Tíminn - 11.09.1963, Blaðsíða 8
Dagskrá heimsdknar vara-
forseta USA, L. B. Johnson
Mánudaginn 16. september 1963:
Kl. 9:30
Komlð til Keflavíkur frá Dan-
mörku. Þar taka á móti varafor-
setanum utanríkisráðherra og
frú, fyrir hönd íslenzku ríkis-
stjórnarinnar, svo og lögreglu-
stjórinn á Keflavíkurflugvelli. —
Kl. 9:50
Flogið frá Keflavík til Bessa-
staða með þyrlu. Með í þeirri
för verða utanríkisráðherra og
frú.
Kl. 10:15
Komið til Bessastaða.
Kl. 10:40
Varaforsetinn fer frá Bessastöð
um í bifreið til Reykjavíkur og
ekur beint i Stjórnarráðið. Kona
varaforsetans ekur i ameríska
sendiráðið, en dóttirin ekur að
Sundlaug Vesturbæjar.
Ki. 11:00
Varaforsetinn kemur í Stjórnar
ráðið og heilsar þar forsætisráð-
herra og öðrum ráðherrum.
Kl. 11:15 Heimsókninni í Stjórnar
ráðið lokið. Að heimsókninni í
Stjórnarráðið lokinni er gert ráð
fyrir, að varaforsetinn skoði
Reykjavik, þar á meðal aki fram
hjá Leifsstyttunni, en sé að öðru
leyti frjáls ferða sinna fram að
hádegisverðiitum,
Kl. 12:30
Hádegisverður í boði forseta-
hjónanna í Hótel Sögu.
Kl. 14:30
Hádegisverði lokið.
Kl. 14:45
Lagt af stað til Þingvalla með
þyrlu.
Kl. 15:00
Komið til Þingvalla. Á Þing-
völjum er ráðgert að dr. Kristján
El'djárn flytji stutt ávarp.
Kl. 15:15
Flogið frá Þingvöllum.
Kl. 15:30
Komið að Hótel Sögu.
Kl. 15:30—16:45
Hvíld. 'V"
Kl. 17:10
Komið í Háskólabíó.
Kl. 17:15
Varaforsetinn flytur ávarp í
Háskólabíó. — Fundarboðendur
verða: Ísl'enzk-ameríska félagið;
Varðberg og Vestræn samvinna,
og ■ mun formaður íslenzk-ame-
ríska félagsins væntanlega kynna
varaforsetann.
Kl. 17:45—18:00
Viðtöl við fundarmenn í Há-
skólabíó.
Kl. 18:00
Komið að Hótel Sögu.
Kl. 19:25
Frá Hótel Sögu. ,
Kl. 19:30
Kvöldverður rikisstjórnarinnar
að Hótel Borg.
Kl. 21:30—22:00
Óformlegar viðræður að Hótel
Borg milli varaforsetans og ís-
lenzku ríkisstjórnarinnar.
Kl. 22:00—28:00
Kvöldverðarboði lýkur. — Gist
ing að Hótei Sögu.
Þriðjudagurinn 17. sept. 1963:
Kl. 9:00
Brottför með þyrlu. Varaforset
inn kvaddur fyrir utan Hótel
Sögu. Þar verði viðstaddir m.a.
forsætisráðherra og utanríkisráð-
herra.
16. sept. 1963.
Frú Johnson.
Kl. 10:40—11:00
Þegar varaforsetinn fer í Stjórn
arráðið frá Bessastöðum er gert
ráð fyrir að frúin aki beint í ame
ríska sendiráðið frá Bessastöðum,
þar sem ambassadorsfrúin hefur
kaffidrykkju kl. 11:00 ,og býður
þangað ca. 15 íslenzkum konum
úr opinberu lífi. Um eftirmiðdag
inn mun frú Johnson m.a. fara
í heimsókn að Blikastöðum, þar
sem að hún hefur mikinn áhuga
fyrir landbúnaði, til'raunum snert
andi landbúnað, og ræktunarmál-
um o.þ.h., en hún rekur sjálf
búgarð í Texas.
MISS Linda Bird Johnson.
Kl. 11:00
Heimsókn í sundlaug Vestur-
bæjar. Hádegisverður í Klúbbn-
um fyrir hina svokölluðu „Field
Students". — Kvöldverður á veg
um Varðbergs í Naustinu.
, /
HERAÐSHIHDUR EYJA-
FJARDARPROFASTSOÆMIS
Héraðsfundur Eyjafjarðarpróf-
astsdænris 1963 var haldinn á Ak-
ureyri 1. sept. s.l. og hófst með
messu f Akureyrarkirkju kl. 2. Síra
Fjalarr Sigurjónsson í Hrísey
predika'ði, síra Stefán Snævarr á
Völlum og síra Pétur Sigurgeirs-
son á Akureyri önnuðust altaris-
þjónustu íyrir predikun, en síra
Kristján Búason í Ólafsfirði þjón-
aði fyrir altari eftir predikun.
Kirkjukó- Akureyrarkirkju söng
undir scjórn organleikara kirkjunn
Á 5. milljon
í verðlaun
í golfi
í síðustu viku varð hinn hcims-
kunni golfleikari Arnold Palmer,
JJandaríkjunum, fyrstá atvinnumag
urinn sem vinnur yfir hundrað
þúsund dollara í verðlaun á keppn-
Tstímabili. Hann varð þá annar í
American Golf Classic mótinu og
hlaut fyrir það 4600 dollara. Þá hef
ur hann nlotið f ár 101.555 doll-
ara cða um fjórar milljónir og 350
þúsund krónur.
ar, Jakobs Tryggvasonar. Guðs-
þjónustan var fjölsótt og hin hátíð-
legasta. EiUr messu settust fundar
gestir að kaffiborði í kapellu kirkj-
unnar í boði sóknarnefndar og
kvenfélags Akureyrarkirkju.
Kl. 4 secti héraðsprófastur, sira
Sigurður Stefansson vígslubiskup
a MöðruvöJlum, fundinn og kvaddi
lil fundarsijóra síra Stefán Snæv-
arr, en síra Birgir Snæbjörnsson
á Akureyn og Ágúst Sigurðsson
stud. theoi fundarritara. — Þá
flutti prófastur ávarp og gaf yfir-
lit um he ztu kirkjulega viðburði
Iiðins héraðsfundarárs. Minnzt var
aldarafmæJis Lögmannshlíðar-
kirkju i nóv. 1962 og kom biskup
íslands noiður af því tilefni, tal-
aði hann e'nnig á fjölsóttu kirkju-
kvöldi, sem haldið' var á Möðru-
völlum í Hörgárdal næsta dag.
Kirkjuvikrn var haldin á Akur-
eyri í marz, vel sótt, og þótti tak-
ast hig bfzta. Kirkjan á Akureyri
er 100 ára á þessu ári, var því
skemmtileg tilviljun, að héraðs-
tundurinn var haldinn á Akureyri,
en áformað hafði verið, að hann
yrði haldir.ri í Stærra-Árskógi, en
Hríseyjarprestakall er eina presta-
kallið í Fyjafjarðarprófastsdæmi
bar sem snn hefir ekki verið háð-
ur héraðsfundur í tíð núverandi
prófasts Héraðsfundur var síðast
a Akureyn 1954. Mót fermingar-
barna í héraðinu á s.l. vori var
tett i Hruey og tóku eyjarskeggj-
ar einkar vel á móti hinum fjöl-
menna gestahóp. Var það á annan
dag hvítasunnu, í blíðu og fögru
veðri.
Að ávarpi prófasts loknu flutti
síra Benjamín Kristjánsson á
Laugalandi erindi, sem hann
nefndi: Lífið eftir dauðann. Gerðu
menn góðan róm að. Við frjálsar
umræður tóku ýmsir til máls, leik
ir og lærðir, og urðu engar mál
hvíldir. Að lokum voru samþykkt-
ar tillögur frá síra Kristjáni Búa-
syni um, að leitað skyldi hófanna
um tveggja daga héraðsfundi, sem
þá gæfi tækifæri til nánari sam
veru og kynna, og að kirkjuþings-
fulltrúar sæktu héraðsfundi og
gerðu grein fyrir störfum þings-
ins hverju sinni.
í dagskrárlok mælti fundarstjóri
nokkur orð td fundarins og próf-
asts sérstaklega, en hann hverf-
ur nú frá störfum um sinn og er
á förum til útlanda.
Að síðustu sungu fundarmenn
■sálm síra Matthiasar „Faðir and-
anna“, og prófastur sleit fundin-
um með ritningargrein og bæn.
Fundinn sóttu allir prestar Eyja
fjarðarprófastsdæmis nema einn,
Einar Einarsson djákni í Gríms-
ey, allflestir safnaðarfulltrúar og
nokkrir gestir.
Til Prestekknasjóðs íslands
söfnuðust kr. 1455. Á.S.
Talsvert hvassviðri var í Danmörku rétt fyrir mánaðamótin og þessi
mynd, sem kalla mætti stúlkan, vlndurinn og regnhlífin, var þá tekin.
Ljósmynd: Polfoto.
Nýjar geröir hús-
agna á sýningu
IIÚSGaGWkVERKSTÆÐI Ilelga
Einarssonar í Reykjavík hefur
þessa viku sýningu á nýjum gerð-
um húsgagna fyrir heimili og
skrifstofur í sýningarskála Gefjun-
•ir vig K'rkjustræti, og er hún
opin kl. 2—10 síðdegis.
Á sýningunni eru einungis alveg
r.ýjar gerðir húsgagna, sem hús-
gagnaverkstæði Helga Einarsson-
ar er nú að hefja fram.eiðslu á.
Skrifstoíuhúsgögnin eru árang-
ur af löngu tilraunastarfi, fram-
iOidd efrir fyrirsögn Helga Ein-
arssonar i? Sigurðar Karlssonar
og noksurra fleiri aðila. Er hér
um að ræða bau sjónarmið að skrif
stofuhúsgögn eigi að vera falleg
og notadrjúg.
Setustofunúsgögnin eru algjör-
æga íslanzkt hugvit og íslenzk
smíði. Sigurður Karlsson teiknari,
sem starfar með Helga Einarssyni
hefur teiknað þessi sérstæðu og
þægilegu húsgögn, sem bjóð'a upp
á marga ug breytilega möguleika
i gerð og útliti stofunnar. Er hér
'im að ræðc. eins konar kerfi hús-
gagnaröðunar, sem hægt er að
skapa úr í-amstæð sett stóla og þrí
settra sófa, sem hægt er að
oyggja borðplötu og jafnvel vín
skáp.
Sigurður er dekoratör og teikn-
ari, nýlegr kominn tU landsins frá
starfi i Dar.mörku. Kallar Sigurð-
’ir þessa nýju gerð raðhúsgagna
„System Piramid". Telja kunnug-
ir líklegt df, þessi nýja gerð ís-
Framhald á 13. síðu
h
T í M I N N, miðvikudagtnn 11. september 1963.