Tíminn - 12.09.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.09.1963, Blaðsíða 1
 1 1 VORUR BRAGÐAST BEZT FYRIR UPPÞVOTT, NYLON OG ULL 194. tbl. — Fimmtudagur 12. sepl. 1963 — 47. árg. HEYIN VERÐA OF LITIL FYRIR BÚPENINGINN! in ■BGP KH-Reykjavík, 11. sept. Heyskap er nú Iangt t'ii loltið víðast um landið, og er nú full- lýóst, að heyfengur er of Iítill að magni til þess að fóðra allan bú- stofninn, ef mi®að er Við stærð hans í fyrra. Ástandið er svipað um a'llt land, nerrna í Ármessýslu, en árferði þar hefur aldrei verið verra á þessari öld, og verður að gera einhverjar ráðstafanir bænd um þar til bjarigar. Gísli Kristjánsson, ritstjóri Freys, sagði blaðinu í dag, að hann spretta héðan af, svo að neinu í broddinn, og eftir það sprytti hefði ekki trú á, að gras mundi næmi. Grasið væri farið að visna Framh á 15. síðu BÓ-Reykjavík, 11. sept. í DAG var lögS olfumöl á Stekkjarflöt í Silfurtúni und- ir stjórn saenska verkfræSlngs ins Gudmund Björk, sem kom inn er hlngað til lands til aS kenna malarlögnina eftir sænskri aSferS. VerkfræSingurinn er kom- inn hingað fyrir atbeina GarSa hrepps, HafnarfjarSar og Ak- ureyrarbæjar, og Félags fsl. bifreiðaeigenda, en hann mun fara til Akureyrar á föstudag inn aS stjórna lögn oliumalar þar. Framh. á 15. síðu. KH-Reykjavík, 11. sept. KLUKKAN átta f morgun var byrj að aS steypa hvolfþaþið á fþrótta- höllfna f Laugardal, og þegar blaSið kom á vettvang um þrjú leytið var búið að steypa um 60 rúmmetra. Almenna byggtngarfélagið sér um verkið, en steypuna leggja ASalverk takar tll, 500 rúmmetra af steypu. Páll Flygenrlng verkfræðingur, sagði okkur, að steypt væri allan sólar- hringinn, þvf aldrei mættu verða séeypuskil. Áætlað er, að verktð taki 3!/2 sólarhring, og vlnna þarna 70 manns á vöktum, 35 á átta tima Framhald á 15. sfðu OEFNI EYSTRA VEGNA MJOLSKEMMUSKORTS FB-ReykjavÍK. 11, sept. I t.iörðum vegna hins mikla magns I upp og fyllir allar skemmur. Kom Allt er að komast í óefni á Aust af sfldarmjöli, sem þar hleðst nú' ið hefur tQ tals hjá Síldarverk- miðjuni ríkisins, ay, síldarflutn- ingaskipin verði látin flytja mjöl til síldarbæjanna norðanlands i stað bass að flytja þangað síld, M) þess að firra vandræðum. Á Eskiíirði befur orðið að leigja ^laturhus'?) til mjölgeymslu, en nú er sláturríðin í þann veginn að hefj óst og verður að vera búið að tæma húsið fyrir þann tíma. Ný Framh. á 15. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.