Tíminn - 11.09.1963, Page 5
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
ÞAÐ HEFUR löngum
stafaö mikill Ijómi af gamla
Vesturbænum, þegar
minnst er á knattspyrnu. —
í Vesturbænum stendur
eiginlega vagga knatt-
spyrnuíþróttarinnar á ís-
landi. Það segja að minnsta
kosti sanntrúaðir KR-ing-
ar an þess að roðna. Sjálf-
ur er ég ekki frá þessu,
þótt Austurbæingur sé. Það
er að minnsta kosti eitthvað
sérstakt við Vesturbæinn
og KR, þetta tvennt er eins
og órofa heild, sterkur og
gamall stofn.
Hafi ljóminn yfir Vestur-
bænum gamla einhvern tíma
verið afar stór og mikill, er
það bó ekkert í samanburði við
birtuna, sem skín frá honum
í dag. Vesturbærinn ætlar
nefnilega hð leggja í Bretann á
laugardaginn kemur í þeirri
stóru borg, Lundúnum. Sann-
leikurinn er nefnilega sá, að
það eru 8 KR-ingar í landslið-
inu. Landsliðið í dag, er styrkt
KR-lið — og KR og Vestur-
bærinn. það er jú eitt og sama.
Mér hefur alltaf fundizt Fel-
ixbræðumir, Hörður, Bjarni og
Gunnar, vera dæmigerðir full-
trúar Vesturbæjarins í knatt-
spyrnu. Og nú vill svo til, að
bræðurnir leika í landsliðinu
á laugardaginn — í fyrsta
skipti allir þrír saman.
Það er merkilegt að því leyti,
að aldrei fyrr í sögu íslenzkrar
knattspyrnu hafa þrír bræður
leikið saman í landsliðinu, og
þetta er áreiðanlega mjög ó-
venjulegt, og sárafá dæmi til
þess í heiminum, þó t. d. megi
bendia á Nordahl-bræðurna
sænsku í því sambandi. Það' hef
ur hins vegar komið fyrir áð-
ur hér að bræður hafa leikið
saman í landsliðinu, og má þar
nefna auk Felixbræðra, þá Rík
harð og Þórð Jónssyni.
Ég skrapp á skrifstofuna til
Harðar Felixsonar hjá Trygg-
ingarmiðstöðinni í gær til þess
að ræða við hann um þennan
merkilega atburð, þar sem
hann er elztur þeirra bræðra.
Hörður vildi þó lítið um það
tala, en sagðist vera ánægður
með, a^ þeir bræður skildu nú
í fyrsta skipti vera valdir í
landslig saman.
Þetta var kannski síðasta
tækifærið, sagði Hörður, ég
geri nefnilega rág fyrir að
hætta í knattspyrnunni eftir
þetta keppnistímabil.
Þeir bræður, Hörður, Bjarni
og Gunnar, sem allir eru stúd
entar að mennt, eru synir hjón
anna Ágústu Bjarnadóttur og
Felixar Péturssonar, gjaldkera
í Hamri og fyrrum hlaupara í
KR, og eiga þau hjón ekki
fleiri börn. Fæddir og uppald-
ir í Vesturbænum og hafa ver
ið í KR svo lengi sem þeir
muna. Hörður lék fyrst með
BræSurnir HörSur, Gunnar og Bjarni.
(Ljósm.: TIMINN—GE).
SUNDMOT í STRðND
meistaraflokki KR 1949, Bjarni
1956 og yngsti bróðirinn, Gunn
ar, 1960.
Hörðnr. sem er 31 árs að
aldri, hefur leikið flesta lands-
leiki — eða tíu sinnum, og auk
þess verið fyrirliði íslenzka
landsliðsins í handknattleik.
Bjarni hefur fjóra landsleiki að
baki og Gunnar þrjá. — Hörð-
ur lék með landsliðinu gegn
Norðmönnum í fyrra og þá var
Bjarni einnig í liðinu. Hörður
lék með landsliðinu gegn Eng-
lendingum 1961. Þá lék Bjarni
ekki með, en hins vegar Gunn-
ar. Svo hafa þeir tveir, Bjarni
og Gunnar, leikig saman í lands
liði — nú síðast gegn Englend-
ingum — og þá var Hörður
ekki með. Allir hafa þeir bræð
ur náð eins langt í knattspyrnu
og hægt er að gera, þ.e. hafa
orðið íslandsmeistarar, Reykja
víkurmeistarar og bikarmeistar
ar með félagi sínu.
Eg spurði Hörð, hvað honum
fyldist um landsleikinn, sem
við töpuðum á laugardaginn
með 6 marka mun.
— Blessaður minnstu ekki á
þau ósköp.
— Og hvernig heldurðu að
gangi í Lundúnum á laugardag
inn?
— Það er bezt að segja sem
minnst um það, en nú verða
átta KR-ingar í liðinu, það hlýt
ur að ganga betur, maður von-
ar að minnsta kosti það bezta.
Það var margt fleira, sem
gaman hefði verið að spjalla
vig Hiirð En tíminn er naumur.
Klukkan orðin fimm. Rétt áð-
ur en við kvöddum kom Bjarni
inn um dyrnar. Þá voru þeif
samankomnir allir þrír bræð
urnir, Gunnar vinnur eins og
Hörður, hjá Tryggingarmiðstög
inni, en Bjarni hjá Hamri. Við
notuðum því tækifærið og
smelltum af mynd. Bræðurnir
héldu síðan heim til Harðar,
en sonur hans átti afmæli. Lík
l'ega geta þeir ekki stanzað
lengi þar. Hörður var að tala
um áríðandi æfingu ....
— alf.
Ingl
aramót í sundi
SUNDMÓT Strandamanna
fór fram við Gvendarlaug í
Bjarnarfirði 11. ágúst 1963.
Keppendur voru frá tveim fé-
lögum irtnan HSS, Sundfélag-
ið Grettir í Kaldrananeshreppi
(Gr.) og U. m. f. Geislinn í
Hólmavíkurhr. (G.). — Auk
þess kepptu 19 gestir úr U.m.
f. Tindastóll á Sauðárkróki.
Belgíski 'lögreglumaðurinn G.
Roela.nts setti á mánudag nýtt
heimsmet í 3000 m. hindrunar-
hlauipi, hljóp á 8:29,6 mín., sem
er 8/10 betra en eldra heimsmet
ið, sem Pólverjinn Kryszkowiak
átti.
Úrslit í ensku knattspyrnunni á
m ánudaginn urðu þessi:
1. deUd:
West Ham—Nottm. Forest 0—2
Wolves—Liverpool 1—3
2. deild
Middlesbro—Rotlierham 2—2
Preston—Plymouth 0—0
Scunthorpe—Sunderland 1—1
Keppt var í þessum greinum:
25 m. baksund karla:
Ingimundur Ingimundars. Gr. 18,7
Nýtt Strandamet.
Jón Arngrímsson Gr. 20,8
Gestir:
Birgir Guðjónsson 17,7
Þorbjörn Árnason 20,7
50 m. frjáls aðferS kvenna
Anna Halla Björgvinsd., G. 47,8
Nýtt Strandamet.
Kolbrún Guðjónsdóttir, Gr. 56,5
Gestir:
Hallfríður Friðriksdóttir 38,3
Inga Harðardóttir 39,7
50 m. frjáls aðferð drengja, 13 ára
og yngri. — Keppt um bikar, sem
gefinn var til eignar:
Gunnlaugur Bjarnason, G. 54,7
Jóhann S. ^“nússon, Gr. 54,8
Gestir:
Sigurður Jónsson 45,4
100 m. aðferð karla — bikarkeppni:
Ingimundur Ingimundars. Gr. 1:14,9
Jón Arngrímsson, Gr. 1:22,8
Gestir:
Birgir Guðjónsson í:13,4
50 m. bringusund drengja, 15 áto
og yngri — bikarkeppni:
Svanur Á. Ingimundars., Gr. 43,7
Jón Jóhannsson, G. 46,0
100 m. bringusund kvenna —
ný grein — Gestákeppni:
Helga Friðriksdóttir 1:37,5
Hallfríður Friðriksdóttir 1:46,6
50 m. bringusund karla — bikar-
kcppni:
Sigvaldi Ingimundarson, Gr. 42,1
Ingimundur Ingimundarson, Gr. 42,5
Bragi Sigurðsson, Gr. 43,3
Gestir:
Birgir Guðjónsson 42,5
Þorbjörn Árnason 42,6
25 m. flugsund karla. —
Gestakeppni:
Þorbjörn Árnason 19,7
Birgir Guðjónsson 24,6
4x50 m. bringusund kvenna —
bikarkeppni:
1. Sveit Sundfélagsins Grettis 3:50,3
2. Sveit UMF Geisla 4:05,2
Gestir:
A-sveit Tindastóls 3:16,5
B-sveit sama 3:34,5
4x50 m. bringusund karla, — blkar
keppni. (Keppt um nýjan og veglegan
farandbikar sem H.S.S. gaf):
1 A-sveit Sundfél. Grettis 2:49,2
Nýtt Strandamet.
2. B-sveit sama fél. 3:10,3
Sveit UMF Tindastóls 3:04,7
Tvö sambandsfélög tóku þátt í
mótinu: Uc . Geislinn (G) — 7 kepp
endur með samanl. 18 stig; Sundféi.
Grettir (Gr.) — 16 keppendur með
samanl. 64 stig. — Stigahæsti ein-
staklingur var Ingimundur Ingimund
arson (Gr., fékk 13 stig. — Auk þess
kepptu sem gestir 19 ungmenni frá
Umf. Tindastól á Sauðárkróki.
Unglingameistaramót fslands
í sundi 1963 verður háð í Sund-
höll Selfoss sunnudaginn 15.
sept. p.k. og liefst kl. 4 e.h.
Keppnisgreinar:
Stúlkur 14—16 ára, 100 m.
bringus’-tnd, 50 m skriðsund,
50 m baksund og 50 m flug
sund, einnig 4x50 m fjórsund.
Drengir 14—16 ára, 100 m
bringusund, 100 m skriðsund,
50 m baksund, 50 m flugsund
Glampandi sólskin og góðviðri var
meðan mótið stóð yfir og fjölmenni.
Ræsir mótsins og yfirdómari var
hinn landskunni sundkennari og
þjálfari, Jón Pálsson úr Reykjavík,
en þeir Guðjón Ingimundars., íþrótta
kennari á Sauðárkróki komu með
hið bráðefnilega og sigursæla sundlið
frá Umf. Tindastól.
Sundfélagið Grettir sá um mótið.
og 4x50 m fjórsund.
Teipur 14 ára og yngri, 50 m
skriðsuud, 50 m bringusund og
50 m baksund.
Svsinar 14 ára og yngri, 50
m bringusund, 50 m skriðsund
og 50 m baksund.
Þátxtaka er heimil öllum með
limu.n iþrótta- og ungmenna-
félaga innan UMFÍ og ÍSÍ, sem
eru á drengja- eða stúlknaaldri
þ. e. 1.6 ára á þessu ári eða
yngri Sigurvegari í hverri
grein hlýtur sæmdarheitið
„Ungúngameistari fslands" í
þeirri grein. Þá verða og veitt
sérstök verðlaun fyrir bezta
afrek niótsins Þátttökutilkynn-
ingar skulu berast sem fyrst
eða fyrir 12. sept. til Harðar S.
Óskarssonar Engjavegi 42, Sel-
fossi, sími 227.
Sundsamband íslands
T ( M I N N, miðvikudaglnn 11. september 1963.
5