Tíminn - 11.09.1963, Qupperneq 13

Tíminn - 11.09.1963, Qupperneq 13
ÞRÍR MÁNUÐIR if ramiiii.n -,r 9 --F'n ' a verið haldnar sex sinnum syning ar á myndum Hansens með breyttu efnisvali, oftast lands- lagsmyndir og þjóðbúninga frá þessum löndum. Samtals sýndi Haye W. Hansen í Reykjavík einni 170 olíumálverk, 240 teikn ingar, 30 svartlistarmyndir og 10 vatnslitamyndir, sem allar fengu mjög góða dóma í dagblöðunum. Bœði á íslandi og í Færeyjum hafa menn sótzt mikið eftir að fá Hansen til að teikna myndir af sér og sínum og honum hefur allt af verið kærkomið verkefni að mála þjóðbúninga í Finnlandi, Sví þjóð, Noregi, Færeyjum og síðast en ekki sízt á íslandi, úr nútíð og fortíð. í Hunangsvogi nyrzt í Noregi hefur Hansen teiknað Lappa og Eskimóa í Kúlúsúk, eyju við aust urströnd Grænlands; í Færeyjum teiknaði hann Pálínu Eiríks tí ræða og Jóhann Hentz 98 ára að aldri, auk fiskimanna og fyglinga í íæreyskum búningum. Á írlandi leftaði fornsögufræðingurinn og málarinn Hansen upp dysjar í ýmsum héruðum, er hann fór fót gangandi um og teijcnaði um leið sérkennilegar kirkjurústir og hálfhrunda kastala þegar hann ferðaðist til „Grænu eyjarinnar" árið 1960. í Briigge pg Genf voru það myndarleg hel^ri borgarhús meðal rismikilla brúa, í Hollandi myllurnar og þá ekki síður hinar víðlendu breiður túlípana, narzissa, og hyasynta (þetta var þegar árið 1925) að ógleymdum hinum virðulegu, risastóru stein- gröfum í Drenthe-héraði. Á Borg undarhólmi festi Haye W. Hans- en á teikniblaðið hinar traust- þyggðu hringkirkjur (Olsker, Nyk er, Österlarsker og Nylarsker), á Eylandi hinar fjölmörgu Bock- miihlen, bæði utan og innan, á Gotlandi í ,,borg rósa og rústa“ þ.e. í 'gömlu Hansaborginni Visby, rústir kirkna helgaðra St. Nicolai; St. Pétri; St. Hans eða hvað þeir allir saman heita sem og borgar- múrinn, sem enn í dag er i góðu standi með sínum 37 varðturnum, hið myndarlega norðurhlið og púðurturninn. í Stokkhólmi teikr. aði Hansen og málaði margt í hinu þekkta byggðasafni á Skans inum. en það er safn, sem Arthur Hazelius kom á fót til að varð- veita gamla sænska sveitabæi úr ýmsum héruðum alla leið frá Skáni í suðri til Herjadals lengst norður í landi. Við Siljanvatnið málaði hann í byggðasafninu í Moora. sem Anders Zorn, þekkt- ur málari, færði fæðingarbæ sín- um að gjöf. Þá hefur Hansen teiknað hina þrjá voldugu kon- ungahauga í Gömlu Uppsölum, sömuleiðis byggðasafnið þar í Dísagarði, enn fremur húsin úr Guðbrandsdal, sem flutt voru á sínum tíma á Maihaug í Lille- hammer undir stjórn tannlæknis ins Anders Sandvig. Þá hefur Hansen oftar en einu sinni lagt leið sína út á Byggðey við Osló og teiknað þar í Norsk Folke- museum, einnig í Byggðasafninu við Kaupangur í Sogni. Gott þótti Hansen að dveljast í Loen við Norðurfjörð og kom þar oft til þess að mála olíumálverk sín að nýju eftir stríðið, sem ónýttust við skriðufall í Loenvatnið, en þau voru af þorpunum Bödal og Nesdal, sem eyðilögðust 1936, svo og af Kjendalsjöklinum. TRULOFUNAR' _ . HRINGIR^ AMTMANNSSTIG 2 HALLDÓR KRISTINSSON gullsnvður — Sími 16979 Sextugur í dag: Friðsteinn Jónsson veítingamaður 11. september árið 1903 fædd:st| einhvers staðar við ísafjarðardjúp, Kriðstein.i Jónsson veitingamaður, j og er hann því um þessar mundir 1 sextugur að aldri. Foreldrar Frið- ] steins voru þau Jón Ásgeirsson ætt aður úr Djúpi og Sigríður Sigur- geirsdófi’r frá Haga í Barðaströnd. Friðsteinn mun hafa alizt upp á íæðmgarslcðum sínum við Djúpið. Hann mun hafa gerzt matsveinn á litlum baain er réru þaðan, en liann /ar þa unglingur að árum. Frá þeim uma hefur hann unnið við veitingastörf, fyrst sem mat- sveinn á Nkipum, sérstaklega fiski- -kipum, en um nokkur ár var Frið =teinn brjt á oliuflutningaskip- ma Skejjungi. Árið 1940 gerðist Friðsteinn eigandi veitingastofu í Hafnarsnæti í Reykjavík, seinna rak hann veitingastofuna VEGA við Skólavórðustíg í Reykjavík. Nú •ekur nann Gildaskálann við Aðal- ’Uæti, og v-eitmgastofu í Snæfell- riessýslu, auk fleiri veitingastofa. Kvæntur er Friðsteinn, Lóu Kristjá isdóttur og eiga þau mörg Lörn. Friðstdm; Jónsson hefur mikið tekið pátt í félagsmálum, fyrst íyrir Matsveina- og veitingaþjóna- félag íslands, þar sem hann var íormaður ) 2 ár, auk ritarastarfa er hann gegndi um skeið. Hann var fulltrúi félagsins í Iðnráðj og Sjómannadagsráði, og var falið af næjarráði Reykjavíkur afi semja reglur sem bæjarstjórnin færi eft- ir um veitingu veitingaleyfa, var hann þar í nefnd ásamt mér og 3 rnönnum öírum, þar á meðal ein- um bæjar-ráðsmanni./'A K| f fáiags/uálum véitlhgáihanna hefur Friðáteinn reist sér minnis- v'arða, hann vann vel að undir- ouningi að stofnun Sambands veit- Jr'ga- og g'stihúsaeigenda, og var a stofnfund' kosinn fyrsti formað- ur þess. í prófnefnd í matreiðslu var hann um skeið. Þessi orð mín vil ég ekki hafa lengri, en ég taldi rétt að senda þessum íyrrverandi samstarfs- manni minrm beztu kveðjur á þess um merkis tímamótum í lífi hans: Víðivangur gær og mætti þessi rödd sann ariega heyrast oftar í því blaði: Bændurnir þurfa líka að lifa! Sjónarmið Guðjóns í Iðju, að bændum ætti að fækka um helminig hefur um of átt upp á pallborðið hjá rltstjórum blaðs ins á stundum. Þar sem ég verð á þessum degi staddur utanbæjar, sennilega nalægt æskustöðvum Friðsteins, vil ég flytja fjölskyldunni að Hjarð arhaga 19. beztu heillaóskir með daginn. Lifð'u ne.'il. Böðvar Steinþórsson HÚSGAGNASÝNING Framhald af 8. siðu. lenzkra husgagna eigi eftir að ryðja ser mjög til J'úms bæði hér á landi og erlendis. Húsgögnin eru 'oólstrua af Óskari Halldórssyni, en járnverk unnið af Steinari Jó nannssyni Járnverk skrifstofuhús gagnanna er hins vegar unnið af J.eif Vald’marssyni. Þriðja húsgagnanýjungin er ný gerg af vað og vegghúsgögnum, sem kennd er við sænskan rús gagnaarkitekt, Olav Pira að nafni. Kallar hann gerðina Pirasystem og er þessi nýtízkulega gerð vegg og sí.ofuhúsgagna nú framleidd víða um lönd með einkaleyfi hugvits mannsins. ER FYRIRLIGGJ A.N'Dl Þ Þ«JRGRlMSSON & Co Suðurlandsbraut 6 2. síían nýlega var einnig opnað tjald- svæði a eynni og nefnist það „Club Aeapulco". Þetta tjaldsvæði er nokkuð sér stakt í sinni röð, þar sem ekki er nauðsynlegt að koma með tjald þangað, þvi að þarna eru til leigu litlir kofar búnir öllum nýtízku þægindum, en í hverjum þeirra geta þrír búið í einu. Allar hrein lætisaðstæður eru fyrir hendi í kofanum og maturinn kemur reglulega frá ítalskri veitinga- stofu, en gistingin kostar samt ekki nema sem svarar 150 ísl. krónur yíir nóttina. Gistingin á hótelunum er aftur á móti ódýr- ust í krmgum 500 krónur ísl. yfir sólarhringinn, en þá er líka allt inn falið. Fallegt umhverfi Á noKLrum tímum er hægt að fljúga frá Róm til Olbiu eða ein- hverra aimarra flugvalla og það- an er svo hægt að komast með þyrlu t’-l allra beztu hótelanna, en annars er nú verið að koma á laggirnar góðu áætlunarbfla- kerfi um eyjuna. Þarna er hægt að fara í sjóinn, vera á vatnaskíðum eða ferðast inn í Nuro-hverfið, það er svo- kallað „njarta Sardiníu", en þar úir og grúir af fornminjum og íbúarnir lifa sínu lífi þar eins cg þeir gerðu fyrir hundruðum árum síðan. Fólkið gengur í gömlun sardinískum þjóðbún- ingum, konurnar i síðuin kjólum með sjöl, er. þau eru mesta skart þeirra 03 karlmennirnir eru i svörtum hnéháum stígvélum, hvítum, víðum skyrtum, svört- um jökkum og með flata svarta hatta. í fljócra bragði minnir þetta allt á Putaland, því Sardínubúar eru mjög smávaxnir og minnstu menn í -'Ulska hernum eru yfir- leitt frá Sardínu. Öll gistihúsa- menmng 1 Sardínu er tiltölulega ný af ná'u ni en samt er hægt að fá góðar upplýsingar um allar aðstæður á helztu ferðaskrifstoí um. Þnr verða nefnilega áreið- anlega margir, sem láta freist- ast til að fara þangað. E.A.BEBG BIT-TENGUR eru með sérstöku lagi sem gefur aukinn kraft. .. Verkfærin sem endast BERG’i sporjárn berg'* boltaklippur :W; berg’* x KOMBINASJÓNS-TENGUR •:;:;:; ágætur ELDHÚSHNIFUR BERG’s sláturhnifur Hið stutta bil milli kjálk& . a ».i/óp#únkt* tmr?*. rinnar gerir har.ðtakið 10 sinnum kraftmeira! Xv BAHCO framieiðsla Vinyi grunnmólning er ætiuS sem grunn- mólning úti og inni á tró, jórn og stein. Yfir Yinyl grunnmólninguna mó móla meS öllum algcngum mólningartegundum. r Vinyl grunnmóining er olgjör nýjung. Vinyl grunnmóining sporar yður erfiði tíma og'fyrirhöfn. Yinyl grunnmófning þornar ó V4-H4 kisf. G R U N N M Á L N I ,M Cr K-ÍÁa í í M I N N, miðvikudaginn 11, september 1963. 13

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.