Tíminn - 11.09.1963, Síða 16

Tíminn - 11.09.1963, Síða 16
Kalt, en heldur batnandi veður FB-Reykjavík, 10. sept. VeSrið virðist heldur vera að fana batnandi fyrir norðan og aust an, en.enn er allkalt á Vestfjörð- um og í nótt snjóað'i í f jöll á Suðtir iandl, sem mun þó ekki vera neltt óvenjuletgt á þessum tíma árs. Á Siglufirði var allt hvítt niður að sjó í dag, en byrjað var að ryðja skarðið, sem ófært hefur ver ið undanfarna daga. Lítil úrkoma var fyrir norðan, að sögn, veður- fræðinga, en hitastigið þannig, að vel mátti vænta snjókomu, ef ein hver úrkoma yrði. Klukkan 15 var 4 stiga hili í byggð norðan lands og 2 stig á Grímsstöðum. f nótt var kalt í byggð fyrir norðan, t. d. 1 stigs hiti og slydda í innsveitum í Skagafirði. Fréttaritari blaðsins á ísafirði símaði, að Breiðdalsheiði væri nú þungfær af snjó, þar hafi í dag rignt í byggð, en slydda verið i fjöllum. Fólksbíll úr Tálknafirði komst yfir heiðina í dag á keðjum. Hlýjast var á Kirkjubæjar- klaustri í dag, 10 stiga hiti, en 8 stig í Reykjavík og á Eyrarbakka. Miðvikudagur 11. seDfember 1963 193. tbl. 47. árg. ÞRIGGJA DAGA LÖNDUNARBID FB-Reykjavík, 10. sept. Skipin hafa verið að veiða í all- an dag, en aðelns 16 skip komu með siamtals 14.350 mál að landi s. 1. sólarhrtmg, endia Hggja fjöl- mörg skip inni á hverri höfn á öllu Austurlandi. Þriggja sólarhringa löndunarbið er yfirleitt á höfnunum fyrir aust an, og skipin, sem fengu síld í dag hafa tekið stefnuna á Norðurlands hafnirnar, og þá fyrst og fremst til Raufarhafnar, enda þótt sigling in sé löng, þar eð ekki þýðir að reyna að landa fyrir austan. Veiðin hefur aðallega fengizt um 140 sjómílur suðaustur af Halatanga. Er hér um stóra milli- VEIÐIFERÐ FerSaklúbbur F.U.F. efnir tll velðl- ferðar um næsfu helgi. Miðapant- anlr og allar upplýsingar um ferð ina velttar { Tjarnargötu 26, símum 15564 og 12942 kl. 1—7. Pantaðlr farseðlar óskast sóttlr ( dag. j sild að ræða, og hafa surn skipin fengið svo stór köst, að þau hafa annaðhvort orðið að gefa öðrum skipum eða henda helmingnum af því, sem þau fá. Veður er gott á miðunum, og vonandi að það hald ist, því að siglingin í land er löng og skipin yfirleitt drekkhlaðin. KH-Reykjavfk, 10. sept. Þeir voru að mála turnlnn á Fríklrkjunni, Standandi i kláfi, hangandi í rúmlega 36 metra há- um krana. Þeir voru svo hátt uppi, að við treystum okkur ekkí til að eiga tal við þá, en tveir kranastjóra r, Guðmundur Hngi- mundarson og Lárus Óskarsson, sem voru næstum þvf nlðri á jörðu, leystu úr spurnlngum okk ar. Kraninn er bara venjulegur uppskipunarkrani, eign Eimskipa- félagsins. En hann hefur viðar komið við en í höfninni, m.a, var hann notaður við að koma turninum á Háteigskirkju. í fyrra var Eimskipafélagshúsið málað, þá var þessi kláfur smíðaður handa málurunum að standa í. — Mennirnir f kláfnum byrjuðu að mála Fríkirk juturninn f gær- kvöldi, og þelr voru að Ijúka verk inu, þegar við komum að um tvö leytið f dag. Næst fer svo kran- Inn í Laugardal og verður notað ur við að steypa hvolfþakið á iþróttahöllina miklu. — (Ljósm.: TÍMINN—GE). SIGURFARI FÆR EKKI MANNSKAP KH-Reykjavík, 10. sept. Eins ®g kunnugt er af skrifum Tímans, er nú aðeins einn bátur eftir ofa,n sjávar af þeim sjö, sem ismíðafpir voru eftir sömu teikn- ingu í Svíþjóð árið 1946, Sigur- fari BA 7. Sigurfari var á síldveiðum í surn ar, en er nú hættur og liggur á Patreksfirði — mannlaus. í einu dagblaðanna í dag er auglýst eftir skipshöfn á bátinn, sem ætlar að stunda línuveiðar frá Patreksfirði í vetur. Illa gengur að fá nokkra menn á Sigurfara, og munu þar hafa sín áhrif öll þau blaðaskrif, sem orðið hafa út af afdrifum systurskipa hans. Bátarnir sjö, sem smíðaðir voru í Svíþjóð árið 1946 eftir sömu teikningu, voru þessir: Hafdís, Framhald á 15. sfðu. rísa úr hafi! GS-ísafirði, 10. sept. Sanddæluskipið Leó frá Reykja- vík hefur verið hér í sumar að daela sandi upp í víkina fyrir inn- an Torfnes, en þar á að verða fnamtðaríþróttasvæði ísfirðinga. Gert er ráð fyrir, að skipið ljúki við að fylla upp í víkina fyrir ára- mót, en þar eiga að vera tveir íþróttavellir, 106x70 metrar hvor, grasvöllur og malarvöllur. Þotuflug um ís- land hefst í okt. KH-Reykjavík, 10. sept. Ákveðlð er, að áætlunarflug Pan American World Airways með þotum um fsland hefjist 1. október n.k. Forstjori Pan Am á íslandi, Harry GirPer, skýrði blaðinu frá tilhögun flugsins. Flogið verð- ur einu s:r.n í viku um ísland frá New York til Prestvikur og Lond- on og aftur tii baka, með viðkomu i Keflavík í báðum leiðum allt á einum deg Þotan, sem mest verð ur notuð. er af gerðinni DC-8S, en Boeing 707 til vara. Báðar þessar þotur taka 135—140 farþega. Flug- tími með þessum vélum er um 5 tíma frá New York til Keflavíkur, um tvo tliiie til Prestvíkur, en þrjá lil London. Fargjald verður hið sama og meg íslenzku vélunum til Evrópu, en ögn dýrara til Amer ’ku. Hægt verður að fá miða til Ameríku og til baka fyrir rúmar 10 þúsund krónur á tímabilinu fi á 1. oKt. ti' 31. marz. Fyrsta flug- ið verður frá New York 1. okt. n.k. og lent í Keflavík kl. 7,45 að morgni miðvikudags 2. október. Fyrsta sýning Konunglega ballettsins var í gærkvöldi, og fram á síðustu stundu var dansað og æft á fjölum Þjóðleikhússins. Ljósmynd- ari Timans, GE, tók þessa mynd á æfingu þar i gær, og sýnir hún ballettmeistarann Niels Björn Larsen, veita tveimur ballettmeyjum tilsögn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.