Tíminn - 12.09.1963, Blaðsíða 6
MIÐSTÖÐVARKETILL
- HITAVATNSDUNKUR
4 ferm. miðstöðvarketill og 500 lítra hitavatns-
dunkur óskast til kaups.
TEIKNISTOFA SÍS
Hringbraut 119 — Sími 19600
VERKSTJÚRI
Vér viljum ráða strax verkstjéra með matsréttind-
um.
Upplýsingar veittar hjá eftiriitsdeild Sölumiðstöðv-
ar hraðfrystihúsanna.
Hraðfrysiibús Ólafsvíkur h.f.
Börn og unglingar
óskast til blaðadreifingar ■ miðbænum og víðar.
Upplýsmgar á afgreiðslu blaðsms Bankastræti 7.
simj 12323.
ImnM
Hér með úrskurðast lögtak fyrir fyrirframgreiðsl-
um manntalsbókagjald (tekjuskattur, eignarskatt-
ur, námsbókagjald, almannatryggingagjald, slysa-
tryggingagjald skv. 29. og 43. gr. aímannatrygg-
ingalaga, kirkjugarðsgjald, kirkjugjald og iðgjald
til atvinnuleysistryggingasjóðs', ársins 1963, sem
féllu í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1.
maí og 1. júní 1963, með .1/10 hluta af upphæð
sameiginlegra gjalda 1962, i hvert skipti.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birt-
ingu úrskurðar þessa fyrir tramangreindum gjöld-
um, dráttarvöxtum og kostnaði.
Bæjarfógetinn í Kópavogi, 9. sept. 1963
Sigurgeir Jónsson.
Hjúkrunarkonu
vantar nú þegar að sjúkrahúsinu á Patreksfirði.
Upplýsingar veittar á sýsluskrifstofunni á
Patreksfirði.
Frá Gagnfræðaskólum Reykjavíkur
Stundakennara í ýmsum bóklegum greinum vant-
ar að skólum gagnfræðastigsins í Reykjavík.
Nánari upplýsingar í fræðsluskrifstofu Reykja-
víkur.
Námsstjóri
ÓDÝRAR
DRENGJASKYRTUR
MIKLATORGI
FVHIRIIGGJANDI H
-i : /i ^ •*
P ÞOKtiRlMSSON & Co.
Suðurlandsbraut 6
Stál-
Borð 950 kr.
Bskstólar 450 kr.
Kollar 145 kr.
FORNVERZLUNIN
GRETTISGÖTU 31
Bíla- Og
búvélasalan
5 E L U R :
SELLR VÖRUBÍLA
Volvo '55 5—7 tonn
Volvo '57—'59, 5—7 tonn
Merceaes Benz '55—'63.
5—V 'onn
Thcms Trader '60—'63
LCyland ‘53
Mercedes Benz '54, 8 tonn.
Chevrulet '53—'61
Ford 55—'61.
Jeppar allar árgerðlr og fólks-
bflar,
ÖRUGG ÞJÓNUSTA
Bíla & búvélasalan
via Miklatorg
Sími 2-31-36
AÐALFUHDOR
félags íslenzkra radíóamatöra
verður haldinn í Café Höll, uppi,
föstudaginn 13 sept kl. 8,30.
Stjórnin
ULLARIDNADUR
Viljum ráða nokkra reglusama karlmenn til vinnu
í Ullarverksmiðjunni Framtíðm Örugg framtíðar-
atvinna, vaktaskipti og bonusgreiðslur.
Nánari upplýsingar gefnar í skrifstofu Sláturfélags
Suðurlands, Skúlagötu 20
Ullarverksmiðjan FramtíSin
SNIDNING
Dugleg kona, sem getur tekið að sér sniðningu á
prjónavörum, óskast til starfa strax. Gott tæki-
færi fyrir konu, sem getur unnið sjálfstætt.
Nánari upplýsingar i skriístofu Sláturfélags Suð-
urlands, Skúlagötu 20.
Ullarverksmiðjan Framtíðin
AFGREIDSLUFÚLK
Viljum ráða nokkrar stúlkur og pilta til afgreiðslu-
starfa.
Nánari upplýsingar í skrifstofunni, Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands
HLYPLAST
PLASTEINANGRUN
VÖNDUÐ FRAMLEIÐSLA
HAGSTÆTT VERÐ
SENDUM UM LAND ALLT
LEITIÐ TILBOÐA
F
KOPAVOGI
SIMI 36990
Pengejkabe
Dokumentskabe
Boksanlag
Boksdere '
Garderobeskabt
Einkanmboð:
PÁLL ÓLAFSSON & CO.
(*. O. Box 143
Sunar: 20540 16230
Hverfisgötu 78
Reykjavík
HALLDÓR KRISTINSSON
gullsm?ður — Sími 16979
T f M I N N, fimmludaginn 12. september 1963.
Ú l ii i, I
6