Tíminn - 12.09.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.09.1963, Blaðsíða 13
FINNLANDSBRÉF (FrarnhaiO »' 9, Áill: ' ar gætu þeir ekki bent forsetan um á neina sérstaka lausn á stjórnarkreppunni1 og teldu sig ekki geta beitt sér* fyrir stjórnar myndun, enda hefðu svonefndir borgaraflokkar meirihluta í þing tnu. Kl. 11,30 komu talsmenn íhalds flokksins og töldu sjálfsagt að mynda hægrístjórn, enda væri sá meirihluti til staðar í þinginu, og fær leið mundi vera að endur- skipuleggja fráfarandi stjórn með sömu eða svipuðum stuðnings- flokkum. íhaldsflokkurinn hefur 32 þingmenn. Kl. 11,50 gekk Grels Teir for- maður þingflokks Sænska þjóð- flokksins (14 þingmenn) upp hall- arþrepin. Hann hélt því fram, að meirihlutastjórn lýðræðisflokk- anna skyldi mynduð með þátt- töku þeirra sem flestra, þar á meðal demókrata. Kl. 13,00 komu fulltrúar Finnska þjóðfiokksins og síðan tveggja smáflokka, sem hafa 1 og 2 þing menn. Þeir lögðu líka til að mynd uð yrði meirihlutastjórn lýðræðis flokkanna. Þannig nafði Kekkonen rætt við hvcrtt flokksmann í 20 mínútur, en líklega ekki orðið margs vfiari. Nú sinnir hann gest gjafaskyldum sínum við Lyndon Johnson á daginn en hugsar úm stjórnarl reppuna á nóttunni og hefur ekki enn tilkynnt, hverjum hann muni reyna að feta stjórnar ' myndun — gerir það ekki fyrr en Lyndon er farinn eftir helg- ina. Ýmsir telja, að fyrir valinu verði fyrst. Sukselainen formaður Bœnd.aflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra. VÖRUVERÐ HÆKKAÐ En húsmæðurnar eru að hugsa um verðið á mjólk, smjöri og korni þessa daga. Hinn 5. sept. átti sér stað töluverð hækkun á vörum, sem lúta verðlagseftirliti. Ástæðan er þessi: Þegar peninga skiptin fóru fram um síðustu ára mót var vöruverð sett fast á eftir litsvörum og hefur verið svo síð- an. Hingað til hefur 71 vörufl. verið háður verðlagseftirl'iti, en nú var þeim fækkað í 67. En síð- an verðbindingin var gerð í nóv. 1962 hefur almenn verðlags- og dýrtíðarhækkun orðið um 5.6% og það er sú hækkun, sem nú kemur fram, þegar verðhækkun er leyfð á ný á þessum vörum. Annars er verð nokkurra vara þetta eftir hækkunina, svo að nú geta menn borið saman: Mjóik hækkar um 27 aura ís- lenzka og verður ísl. kr. 7,41 ltr. Smjör hækkar um kr. 2,40 og verður ísl. kr. 68,00. Franskbrauð hækkar um 70 aura og verður kr. 6,37. Rúgmjöl hækkar um 15 aura og verður kr. 8,32. ! Hveiti hækkar um 95 aura og verður kr. 13,30 kg. Og ýmsir stórir hópar starfs- manna eru farnir að hreyfa sig og boða verkföll og launahækk- anir, meðan laufið fellur af finnskum trjám. '—ak. BALLETT Framhald af 4 síðu. sem gefið hefðu sér frægð við leikhúsið. Næsla sýning verður í kvöld. cg þá sýnd sama efn isskrá, en á morgun og föstudag verða sýndir ball- ettarmr Náttskugginn og Coppelia. Síðustu sýning- arnar verða svo á laugar- dag og sunnudag. #nöí®a mynÉsrflstólsnn Myndlistaskólinn í Reykjavík, Freyjugötu 41, (inngangur frá Mímisvegi. Ásmundarsal) Sími 1-19-90. — Skólinn likur til starfa 1. okt. Innritun í allar deildir dagiega frá kl. 6—8 síð- degis í síma 1-78-87. Á laugardögum frá 2—6 í skrifstofu skólans. Kennt verður i eftirtöldum deildum: Höggmyndadeiíd, kenn. Ásmundur Sveinsson, Máladeild, kenn, Jóhannes Jóhannes- son, Teikning byrjandadeiid, kenn. Kjartan Guð- jónsson, Teikning framhaidsdeild, kenn. Hringur Jóhannsson, Vatnslitadeild, faquare, gouache, tem- pera) kenn. Hafsteinn Austinann, Unglingadeild, (olía, vatnslitir, leir) kenn Jón E. Guðmundsson, Barnadeildir hefjast 15. okt. Skólastjórinn VERKSTIÓRANÁMSKEIÐ Námskeið í verkstjórnarfræðum hefjast aftur í næsta mánuði og verða þau rneð sama hætti og áður, þ. e. í tvennu lagi, fyrri og síðari hluti. sam- tals 4 vikur hvert námskeið. Tvö næstu námskeið hafa vorið ákveðin sem hér segir: Fyrri hluti Síðari hluti Fyrra námskeið 14.—26. oki. 6. jan.—18. jan. Síðara námskeið 11.—23. nóv. 27. jan—8. febr. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð eru lát- in í té hjá Iðnaðarmálastofmm íslands. Umsóknarfrestur fyrir bæði námskeiðin er til 1. okt. n.k. Stjórn verkstjóranámskeiðanna Iþróttir liðið brast sem heild. Það er þó alitaf auðvcldast að kenna irj^rk- verði um ótl mistök. Þag er jú hjá honum, sém ósköpin ske, þegar a.llt er í ringulreið úti á vellinum. Helgi Damelsson ræður ekki við ívo til þrjá Breta inni í markteig- Það hefðu sennilega fáir mark- verðir gert í Lans sporum. Og að iokum. — Breytingarnar h.iá landsiiðsnefnd á landsliðinu eru eins og annað hjá þeirri end- rmis frægu nefnd. Hjá henni er zidrei grafizt fyrir um meinsemd- irini, hetdur ráðizt á garðinn, þar sem hann er lægstur, sem í þessu tiifelli voru Árni og Helgi, sem sagðir eru hafa brugðizt vegna þess að þeir máttu ekki við marg- inum. Sigurdór. Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla GUOM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Simi 14007 ÍJjróttir keppnin þar verið hreint hneyksli svipað því er varð á mótmu í Lahtis í maímán- uði s.l. í dag skrifar Hufvudstadsbladet grein um þetta, þar sem segir, að Pólverjinn Gronowski hafi stokkið 4,80 og sett þar með pólskt met, en þetta hafi jafn- framt verið bezti árangurinn í mótinu. Þar keppti Nikula líka og stökk sömu hæð, en var talinn sigur- vegari. Segir blaðið, að nýr þytur sé nú kominn í kringum stangar- stökkið og hafi blaðinu borizt til eyrna, að í ráði sé að höfða mál gegn fyrrnefndu vikublaði fyrir skrifin um met Nikula. Það var Sampo-íþróttasamband- ið, sem stóð fyrir keppninni í Lahtis og mun það standa fyrir málsókninni á hendur vikublað- inu og greinarhöfundinum, að því er Hufvudstedsbladet segir. Avon hjólbarðar seldir og settir undir viðgerðir Múla við Suðurlandsbraui Sími, 32960. Rafsuðui — Logsuður Vir - Vélar — Varahl fyrirúggjandi. Einksumboð: Þ Þorgrímsson & Co Suðut iandsbraut 6. Sími 72235. |E.A.BERG| Berg’s sporjárn með sivala skaftinu sem fer vel i hendi og losnar ekki. Verkfærín sem endast Nú fást Ðerg's sporjárn einnig með plast-skaftt *em þolir þung högg. BEftG's SLÁTURKNIFUR BAHCO framleiðsia Odýr skemmtiferð til London - Amsterdam og Kaupmannahafnar Vegna skipaverkfallsins höfurn við vegna áskor- ana ferðafólks ákveðið að efna til 12 daga ódýrrar skemmtiferðar með íslenzkum fararstjóra til Lond- on, Amsterdam og Kaupmannahaínar. Flogið verður til London 20. sept. og dvalið þrjá daga í London, þrjá daga í Amsterdam og fjóra daga í Kaupmannahöfn. Auk tveggja ferðadaga. Farið er með flugvélum miili ianda. Dvalið á góð- um hótelúm og efnt til skemmiiferða um borgir og byggðir með þátttöku þeirra er óska. Þátttökukostnaður er kr. 10.850. Innifalið: Allar flugferðir og hótelkostnaður meðan dvalið er er- lendis. íslenzkur fararstjóri aila ferðina. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja ódýran sumarauka í útlöndum. FERÐASKRIFSTOFAN Bankastræti 7 — Sími 16400. Húseign mín við Borgarbraut 17, Borgarnesi, er til sölu. Tilboð skulu hafa borizt til Gests Kristjánssonar, Borgarnesi, fyrir 10. okt. n k. Þorbjörn Eggertsson T f M 1 N N, fimmtudaginn 12. september 1963. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.