Ieyfa ekki að lán séu tekin er-
lendis til bílakaupa, ag toank-
arnir lánuðu ekki fé til inn-
fluttnings á bílum, iað skipafé-
löigin Iétu greiða farmgjöld um
'leið og bílarnir koma á land á
íslandi. Eg veit ekki, hvort
hægt er að skylda bflainnflytj-
endur ia® gréiða tolla strax af
bflum, þegar þeir eru komnir
á land, en væri það hægt, væri
það einn þáttur í því að stöðva
vitleysuna. Þá held ég, að bank
arnir séu ekki saklaus'ir af því
að lána mönnum fé til að kaupa
bíla af umboðunum, enda þótt
þeir berji sér á brjóst og segl
að þeir láni engum fé ffl bíha-
kaupa . . . Þetta bílaæffi inn-
flytjenda verður með einhverj
um ráðum að stöðva eða dr.aga
úr því áður en verr fer“.
Tekfwr af ymferSssini
resísíj fiS sasngöngufeéta
í frainhaldi af þessu segir
svo Hannes á horninu:
„Ekki batna vegimlr meff
hinni miklu bílaumferð. Eg
vildi nú stinga upp á ag tek-
in.n yrði upp nýr skattúr t'il
endui’bóta á vegunum, sem ör-
uggt færi j að malbika vegi
(ekki steypa, þið er allt of dýrt
og seinvirkt)“.
f framlialdi af þessu spjalli
Hannesar má minna á, að Fram
sóknannenn hafa á undanförn-
um þingum Iagt til «að alliar
tekjur ríkisins af umferffinni)
rynnu óskiptar til samgöngu-
bóta, Ef það yrði gert, þyrfti
engan nýjian skatt á að leggja,
því aff svo gífurlegar eru tekj-
ur ríkisins nú orðnar af um-
ferffinni. Þetta frumvarp Fram
sóknannianna hefur hins vegar
ekki náð fram að ganga og því
eru vegirnir eins og þeir eru.
KveSur vi@ nýjan tén
í Vísi í gær kveður viff nýj-
an tón í afstöðu blaffsins til
bænda. Þar segir í dálki Kára
„Mér dettur í hug . . . “:
„SannMkurinn er sá, að kjöt
smjör og mjólk er mun ódýrara
hér á landi cn í náigrannalönd-
unum, og á það ekki hvað sízt
við um mjólkina. Og þó er land
búnaðurinn sízt auffveldari á
þessu norðlæga harðbalalandl
en á sólríkari breiddargráffum,
f Svíþjóð og Þýzkaland'i kostar
mjólkurlítrinn nær 10 kró.nur.
Hvað segðu menn um þaff hér?
Eg er ekki búnaðarhagfræðing
ur og fer hér ekki inn á kaup-
mátt Iauna og önnur slík tor-
skilin vjðfangsefni. En rétt er
að hafa þetta í huga, þegar
rætt er um verffið á kjötinu
og mjólkinni.
Reyndar er það ósköp effli-
legt að hrútur komi í fólk, þeg
ar rabbað er um verðið á land-
búnaðiarafurðunum. En það
verður að hiafa það í huga, að
bændurnir þurfa líka að liía“-
Þetta segir nú Kári I Vísi í
Framhald é J3. s(Su
25
T í M I N N, miðvikudagtnn 11. september 1963