Tíminn - 11.09.1963, Qupperneq 4
Ku Klux Klan-alda rís
á ný í Bandaríkjunum
ingar hreins amerikanisma,
sæki með lotningu um inn-
göngu í Reglu Ku Klux
Klan .
Á ratr því hverju laugar-
dagsk'-éldi í allt sumar hefur,
einhvers stað'ar í syðstu ríkjum
Bandaríkjanna verið haldinn
hvatningafundur á auð'ri lóð
eða í kúagirðingu, í borgar-
garði eða úti í haga, þar sem
nýliðar skipa sér í raðir í birt-
unni af hinum logandi krossi
til þess að geta undirritað um-
sókn eins og þá, sem hér fór á
undan. Það er ekki nákvæm-
lega vitað, hversu margir haía
gert þetta, en áætlað er, að í
hinu endurvakta Klan séu á
milli 35 og 60 þúsund menn —
ógnvekjandi og um leið hættu-
leg aðferg til þess að sýna við-
brögð' hinna hvítu gegn her-
ferð Negranna fyrir jafnrétti.
Eins á fyrstu dögum Klananna
um og eftir 1920 ná þeir auð-
veldlegrst til þeirra íbúa Suð-
urríkjanna, sem hafa orðið á
eftir í lífsbaráttunni af einhverj
um ástæðum og hrífast af hók-
us-pókus og konunglegum tign-
arklæðum þessa „Ósýnilega
veldis“. En nú í fyrsta sinn í
inörg ár eru á meðal hinna
nýju riödara menn, sem njóta
einhvers álits í samfélaginu,
bændur, iðnaðarmenn og kaup-
menn.
Samt sem áður eru margir
hópar manna, í Suðurríkjunum,
sem v'lja aðskilnag hvítra og
svartra, sem vilja þó ekkert
meg Klan hafa, því þeir vita
um hina óþægilegu fortið þess.
Aðaltakmark Klan — takmark,
sem enn hefur ekki náðst —
er að yfirvinna þessa óbeit
bæta álit almennings og vinna
aftur pólitísk áhrif, sem Klan
hafði. Þar af leiðandi sneiðir
það hjá öllu ofbeldi. Að undan-
förnu hefur ekki verig um nein
ar næturferðir og hýð'ingar að
ræða hjá samtökunum. Þvert á
móti, nú er kjörorðið — hvítir
menn a kjörskrá til þess að
mæta þeirri aukningu, sem hef-
ur orðið á kjörsókn Negranna
— hvað viðvíkur viðskiptabönd
unum — skiptið yður ekki af
fyrirtækium, sem þjóna bæði
hvitum og svörtum, heldur
kaupið hjá þeim, sem ekki gera
það.
En sjálft eðli hvatningafund-
anna og ofstækistónninn í ræð
unum hvetja til ofbeldisverka
og margir grípa til þess að
varpa sprengjum, hýða og
brenna a eigin spýtur, vegna
þessara áhrifa. í þessu er hætt-
an fólgm — og um leið og
Negrinn verður herskárri og
hvíti mnðurinn þrjózkari, get-
ur hún vaxið Kl'æðnaðurinn hefur undarlega
Myndirnar eru af fundum mikil áhrif á fólkis- Hettan- 31-'"1
Ku Klux Klan, sem haldnir an °9 skikkian- eru rauS eSa
voru tyrir nokkrum vikum í 9rœn híá ytirrnönnunum en aðrir
Mabama og G-Porgíu. klæðast hvítu.
Logandi krossinn — umkringdur skikkjuklæddum Klan-mönnum — stendur á akrl fyrir norðan Tusca-
loosa í Alabama og er merkl um að fundur sé að hefjast. (Brervnandi kross var merki um að menn
skyldu ganga til forystu hjá skozku klönunum (klan þýðir ætt), og þaðan var það fengið að láni. Þessi
fundur var haldinn til þess að mótmæla þvi, að tveimur blökkustúdentum hafði verið veitt innganga
í Ríkisháskólann í Alabama, en slíklr fundir hafa verið haldnir svo til vikulega í allt sumar í Suður.
ríkjunum.
„Eg undirritað'ur, innfæddur,
trúr og tryggur borgari Banda-
ríkjanna, karlmaður hvítur á
hörund, og ekki af Gyðingaætt-
um, með hófsamar venjur, heil-
brigður á geðsmunum og trúi
á kenningar hinnar kristnu
kirkju, viðhald æðstu yfirráða
hvíta stofnsins og meginkenn-
LJÚSMYNDASAMKEPFNI
Almenna bókafélagig hefur á-
kveðið að efna til verðlaunasam-
keppni um beztu ljósmyndir frá
ReykjaviK og er samkeppnin einn
þáttur 1 undirbúningi nýrrar
myndabókar um Reykjavík, sem fé-
lagið hyggst gefa út í náinni fram-
tið. Ætlazt er til, að myndirnar sýn
höfuðborgina og næsta umhverfi
hennar eins og það er í dag, vöxt
borgarinnai- og viðgang og daglegt
iíf og störf í henni — með sérstakri
ánerzlu þ þvi, sem talizt getur ein-
kennandi fyrir borgina. Veitt verða
4 peningiverðlaun og sex bóka-
verðlaun; fyrir litmyndir verða
1 verðlaur. 10.000,— krónur og 2.
verðlaun £ 000,— krónur — og
íyrir svarthvítar myndir verða 1.
verðlaun 7.000.— krónur og 2.
verðlaun 3.000,— krónur. Bóka-
verðlaunin verða þrenn í hvorum
flokki og getur hver sem þau
breppir, valið úr útgáfubókum Al-
menna uókafélagsins bækur að
verðmæfi 1,000.00 krónur, reiknað
á hinu lága félagsmannaverði. Við
mat á öi!um myndum, sem til
xeppninnar eru sendar, verður í
senn tekig tillit til uppbyggingar
beirra og efnis. Dómnefnd skipa
þpir Sigarður Magnússon og Guð-
mundur W Vilhjálmsson ásamt
emum fulltrúa Almenna bókafé-
'agsins. Hver þátttakandi getur
sent allt að 5 myndir til keppn-
innar, en engin þeirra má hafa
birzt í bók áður Jafnt áhugaljós-
myndarar sem atvinnuljósmyndar-
ar geta tekið þátt í keppninni.
Skilafrescur mynda er til 15. októ-
her 1963 Nánari reglur um sam-
keppnina verður að finna í blaða
auglýsingum og enn fremur í
næsta nefti af „Félagsbréfum“ Al-
menna bokafélagsins, sem út kem-
ur innan skamms.
'A
T I M I N N, miðvikudaginn 11. september 1963.