Tíminn - 12.09.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.09.1963, Blaðsíða 5
i uaeam TT iRÚT TiR • ;;l!l|||| iiiiiil 3TTIR j RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON r TVO BREF TILIÞROTTASIÐUNNAR - OLGA VEGNA íþrórtaEíðunni hefur borizt bréf ofan af Akranesi, þar sem látin er í liós óánæaia yfir, að landsliðsnefnd neitaði að verða við ósk knattspyrnuliðs Akurnesinga um að leika æf- ingaleik við landsliðið, sem valið hefur verið til keppni við Breta á Thamesárbökkum á laugardaginn. ,,Á sunnudaginn fóru knatt- spyrnuyfirvöld á Akranesi þess á icit við fo'mann landsliðsnefndar, að hann kremi á framfæri ósk ÍA um að leikinn yrði æfingarleikur annaðhvort á Akranesi eða í Reykjavík milli liðs Akurnesinga og valins iandsliðs Tók formaðurinn vel í þetta boð Akurnesinga og bjóst hann við, að leikurinn gæti farið fram á þriðjudag eða miðvikudag (þ. e. í gær eða íyrradag). Bar formað- urnn þeíta undir aðra meðlimi iandsliðsnetndar, en þar varð nið- urstaðan sú, að af leik þessum gæti ekki orðið og var sú niður- siaða studd þeim rökum, að betra væri fyrir landsliðsmennina að srunda þrekæfingar það sem eftir væri tímans til keppni. Tilgangutinn með boði Akur- oesinga mun meðal annars hafa verið sá a?j gefa landsliðsnefnd kost á að' s;á leikmenn Akraness í kappleik við hina útvöldu, en þá að sjálfsögðu án Ríkharðs, sem val mn var í íandsliðið. Akurnesingar eiu í góðri æfingu og hafa nú lið sitt loks fullskipað, þar sem Þórð- ur Jónsson er kominn heim af síld veiðum og tekinn td við knatt- spyrnuna af fullum krafti. Vildu Akurnesingar sérstaklega öenda á leík Skúla Hákonarsonar og Þórðar á vinstri væng, en eins og kunnugt er hefur Skúli átt mjög góða leiki I allt suniar og varð inarkahæsti maður íslandsmóts- ins, en brátt fyrir það hefur hann lítið veris orðaður við landslið, mörgum tU furðu. Að baki boði Akurnesinga um æfingarleiK við landsliðifl liggur og það margumtalaða atriði, að landsliðsnefnd geri ekki nóg af þvf að kynna sér leiki liða utan af landi á þeirra eigin velli og geti því ekki nema af hálfu leyti fylgzt með framgangi liða í íslandsmót- inu, þar sem bæði er leikið heima og heiman. Landsiiðsnefnd hafnaði boðinu um æfingaleik við Akranes á þeirri forsendu, að þrekæfingar væru landsliðsmönnum nauðsyn- legri, eins og áður segir. en mörg um Akuraesingum og þá að sjálf- sögðu fyr.st og fremst knattspyrnu liðinu fianst hér vera um létt- væg rök að ræða, þar sem tæplega sé hægt a? vinna upp mikið þrek á svo stuttum tíma, en hins vegar möguleiki að æfa sérstaka leikað t'erð. Æimgaleikir hafa verig fyr- ir fyrri Iindsleikinn og fáum dytti víst í hug að ætla þá hafa átt nokk urn þátt í óíörum íslenzka liðsins, nema síður væri!“. — B.G. URSLIT á þriSjudaginn i ensku knattspyrnunni urSu þessi: I. DEILD: Arsenal—Aston Viila 3:0 Burnley—Fulham 4:1 l'l. DEILD: Grimsby—Charlton 0:2 Huddersfleld—Swansea 1:0 Swlndon—Manch. City 3:0 28 þúsund áhorfendur — 300 mtnna en vallarmetiS — voru á letk Swindon og Manch City og sáu nýliSana ( II. deild, Swindon stgraSI meS yfirburðum í sjötta lelknum I röS. LiSiS er nú þrem- ur stlgum á undan næstu liSum f detldlnnl, en þess má geta aS Swindonr hefur aldrei letkiS í II. deltd fyrr en nú. Nær allir leik- menn ItSsins eru frá borgtnni — uppaldir ( félaginu, og nú eru stóru félögtn farln aS bjóSa stór upphæSlr í þá. Þeir hrugðust ekkert frekur Landsleikurinn við Breta virðist miög ofarlega í hug manna og hér er annað bréf, sem síðunni hefur borizt. „í umsögn um landsleikinn milli íslendinga og Breta á íþróttasíðu Morgunblaðsins á þriðjudaginn stendur í íormálsorðum: „Tvær staðreyndir blasa við.“ Fyrri stað reyndin, .-lö brezka landsliðig hafi verið betrs því íslenzka er hárrétt, en síðari staðreyndina get ég ekki fellt mig við. Þar segir, að mark- vörður, hregri framvörður og hægri oasvörður íslenzka lands- liðsins hafi brugðizt. Þetta er ekki að öllu leyfi rétt. Hægri bakvörð- íu brást að vísu, en hvaða afleið- íngu hefur það? Það gerir það ein- taldlega að verkum, að hægri bak- vörðurinn, Árni Njálsson, fær tvö falt verkefni að glíma við. Það er scaðreynd, að Árni Njáls- r.on er okkar langbezti bakvörður, en það er livorki á hans færi, né nokkurs annars varnarleikmanns að gæta tveggja góðra andstæð- inga sem í þessu tilfelli voru vinstri inr.berji og vinstri útherji. Þetta liggur raunar í augum uppi. Eg veit það, eifis og allir, sem fylgzt naía með knattspyrnu síð- ast lið'in ár, a'c Árni Njálsson er sá maður, er sízt hefur brugðizt og þess vegna finnst mér ekki rétt að taia um, að hann hafi brugðizt í þessu tilfelii, en það má öllum of- gera. Og hitt ag tala um að mark- vórðurinn, Helgi Daníelsson hafi brugðizt ex rinnig út í hött. Meg- mstaðreyndin er, að íslenzka lands Framhald á 13. síðu. Syndid 200 mefrana 4 dagar eftir VALBJÖRN ÞORLÁKSSON Valbjörn meistari Valbjöm Þorláksson KR varð Reykjavikurmeistari í tugþraut í fyrrakvöld. Árangur Val- björns var nokkuð langt frá hans bezta, en hann hlaut 6381 stig. Kalt var í veðri á meðan keppni stóð og háði það kepp- endum nokkuð. Annar í tugþrautarkeppninni varð Kiartan Guðjónsson, KR. meg 5403 stig. Þriðji varð Jón Þ. Ó'.tfsson ÍR með 4772 stig og lestina rak Kristján Stefáns- son, ÍR. með 3756 stig. Páll Eiríksson úr Hafnarfirði keppti sem gestur og náði 5339 stig- um. Tugprautarkeppnin hófst á Melavellinum á mánudaginn. Eftir fyiTi daginn skiptust stig in þannig: Valbjörn, 3532 stig, Jón Þ.„ 3254 stig, Kjartan 3098 stig, Páll, 2854 stig og Kristj- án 2584 stig. f 3000 metra hindrunarhlaupi voru tveir keppendur Kristleif- ur Guðbjörnsson og Agnar Leví báð’.r úr KR, Kristleifur sigraði á 9.50 C . í staugarstökki setti 17 ára piltur úr ÍR, Hreiðar Júlíus- son, nýrt drengjamet. Hann stökk 3.47 metrt og er það tveimur sentimetrum betra en met Páls Eiríkssonar. sem var 3.45. í fyrri viku fór fram knattspyrnuleikur milli úrvalsliða frá Jótlandi og Kaupmannahöfn oq nær allir landsliðsmenn Dana, enda var leikurinn skemmtilegur og áhorfendur margir. LIÓ ( 2:1. — Markvörður Kaupmannahafnar, Jörn Larsen, fékk nóg að gera og sést hann hér acR . háður á idrætsparken. Þarna mættust betra, en sigraði þó aðeins með n, (Ljósm.: POLFOTO). NTB-Helsingfors, 10. sept. Finnskt vikublað slær því fram í síðasta tölublaði sínu að hið óstaðfesta heimsmet Penfti Nikula í stangar- stökki, sem hann setti móti i Pajulanti, hafi verii rangíega mælt og hafi öll Framhald á 13. sfðu. T í M I N N, fimmtudaginn 12. september 1963. .!''■ í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.