Tíminn - 11.09.1963, Blaðsíða 11
f -'isr.}- Simi 5Ö 2 4?
Veslíngs ,véíka kyhi
Ný, bráðskemmtileg, frönsk
gamanmynd í litum.
SUMARLEIKHUSID
K0.BAyKc5:BLu
E I — Þú átt ekkl réttinn, góði
DÆMALAUSI minn'
fjóra litla ferninga. í hverjum
þessara ferninga er einn upphafs
stafur skammstöfunarinnar
CEPT. Tvö lönd, Portúgai og
Spánn munu gefa út Evrópufrí-
merki með öðrum myndum. —
í öllum löndunum verður útgáfu
dagurinn sá sami, mánudagurinn
16. sept. í einhverjum löndum
mun sala merkjanna þó hefjast
tveimur dögum fyr.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í
Reykjavík. Arnarfell átti að fara
í gær frá Riga til Gdynia og ís-
lands. Jökulfell lestar á Aust-
fjörðum. Disarfell fór í gær frá
Kristiansand til Reyðarfjarðar,
væntanlegt til landsins 13. þ.m.
Litlafell er væntanlegt til Rvíkur
í dag. Helgafell er væntanlegt til
Delfzijt í dag, fer þaðan um 17.
þ.m. til Arkangel. Hamrafell er
væntanlegt til Rvíkur 14. þ.m. —
Stapafell kemur í dag til' Rvíkur.
Gramsbergen fór frá Torrevija
5. þ.m. til íslands. Maarsbergen
losar á Húnaflóahöfnum.
itiðvikudagur 11. sept.
8,00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 13,00 „Við vinnuna".
15,00 Síðdegisútvarp. 18,30 Lög
úr söngleikjum. 18,50 Tilkynning
ar. 19,20 Veðurfr. 19,30 Fréttir.
20,00 Tónleikar: Tékkneskir lista-
menn syngja og leika létt lög. —
20,15 Vísað til vegar: Gengið á
fjörur (Rannveig Tómasdóttir). —
20,45 íslenzk tónlist: Lög eftir
Bjarna Böðvarsson. — 21,00 Fram-
haldsleikrit: Ráðgáta Vandyke“
eftir Francis Durbridge; I. þáttur:
Barn hverfur. Þýðandi: Elías Mar.
— Leiðstjóri Jónas Jónasson. Leik
endur: Ævar R. Kvaran, Guð-
björg Þorbjarnardóttir, FIosi
Ólafsson, Gestur Pálsson, Valdi-
mar Lárusson, Róbert Arnfinns-
son, Þóra Borg, Margrét Ólafs-
dóttir, Jóhanna Norðfjörð og
Magnús Ólafsson, — 21,35 Tón-
leikar: Útvarpshljómsveitin í Ber
lín leikur ballettmúsik úr óper-
unni „Faust“ eftir Gounod. 22,00
Fréttir og veðurfr. 22,10 Kvöld-
sagan. 22,30 Næturhljómleikair.
23,30 Dagskrárlok.
Fimmfudagur 12. sept.
8,00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútvarp. 13,00 „Á frívaktinni"
sjómannaþáttur (Eydís Eyþórs-
dóttir), 15,00 Síðdegisútvarp, 18,30
Danshijómsveitir leika. 18,50 Til
kynningar. 19,20 Veðurfr. 19,30
Fréttir. 20,00 Tónleikar: Sinfónía
í C-dúr op. 46 eftir Hans Pfitzner
20,20 Norsk stjórnmál frá 1905;
' iýrra^Sj:ipdi '-Öórrí^'/Hjál^®^1
skólástjóri). 2Q,4b-.^,fitímuBHiS
ur“, óperuatriði eftir Verdi. —
21,15 Raddir skálda: Ljóð eftir
Þorstein Valdimarsson (lesin af
Þorsteini frá Hamri), smásaga eft
ir Jónas Árnason og ljóðaþýðing
ar eftir Jóhann Hjálmarsson. —
22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10
Kvöldsagan. 22,30 Gamlir kunn-
ingjar taka lagið á nikkuna. —
23,00 Dagskrárlok.
Sími 2 21 40
Frá einu biómi til
annars
(Le Farceur).
Sönn Parsíarmynd, djörf og
gamansöm. Aðalhlutverk:
JEAN-PIERRE CASSEL
GENEVIEVE CLUNY
Danskur texti. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Lárétt: 1 mannsnafn(ef), 5 blund
ur, 7 lagsmaður, 9 „Lítilla sanda,
litilla . . . “, 11 plöntuhluti, 13
gljúfur, 14 temur, 16 fangamark
ritstjóra, 17 stuttnefni, 19 korn-
tegund.
Lárétt: 1 sunudagar, 2 reim, 3
dýr, 4 nafnkunn, 6 danslaga, 8
háreysti, 10 stuttnefni, 12 vinja,
15 bein, 18 tveir samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 950:
Lárétt: 1 skarni, 5 táa, 7 al, 9
punt, 11 rás, 13 mjá, 14 treg, 16
ól, 17 Grýla, 19 slórið.
Lóðrétt: 1 Sparta, 2 at, 3 ráp, 4
naum, 6 stáluð, 8 lár, 10 njólí,
12 segl, 15 gró, 18 ýr.
Úrvalsleikararnir:
ALAIN DELON
MYLENE DEMONGEOT
Sýnd kl. 7 og 9.
! LAUGARAS
■ =i
Simar 3 20 75 og 3 81 50
Hvít hjúkrunarkona
i Kongó
Ný amerísk stórmynd ) litum.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Líf i tuskunum
Fjörug og skemmtileg, þýzk
dans og söngvamynd með
VIVI BACK
Sýnd kl. 5 og 7.
Tónabíó
Simi 1 11 82
Einn • tveir og þrír...
:One fwo three)
Víðfræg og snilldarvel gerð, ný
amerisk gamanmynd t Cinema-
scope. gerð at hinum heims-
træga leikstjóra Billy Wilder
Mynd. sero alls staðar hefur
nlotið metaðsókn Myndin er
með Islenzkum 'exta.
1AMES CAGNEV
HORS1 BUCHHOLZ
Sýnd kl í>. 7 og 9
Björírúifur Si?:ur8sson
P'orgartúni 1
— Hann selur bílana —
Simar 18085 og 19615
Sænskar stúikur
í París
Átakanleg og djörf sænsk-
frönsk kvikmynd, tekin í París
og leikin af sænskum leikurum.
Blaðaummæli:
„Átakanleg en sönn kvikmynd".
Ekstrabladet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Bráðskemmtilegur gamanleikur
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Sýning kl. 9.
Síðasta sýning.
HAFNARBÍÓ
Simi 1 64 44
Taugastríð
(Cape Fear)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík. ný, amerísk kvtkmynd.
GREGORY PECK
ROBERl MITCHUM
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Bönnuð Innan 16 ára.
Hið víð
fræga fjöl-
listarpar
RUTH
og
0TT0 SGHMiDT
Árni Elfar
og hljómsveit
Glaumbær
Tvær konur
(La Ciociara)
Heimsfræg ítölsk „Oscar”-verð
launamynd, gerð af De Sica, eft
ir skáldsögu A. Maravia.
Aðalhlutverk:
SOPHIA LOREN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sími 1 89 36
Fjórir sekir
Geysispennandi og viðburðarík,
ný ensk-amerísk mynd 1 Cinema
Scope.
ANTHONY NEWLEY
Sýnd kl. 5 og 9.
BönnuTí börnum.
Verðlaunamyndin
Svanavatnið
Frábær, ný, rússnesk ballett-
mynd i litum.
Sýnd kl. 7.
Sími 1 91 85
Pilsvargar í land-
hernum
(Operation Bullshine)
Afar spennandi og sprenghlægi-
leg, ný, gamanmynd í litum og
CinemaScope, með nokkrum
vinsælustu gamanleikurum
Breta I dag.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 1 13 84
Kroppinbakur
(Le Bossu)
Hörkuspennandi ný, frönsk
kvikmynd í litum. — Danskur
texti.
JEAN MARAIS
SABINA SELMAN
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJOÐLEIKHÖSIÐ
Gestaieikur Kgi.
danska ballettsins
Sýning í kvöld kl. 20.
SYLFiDEN, SYMFONI I C
UPPSELT
Sýning fimmtudag kl. 20.
SÖNGVÆNGERSKEN,
COPPELIA
Sýning föstudag kl. 20.
SÖNGVÆNGERSKEN,
COPPELIA
Hækkað verð.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Sími 1-1200.
SPARIÐ TÍMA
0G PENiNGA
LeitiÓ til okkar
BÍLASALINN
VIÐ VITATORG
Sími 11 5 44
Sámsbær séður á
(Return to Peyton Place)
Amerísk stórmynd gerð
seinni skáldsögu Grace
Metalious um Sámsbæ.
CAROL LYNLEY
JEFF CHANDLER
og fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
ný
eftir
Borðpantanir í síma 11777«
T I M I N N, miðvikudaginn 11. septsmber 1963.
11